Morgunblaðið - 09.05.1993, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.05.1993, Blaðsíða 16
16 MORGUXBLAÐIÐ SUN’NUDAGUR 9. MAÍ 1993 SUMARTILBOÐ Bláa lónið gefur út minjagrip Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson Fyrstadagsumslag EITT þeirra fyrstadagsumslaga sem seld verða sem minjagripir um Bláa lónið. Vogum. í TILEFNI útgáfu frímerkis með mynd af Bláa lóninu við Grinda- vík hafa verið gefnar út þijár mismunandi tegundir af fyrsta- dagsumslögum sem verða seld sem minjagripir frá lóninu. Á einu umslaginu er mynd af baðgestum í lóninu með orkuverið í baksýn, á öðru er merki Hitaveitu Suðurnesja, eiganda lónsins, og í þriðja lagi er merki Grindavíkurbæj- ar, en lónið er í landi Grindavíkur. Umslögin er stimpluð í Grindavík. Að sögn Kristins Benediktssonar, framkvæmdastjóra Bláa lónsins, verða umslögin seld sem minjagripir frá lóninu og seld á sama verði og önnur fyrstadagsumslög. Þau eru seld í baðhúsinu, en prentuð í litlu upplagi, aðeins eitt þúsund. - E.G. Úr djúpinu VÉLSLEÐAKAPPAR sem tóku þátt í íslandsmótinu í vélsleðaakstri létu ekki nægja að spyrna í Hlíðar- fjalli á sunnudaginn. Eftir keppni háðu þeir Finnur Aðalbjörnsson og Sigurður Gylfason einvígi á Eyja- fjarðará við Akureyri, óku á vatni. Sleði Finns sökk fljótlega, eftir að drapst á vélinni en Sigurður komst lengra, en sleði hans sökk síðan eins og steinn, þegar vélin stöðvað- ist. Akstur af þessu tagi hefur ver- ið talsvert stundaður hérlendis. Það þurfti kafara til að finna sleða Sig- urðar, sem sökk á fimm metra dýpi. Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Sparisjóður Keflavíkur opnar ekki útibú í Vogrim Engin arðsemi er af rekstri lítilla útibúa m [aigtml 6rl Metsölublað ú hverjum degi! PÁLL Jónsson sparisjóðsstjóri Sparisjóðsins í Keflavík seg- ir að arðsemi lítilla útibúa sé engin og því sé óhugsandi að sparisjóðurinn komi upp útibúi í Vogum. Hreppsnefnd Vatnsleysustrandarhrepps gagnrýndi Sparisjóðinn harka- lega á fundi eftir að sveitarstjóri skýrði frá því að Spari- sjóðurinn ráðgerði ekki að opna afgreiðslu í Vogum í nán- ustu framtíð. VINNUVEITENDASAMBAND ÍSLANDS Vinnuveitendasambands íslands verður haldinn þriðjudaginn 11. maí 1993, í Súlnasal Hótel Sögu Magnús Gunnarsson Davíð Oddsson Jakob Jakobsson Hannes G. Sigurðsson Þorkell Sigurlaugsson Þórarinn V. Þórarinsson Dagskrá: Kl. 12.00 Fundarsetning. Kl. 12.10 Ræða formanns VSÍ, Magnúsar Gunnarssonar. Kl. 12.30 Hádegisverður aðalfundarfulltrúa og gesta. Kl. 13.30 Ræða forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar. Kl. 14.00 Atvinnulífið um aldamót Afrakstur íslandsmiða við aldamót. Jakob Jakobsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar. Vinnumarkaður og hagvöxtur - sjö ára sýn. Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri VSÍ. Sóknarstefna í atvinnumálum - markmið og möguleikar. Þorkell Sigurlaugsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Eimskipafélags íslands. Umræður. Kl. 15.30Skýrsla framkvæmadastjóra fyrirliðiðstarfsár og önnur aðaifundarstörf. Ályktun aðaifundar - umræður og afgreiðsla. Kl. 17.00 Fundarslit. „Þeir hafa sótt það að við opnuðum útibú en við höfum ekki viljað það. Það er frekar á hinn veginn að bankar og sparisjóðir séu að loka litlum útibúum heldur en hitt. Arðsemin er engin og því tókum ákvörðun um að hafna ósk sveitarfélagsins um að setja upp útibú,“ sagði Páll. Enginn í byggðarlaginu „Til að vitglóra sé í rekstri útibús þurfa innistæðurnar fljótlega að vera komnar í 200-300 milljónir kr., annars gengur hann ekki upp. Auk þess eru svo fá atvinnutæki- færi í Vogum og flestir sem þar eiga heima vinna í Hafnarfirði, Keflavík eða á flugvellinum, þann- ig að það er enginn í byggðarlag- inu á daginn nema konurnar og börnin,“ sagði Páll. Páli sagði að Sparisjóðurinn í Keflavík væri með 60% af innlán- um á Suðurnesjasvæðinu og m.a. flest sveitarfélögin. Hann væri frekar að auka markaðshlutdeild- ina en hitt. Á árum áður hefðu innlánsstofnanir opnað lítil útibú til að ná til sín viðskiptum, en það gengi ekki lengur. með frönskum og sósu =995.- TAKID MEÐ i t TAKIÐMEÐ - tilboð! WW - tilbod! Jarlinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.