Morgunblaðið - 09.05.1993, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 09.05.1993, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1993 MÁNUPAGUR 10/5 SJÓNVARPIÐ 18.50 ► Táknmálsfréttir 19 00 RADUAFEUI ►Töfraglugginn DHIinHCrni Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. End- ursýndur þáttur frá miðvikudegi- Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Simpsonfjölskyldan (The Simp- sons) Bandarískur teiknimyndaflokk- ur um gamla góðkunningja sjón- varpsáhorfenda, þau Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. (12:24) 2105 íhffnTTIR ►|Þróttahornið í IrllU I IIII þættinum verða sýnd mörk úr Evrópuknattspyrnunni um heigina og fjallað um aðra íþróttavið- burði. Umsjón: Samúel Örn Erlings- son. 21.30 ►Úr ríki náttúrunnar Undraheimar hafdjúpanna (Sea Trek) Bresk heim- ildarmýndaröð í fimm þáttum þar sem kannaðir eru undraheimar haf- djúpanna á nokkrum stöðum í heim- inum. I fyrsta þættinum verður litast um við Galapagoseyjar og þar getur meðal annars að líta sæljón, mörgæs- ir, eðlur, kórala, sleggjuhákarla og litríkar fisktegundir. Þýðandi og þul- ur: Gylfi Pálsson. (1:5) 22.05 ►Herskarar guðanna (The Big Battaiions) Breskur myndaflokkur. I þáttunum segir frá þremur fjölskyld- um - kristnu fólki, íslamstrúar og gyðingum - og hvernig valdabarátta, afbrýðisemi, mannrán, bylting og ástamál flétta saman líf þeirra og örlög. Aðalhlutverk: Brian Cox og Jane Lapotaire. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. (3:6) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna. 17.30 BARNAEFNI Knbogí;toi- myndaflokkur um Regnboga-Birtu, Stjörnuljós og vini þeirra í Regnboga- landi. 17.55 ►Skjaldbökurnar Teiknimynd um hetjur holræsanna sem tala íslensku. 18.15 ►Popp og kók Endurtekinn þáttur frá síðastiiðnum laugardegi. Meðal efnis: tónlistarmyndbönd, skóla- nabbi, kúrelska hornið, nýjar kvik- myndir o.fl. Umsjón: Lárus Halldórs- son. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 bJFTTID ^ ^'n^ur Viðtalsþáttur rfLlllHí beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.35 ►Matreiðslumeistarinn Gestur Sigurðar Hall að þessu sinni er dr. Ingjaldur Hannibalsson, fram- kvæmdastjóri útflutningsráðs og dósent við viðskipta- og hagfræði- deild HÍ. Ingjaldur hefur ferðast mik- ið út um heim og hefur sérstakan áhuga á austurlenskri og framandi matargerð. 21.15 ►Á miðnætti (Memories of Mid- night) Seinni hluti framhaldsmyndar sem gerð er eftir samnefndri met- sölubók Sidneys Sheldon. Aðalhlut- verk: Omar Shariff og Jane Seym- our. Leikstjóri: Gary Nelson. 1991. 22.50 ►Sam Saturday Breskur spennu- myndaflokkur um lögreglumanninn Sam Saturday. (4:6) 23.45 ►Mörk vikunnar Endurtekinn þátt- ur frá því í gær. 0.05 tflfllfllVlin ►Morðsa9a (One, H V IHm I nll Two, Buckle My Shoe) Tannlæknir liggur látinn á flísalögðu gólfi tannlæknisstofunnar. Sjúklingur hans hefur fengið of stór- an skammt af deyfilyfi. Óþekkjanlegt lík konu finnst í stórri furukistu. Enginn veit hvort sami maðurinn myrti tannlækninn, sjúklinginn og konuna. Enginn veit hvers vegna þau létu lífið en ef einhver getur komist að sannleikanum þá er það skegg- prúði Belginn, Hercule Poirot. Mynd- in er byggð á sögu eftir Agötu Christie. Aðalhlutverk: David Suchet, Philip Jackson, Carolyn Colquhoun. 1992. 