Morgunblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 51
MORGUNBLÁÐIÐ LAUGARÐAGUR L MAÍ 1993 51 Dagskrárgerðar- menn Útvarpstöðin Brosið á Suðurnesjum óskar að ráða til stafa dagskrárgerðarmenn. Umsóknir, er tilgreina allar nauðsynlegar upplýsingar, beristtil Brossinsfm 96,7, póst- hólf 305, 230 Keflavík, fyrir 10. maí nk. Grunnskólinn Sandqerði SKÓLASTRÆTI • 245 SANDGERÐI • SÍMI 92-37610 Sérkennari Sérkennara vantar við Grunnskólann í Sandgerði. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 92-37439 og 92-37436. Raufarhafnarhreppur T ónlistarkennarar Tvo tónlistarkennara vantar við Tónlistar- skóla Raufarhafnar næsta skólaár. Þurfa m.a. að geta kennt á píanó og gítar. Æskilegt er að tónlistarkennari sinni einnig tónmenntakennslu við Grunnskólann á Rauf- arhöfn, svo og starfi organista og kórstjórn kirkjukórs Raufarhafnarkirkju. Húsnæði er til reiðu á staðnum. Upplýsingar veita grunnskólastjóri í síma 96-51131 og sveitarstjóri í síma 96-51151. Umsóknir skulu sendar skrifstofu Raufar- hafnarhrepps, Aðalbraut 2, Raufarhöfn, fyrir 17. maí nk. Sumarstarf íþróttasamband, með aðsetur í Reykjavík, óskar eftir starfsmanni í hálft starf í sumar. Meðal starfa eru skrifstofuhald, aðstoð við íþróttafélög, umsjón með fréttatilkynningum, aðstoð við þjálfara o.fl. Við leitum að ungum og duglegum einstakl- ingi, sem treystir sér til að vinna sjálfstætt og hrinda óljósum hugmyndum vinnuveit- enda sinna í framkvæmd. Reynsla af ungl- ingastarfi er kostur en ekki nauðsyn. Umsókn, ásamt upplýsingum um aldur og reynslu, sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „S - 3693“. Rafvirki SMITH& NORLAND Nóatúni 4, Reykjavik óskar að ráða rafvirkja í þjónustudeild. Starfið felur í sér viðgerðir á Siemens heimil- istækjum og ýmsum öðrum raftækjum. Leitað er að ungum og röskum manni, sem er þjónustulipur og með áhuga á mannlegum samskiptum. Nokkur kunnátta í ensku eða þýsku er nauðsynleg vegna þátttöku í nám- skeiðum erlendis. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Guðna iónssonar, Tjarnar- götu 14, og skal umsóknum skilað á sama stað fyrir 10. maí nk. Æskilegt að með- mæli fylgi. Q. IÐNIÍÓNSSON RÁÐCIÖF &RÁÐN1NCARÞJÓNUSTA TJARNARGÖTU 14, ÍOI REYKJAVÍK, SÍMl 62 13 22 Togarasjómenn Okkur vantar 2-3 þaulvana netamenn til starfa á frystitogurunum okkar. Úrvals meðmæli og búseta á staðnum er algjört skilyrði. Skagstrendingur hf., Skagaströnd, sími 95-22690 og myndsendir 95-22882. Sala - þjónusta Fyrirtæki á sviði bóksölu óskar eftir að ráða sölumann. Viðkomandi þarf áð geta starfað sjálfstætt og tekist á við krefjandi verkefni. Verður að hafa bíl til umráða. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Sala - 10493“ fyrir fimmtudaginn 6. maí. FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA ARMULA 12 108 REYKJAVIK SIMI 84022 í samræmi við ákvæði 11. og 14. gr. laga nr. 48/1986 um lögverndun á starfsheiti framhaldsskólakennara ofl., er hér með auglýst eftir kennurum í þessum greinum: Viðskiptafræði - líffræði - lyfjafræði. Umsóknarfrestur er til 21. maí 1993. Umsóknir skal senda til Fjölbrautaskólans við Ármúla, Ármúla 12, 108 Reykjavík. Skólameistari Lausar stöður við Framhaldsskóla Vestfjarða Við Framhaldsskóla Vestfjarða á ísafirði