Morgunblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 73
8ð(!t IAM .1 HUOAOIíAOUAtI QIQ/UaKUOíIOM -MORGUNBLAÐIÐ- LAUGARDAGUR UtMAÍ' IððS' “ ‘ SKOUTSAIA Opnum á mánudag með vandaða skó af heildsölulager frá Axel 0. Einnig mikið árval af verksmiðjulager beint frá Portúgal. Barnaskór - strigaskór - dömuskór - herraskór. Útsalan stendur aðeins i viku. Aðeins 4 verð: 990,- 1990,- 2490,- 2.990.- ■■■ V/SA Skóverslunin Laugavegi 11 - Sími: 21675 Húsbíll til sölu Econoline 1986, ekinn 30 þ. m., 8 m. langur, vél 351. Bíllinn er sem 5 stjörnu hótel með öllum búnaði: Svefn- plássi fyrir 6, fyrir utan sér hjónaherbergi, eldavél, bakara- ofni, ísskápi m/frysti, sturtu og WC. Sjálfstæð rafstöð. Fellanleg sóltjöld o.fl. o.fl. Skoðum skipti á bíl, fasteign eða skuldabréfum. yA$a(^i(ia£a(lait Miklatorgi, símar 17171 - 15014 p kKgtmliIjifeife Metsölublað á hvetjum degi! Fagleg {ójónusta ó öllum tegundum tónlistar ósamt miklu úrvali af fylgihlutum. OPIÐ Á SUNNUDÖGUM FRÁ KL.13-17 S-K-l-F-A-N STÓRVERSLUN ■ LAUGAVEGI26. SÍMI: (00926 UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson prófastur á Hvoli flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.15 Kirkjutónlist. - Kristur, óratóría ópus 97 fyrir einsöngv- ara, kór og hljómsveit eftir Felix Mend- elssohn. Audrey Michael, sópran, Marcus Schaeffer tenór, José Fardilha og Antonio Wagner Diniz bassar, syngja með Gulbenkian-kórnum og hljómsveitinni i Lissabon; Michel Corboz stjórnar. - Tilbrigið um sálmalagið Greinir Jesú um græna tréð eftir Sigurð Þórðarson. Haukur Guðlaugsson leikur á orgel. - Heyr bæn mina herra, sálmur fyrir sópr- an, kór og hljómsveit eftir Felix Mend- elssohn. Audrey Michael, Gulbenkian- kórinn og -hljómsveitin flytja; Michel Corboz stjómar. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Sónata i A-dúr K.331 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Daniel Barenboim leikur á píanó. - Strengjakvartett I F-dúr ópus 18 nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven. Melos- kvartettinn leikur. 10.00 Fréttir. 10.03 Mælskulist. Umsjón: Árni Sigur- jónsson. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa i Seljakirkju. Prestur séra Guðný Hallgrimsdóttir. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Heimsókn. Ævar Kjartansson. 14.00 Að bregðast við atvinnuleysi. Dag- skrá um viðbrógð reykvískra verka- manna við atvinnuleysi á öðmrn og þriðja tug aldarinnar. Umsjón: Þorleifur Friöriksson. 15.00 Hjómskálatónar. Músíkmeðlæti með sunnudagskaffinu. Umsjón: Sol- veig Thorarensen. 16.00 Fréttir. 16.05 Drottningar og ástkonur í Dana- veldi. 3. þáttur. Umsjón: Ásdís Skúla- dóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 í þá gömlu góðu. 17.00 Leikritaval hlustenda. Flutt verður leikrit i leikstjórn Þorgeirs Þorgeirsson- ar, sem hlustendur völdu í leikritavali í þættinum Stefnumóti á föstudaginn. 18.00 Úr tónlistariifinu. Frá Kammertón- leikum á Kírkjubæjarklaustri 22. ágúst sl Fjögur gömul spönsk Ijóð eftir Fed- erico Garcia Lorca, Jorge Chamine syngur, Marie-Franpoise Bucquet leik- ur á pianó og Argentínsk tangóljóð eftir ýmsa höfunda, Jorge Chamine syngur, Oliver Manoury leikur á ban- doneon. Umsjón: Tómas Tómasson. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.36 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjónr Elisabet Brekkan. 20.26 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.06 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafns- son. 22.00 Fréttir. 22.07 Madrígalar Monteverdis. Nigel Ro- gers, lan Partridge og Christopher Keyte syngja mardrígala eftir Claudio Monteverdi. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Froskadansinn og fleiri ensk lög frá 17. öld. Hljómsveit Julians Bream leik- ur. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. Veð- urspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan helduráfram. 13.00 Hring- borðið. Fréttir vikunnar, tónlist, menn og málefni. 14.15 Litla leikhúshorniö. Litiöinn á nýjustu leiksýningarinnar og Þorgeir Þorgeirsson, leiklistarrýnir Rásar 2, ræðir við leikstjóra sýningarinnar. 