1.50 ►Dagskrárlok Undraheimur hafdjúpanna Undraheimur haf- djúpanna - Eðlur á Galapagos-eyjum. Fimm þættir um ægifagra veröld hafdjúpsins SJÓNVARPIÐ KL. 21.35 Næstu mánudagskvöld sýnir Sjónvarpið heimildamyndasyrpuna Undraheim hafdjúpanna sem breska ríkissjón- varpið BBC framleiddi. í þáttunum, sem eru fimm talsins, kafa þau Mike deGruy og Martha Holmes niður í ægifagra veröld hafdjúpsins á nokkrum stöðum í heiminum og skyggnast þar um. Við köfunina notuðu þau sérstaka kúluhjálma og þannig gátu þau talað saman um það sem fyrir augu bar. í fyrsta þættinum kanna þau hafið við Galapagoseyjar um 1.000 km und- an strönd Ekvador og þar getur meðal annars að líta sæljón, mör- gæsir, sæeðlur, kórala, sleggjuhá: karla og litríkar físktegundir. í seinni þáttunum fjórum verður síð- an svipast um í Karíbahafi, í þara- hafínu undan strönd Norður-Kali- forníu, við Kóralrifið mikla við Ástr- alíu og við Hawaii-eyjar. Þjónustuútvarp atvinnulausra Stefán Jón Hafstein Sérstök áhersla lögð á hagnýtar upplýsingar og fræðslu RÁS 1 KL. 18.30 Margt fólk stend- ur frammi fyrir þeim vanda að verða að leita sér að atvinnu á erfiðum markaði og þá vakna spumingar varðandi ýmis mál. Bótakerfið er eitt, sálrænir erfiðleikar og fjárhagsá- hyggjur bætast við. Ríkisútvarpið hyggst nú fjalla um málefni atvinnu- lausra í sérstöku þjónustuútvarpi sem hefst á Rás 1 mánudaginn 10. maí. Þættirnir verða á dagskrá alla virka daga klukkan 18.30 í þrjár vikur eða út maímánuð. Fjallað verð- ur um málefni atvinnulausra með sérstakri áherslu á hagnýtar upplýs- ingar og fræðslu. í viðtölum og með pistlum verður fjallað um réttinda- mál, bótakerfið, persónulega erfið- leika og samband við fjölskyldu, veittar upplýsingar um fjármál og hvar og hvenær er hægt að fá ráð- gjöf í þeim efnum. Kynnt verða nám- skeið og aðferðir í atvinnuleit og atvinnusköpun. Þjónustuútvarpið tekur á dagskrá fyrirspurnir og vandamál sem atvinnulausir og að- standendur þeirra koma á framfæri. Þá verður hægt að koma til birtingar tilkynningum um þjónustu sem varð- ar atvinnulausa um land allt. Um- sjónarmaður Þjónustuútvarps at- vinnulausra verður Stefán Jón Haf- stein. YlMSAR STÖÐVAR SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrá 9.00 Teen Agent G,Æ 1991, Richard Greco 11.00 The Last of the Secret Agents? G1966, Marty Allen, Steve Rossi 13.00 Real Life F 1979, Albert Brooks, Charles Grodin, Frances Lee McCain, JA Prestón 15.00 Tell Me No LiesF 1991 17.00 Teen Agent G,Æ 1991 19.00 In Bro- ad Daylight F 1991, Brian Dennehy 20.40 UK Top 40, breski vinsældalist- inn 21.00 The King of New York T 1990, Christopher Walken, Larry Fis- hbume 22.45 Deadly Surveillance T,Æ 1991, Michael Ironside 24.15 Schizoid H 1980, Klaus Kinski 1.40 Scent of Passion E,F 3.10 Emerald City G 1990, John Hargeaves, Robyn Nevin SKY ONE 5.00 Barnaefni (The DJ Kat Show) 7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 7.55 Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game 9.00 Card Sharks 9.30 Conc- entration. Einn elsti leikjaþáttur sjónvarpssögunnar, keppnin reynir á minni og sköpunargáfu keppenda 10.00 The Bold and the Beautiful 10.30 Falcon Crest 11.30 E Street 12.00 Another World 12.45 Santa Barbara 13.15 Sally Jessy Raphael, viðtalsþáttur 14.15 Diffrent Strokes 14.45 Barnaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek: The Next Generati- on 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Family Ties 19.00 Fatal Vision, seinni hluti 21.00 Seinfeld, gamanþáttur 21.30 Star Trek: The Next Generation 22.30 Night Court 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Golf: Sýnt frá Ben- son and Hedges mótinu.sem lauk í gær 9.00 Tennis: ATP mótið í Tampa í Bandaríkjunum 12.00 Alþjóðlegur körfubolti: Sýningarleikur frá Helsinki 14.00 Adventure: Sýnt frá keppni í langhlaupum sem fram fer í Oman 15.00 Formula 1: Spánska Grand Prix keppnin í kappakstri, sýndir vald- ir kaflar frá deginum áður 16.00 Fjöl- bragðaglíma: Evrópukeppnin í grísk- rómverskri glímu sem fram fer í Ist- anbul ! Tyrklandi 17.00 Eurofun íþróttaskemmtiþátturinn 17.30 Euro- sport fréttir 18.00 Tennis: Sýnt frá úrslitum ATP mótsins í Tampa 20.00 Alþjóðlegir hnefaleikar 21.00 Knatt- spyma: Evrópumörkin, vikulegur þátt- ur þar sem sýnd eru glæsilegustu mörk liðinnar viku 22.00 Golffréttir 23.00 Eurosport fréttir A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP ras 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veóur- fregnir. 