Morgunblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1993 - - ;, ; . - 53 Norræna ráðherranefndin Skrifstofan auglýsir eftir nýjum starfsmönnum Ráðunautur á skrifstofu framkvæmdastjóra Meginverkefni ráðunautsins er að starfa að samræmingu ákvarðanna, sem teknareru innan ráðherranefndarinnar, vinna að framgangi þeirra og rita stefnumótandi skýrslur. Umsækjanda ber að hafa lokið prófi í stjórnmálafræði eða sambærilegu námi og hafa að minnsta kosti fimm til tíu ára starfs- reynslu hjá hinu opinbera eða stærri stofn- un. Þekking á hinum pólitísku kerfum, reynsla af rannsóknum og skjalfest hæfni til að tjá sig í rituðu máli, veitir umsækj- anda forgang. Nánari upplýsingar veita ráðunautarnir Björn Ström í síma 90 45 33 96 03 20 og Lasse Berggren í síma 90 45 33 96 03 26. Tilvísunarnúmer stöðunnar er GSK-193. Ráðunautur á sviði almenningsstjórnmála Meginverkefni ráðunautarins verða á sviði vinnumarkaðs- og vinnuumhverfismála sem og á sviði félagsmála og heilbrigðis- þjónustu og verða unnin í náinni samvinnu við núverandi ráðunauta á þeim sviðum. í starfinu felst undirbúningur verkefna og vinna að framgangi verkefna tveggja ráðherranefnda og tveggja embættismanna- nefnda, sem og samskipti við norrænar stofnanir, verkefni, vinnuhópa o.fl. Um- sækjanda ber því að hafa umfangsmikla þekkingu á vinnumarkaðs- og vinnu- umhverfispólitík, t.d. í gegnum störfá þess- um sviðum hjá stórri opinberri stofnun eða samtökum. Samvinna við alþjóðleg samtök utan Norðurlanda er ávallt að aukast og þekking áslíku erþvíkostur. Nánari upplýsingar veitir Leif Chr. Han- sen, deildarstjóri, í síma 90 45 33 96 03 46. Tilvísunarnúmer stöðunnar er F- 393. Ráðunautur á sviði kvik- mynda- og ijölmiðlasamvinnu Ráðunauturinn er ábyrgur fyrir norrænni samvinnu á sviði kvikmynda- og fjölmiðla- mála. í starfinu felst að hrinda af stað, aðlaga og samræma samvinnuverkefni sem og að vera í samskiptum við stofnanir, verkefnahópa og annað á þessu sviði. Þar að auki felast í starfinu skipulagsleg verk- efni í tengslum við undirbúning og við að hrinda í framkvæmd ákvöróunum í nor- rænu stjórnarnefndinni á sviði menningar og fjölmiðlasamvinnu, sem og embættis- mannanefndinni og ráðherranefndinni (ráðherrar menningarmála). Starfið felur í sér samskipti og samvinnu við evrópsk og alþjóðleg samtök. Ráðunautinum ber að hafa innsýn í þau vandamál, sem komið geta upp í tengslum við ákvarðanatöku við stefnumótun á sviði kvikmynda- og fjölmiðlamála og hafa reynslu af stjórnunarstörfum oggjarnan alþjóðlegri samvinnu. Nánari upplýsingar veitir Ann Sandelin, deildarstjóri, í sfma 90 45 33 96 03 70, eða Else Fabricius Jensen, ráðunautur, í síma 90 45 33 96 03 84. Tilvísunamúmer stöðunnar er F-193. Ritari - reikningshald f reikningshaldshluta fjárhags- og stjórnun- ardeildarinnar er laus staða þar sem meg- ináherslan er lögð á stjórnun verkefna/starf- semi. Helstu verkefni eru m.a. að bókfæra fjárhagsáætlanir og útborganir, kanna inni- hald samninga og hvort þeir séu í samræmi við fundargerðir, þar sem ákvarðanir voru teknar og fjárhagsáætlanir sem og að vera deildum skrifstofunnar innan handar varð- andi gerð sérsamninga. Umsækjanda ber að hafa reynslu af bók- haldi og vera opin fyrir öðrum verkefnum á sviði reikningshalds. Reynsla af verkefna- stjórnun og fjárhaldskerfi okkar, Formula 0konomi er kostur. Nánari upplýsingar veitirTorben Wind Jensen, ráðunautur, í síma 90 45 33 96 03 29. Til vísunarnúmer stöðunnar er EA-193. Forstöðumaður -skjalasafn/skráningar Verið er að endurskipuleggja skjalasafn skrifstofunnar. í fjárhags- og stjórnunar- deildinni vantar nú starfsmann, sem hefur umsjón með skjalasafni og skráningu. Umsækjanda ber að hafa tilhlýðilega menntun og skjalfesta reynslu af störfum á þessu sviði. Þekkingá ADB er kostur. Nánari upplýsingar veitir Lars Mathlein, deildarstjóri, í síma 90 45 33 96 03 27, eða Odd Alstad, starfsmannastjóri, í síma 90 45 33 96 03 52. Tilvísunarnúmer stöðunnar er EA-293. Sameiginlegt fyrir stöður ráðunauta: Auk enskukunnáttu er þekking á þýsku. frönsku sem og öðrum norrænum tungu- málum kostur. í starfinu felst töluvert af . ferðalögum