15.00 Maura- þúfan. íslensk tónlist vítt og breitt, leikin sungin og töluð. 16.05 Stúdió 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úrýmsum áttum Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandaríska sveita- tónlist. Umsjón: Baldur Bragason. Veð- urspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 8, 9.10,12.20, 16,19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. Næt- urtónar. 2.00 - Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgun- tónar. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 10.00 Þægileg tónlist á sunnudags- morgni. 13.00 Sterar og stærilæti. Sigmar Guðmundsson og Sigurður Sveinsson fylgjast með iþróttaviðburðum helgannnar og taka viðtöl við íþróttamenn. 15.00 Sunnudagssíðdegi. 17.00 Hvíta tjaldið. Þáttur um kvikmyndir. Fjallað er um nýj- ustu myndimar og þær sem eru væntan- legar. Hverskyns fróðleikur um það sem er að gerast hverju sinni i stjömum prýdd- um heimi kvikmyndanna auk þess sem þátturinn er kryddaöur þvi riýjasta sem er að gerast i tónlistinni. Umsjón: Ómar Friðleifsson. 21.00 Sætt og sóðalegt. Páll Óskar Hjálmtýsson með þátt sem við- kvæmar sálir ættu að láta framhjá sér fara. Páll leikur diskó-tónlist úr einkasafni sínu og flytur hlustendum pistla um allt milli himins og jaröar. Þetta er síðasti þáttur. 1.00 Voice of America. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfir tónar með morgunkaff- inu. Fréttir kl. 10 og 11.11.00 Fréttavikan með Hallgrimi Thorsteins. Hallgrímur fær gesti í hljóðstofu til að ræða atburðí liðinn- ar viku. Fréttir kl. 12. 12.15 Pálmi Guð- mundsson. Þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist. Fréttir kl. 14 og 15. 15.05 islenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna. Jón Axel Ólafsson kynnir. Dagskrárgerð: Ágúst Héðinsson. Framleiðandi: Þorsteinn Ás- geirsson. Fréttir kl. 17. 18.15 Ölöf Marin Ulfarsdóttir. Þægileg og létt tónlist á sunnudagskvöldi. 19.30 19:19. Fréttir og veður. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Coca Cola gefur tóninn á tónleikum. Tónlistar- þáttur með ýmsum hljómsveitum og tón- listarmönnum. Að þessu sinni verða þau Lisa Stansfield og David Bowie i sviðsljós- inu, hlustað verður á hljómsveitina EMF og hljómsveitarmeölimir hennar teknir tali. Kynnir er Pétur Valgeirsson. 21.00 Pétur Valgeirsson. Ljúfir tónar á sunnudags- kvöldi. 23.00 Lifsaugað. Þórhallur Guð- mundsson miðill rýnir inn í framtiðina og svarar spurningum hlustenda. 24.00 Næturvaktin. BYLGiAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 19.19 Fréttir 20.00 Sjá dagskrá Bylgjunn- ar FM 98,9.1.00 Ágúst Héðinsson. End- urtekinn þáttur. BROSID FM 96,7 10.00 Tónaflóð. Ellert.Gréfarsson. 12.00 Sunnudagssveifla. Gestagangur og tónlist hjá Gylfa Guðmundssyni. 15.00 Þórir Telló með breska og bandariska vinsældalist- ann. 18.00 Jenný Johansen. 20.00 Eðvald Heimisson. 22.00 Róleg tónlist í helgar- lok. Lára Yngvadóttir. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 6.00 Ókynnt tónlist. 10.00 Haraldur Gisla- son. 13.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 16.00 Vinsældalisti Islands, endurfluttur frá föstudagskvöldi. 19.00 Hallgrimur Kristinsson. 21.00 Sigvaldi Kaldalóns. 24.00 Ókynnt tónlist. SÓLIN FM 100,6 11.00 Gullöldin. Jóhannes Ágúst Stefáns- son. 14.00 Sætur sunnudagur. Hans Steinar. 17.00 Nema hvað. Inger Schiöth. Kvikmyndaþáttur. 19.00 6.-7. áratugurinn. Guðni Már. 21.00 Meistarataktar. Guðni Már & Co. 22.00 Á siðkvöldi. Systa. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 9.00 Morgunútvarp. 11.05 Samkoma. Vegurinn, kristið samfélag. 13.00 Lof- gjörðartónlist. Kristinn Eysteinsson. 14.00 Samkoma. Orð lifsins, kristilegt starf. 15.00 Sveitatónlist. 17.15 Samkoma. Krossinn. 18.00 Lofgjörðartónlist. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30 og 13.00. Fréttir kl. 12, 17. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 F.Á. 14.00 HA! Umsjón: Amór og Helgi i M.S. 16.00 lönskólinn. 18.00 M.R. 20.00 F.B. 22.00-1.00 Herbert. Umsjón: Maria, Birta, Vala og Sigga Nanna i M.H.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.