Morgunblaðið - 09.05.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 09.05.1993, Blaðsíða 36
- M f _______; :MQjaSUNBLM>IÐ ATVII^H\BMllllÍPISIWB\^ÍI>l^:T).A<rUF. >ffjMAÍM993 ATVINNUAUGÍ ÝSINGAR ISAL Starf á málmfræðistofu Starfsmaður óskast á málmfræðistofu ÍSAL. Starfið er að miklu leyti fólgið í mati á málm- sýnum og frágangi á skýrslum. Starfið krefst nákvæmni og áreiðanleika. Æskilegt er að umsækjendur hafi verk- eða tæknifræðimenntun eða aðra sambærilega menntun. Nánari upplýsingar veitir ráðningarstjóri í síma 91-607000. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 244, Hafnarfirði, eigi síðar en 12. maí 1993. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Eymundssonar í Austurstræti, Kringlunni og Mjódd, Reykjavík, og Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. íslenska Álfélagið hf. Framkvæmdanefnd atvinnumála á Akranesi auglýsir eftir atvinnufulltrúa sem starfa á með nefndinni að verkefnum á sviði atvinnumála. Ætlunin er að ráða í starf þetta til eins árs að svo stöddu, en ákveða framhald með tilliti til reynslunnar. Um er að ræða fjölbreytt starf að atvinnuþróun. Launakjör verða samkvæmt launatöflu S.T.A.K. Nánari upplýsingar veita bæjarstjórinn á Akranesi eða bæjarritari í síma 93-11211. Umsóknum skal skila til bæjarstjórans á Akranesi, Kirkjubraut 28, Akranesi, fyrir 12. maí nk. Bæjarstjórinn á Akranesi. Akureyrarbær Utboð Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri, fyrir hönd bæjarsjóðs Akureyrar, óskar hér með eftir tilboðum í jarðvegsskipti, frárennslislagnir og lögn heimæðar hitaveitu í verkið Miðbær - suðurhluti, bifreiðastæði, áfangi I. Tilboðið nær til jarðvegsskipta í 4.500 m2 bifreiðastæði, lagnar 325 lengdarmetra af frárenslisrörum auk heimæða og niðurfalla og 100 lengdarmetra af hitaveitulögn. Skila- frestur verksins er til 26. júní 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Tækni- deildar Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, Akur- eyri, frá og með þriðjudeginum 11. maí 1993 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða fer fram á sama stað þriðju- daginn 18. maí kl. 11.00 fyrir hádegi. Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri. WtÆkMÞAUGL YSINGAR Afgasrúllur fyrir bílaverkstæði Euro afgasrúllur, gerð EV75-10, til sölu og sýnis hjá Lind hf., Lágmúla 6. Upplýsingar gefur Hilmar í síma 679966. Garðyrkjufólk Höfum til leigu margskonar vélar og tæki til garðyrkju, s.s. mosatætara, jarðvegstætara, greinatætara, limgerðisklippur, garðvaltara, sláttuvélar, sláttuorf, jarðvegsþjöppur, hellu- sagir, hjólbörur og háþrýstidælur. Pallar hf. (tækjaleiga), Dalvegi 24, Kóp., sími 641020. Rafstöðvaútsala Höfum nú útsölu rafstöðva í eftirfarandi stærðum: 2,2 KWA kr. 52.999 220 v. 6 KWA kr.91.024 220/380 v. 10 KWA kr. 222.430 (rafstart) 220/380 v. Sambyggð rafstöð 8 KWA og 300 AMP raf- suðuvél með 80 v kveikispennu (dieselvél - rafstart) kr. 521.655. Öll verð eru með vsk. Pallar hf. (verslun), Dalvegi 24, Kóp., sími 641020. WAfSNER yfirborðsmeðhöndlun Tréiðnaður - málmiðnaður - húsamálarar - bílamálarar o.fl. Við eigum mikið úrval af málningarsprautum og málningarrúllum frá Wagner, bæði fyrir atvinnumenn og frístundamálara. Dagana 11. maí til 14. maí 1993 mun hr. Gunnar Jensen frá Wagner verða til viðtals fyrir alla þá, sem hafa áhuga á nánari upplýsingum. Vinsamlegast hafið samband við bygginga- vördeild, sími 91:24120. Umboðsmenn á íslandi: SKAGFJÖRÐ Hólmiistóð Iióúlióll 906. I?l Rtyllrivik Sírní (91J 94 1 ?0. limljicl 19 li '/8130 KuiihIiiIii /001.69 Vj39 17 tonna eikarbátur frambyggður, smíðaður á Fáskrúðsfirði 1976, með 200 ha. Cummins vél 1980 til sölu. Báturinn er nýstandsettur. Kvóti: Þorskur 37.779 kg, ýsa 6.823 kg og skarkoli 482 kg. Uppl. í síma 677600. Til sölu 230 brl. fiskiskip ásamt veiðiheimildum sem eru u.þ.b. 301 þorskígildistonn og síldarkvóti 1220 tonn. Hugsanlega geta veiðarfæri t.d. síldarnætur fylgt. Nánari upplýsingar í síma 97-51444. Fiskiskip Höfum til sölu eftirtalin fiskiskip, sem seljast með öllum veiðiheimildum: 138 rúmlesta, yfirbyggður, með 760 hö. Caterpillar aðalvél 1974. 207 rúmlesta, yfirbyggður, með 660 hö. Blackstone aðalvél 1986. SKIPASALA- SKIPALEIG A, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍM\ 29500 Fiskiskip - Kvóti Til sölu er: 58 tn eikarbátur með kvóta ca 150 tn þorsk- ígildi. 30 tn eikarbátur með kvóta ca 124 tn þorsk- ígildi. Skipti á minni þát hugsanleg. 17 tn frambyggður eikarbátur, kvótalaus. 9,9 tn stálbátur, kvótalaus. 9,8 tn trébátur, kvótalaus. Skipti á stærri bát æskileg. Önnumst einnig: Kvótasölu - kvótaleigu - kvótaskipti. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, Reykjavík, sími 91-622554, sölum. heima 91-78116. Heimskórinn Grand - Ópera! Hvað er það? Kannski er þetta einmitt kórinn fyrir þig! Kynningarfundur verður haldinn sunnudaginn 9. maí kl. 20.30 í Brautarholti 30, 3. hæð. Allt söngáhugafólk er hvatt til að koma og kynna sér kórinn nánar. Upplýsingar í síma 91-686776. Styrkir til náms á Ítalíu skólaárið 1993-94 ítölsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa ís- lendingum til náms á Ítalíu á háskólaárinu 1993-94. Styrkurinn er einkum ætlaður til framhalds- náms eða rannsókna við háskóla að ioknu háskólaprófi eða til náms við listaháskóla. Styrkfjárhæðin nemur 1.000.000 lírum á mánuði. Umsóknum skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 24. þ.m. á sérstökum eyðuþlöðum sem þar fást. Umsóknum fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meðmælum. Menntamálaráðuneytið, 7. maí 1993. Leiguhúsnæði óskast 4ra manna fjölskylda óskar eftir að taka á leigu sem fyrst húsnæði til 3ja-4ra mánaða. Öruggar mánaðargreiðslur. Góðir umgengni heitið. Upplýsingar í síma 34724. Byggingakrani óskast Óska eftir að kaupa byggingakrana 27-34 tonnmetra. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst merkt: „B - 3818“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.