Morgunblaðið - 01.05.1993, Síða 8

Morgunblaðið - 01.05.1993, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR LlMAI 1993 « í DAG er laugardagur 1. maí, sem er 121. dagur árs- ins 1993. Verkalýðsdagur- inn. Tveggjapostulamessa. Valborgarmessa. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 1.36 og síðdegisflóð kl. 14.23. Fjara er kl. 8.05 og 20.36. Sólarupprás í Rvík er kl. 5.00 og sólarlag kl. 21.52. Myrkur kl. 23.02. Sól er í hádegisstað kl. 13.25 og tunglið í suðri kl. 21.38. (Al- manak Háskóla (slands.) Drottinn er góður, athvarf á degi neyðarinnar, og hann þekkir þá sem treysta honum. (Nahúm 1,7.) 1 2 3 4 ■ 1 ■ 6 7 8 9 ■ * 11 ■ " 13 14 ■ ■ ■ 17 LÁRÉTT: - 1 glaðari, 5 reið, 6 æsast, 9 veiðarfæri, 10 veina, 11 tveir eins, 12 bandveður, 13 beltið, 15 askur, 17 brúnir. LÓÐRÉTT: - 1 konur, 2 knappt, 3 áa, 4 kvölds, 7 kústur, 8 eyði, 12 stúlka, 14 greinir, 16 samtíik. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 fága, 5 efar, 6 væla, 7 má, 8 skapa, 11 ká, 12 álf, 14 apar, 16 nafars. LÓÐRÉTT: - 1 fáviskan, 2 gella, 3 afa, 4 hrjá, 7 mal, 9 kápa, 10 pára, 13 fis, 15 af. SKIPIN______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom Stapafell af strönd og fór aftur samdæg- urs. Stella Polus kom og fór aftur samdægurs. Bakkafoss fór utan og rússneski togar- inn Oldshana fór einnig { gær. Arnarfejl og Mælifell fór á strönd. í dag er von á Engey að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrradag fór Rán á veiðar, grænlenski togarinn Serm- iliq kom og einnig Svanur. ÁRNAÐ HEILLA Q /'hára afmæli. Olga Sig- í/V/ urbjörg Jónsdóttir, Gýgjarhóli, Skagafirði, nú til heimilis að Kvistahlíð, Sauðárkróki, verður níræð nk. sunnudag, 2. maí. Hún tekur á móti gestum á afmæl- isdaginn milli kl. 15 og 17 í Félagsheimilinu Melsgili í Staðarhreppi. fT /'lára afmæli. Karel O v Karelsson, Kvíholti 10, Hafnarfirði, verður fimmtugur nk. þriðjudag, 4. maí. Hann og eiginkona hans, Halldóra Júlíusdóttir, taka á móti gestum í Haukahúsinu við Flatahraun eftir kl. 20 í kvöld. FRÉTTIR OA-SAMTÖKIN. Uppl. um fundi á símsvara samtak- anna, 91-25533, fyrir þá sem eiga við ofát að stríða. BARÐSTRENDINGA- félagið heldur vorfagnað í Drangey, Stakkahlíð 17, í kvöld. Húsið opnar kl. 21.30. Hljómsveitin Hrókar leika fyrir dánsi. KVENFÉLAG Laugarnes- sóknar heldur fund í safnað- arheimilinu nk. mánudag kl. 20. FÉLAG breiðfirskra kvenna heldur fund í Breið- firðingabúð nk. mánudag kl. 20.30. Þórunn Þórarinsdóttir nuddfræðingur kemur í heim-_ sókn. FÉLAG eldri borgara. Bridskeppni, tvímenningur á morgun, kl. 13. Félagsvist kl. 14 í Risinu. Dansað í Goð- heimum kl. 20. Mánudag opið hús í Risinu kl. 13-17. SAFNAÐARFÉLAG Graf- arvogskirkju heldur fund nk. mánudag kl. 20.30 í Hamra- skóla. Hafsteinn Hafiiðason garðyrkjufræðingur ræðir um gróður og garðrækt. Kaffi- veitingar. KVENFÉLAG Óháða safn- aðarins heldur fund nk. þriðjudag í Kirkjubæ kl. 20.30. Gestir kvöldsins verða kvenfélagskonur úr Lang- holtssókn. Sjá ennfremur bls.12 Dagbók Há- skóla Islands Vikuna 2. til 18. maí verða eftir- taldir fundir, fyrirlestrar og aðrar samkom- ur haldnar á vegum Háskóla íslands. Fundirnir eru öllum opnir. Nánari upplýsingar um samkomurnar má fá í síma 694306. Mánudagur 3. maí Kl. 10. Stofa X í aðalbygg- ingu. Kynning á vegum upp- lýsingaskrifstofu um nám er- lendis. Ingi Jóhannsson kynn- ir nám við Háskólann i Skövde í Svíþjóð. Kl. 16. Stofa 101 í Odda. Fyrirlestur á vegum NOMBA, samtaka norrænna sameinda- líffræðinga. Efni: „Eukary- otic cell cycle control", eða stjómun frumuskiptinga í heilkjörnungum. Fyrirlesari: Paul Nörse, prófessor við Oxfordháskóla. Miðvikudagur 5. mai Kl. 13. Tæknigarður. Nám- skeið hefst á vegum Endur- menntunarstofnunar HÍ í notkun og hagnýtingu GPS- staðsetningarkerfisins. Leið- beinendur: Þorgeir Pálsson flugmálastjóri, Sæmundur E. Þorsteinsson verkfræðingur og Þorsteinn G. Gunnarsson verkfræðingur. Fimmtudagur 6. mai KI. 8.30. Tæknigarður. Nám- skeið hefst á vegum Endur- menntunarstofnunar HÍ og Félags heilbrigðisfulltrúa um umhverfismál, helstu vanda- mál og mögulegir lausnir. Kl. 17. Stofa 101 Odda. Fyrir- lestur um bamabókmenntir á vegum félgsvísindadeildar. Efhi: „International trends in children’s literature." Fyrir- lesari: Ron Jobe, forseti Al- þjóðlegu barnabókasamtak- anna, IBBY. Laugardagur 8. maí Kl. 13. Stofa 101 Odda. Ráð- stefna á vegum Siðfræði- stofnunar, Heimspekistofn- unar og Félags áhugamanna um heimspeki. Efni: Réttur, réttlæti og ríkið. Fyrirlesararr Garðar Gíslason hæstaréttar- dómari, Páll Skúlason, pró- fessor í heimspeki, Hjördís Hákonardóttir héraðsdómari, Davíð Þór Björgvinsson, dós- ent í lögfræði. Umræður. Beðið eftir eigandanum. Morgunblaðið/Ámi Sæbcrg /7 fTára afmæli. Ámundi f t) Jóhannsson, vél- tæknifræðingur, Dreka- vogi 12, Reykjavík, verður sjötíu og fimm ára nk. mánu- dag, 3. maí. Hann verður að heiman. pr/\ára afmæli. Cecil t) U Haraldsson, safnað- arprestur Fríkirkjunnar í Reykjavík, Garðastræti 36, Reykjavík, verður fimmtug- ur á morgun. Á afmælisdag- inn verður opið hús í safnað- arheimili kirkjunnar til kl. 18 þar sem Cecil og kona hans, Ólína Torfadóttir, taka á móti geétum eftir guðsþjón- ustu, sem er kl. 14. /?