Morgunblaðið - 09.05.1993, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.05.1993, Blaðsíða 26
Góðurkort af íslandi, tekið úr gervitungli, sem Land- mælingar íslands eru að gefa út. Dökkgræni litur- inn, sem er vel gróið land, nær þar yfir 14.500 ferkm. Ljósari græni liturinn, sem er allvel gróið land, tekur yfir 14.000 ferkm. Mosagræni liturinn, sem er frem- ur rýrt land, tekur yfir 15.600 ferkm. Brúni liturinn er rýrt land og þekur 8.300 ferkm. Ljósbrúni liturinn sýnir mela og urðir sem eru 14.700 ferkm. Grái litur- inn er sandar og hraun, sem taka yfir 22.600 ferkm. Jöklar og fannir, 11.300 ferkm, eru hvít. Vatn er blátt og þekur 2.300 ferkm lands. Svæði innan hvers gróðurflokks eru misjafnlega vel gróið. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1993 LANDMÆLINGAR íslands eru að gefa A út nýstárlegt og merkilegt kort. Það sýn- ir gróðurinn á öllu landinu og er unnið úr gervitunglamyndum. Fyrir rúmu ári eignuðust Landmælingar öflugan hug- búnað og tölvuvinnslustöð til að vinna úr stafrænum fjarkönnunargögnum svo sem gervitunglamyndum. Vegna skýja- hulu, sem tíðum er yfir landinu, þurfti sjö ára tímabil til að ná nothæfum mynd- um af öllu landinu á besta tíma sumars. En til að þekja allt ísland þurfti gervi- tunglamyndir af 12 þar til afmörkuðum svæðum. Eftir að nýi hugbúnaðurinn var fenginn fyrir rúmu ári hefur verið unnið að kortagerðinni hjá Landmælingum. Sjá má árangurinn á meðfylgjandi gróður- mynd. Þannig lítur landið semsagt út síð- sumars. Grænu litirnir spanna rúmlega 44 þúsund ferkm, misgrónir þó. Landmælingar islands eru ad gef a út gróður- kort af öllu is- landi, unnið úr gervitungla- myndum. Það veitir möguleika til aó sjá á ör- skammri stundu hve mikill hluti landsins er gró- inn og bregóast markvissar vió aó stöóva eyó- • Morgunblaðið/Kristinn inguna Landfræðingarnir að vinnu við nýju tækin til úrvinnslu gervitungla- mynda á Landmælingum íslands: Magnús Guðmundsson, Þorvaldur Bragason deildarstjóri, Guðmundur S. Viðarsson ljósmyndari og Hans H. Hansen. Landsat eða Spot gervitungl. Greinihæfni 10,20 eða 30m/ (þ.e. hver mynd- eining er u.þ.bi 10x10,20x20 / eða 30x30m) j / Móttökustöð og myndasafn er í Kiruna í Svíþjóð. Eftir pöntun eru frumgögnin sett á stór segul- bönd eða 1/4“ kasettur fyrir Erdas hugbúnað. I G ögnin send til íslands Landmælingar íslands eru með Erdas hugbúnað, Sun vinnustöð og þar fer úrvinnsla, mælinga og flokkun myndgagnanna fram. Á þessu stigi er gögnunum komið fyrir í Landupplýsingakerfi Landmælinga, eða hægt er að fá þessi gögn í önnur upplýsingakerfi Aí IIIHI Með Linotronic setningartölvu eru gerðar þrjár filmur, ein fyrir hvert band. Þrjár svart/hvítar filmur, fyrir bláan, grænan og rauðan lit, þarf til að búa til samsetta litfilmu þ.e. lýst er í gegn um filmurnar þrjár á litfilmu og sú filma síðan framkölluð með „cibacrome11. Hægt er að fá pósitífa filmu hjá Landmæl- ingum til að nota sem glæru, eða... ... hægt er að fá mynd, eða hluta myndar, stækkaða á pappír, innrauða, í réttum litum eða flokkaða eftir landgerðum. Dæmi gefur að líta hér á opnunni. Þannig eru gögnin komin frá íslandi um gervihnött til Svíþjóðar, þaðan til Land- mælinga íslands og eftir vinnslu til notenda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.