Morgunblaðið - 09.05.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 09.05.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1993 35 ATVINNUAUGIYSINGAR LANDSPITALINN Landspítalinn Reyklaus vinnustaður GEÐDEILD LANDSPITALA Hjúkrunarfræðingar Húsnæði f boði Hjúkrunarfræðingar óskast á deild 32-C á Landspítalalóð. Deildin er móttökudeild þar sem fram fer fjölþætt hjúkrunarþjónusta. Sérstaklega er vakin athygli á að við höfum nú húsnæði í boði sem er tengt 100% stöðu á deildinni. Nánari upplýsingar veita Guðbjörg Sveins- dóttir, deildarstjóri, í síma 601740 og Mar- grét Sæmundsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, í síma 602600. RÍKISSPÍTALAR Ríkisspítalar eru einn fjölmennasti vinnustaður á íslandi með starfsemi um land allt. Sem háskólasjúkrahús beitir stofnunin sér fyrir markvissri meðferð sjúkra, fræðslu heilbrigðisstétta og fjölbreyttri rannsóknastarf- semi. Okkur er annt um velferð allra þeirra, sem við störfum fyrir og með, og leggjum megináherslu á þekkingu og virðingu fyrir einstaklingnum. Starfsemi Ríkisspítala er helguð þjónustu við almenning og við höfum ávallt gæði þjónustunnar, gagn hennar og hagkvæmni að leiðarljósi. Frá fræðslustjóra Rey kja nesumdæmis Umsóknarfrestur um áður auglýstar kenn- arastöðurvið grunnskóla Reykjanesumdæm- is er framlengdur til 22. maí nk. Digranesskóli, Kópavogi: Staða íþróttakennara. Kópavogsskóli, Kópavogi: Staða sérkennara. Þinghólsskóli, Kópavogi: Almenn kennsla og sérkennsla. Valhúsaskóli, Seltjarnarnesi: Kennsla í smíði, stærðfræði og heimilisfræði. Flataskóli, Garðabæ: Staða smíðakennara. Setbergsskóli, Hafnarfirði: Staða smíðakennara. Víðistaðaskóli, Hafnarfirði: Staða smíðakennara. Álftanesskóli, Bessastaðahreppi: Staða íþróttakennara og kennsla yngri barna. Gagnfræðaskólinn í Mosfellsbæ: Kennsla á tölvur, saumar og erlend mál. Klébergsskóli, Kjalarnesi: Almenn kennsla og íþróttir. Myllubakkaskóli, Keflavík: Sérkennsla, myndmennt og tónmennt. Holtaskóli, Keflavík: Heimilisfræði, líffræði og sérkennsla í sérdeild. Grunnskóli Grindavíkur: Sérkennsla á eldra stigi. Grunnskóli Njarðvíkur: Saumar og heimilisfræði. Sandgerðisskóli: Almenn kennsla, sérkennsla, tónmennt, myndmennt og saumar. Gerðaskóli, Garði: Almenn kennsla yngri barna, sérkennsla. Stóru-Vogaskóli, Vatnsleysuströnd: Almenn kennsla, danska, smíði, saumar og myndmennt. Fullorðinsfræðsla fatlaðra: Stöður sérkennara. Umsóknir berist til skólastjóra viðkomandi skóla, sem einnig gefa nánari upplýsingar. Einnig vantar talkennara við grunnskóla Hafnarfjarðar. Upplýsingar um starfið eru veittar á Fræðsluskrifstofu Reykjanesumdæmis. Fræðslustjóri Reykjanesumdæmis. Fóstrur athugið Okkur vantar fóstrur til starfa við leikskólann Klettaborg í Borgarnesi. Allar upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 93-71425. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til undirritaðrar, bæjar- skrifstofu Borgarness, Borgarbraut 11, 310 Borgarnesi, fyrir 24. maí nk. Borgarnes er fallegur bær í þjóðbraut. Væri ekki heillaráð að flytja til okkar. Félagsmálastjórinn í Borgarnesi. Frá fræðslu skrifstofu Norðurland vestra Iðnráðgjafi Iðnþróunarfélag Norðurlands vestra aug- lýsir laust til umsóknar starf iðnráðgjafa á Norðurlandi vestra. Tilgangur Iðnþróunarfélagsins er að stuðla að vexti og framförum atvinnulífs á Norður- landi vestra. Æskilegt er að iðnráðgjafi búi yfir eftirfar- andi kostum: ★ Hæfileikum til að vinna jafnt sjálfstætt sem með öðrum. ★ Þekkingu á rekstri og þróunarstarfi. ★ Þekkingu á byggðamálum. ★ Þekkingu á atvinnulífinu ásamt stofnun- um og samtökum