Morgunblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ, IftVfíARDAGUR .1,-MAÍ 199« fg§tr Norræna fjármögnunar- l\»Pr( X J félagiöá sviöi umhverfis- NOSWC ENVWONMíNT FINANŒ CO«fO«AllON mála (NEFCO)erí eigu Noröurlandanna. Hlutverk félagsins er aö hvetja til fjáríestinga, sem íela f sér norræna hagsmuni á sviöi umhverfismála í Miö- og Austur-Evrópu. Félagiö vinnur aö hlutverki sínu meö því aö leggja íram áhættufjármagn til fyrirtækja á sviöi umhverfismála. Þálllaka félagsins, í tormi hlutafjárframlags, lánveitinga eöa veilingu ábyrgöa, er cnn sem komiö er, takmörkuö viö fyrirtæki sem stofnuö eru í samvinnu viöa.m.k. eitt norrænt fyrirtæki Cjoint venture"). Fægar NEFCO varsett á stofn áriö 1990, var jatntraml ákveöiö aö starísemi félagsins kæmi til endurskoöunar aö liönum 6 ára reynslu- tíma. Crunníjármagn félagsins nemur ECU 39 milljónum og hjá félaginu starfa nú tjórir slartsmenn. Frá stofnum NEFCO áriö 1990 hefur NIB (Norræni fjárfestingarbankinn) annast rekstur félagsins, sem rekið hefur verið sem deild innan NIB. Aðalbankastjóri NIB hefur því fram til þessa veitt félaginu forstöðu. Sam- kvæmt ákvörðun Norrænu ráðherranefndarinnar, skal NEFCO frá og með 1. júli 1993 starfa sem sjálfstæð eining. Áfram verður þó um að ræða náið samstarf milli NEFCO og NIB, sem eru með sameiginlegt að- setur í miðborg Helsinki. Stjórn NEFCO leitar því að FORSTJÓRA sem veita skal félaginu forstöðu. Forstjórinn heyrir undir stjórn NEFCO, sem skipuð er fulltrúum Norður- landanna. Þess er krafist að hinn nýi forstjóri sé norræn ríkisborgari og hafi viðeigandi reynslu á sviði áhættufjármögnunar og umhverfismála. Jafnframt þarf við- komandi að hafa þekkingu á málefnum Mið- og Austur-Evrópu og góða málakunnáttu. í boði er áhugavert og krefjandi starf í alþjóðlegu bankalegu umhverfi og góð kjör. Ráðningin er tímabundin og er til að byrja með bundin yfirstandandi reynslutímabili. Ef óskað er frekari upplýsinga um starfið, má hafa samband við Jannik Lindbæk aðalbankastjóra NIB eða Christer Boije starfsmannastjóra í síma + 358-0-18001. Jafnframt er hægt að hafa samband við stjórnarformann NEFCO, Göran A. Persson, ráðuneytisstjóra í umhverfisráðuneytinu í Stokk- hólmi í síma +4687632053. Umsóknir um starfið skulu hafa borist til NIB í síéasta lagi þann 14. maí 1993 með árituninni: NORDISKA INVESTERINGSBANKEN Carola Lehesmaa, PB 249, FIN-00171 HELSINCFORS, FINLAND RAÐÁ UGL YSINGAR Athugið breyttan opnunartíma Frá og með 3. maí nk. verða skrifstofur okk- ar og afgreiðsla á Grandavegi 42 opin frá kl. 8.00 árdegis til kl. 16.00 síðdegis. KOPAVOGSBÆR ia>J Kópavogshöfn lækkar þjónustugjöld Ekkert gjald fyrir vigtun afla. Hægt að bæta nokkrum bátum við flotbryggju. Upplýsingar hjá hafnarstjóra í símum 41570 og 641695. Hafnarstjórinn. Forval Lagning sæstrengja Póst- og símamálastofnun hyggst bjóða út í lokuðu útboði lagningu sæstrengja yfir Hamarsfjörð, Álftafjörð og Hornafjörð. Verk- ið felur í sér lagningu tveggja saestrengja yfir hvern af fyrrgreindum fjörðum. Áætlaður verktími er sumarið 1993. Væntanlegur verk- taki þarf að hafa yfir að ráða pramma, sem ber að minnsta kosti 20 tonn, ásamt ýmsum jarðvinnutækjum. Þau fyrirtæki, sem hug hafa á því að bjóða í verkið, skulu senda Póst- og símamála- stofnun, sambandadeild, Landsímahúsinu, 150 Reykjavík, upplýsingar um tækjakost sinn og mannafla ásamt reikningsskilum fyr- ir árið 1992, fyrir 12. maí nk. (merkt: Sæ- strengir - forval). Valin verða allt að 4-5 fyrirtæki, sem gefin verður kostur á að bjóða í verkið. PÓSTUR OG SÍMI Styrktar- og minningarsjóður Þorbjargar Björnsdóttur Stjórn Styrktar- og minningarsjóðs Þorbjargar Björnsdóttur hefur ákveðið að veita styrk úr sjóðnum fyrir árið 1993. Tilgangur sjóðsins er að styrkja gigtsjúka, einkum unga gigtarsjúklinga. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Gigtarfélags íslands, Armúla 5, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 30. júní nk. Áformað er að styrkveiting fari fram 1. september 1993. Gigtarfélag íslands. Starfsmenntastyrkir félagsmálaráðuneytisins Félagsmálaráðuneytið auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki vegna starfsmenntunar í atvinnulífinu samanber, lög nr. 19/1992. Styrkir eru veittir til stuðnings við skipulega starfsmenntun, undirbúning, náms- og kennslugagnagerð, kennslu og starfsþjálfun. Miðað er við að styrkir séu veittir vegna við- fangsefna á síðari hluta árs 1993. Lögð er áhersla á stuðning við ný starfsmenntunar- námskeið eða vegna endurnýjunar á eldra námsefni sem hefur reynst vel. Rétt til að senda umsóknir eiga: Samtök atvinnurekenda og launafólks, ein- stök atvinnufyrirtæki, einkaaðilar, eða opin- berir aðilar sem standa fyrir starfsmenntun í atvinnulífinu, starfsmenntaráð einstakra atvinnugreina og samtarfsverkefni tveggja eða fleiri framangreindra aðila. Umsóknir frá skólum koma til álita þegar um er að ræða samstarf við samtök sem áður eru nefnd. Umsóknir berist félagsmálaráðuneytinu, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, 150 Reykja- vík, í síðasta lagi 2. júní 1993, á sérstökum eyðublöðum og skulu merktar: Umsókn um styrk vegna starfsmenntunar. Nánari upplýsingar er að finna í lögum nr. 19/1992, um starfsmenntun í atvinnulífinu, en sérprentun þeirra liggur frammi í félags- málaráðuneytinu. Sérprentuð umsóknar- eyðublöð liggja frammi á sama stað. Félagsmálaráðuneytið, 28. apríl 1993. Félag járniðnaðarmanna Umsókn um orlofshús sumarið 1993 Umsóknarfrestur um orlofshús hjá Félagi járniðnaðarmanna rennur út 7. maí nk. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 91-813011. Stjórnin. Ert þú móder55 og varstu í RÉTTÓ? Þá ættir þú að hafa samband við eitthvert okkar fyrir 10. maí nk.: Ásdís Snorradóttir, s. 35077; Jónas Magnús- son, s. 675063; Elín Guðmundsd., s. 77075; Kristrún Stefánsd., s. 27008; Unnur Úlfars- dóttir, s. 76523. Það verður skrall laugardag- inn 22. maí með gömlum skólafélögum. Misstu ekki af því! Aðalfundur Málarafélags Reykjavíkur verður haldinn föstudaginn 7. maí kl. 18.00 í Lágmúla 5, 4. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Mætum vel og stundvíslega. Stjórnin. Skiptafundur Skiptafundur í þrotabúi Fórnarlambsins hf., Hafnarfirði, verður haldinn í skrifstofu undir- ritaðs skiptastjóra búsins í Mörkinni 1, Reykjavík, mánudaginn 3. maí 1993 kl. 11.00. Á fundinum gefst kröfuhöfum í búinu kostur á að lýsa viðhorfi sínu til þess hvernig farið skuli með atkvæðisrétt þrotabúsins við nauðasamningsumleitanir Hagvirkis-Kletts hf., Hafnarfirði. Ragnar Halldór Hall, hrl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.