Morgunblaðið - 04.05.1993, Side 19

Morgunblaðið - 04.05.1993, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1993' 19 í lokin skal fullyrt að íslenskir iðnaðarmenn eru almennt séð hvorki betri né verri en starfsbræð- ur þeirra í nágrannalöndunum og staðhæfingu um vanhæfni iðnnem- anna þarf að skoða opnum augum. Hollt er að hafa í huga að þeir sem endanlega kunna að líða fyrir skort á fagmennsku eru kaupendur þjónustu iðnaðarmanna, neytend- urnir. Höfundur er framhaldsskóla kennari við Iðnskólann í Reykjavík og talsmaður framhaldsskólakennara í Kennarasambandi íslands Lögreglan leitar vitna LÖGREGLAN óskar eftir að hafa tal af fólki, sem varð vitni að tveimur árekstrum dagana 16. og 21. apríl. Föstudaginn 16. apríl kl. 20.50 skullu Toyota og Volkswagen Polo saman á gatnamótum Miklubraut- ar, Skeiðarvogar og Réttarholts- vegar. Miðvikudaginn 21. apríl kl. 14.59 skullu Skódi og Toyota sam- an á gatnamótum Suðurlandsbraut- ar og Grensásvegar. í báðum tilfell- um er deilt um stöðu ljósa og óskar slysarannsóknadeild lögreglunnar í Reykjavík eftir að hafa tal af vitn- um. Fyrirlestur um barna- bókmenntir DR. RONALD Jobe, forseti Al- þjóðlegu barnabókasamtakanna IBBY, verður gestur félagsvís- indadeildar Háskóla Islands vik- una 5.-11. maí nk. Dr. Jobe mun flytja opinn fyrir- lestur um barnabókmenntir á veg- um bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla íslands. Fyrirlesturinn heitir „International trends in chil- dren’s literature" og verður haldinn í Odda, húsi félagsvísindadeildar, stofu 101, fimmtudaginn 6. maí kl. 17. Ráðstefnan er öllum opin. AFI/AMMA Allt fyrir minnsta barnabarnið ÞUMALÍNA 3M Röntgenfilmur Hreppsnefnd gagn- rýnir Sparisjóðinn Vogum. HREPPSNEFND Vatnsleysustrandarhrepps gagnrýndi Sparisjóð- inn í Keflavík harkalega á fundi nýlega eftir að sveitarsljóri skýrði frá því að Sparisjóðurinn væri ekki með áætlanir um opnun af- greiðslu í Vogum í nánustu framtíð. Hreppsnefndin harmar þessa afstöðu Sparisjóðsins enda stór hluti íbúa Vatnsleysustrandar- hrepps með föst viðskipti þar, og telur nefndin þetta fáheyrða lítils- virðingu við viðskiptamenn bank- ans að gera þeim ekki kleift að sinna bankaerindum sínum innan sveitarfélagsins. í dag er Vatnsleysustrandar- hreppur stærsta þéttbýli landsins án bankaafgreiðslu sem sýnir að bankar bjóða viðskiptamönnum þjónustu í heimabyggð. Hrepps- nefnd telur mjög brýnt að sett verði upp bankaafgreiðsla í hreppnum og hefur skipað þriggja manna nefnd til að hafa það hlut- verk að ræða við bankastofnanir í því skyni. - E.G. Vaskhugi Ari Vilhjálmsson, framkvstj. og eigandi Hjólheima sf.: „Ég hef engan áhuga á tölvum og því síður á bókhaldi. Þess vegna valdi ég Vaskhuga." Hringið og við sendum bækling um hæl I^^Vaskhugi hf. TP 682 680 Ný miðstöð stjórnsýslu og viðskipta á höfuðborgarsvæðinu. Því fylgja mikil þægindi, tímasparnaður og rekstrarleg hagkvæmni þegar fyrirtæki og stofn- anir sem eiga viðskipti hvert við annað eða eru á einhvern hátt skyld eru staðsett nærri hvert öðru. Slíkt skilar sér jafnframt sem aukin þægindi eða þjónusta fyrir viðskiptavini. Þessi sjónarmið voru höfð að leiðarljósi við hönnun og undirbúning framkvæmda í MIÐJUNNI, nýjum byggðakjarna gæði og fjölþætta nýtingu að leiðarljósi. Fyrsta húsið er nú fullbyggt og sala húsnæðis þar hafin. Það býðst fyrirtækjum og stofnunum, stórum sem smáum á afar hagkvæmu verði. Leitið frekari upplýsinga. $6-8So Fallegar, YjCf.Sfg^ vandaðar ii|' ' , stcrkar eldhúsinnréttingar með hvítum sprautuðum hurðum, tilbúnar til afgreiðslu strax... Gásar Borgartúnl 29, Reykjavlk S: 627666 og 627667 • Fax: 627668 á miðju höfuðborgarsvæðinu. í MIÐJUNNI hefur verið skipulagt nýtt hverfi skrifstofu-, þjónustu- og verslunarhúsa með hagkvæmni, FRAMTÍÐARSVÆÐI FYRIR NÚTÍMA FJÁRFESTA Frjálst framtak ÁRMÚLA 18, SÍMI 81 23 00. HVlTA HÚSID / SlA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.