þess. ★ Kunnáttu í tölvunotkun. Umsóknarfrestur er til 20. maí nk. og skulu umsóknir, er greina ítarlega frá starfsferli, menntun og reynslu umsækjenda, sendasttil: Iðnþróunarfélags Norðurlands vestra, Þverbraut 1, pósthólf 10, 540 Blönduósi. Upplýsingar um starfið veitir framkvæmda- stjóri félagsins í síma 95-24981. Vestfjarðaumdæmis Umsóknarfrestur um kennarastöður við eftir- talda skóla framlengist til 23. maí: Grunnskólann ísafirði, meðal kennslugreina danska, tónmennt, smíðar, myndmennt, heimilisfræði. Grunnskólann Bolungarvík. Grunnskólann Rauðasandi. Grunnskólann Patreksfirði. Grunnskólann Tálknafirði. Grunnskólann Bíldudal. Grunnskólann Þingeyri, meðal kennslugreina erlend mál, smíðar. Grunnskólann Mýrarhreppi. Grunnskólann Holti. Grunnskólann Flateyri. Grunnskólann Suðureyri. Grunnskólann Súðavík. Grunnskólann Drangsnesi. Grunnskólann Hólmavík. Grunnskólann Broddanesi. Fræðslustjóri Vestfjarðaumdæmis. Almenningsvagnar bs. Hamroborg 12, 200 Kópavogi, lceland tel: 354-1 -6425 1 7 fax: 354-1- 642988 m Framkvæmdastjóri Almenningsvagnar bs. er byggðasamlag sex sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu: Bessa- staðahrepps, Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kjalarneshrepps, Kópavogskaupstaðar og Mosfellsbæjar. Tilgangur byggðasamlagsins er að annast almenningssamgöngur fyrir aðildarsveitarfélögin samkvæmt nánari ákvörðun stjórnar. Starf framkvæmdastjóra er hér með auglýst laust til umsóknar. Starfið er fólgið í því að sjá um daglegan rekstur fyrirtækisins í sam- ræmi við tilgang þess og þau markmið, sem stjórn þess og eigendur setja á hverjum tíma. Leitað er eftir starfsmanni með háskóla- menntun á sviði hag-, rekstrar-, viðskipta-, eða verkfræða. Mikilsvert er, að umsækjendur hafi víðtæka reynslu í áætlanagerð og verk- efnastjórnun og geti bæði unnið sjálfstætt og í samvinnu við aðra. Starfið gerir miklar kröfur um frumkvæði í störfum, lagni í samskiptum og markviss vinnubrögð. Umsóknarfrestur er til 21. maí nk. Umsóknum skal skilað til formanns stjórnar Almenningsvagna bs., Ingimundar Sigurpáls- sonar, bæjarskrifstofum Garðabæjar, Sveinatungu v/Vífilsstaðaveg, 210 Garðabæ, en hann veitir jafnframt nánari upplýsingar um starfið. Lausar stöður í Norðurlandsumdæmi eystra skólaárið 1993-1994. Umsóknarfrestur er til 24. maí 1993. Grunnskólinn í Grímsey Staða skólastjóra, almenn kennsla. Barnaskólinn í Ólafsfirði Yngri barna kennsla. Gagnfræðaskólinn í Ólafsfirði Stærðfræði. Grunnskólinn í Hrísey Almenn kennsla. Árskógarskóli Almenn kennsla. Þelamerkurskóli Almenn kennsla, hannyrðir, heimilisfræði. Lundarskóli, Akureyri Sérkennsla, íþróttir. Oddeyrarskóli, Akureyri Smíðar. Gagnfræðaskóli Akureyrar Danska, sérkennsla. Glerárskóli, Akureyri Smíðar, tónmennt, heimilisfræði. Síðuskóli, Ákureyri Almenn kennsla, smíðar, heimilisfræði, íþróttir. Bröttuhlíðarskóli, Akureyri Sérkennsla. Hrafnagilsskóli Smíðar, sérkennsla, yngri barna kennsla. Grunnskólinn á Svalbarðsströnd Almenn kennsla, hannyrðir, smíðar, heimilisfræði. Litlulaugaskóli Almenn kennsla. Hafralækjarskóli Smíðar. Borgarhólsskóli, Húsavík Myndmennt, handmennt, sérkennsla, smíðar. Grunnskólinn í Lundi, Öxarfirði Almenn kennsla. Grunnskólinn á Kópaskeri Almenn kennsla. Grunnskólinn á Raufarhöfn Almenn kennsla, íþróttir, heimilisfræði, listgreinar. Grunnskólinn í Svalbarðshreppi Almenn kennsla. Grunnskólinn á Þórshöfn Almenn kennsla. Hvammshlíðarskóli, Akureyri Sérkennsla. Fræðsluskrifstofa Norðurlandsumdæmis eystra, Furuvöllum 13, 600 Akureyri, sími 96-24655.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.