Morgunblaðið - 09.05.1993, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.05.1993, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MINNIINIGAR SUNNUDAGUR 9. MAI 1993 t Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, SIGMAR PÉTURSSON, Breiðdalsvík, lést á gjörgæsludeild Landspítalans aðfaranótt 6. maí. Kristrún Gunnlaugsdóttir, Ágúst Sigmarsson, Kristin Karlsdóttir, Helgi Leifur Sigmarsson, Arna Rúnarsdóttir og barnabörn. t RAGNHEIÐUR BRYNJÓLFSDÓTTIR, Holtagötu 4, Akureyri, sem andaðist 4. maí, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju þriðju- daginn 11. maí kl. 13.30. Bryndís Björnsdóttir, Haldór Pétursson, Gyða Huld Björnsdóttir, Jón Ágústsson, og fjölskyldur þeirra. t Móðir okkar, BJARNVEIG BJARNADÓTTIR, Vesturgötu 7, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju nk. miðvikudag, 12. maí, kl. 13.30. Blóm vinsamlega afþökkuð. Þeim, sem vilja minnast hinnar látnu, er bent á líknarstofnanir. Loftur Jóhannesson, Bjarni Markús Jóhannesson. t DANIEL FRIÐRIK INGVARSSON, Reynimel 84, Reykjavik, sem lést fimmtudaginn 29. apríl sl., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 10. maí kl. 15.00. Pálina Jónsdóttir, Guðfinna Ingvarsdóttir, Óskar Ingvarsson, Einar Ingvarsson, Alda Ingvarsdóttir, Borghild Steingrfmsdóttir, Guðni P. Kristjánsson. t Þökkum innilega auðýnda samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, JÓHÖNNU M. KJARTANSDÓTTUR, Heiðargerði 9, Reykjavík, Frímann Arnason, Grétar Árnason, Steinunn Erla Árnadóttir, Hulda Árnadóttir, Margrét Ingibjörg Ásgeirsdóttir, og barnabörn. Elísabet Jónsdóttir, Hermann Lúðvíksson, t Innilegar þakkir færum við öllum sem sýndu okkur samúð og vin- semd við andlát og útför konunnar minnar, dóttur minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, RAGNHEIÐAR SVEINBJÖRNSDÓTTUR frá Þingnesi, Kjarrmóum 20, Garðabæ. Eðvarð Vilmundarson, Þórdis Gunnarsdóttir, Þórdfs Birna Eyjólfsdóttir, Ólafur B. Svavarsson, Þorsteinn Eyjólfsson, Valdfs A. Valgarðsdóttir, Sveinbjörn Eyjólfsson, Inga Vildís Bjarnadóttir ogbarnabörn. Minning Gísli Magnússon bóndi, Meiri-Tungu Fæddur 13. desember 1932 Dáinn 25. apríl 1993 „Góður maður ber gott fram, úr góðum sjóði hjarta síns.“ Þessi orð komu mér í hug er ég frétti lát Gísia Magnússonar, tengdasonar míns. Þögn; — hin algjöra þögn; — hin djúpa kyrrð, hin algjöra kyrrð. Eg var að venju ein heima er son- ur minn hringdi og sagði mér að Gísli væri dáinn. Það kom ekki á óvart því að hann var búinn að vera veikur af erfiðum sjúkdómi um nokkurn tíma. Gísli var óvenju fjölvirkur maður. Það var fátt til sem hann hafði ekki rétt hönd að. Hann byggði húsið sitt frá grunni að heita mátti einn fyrir utan það sem einum manni er um megn. Hann lagði rafmagn, vatn og skólplagnir, hann var jafnvígur á þetta allt. Hann þurfti ekki með landbúnaðarvélar sínar á verkstæði því að þar eins og annars staðar var hann liðtækur. Gísli var sérstaklega góður heim- ilisfaðir og heimakær, fór sjaldan að heiman nema hann ætti erindi. Eitt var það í fari Gísla sem hann átti svo mikið af. Hann átti svo mikla innri gleði og innri birtu, sem hann veitti okkur svo ríkulega af. Gísli kunni svo vel að gleðjast og gefa öðrum svo mikið með sér, af birtu og gleði. Hann tók alltaf brosandi á móti gestum sínum, alltaf