/~kára afmæli. Magnús U U Ingimarsson, hljómlistarmaður og sölu- stjóri í Prentsmiðjunni Eddu, Hjarðarhaga 21, er sextugur í dag. Hann og eig- inkona hans, Ingibjörg Björnsdóttir, taka á móti gestum í FÍH-salnum, Rauða- gerði 27, kl. 16-18 á afmæl- isdaginn. fT /\ára afmæli. Gísli tý Viggósson, verk- fræðingur, Sogavegi 200, verður fimmtugur nk. mánu- dag, 3. maí. Hann og eigin- kona hans, Kristín Guð- mundsdóttir, taka á móti gestum í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, á afmælisdag- inn milli kl. 17-19. pr/\ára afmæli. Þórður O U Eiríksson, hús- gagna- og húsasmíðameist- ari, Álmholti 13, Mos- fellsbæ, verður fimmtugur 2. maí. Hann og eiginkona hans, Jóna Þorvarðardóttir, taka á móti gestum á afmæl- isdaginn á heimili þeirra frá kl. 18. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 30.8pril-€. mai, aö báðum dögum meðtöldum er i Vesturbæjar Apóteki, Melhaga 20-22. Auk þess er Háaleitis Apótek, Héaleltisbraut 68, opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnu- daga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavík- ur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfmnsgötu 14, 2. haað: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. BorgarspftaHnn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmísskirteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræðingur veitir upplvsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök éhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöariausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, é rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, ó heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Sarntök áhugafólks um alnæmisvsndann er með trúnaðaöima, simaþjónustu um alnæmismál oll mánudagskvöld í síma 91-28586 frá kl. 2^23. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabb8mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt 8.51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið ménudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjórwstu í s. 51600. Læknavakt fyrír baeinn og Alftanes s. 51328. Keflavlk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna Mdaga kl. 10-12. HeilsugæslustÖð, slmþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á íaugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um iæknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl. 1850. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hetmsóknartími Sjukrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opirm aXa daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvellið i Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðrikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunrmdaga 13-18. UpplÆÍmi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið aHan sólarhringinn, ætlað born- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þ8rf að gefa upp nafn. Opiö allan sóiartiringinn. S: 91-622266, grænt númer. 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstu- daga fró kl. 9-12. Sími. 812833. G-*amtökin, iandssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvarí). Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng- is* og fíknlefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkr- unarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: AJIan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, 8. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræóiaöstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í sima 11012. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvík. Simsvari allan sólar- hrínginn. Slmi 676020. Lffsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaréðgjðfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Okeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SAA Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. ki. 13—16. S. 19282 AA-samtökln, s. 16373, kl. 17-20 dagiega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rfkisins, aðstoð við unglinga og foreidra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalina Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin aó tala við. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamlðstöð feröaméla Bankastr. 2: Opin món./föst. kl. 10-16. NáttúrubÖrn, laridssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: KI. 12.15-13 ó 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 é 7870 og 11402 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kU9.35-20.10 ó 13855 og 16770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hiustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heýr- ist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kJ. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknarlímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspitali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landtpftalans Hótúni 108: Ki. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreidra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartfmi frjáls alia daga. Grensósdeild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Heim- sóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl, 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 6 helgidögum. - Vifilsstaðasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - SL Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr- unarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heHsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er alian sólarhring- inn á Heilsugæslustöð Suóumesja. S. 14000. KeflaviV - s|úkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi aila daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8* Sami simi ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn Islands: Aðallestrarsalur mánud.-föstyd. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskótabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga ki. 9-19. Upplýsingar um útibu veittar i aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5,8. 79122. Bústaðasafn, Bústaðekirkju, s. 36270. Sólheima- 8afn, Sóiheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Þjóðminjasafmð: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-17. Arbæjarsafn: I júni, júli og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga. nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- íngar i sima 814412. Ásmundarsafn (Sigtúni: Opið alia daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Ménud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Nóttúrugrfpasafnið ó Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19alladaga. Listasafn Isiands, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mónudaga kl. 12-18. Mlnjasafn Rafmagnsveltu Reykavikur við rafstöðína við Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stendur fram í maí. Safn- ið er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið é Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16. KjarvalMtaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Slgurjóns ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum i eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mónud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Néttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opiö þriðjud. - laug- ard. fró kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflsvikur Opið mónud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjart. og Breiðholtsl. eru opn- ir sem hér segir: Mónud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga i'þróttafélaganna verða frávik á opnunartima i Sundhöllinni ó tímabilinu 1. okt.-l. júní og er þá lokað kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga. 7-21. Laugar- daga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga: 9-19.30. Helgar: 9-16.30. Varmáriaug i Mosfellssvett: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45—19.45), Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur. Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Lougardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjarnamess: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skiðabrekkur I Reykjavik: Ártúnsbrekka og Breiðholtsbrekka: Opið mánudaga - föstu- Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18. Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gómastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær oru þó lokaöar ó stórhátíð- um og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhofða. Ath. Sævar- höfði er opin frá kl. 8-22 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.