Morgunblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1993 ATVIN WWAUGL YSINGAR IÐUNN • VANDAÐAR BÆKUR í 45 ÁR • Sölumenn óskast Bókaútgáfan Iðunn vill ráða sölumenn til fjölbreyttra verkefna. Vinnutími samkomulag. Föst iaun auk söluþóknunar í boði. Mjög spennandi verkefni í góðu starfsum- hverfi fyrir kraftmikið og lifandi fólk. Upplýsingar í síma 28787 laugardag milli kl. 13-16 og geta áhugasamir einnig komið á mánudag á Seljavég 2,4. hæð, milli kl. 9-12. Ert þú að leita að kvöld- eða helgarvinnu? Ef svo er, þá vantar okkur duglegt og sam- viskusamt fólk til að selja í heimahús spenn- andi og auðseljanlega vöru sem gefur góða tekjumöguleika. Vinsamlega hafið samand við Brynhildi Bárðadóttur í síma 688300 á skrifstofutíma. VAKA-HELGAFELL Síðumúla 6, sími 688300 Verkefnisstjóri Náttúrulækingahreyfingin óskar eftir að ráða verkefnisstjóra fyrir Kjarnalund á Akureyri í sex mánuði. Verkefnið felst í áætlanagerð, stefnumótun og markaðssetningu á fyrstu starfsemi Kjarnalundar ásamt ýmsum öðrum verkefn- um. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi mennt- un og reynslu í stefnumótun og markaðs- setningu. Umsóknir þurfa að hafa borist fyrir 10. maí nk. til Náttúrulækningafélags Akureyrar, pósthólf 327, 602 Akureyri, eða skrifstofu Náttúrulækningafélags íslands, Laugavegi 20b, 101 Reykjavík. Nánari upplýsingar veittar í símum 96-26200 virka daga frá kl. 10-12 og 91-28191. Frá Háskóla íslands GltlKIIISil K|[1IÍSE1E8 KKEEKllllll lllllldll eRiiiiiiK IIEIIKKiK Prófessorsstaða í heimilislækningum við læknadeild er laus til umsóknar Prófessorinn skal vera sérfræðingur í heimilis lækningum. Hann mun annast kennslu fyrir læknanema, kandidata og aðstoðarlækna, auk skipulagningar á viðhaldsmenntun í sam- ráði við Félag ísl. heimilislækna. Jafnframt gegni hann yfirlæknisstöðu við heilsugæslu- stöð á Reykjavíkursvæðinu samkvæmt sam- komulagi heilbrigðisráðuneytis, mennta- mála- ráðuneytis og læknadeildar Háskóla íslands. Starfsaðstaða fyrir rannsóknir og kennslu eru í húsnæði Háskóla íslands í heimilislæknisfræðum. Umsóknarfrestur er til 7. júní 1993. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu læknadeildar í síma 694881. Prófessorsstaða ífiskifræði við raunvfsindadeild er laus til umsóknar Leitað er eftir umsækjanda sem hlotið hefur alþjóðlega viðurkenningu fyrir rannsókna- störf. Prófessorinn skal byggja upp rann- sóknir og kennslu í fiskifræði sjávarfiska. Sérsvið hans, hvort sem er í kennilegri vist- fræði eða tilraunavistfræði sjávarfiska, má vera á ýmsum sviðum. Sérstakur áhugi er á að fá umsóknir frá vísindamönnum sem fást við rannsóknir á fiskivistfræði, stofnstærðar- breytingum, samsetningu vistkerfa, lífsögu- þáttum, þróunarvistfræði eða atferlisvist- fræði en umsóknir frá aðilum, sem starfa á öðrum sviðum, koma einnig til greina. Leitað er eftir ágæti frekar en ákveðnu rannsóknasviði. Prófessorinn mun hafa aðsetur á Líffræði- stofnun Háskólans. Þá^mun Hafrannsókna- stofnun láta í té aðstöðu til rannsókna, m.a. á rannsóknaskipum og í tilraunaeldisstöð sinni að Stað við Grindavík eftir því sem verkefni gefa tilefni til og aðstæður leyfa. Honum er einnig látin í té aðstaða á Fiska- og náttúrugripasafninu í Vestmannaeyjum. Prófessornum er ætlað að taka þátt í núverandi kennslu, þar sem fjallað er um líffræði fiska og byggja upp kennslu í valnámskeiðum á sviði fiskifræði og öðrum greinum líffræði sjáfvarfiska. Þá er prófessornum ætlað að leiðbeina nemendum í framhaldsnámi. Umsóknarfrestur er til 6. júlí 1993. Nánari upplýsingar veitir Logi Jónsson, formaður líffræðiskorar, í síma 694833. Lektorsstaða í sagnfræði við heimspekideild er laus til umsóknar Gert er ráð fyrir að ráðið verði í stöðuna frá næstu áramótum. Umsóknarfrestur er til 7. júní 1993. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu heimspekideildar í síma 694400 Umsækjendur um ofangreindar stöður skulu iáta fyigja umsóknum sínum rækilega skýrslu um vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf. Ennfremur er óskað eftir greinargerð um rannsóknir sem umsækjendur hyggjast stunda verði þeim veitt staðan. Laun skv. kjarasamningi Félags háskóla- kennara og fjármálaráðuneytisins. Umsóknir skulu sendar starfsmannasviði Háskóla íslands, Aðalbyggingu við Suður- götu, 101 Reykjavík. Tölvunarfræðingur óskast ífullt starf við Reiknistofnun Umsækjandi þarf að hafa háskólagráðu í tölvunarfræði eða sambærilega menntun og reynslu af UNIX stýrikerfi og tilheyrandi hug- búnaðarumhverfi m.a. C forritunarmáli. í starfinu fellst aðallega innsetning. aðlögun, viðhald og tilheyrandi notendafræðsla í kringum aðfengna hugbúnaðarpakka fyrir UNIX. Laun skv. kjarasamningi Félags há- skólakennara og fjármálaráðuneytisins. Nánari upplýsingar veitir Douglas A. Brotchie, forstöðumaður Reiknistofnunar, í síma 694754, en skriflegum umsóknum skal skilað fyrir 1. júní 1993 til starfsmannsviðs Háskóla íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Reiknistofnun Háskóla íslands er þjónustu- stofnun þar sem áherslan er lögð á tölvu- og netrekstur. Sérfræðingar stofnunarinn- ar fást við fjölbreytt verkefni innan og utan Háskólans. Bolungarvíkurkaupstaður Kennara vantar að Grunnskóla Bolungavíkur við almenna kennslu og raungreinakennslu. Einnig vantar tónmenntakennara við grunnskólann og tón- listarskólann, ein staða. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 94-7249. Sumarstarf Stór þjónustustofnun í borginni (með stór- an hóp unglinga í sumarvinnu) óskar að ráða starfskraft til sumarafleysinga tímabilið 24. maí-15. ágúst. Um er að ræða almenn eldhússtörf, ræst- ingu og skyld störf. Æskilegt að viðkom- andi hafi gott lag á unglingum. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir fimmtudaginn 6. maí, merktar: „G - 189“. RAÐAÍ JGI Y^INGAR V v—y V—/L # v_/1 / Vvy/ V/v HÚSNÆÐI í BOÐI Parhús í Kópavogi Nýtt og fallegt parhús með 4 svefnherbergj- um til leigu. Leigutími samkomulag. Laust frá 15. maí. Áhugasamir leggi inn nafn, heimilisfang og síma á auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. maí merkt: „Parhús - 10494“. Til leigu íKópavogi 4ra herbergja íbúð, ca 140 fm, ásamt bíl- skúr. Laus nú þegar. —' Tilboð, með upplýsingum um fjölskyldu- stærð, óskast send auglýsingadeild Mbl., merkt: „Grænatún - 2383“. Til sölu Frystiklefi, 6x6x2,40 m. Finnskar einingar. Pressa og stýribúnaður sem nýr. 40 feta frystigámur, nýleg pressa, gott ástand. Still B14 rafmagnslyftari 2,5 tonn m/snúningi. Nissan picup, árg. 1987, ekinn 42 þús. km. Upplýsingar á daginn í síma 96-24036 og á kvöldin í síma 96-52157. Byggingalóð 1060 m2 lóð við Sjávargötu á Álftanesi er til sölu. Upplýsingar í síma 650836. Fyrirtæki óskast Lítið, traust fyrirtæki óskast til kaups. Öruggar greiðslur. Öllum tilboðum svarað og fullum trúnaði heitið. Áhugasamir sendi upplýsingar til auglýsinga- deildar Mbl. fyrir 15. maí, merktar: „Kaup - 2407“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.