tilbúinn að segja eitthvað skemmtilegt. Gísli var maðurinn sem kunni svo vel að gefa af sjálfum sér. Gísla hef ég margt að þakka. Sérstaklega vil ég þakka stundirnar sem hann sat hjá föður mínum og leiddi hann, en faðir minn var í Meiri-Tungu í skjóli systur minnar og dó í hárri elli 92 ára, síðustu árin alblindur. Þeir sem bera með sér birtu og gleði hafa mikið að gefa. Þessir kyrru ljúfu menn, þess- ir heimakæru menn, skilja eftir mik- inn og góðan arf til afkomenda sinna og allra sem þeir hafa umgengist. Ég bið Guð að blessa alla sem hafa hugsað vel til Gísla og beðið fyrir honum og fjölskyldu hans. Ég bið algóðan Guð að styrkja Jónu dóttur mína og börnin hennar, systkinin og vini og vandamenn Gísla og hugga þau á sorgarstund. „Þín náðin, drottinn, nóg mér er því nýja veröld gafst þú mér. Þótt jarðnesk gæfa glatist öll ég glaður horfi á lífsins ijöll. (Einar Kvaran) Árbjörg Ólafsdóttir. Systir okkar, t ANNA SIGRÚN JÓNASDÓTTIR frá Flatey, Austurási, Hveragerði, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 11. maí kl. 15.00. Systkini og aðrir vandamenn. Nemendur í bráðahjúkrun auk umsjónarkennara. Brautskráðust með próf í bráðahjúkrun HINN 1. janúar 1990 tók náms- braut í hjúkrunarfræði við Há- skóla Islands að sér allt fram- halds- og viðbótarnám hjúkrun- arfræðinga hérlendis. Hinn 17. desember sl. brautskráðust í fyrsta sinn hjúkrunarfræðingar sem lokið höfðu skipulögðu við- bótamámi í bráðahjúkrun við námsbraut í hjúkrunarfræði við Háskólann. Bráðahjúkrun hefur verið skil- LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöfða 4 — sími 681960 t HALLA JÓNSDÓTTIR, frá Bollakoti í Fljótshlíð, áður Njálsgötu 32b, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi aðfaranótt 8. maí sl. Systkinin. greind sem hjúkrun sjúklinga með þekkt eða yfirvofandi vandamál sem þarfnast tafarlausra úrlausna hjúkr- unarfræðinga. Tilgangur námsins var að auka færni hjúkrunarfræð- inga í að veita faglega og árangurs- ríka hjúkrun í bráðatilfellum. Námið tekur eitt ár, 20 einingar bóklegt auk verknáms á bráðadeild- um sjúkrahúsa. Helstu viðfangsefni voru móttaka og fyrsta meðferð, mat á líkamsástandi, viðbrögð við hættu- ástandi, klínísk ákvarðanataka, hjúkrun bráðveikra og mannleg við- brögð við bráðaástandi. Meg- ináhersla var lögð á að grundvallar- viðhorf hjúkrunar, þ.e. virðing og umhyggja fyrir sjúklingum og að- standendum væru ávallt í brenni- depli. Umsjón með náminu hafðL Hrund Sch. Thorsteinsson, lektor. (Fréttatilkynning) Blóm Skreytingar Gjafavara Kransar Krossar Kistuskreytingar Opið alla daga frá kl. 9-22 Fákafeni 11 s. 68 91 20 t Elskulegur vinur minn, sonur og bróöir okkar, GUNNAR RAFN GUÐMUNDSSON, leikari, andaðist að kvöldi 7. maí. Björgvin Gíslason, Guðrún Guðmundsdóttir, Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir, Jenný Erla Guðmundsdóttir, Áslaug Eva Guðmundsdóttir. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð vegna andláts og útfarar frænku okkar, SIGDÍSAR G. JÓNSDÓTTUR. Sérstakar þakkir til starfsfólks deildar 1A á Landakotsspítala. Hanna Guðfinnsdóttir, Sigurður P. Sigurjónsson. Suðuriandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opíð ötl kvöld til kl. 22,- einnig um helgar. « « € « « « « « « « « « H-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.