7.45 Heimsbyggð. Sýn til Evr- ópu. Óðinn Jónsson. 5.00 Fréttir. 8.10 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.30 Fréttayiirlit. Úr mennmgarlífínu. Gagnrýni. Menningar- fréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlíst. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 9.45 Segðu mér sögu, „Systkinin í Glaumbæ", eftir Ethel T urner. Helga K. Einarsdóttir les þýðingu Axels Guð- mundssonar. (4) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.15 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Ásdis E. Petersen og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir, 12.45 Veðurfregnír. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Vitaskipíð", eftir Sigfried Lenz. 1. þátt- ur. Þýðandi og leikstjóri: Hávar Sigur- jónsson. 13.20 Stefnumót. Halldóra Friðjónsdóttir, Jón Karl Helgason, Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Leyndarmálið", eftir Stefan Zweig. Árni Blandon les þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldað- arnesi. (4) 14.30 „Spánn er fjall með feikna stöll- um". 3. þáttur um spænskar bók- menntir. Umsjón: Berglind Gunnars- dóttir. Lesari: Arnar Jónsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. - Strengjakvintett i c-moll K406, eftir Wolfgang Amadeus M'ozarl. Kim Kas- hkashian og Guarneri-kvartettinn leika. - Strengjakvintett i G-dúr ópus 111, eftir Johannes Brahms. Cecil Aronowitz og Amadeus-kvartettinn leika. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur. Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Sigríður Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les. (11) Jórunn Sig- urðardóttir rýnir í textann. 18.30 Þjónustuútvarp atvinnulausra, Um- sjón. Stefán Jón Hafstein. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Vitaskipið”, eftir Sigtried Lenz. 1. þátt- ur. Endurflutt hádegisleikrít. 19.50 íslenskt mál. 20.00 Tónlist á 20. öld: Haustnætur við sjó, eftir Hauk Tómasson. Háskólakór- inn syngur; Árni Harðarson stjórnar, „Fanta-sea“, eftir Misti Þorkelsdóttur. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Frank Shipway. stjórnar. Sönglög eftir John Ireland og William Walton. Thomas Allen og Sarah Walker syngja; Roger Vignoles leikur á píanó. íshafið, eftir Gösta Nyström. Filharmóniusveitin i Stokkhólmi leikur; Peter Erös stjórnar. Þrjár sjávarmyndir eftir Gösta Nyström. Kammerkór Tónlistarháskólans í Stokk- hólmi syngur; Eric Ericson stjórnar. 21.00 Kvöldvaka. Sögur úr sildinni, eftir Gissur Ó. Eriingsson. Frásagnir af Þor- leifi í -Bjarnarhöfn og Dalhúsa-Jóni, austfirskum galdramanni, sem kunni að notfæra sér kunnáttu sina í daglegu brauðstriti. Umsjón: Arndís Þorvaldsd. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins, 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagið í nærmynd. 23.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir endurteknir. 1.00 Næturútvarp. RÁS2FM 90,1/94,9 7.03Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. Jón Ásgeir Sigurðsson talar frá Bandaríkjunum og Þorfinnur Ómarsson frá París. Veðurspá kl. 7.30. Bandaríkjapistill Karls Ágústs Úlfssonar. 9.03 Eva Asrún og Guðrúrr Gunnarsdóttir. íþróttafréttir kl. 10.30. Veðurspá kl. 10.45. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dag- skrá. Dægurmálaútvarp og fréttir. Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. Veðurspá kl. 16.30. Meinhorniö og iréttaþátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 18.40 Héraðsfréttablöðin. 19.30 Ekkifréttir, Hauk»r Hauksson. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 0.10 I háttinn. Margrét Blöndal. 1.00 Næturút- varp til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ I.OONæturtónar. 1.30Veöurfregnir. 1.35 Glelsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags. 2.00Fréttir. 2.04Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests endurtekinn. 4.00 Nætur- lög. 4.30Veðurfregnir. 5.00Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6-OOFréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.01Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAUTVARPA RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00Útvarp Norðurl. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 9.00 Skipulagt kaos. Sigmar Guðmundsson. 12.00 (s- lensk óskalög. 13.00 Yndislegt lif. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Doris Day and Night. Dóra Einars. 18.30 Tónlist. 20.00 Órói. Björn Steinbekk. 24.00 Ókynnt tón- list til morguns. Radíusffugur kl. 11.30, 14.30 oy 18. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 íslands eina von. Sigurður Hlöðversson og Erla Frið- geirsdóttir. 12.15 Tónlist. Freymóður. 13.10 Ágúst Héðinsson. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 22.00 Á elleftu stundu. Kristó- fer og Caróla. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tfmanum frá kl. 7 - 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 Ókynnt tónlist að hætti Freymóðs. 17.30 Gunnar Atli Jónsson. ísfirsk dag- skrá. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðins- son. Endurtekinn þáttur. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson. 9.00 Kristján Jó- hannsson. 11.00 Jóhannes Högnáson. 13.00 Fréttir. 13.10'Rúnar Róbertsson, 16.00 Siðdegi á Suðurnesjum. Frétta- tengdur þáttur. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Daði Magnússon. 22.00 Þungarokksþátt- ur. Eðvald Heimisson. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.001 bítið. Haraldur Gíslason. 9.05 Helga Sigrún Harðardóttir. 11.05 Valdís Gunn- arsdóttir. 14.05 Ivar Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon og Steinar Viktorsson. Umferðarútvarp kl. 17.10.18.05 Gullsafn- ið. Ragnar Bjarnason. 18.00 Sigvaldi Kaldalóns. 21.00 Haraldur Gíslason. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 Ivar Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magnússon, endurt. Frétfir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. iþróttafréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri fm 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 8.00 Sólarupprásin. Guðjón Bergmann. 12.00 Þór Bæring. 15.00 Richard Scobie. 18.00 Brosandi. Ragnar Blöndal. 22.00 Hljómalind. Kiddi kanína. 1.00 Ókynnt tón- list til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ásamt upplýsingum um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasag- an. 10.30 Út um víða veröld. Guðlaugur Gunnarsson. 11.30 Erlingur Nielsson. 13.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 16.00 Lifið og tilveran. Ragnar Schram. 19.00 Craig Mangelsdorl. 19.05 Ævmtýraferð í Ödyss- ey. 20.15 Prédikun B.R. Hicks. 20.45 Ric- hard Perinchief. 21.30 Fjölskyldu- fræðsla. Dr. James Dobson. 22.00 Ólafur Haukur Ólafsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.60. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 F.Á. 18.00 M.H. 20.00 F.B. 22.00- 1.00 Ljóðmælgi og speki hnotskurnar- mannsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.