innan Norðurlanda. Samciginlegt fyrir allar stöður: Umsækjanda ber að hafagóða, fræðilega menntun og starfsreynslu hjá hinu opinbera eða í einkageiranum. Það er grundvallar- skilyrði að hafa vald á dönsku, norsku eða sænsku, jafnt skriflega sem munnlega. Ráðningarnar eru tímabundnar og eru starfssamningar til fjögurra ára með ákveðnum möguleikum á framlengingu. Opinberir starfsmenn eiga rétt á starfs- leyfi meðan á samningstímanum stendur. Vinnustaðurinn er í Kaupmannahöfn. Sími 90 45 33 96 02 00, telefax 90 45 33 96 02 02. Nánari upplýsingar um ráðningarskilyrði veitir Odd Alstad, starfsmannastjóri, í síma 90 45 33 96 03 52. Umsókn sendist til: Nordiska ministerrádet, Postboks 3035, DK-1021 Köpenhavn K. Norrana ráöherranefndin er samstarfsvellvangur rikisstjórna Noröurlandannafimm og pólitiskum stjórn- arstofnunum sjálfstjórnarsvatöanna þriggja. Ráöherranefndin er ábyrgfyrir hinu opinbera norrœna sam- starfi á flestum samféiagssviöum. Um 40stofnanir heyra undir ráöherranefndina. Endurskiputagning hefur nýlega átt sér staö á samvinnunni, en i hennifelst aö samstarfiö einskoröist við nokkur svið þar sem norrcmir hagsmunir eru miklir. Skrifstofa Norrtrnu ráöherranefndarinnargegnir lykilhlutverki varöandi frumkvœöi ogframkvœmd á sviði samvinnunnar. Gjörið svo vel að senda umsóknareyðublöð til: Nafn Heimili Sendist til: Nordiska Ministerrádet, Store Strandstræde 18,1 Merkið umslagið „tjansteansökan'. K-1255 Köpenhamn K. RADAUGl YSINGAR YMISLEGT Sumartími Skrifstofur, söludeild og vöruafgreiðsla okk- ar verða opnar frá kl. 8-16 frá 3. maí til 15. september. Nói-Síríus hf. H. Benediktsson hf. Auglýsing um breytta starfsstöð Brynjars Níelssonar hdl. Frá og með mánudeginum 3. maí 1993 mun ég flytja starfsemi mína frá Laugavegi 178 í Bolholt 4, Reykjavík. Nýtt símanúmer er 624330. Nýtt faxnúmer er 688779. Brynjar Níelsson hdl. Auglýsing um breytta starfsstöð Ásgeirs Björnssonar hdl. Frá og með mánudeginum 3. maí 1993 mun ég flytja starfsemi mína frá Laugavegi 178 í Borgartúni 33, Reykjavík, og ganga þar til samvinnu við Lögmenn Borgartúni 33, þá Guðmund Jónsson hrl. og Sigurð I. Halldórs- son hdl. Nýtt símanúmer er 629888. Nýtt faxnúmer 617266. Ásgeir Björnsson hdl. Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkurtekurtil starfa í byrjun júní nk. og starfar í júní og júlí. í skólann verða teknir unglingar, fæddir 1978 og 1979, sem voru nemendur í 8. og 9. bekk grunnskóla Reykjavíkur og eiga lögheimili í Reykjavík. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Vinnu- skóla Reykjavíkur, Borgartúni 1, efri hæð, sími 632590, og skal umsóknum skilað þang- að fyrir 14. maí nk. Gefa þarf upp kennitölu. Vinnuskóli Reykjavíkur. A KOPAVOGSBÆR Garðlönd Kópavogskaupstaður auglýsir til leigu land til matjurtaræktunar. Garðlöndin eru á sama stað og undanfarin ár, í Smárahvamms- landi, Leirdal og Fífuhvammi. Tekið verður á móti pöntunum í bækistöð Vinnuskóla Kópavogs, Fífuhvammi 20, alla virka daga frá 10.-21. maí nk. milli kl. 17.00-19.00. Leigugjald er 1.000 kr. fyrir hverja 100 fm og greiðist við pöntun. Allar nánari upplýsingar eru veittar á sama stað eða í síma 40230 milli kl. 17.00-19.00. Garöyrkjustjóri. K Amnesty International og Barnaheill bjóða til fyrirlestrar með Bruce Harris, for- stöðumanni Casa Alianza, sem er athvarf fyrir götubörn í Gvatemala. í Gvatemalaborg eru milli 5 og 10 þúsund börn, sem hvergi eiga höfði sínu að halla og þurfa að þola ofsóknir lögreglu, hers og öfgahópa. Fyrirlesturinn verður í Odda, stofu 101, sunnudag 2. maí kl. 20.30 og fer fram á ensku. Bruce Harris mun ræða um aðstæð- ur götubarna í Gvatemala, markmið og starf athvarfsins Casa Alianza, hvernig alþjóðleg- ur þrýstingur getur orðið þeim að liði og hvað Islendingar geta gert til hjálpar þessum börnum. Allir eru velkomnir. HUSNÆÐIOSKAST Smáíbúðahverfi - R108 Reglusöm, reyklaus, 43 ára kona í ábyrgðar- stöðu og með 10 ára dóttur, óskar eftir 3ja herbergja íbúð til leigu. Góð umgengni - skilvísar greiðslur. Vinsamlega sendið upplýsingar til auglýs- ingadeildar Mbl., merktar: „R - 108“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.