eru, frá 1. ágúst nk., lausar fáeinar stöður. M.a. er um að ræða kennarastöður í þýsku (tæplega heil staða), dönsku (rúmlega hálf staða), frönsku (hlutastaða), íslensku (hluta- staða) og hússtjórnargreinum (hlutastaða). Þá er laust starf húsmóður og húsbónda á heimavist, samtals ein staða. Umsóknarfrestur er til 15. maí nk. Umsóknum, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, sendist undirrituðum, sem veitir nánari vitneskju í síma 94-3599 eða 94-4540. Skólameistari. Ritstjóri Starf ritstjóra Tímarits Máls og menningar er laust til umsóknar. Starfið er veitt frá miðju sumri, í fyrsta skipti til eins árs. Það felur í sér að ritstýra efni í tímaritið og annast framleiðslu þess. Krafist er góðrar íslenskukunnáttu og þekkingar á bókmennt- um. Staðan er skilgreind sem hálft starf, og launakjör sviðuð og hjá dósentum við Há- skóla íslands. Til greina kemur fullt starf, með því að auka við ritstjórnarvinnu á bóka- útgáfu Máls og menningar; einnig er hugsan- legt að ráðnir verði tveir ritstjórar að tímarit- inu. Umsóknir með upplýsingum um starfsferil og menntun sendist til Máls og menningar, Laugavegi 18, Reykjavík, merktar: „Ritstjórn- arstarf", fyrir 15. maí næstkomandi. Mál iMI og menning Fóstrur Á leikskólann Lönguhóla, Höfn, Hornafirði vantar fóstru til starfa í ágúst. Útvegum húsnæði og flutningskostnaður verður greiddur. Upplýsingar gefa leikskjólastjórar í síma 97-81315 og félagsmálastjóri í síma 97-81222. Fóstrur Leikskólastjóra vantar við leik- skólann á Stokkseyri frá 15. maf 1993 Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefnd- ar sveitarfélaga og Fóstrufélags íslands. Upplýsingar um starfið gefur sveitarstjóri í síma 98-31267 og leikskólastjóri í síma 98-31472 (heimasími 98-31178). Sveitarstjórinn í Stokkseyrarhreppi. Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur, þroskaþjálfar eða fólk með upp- eldismenntun óskast til starfa á eftirtalda leikskóla: Steinahlíð v/Suðurlandsbraut, s. 33280. Álftaborg v/Safamýri, s. 812488. Seljaborg v/Tungusel, s. 76680. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leik- skólastjórar. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. íþrótta- og píanókennsla Við grunnskóla Reyðarfjarðar eru lausar til umsóknar stöður íþróttakennara og tón- menntakennara. Við Tónskóla Eskifjarðar og Reyðarfjarðar er laus til umsóknar staða píanókennara. Æskilegt er að viðkomandi geti jafnframt kennt tónmennt í grunnskólanum. Útvegum ódýrt húsnæði og flutningsstyrk. Nánari upplýsingar gefa Þóroddur, skóla- stjóri grunnskólans, í síma 97-41247 og 97-41344 og Gillian Ross, skólastjóri Tón- skólans í síma 97-41298 og 97-41375. Framkvæmdanefnd atvinnumála á Akranesi auglýsir eftir atvinnufulltrúa sem starfa á með nefndinni að verkefnum á sviði atvinnumála. Ætlunin er að ráða í starf þetta til eins árs að svo stöddu, en ákveða framhald með tilliti til reynslunnar. Um er að ræða fjölbreytt starf að atvinnuþróun. Launakjör verða samkvæmt launatöflu S.T.A.K. Nánari upplýsingar veita bæjarstjórinn á Akranesi eða bæjarritari í síma 93-11211. Umsóknum skal skila til bæjarstjórans á Akranesi, Kirkjubraut 28, Akranesi, fyrir 12. maí nk. Bæjarstjórinn á Akranesi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.