Morgunblaðið - 09.05.1993, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.05.1993, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1993 21 Idri borgarar senda kveðju sína á vordögum og bjóða til hátíðar í miðborginni vikuna 9. -15. maí í tilefni árs aldraðra íEvrópu 1993. Félag eldri borgara í Reykjavík hefur í samvinnuviðReykjavíkurborgsettsaman þá fjölbreyttu dagskrá sem í boði verður þessa viku og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hœfi. Þín er borgin björt af gleði. Borgin heit af vori og sól. Strætin syngja. Gatan glóir. Grasið vex á Arnarhól. (T.G.) Vika eldri borgara hefstmeð því að karlar og konur 60 ára og eldri safnast saman á Hlemmtorgi. Þaðan hefst skniðganga i fylgd Lúðrasveitar Reykjavíkur, ríðandi knapa frá Fáki, fornbílaeigenda og harmónikuleikara kl. 13.15 niður Laugaveg að Lœkiartorgi þarsem hátíðarhöld hefiast um kl. 14.00. w]$\ m •iufs; ili i ±\vm X_Jpplýsingamiðstöð fyrir viku eldri borgara 9.-15. maíverður íBorgarhúsinu (áður verslunin Geysirj Aðalstrœti 2 og Vesturgötul. Þangað er nauðsynlegt að tilkynna þátttöku í eftirfarandi: * Gönguferðir * Sýningu í Þjóðleikhúsinu * Heimsóknir í Alþingishúsið Við hvetjumfólktil að hringja ogspyrjast fyrir um hvaðeina eftir þörfum í síma 1 55 60 og 1 55 65. í Borgarhúsinu er margt skemmtilegt og áhugavert að sjá ífjórum sýningarsölum, m.a. sýningu á gömlum Ijósmyndum úr Reykjavík, Myntsýningu, sýningu á tóvinnu og litun ullar, sýningu á gömlum leikfongum auk sýningar á líkönum á byggingum í Reykjavík. Húsið er opið virka daga milli kl. 9.00 og 17.00 og um helgar milli kl. 11.00 og 16.00 VIKA ELDRI BORGARA í MIÐBORG REYKJAVÍKUR 9. - 15. MAÍ 1993 SUNNDUDAGUR MÁNUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR 9.MAÍ 10.MAÍ ll.MAÍ 12.MAÍ 13.MAÍ 14.MAÍ 15.MAÍ Hátíðardagskrá á Lækjartorgi kl. 14.00 Borgarstjóri Markús Orn Antonsonflylur ávarp og opnar þar með viku eldri borgara i miðborg Reykjovíkur. Gunnar fyjólfsson leikari flytur Ijóð eflir Tómas Guðmundsson, Kór Félagsstarfs aldraðra hjó Reykjavíkurborg syngur. Halli og Laddi skemmta. Söngfélag Félags eldri borgara í Reykjavík syngur. Samsöngur kóranna við undirleik Lúðrasveitar Reykjavíkur, sem einnig leikur milli atriða. Kynnir á hátíðinni verður KristjánBenediktsson, formaðurFíB. Listasafn Islands Leiðsögn um safnið kl. 15.00 Hótel Borg Hátíðarkvöldverður kl. 19.00 Þríréttuð veislumáltíð. Hljómsveitin Gleðigjafar ásamt fllý Vilhjálms og André Bachman. Miðaverð aðeins kr. 2.300,- Borðapantanir ísímum 15560 og 15565. Morgunganga um miðborgina kl. 8.00 Fararstjóri, Pétur Pétursson, þulur. Café París Hótel Borg Morgunkaffi frá kl. 9.30 Sérstakir gestir sem kunna frá ýmsu að segja, verða alla dagana á Hótel Borg og Café París. Dómkirkjan Helgistund kl. 14.00 Hótel Borg Eftirmiðdagskaffi kl. 15.00 lifandi tónlist. meá danssveiflu alla vikuna. Café Paris Eftirmiðdagskaffi kl. 15.00 með lifondi tónlist. Ráðhúsið Dagskrá frá kl. 16.00 Söngfélag Félags eldri borgara í Reykjavík Fg/7/ Ó/afsson tónlistarmaður. Vilhjálmur Sigurjónsson, tenár. Málverkasýning íRáðhúsinu Finnur Erlendsson, sýnir Café París Hótel Borg Morgunkaffi frá kl. 9.30 Alþingishúsið Heimsókn kl. 10.30 i boði forseta Alþingis. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður og verður að tilkynna þátttöku til upplýsingamiðstöðvar í síma 15560 eða 15565. Hafnarganga frá Borgarhúsi kl.l 1.00 Fararstjóri, finar fgilsson, göngugarpur. Dómkirkjan Helgistund kl. 14.00 Hr. Sigurbjörn finarsson. Listasafn Islands Leiðsögn um safnið kl. 15.00 Hótel Borg Café París Eftirmiðdagskaffi kl. 15.00 með lifandi tánlist. Ráðhúsið Dagskrá frá kl. 16.00 Kór félagsstarfs aldraðra hjá Reykjavíkborg syngur. Árni Björnsson, þjóðháttafræðingur. Glímusamband íslands, glímusýning. Café París Hótel Borg Morgunkaffi frá kl. 9.30 Alþingishúsið Heimsókn kl. 10.30 boði forseta Alþingis. Fjöldi þátttakenda er tokmarkaður og verður að tilkynna þátttöku ísíma 15560 eða 15565 Dómkirkjan Helgistund kl. 14.00 Séra Jón Dalbú Hróbjartsson prófastur. Hótel Borg og Café París Eftirmiðdagskaffi kl. 15.00 með lifandi tónlisl. Ráðhúsið dagskrá frá kl. 16.00 JónínaJónsdóttirleikona SverrirGuðjónsson, kontratenór. Seljur, kór Kvenfélags Seljasóknar Kvöldganga frá Borgarhúsi kl. 20.00 Gengið hjá Tjörninni og um Hljómskálagarðinn. fgg ert Asgeirsson skrifstofustjóri. Café París Hótel Borg Aorgunkaffi frá kl. 9.30 Ekið um miðborgina oggönguferð kl. 10.30 um Óskjuhlíð arið verður frá Borgarhúsi Alþingishúsið Heimsókn kl. 10.30 i boði forseta Alþingis. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður og verður að tilkynna þátttöku i sima 15560 eða 15565. Dómkirkjan Helgistundkl. 14.00 Séra Hlaría Agústsdóttir. Hótel Borg Café París Eftirmiðdagskaffi kl.l 5.00 með lifandi tónlist. Listasafn íslands Leiðsögnum safnið kl. 15.00 Ráðhúsið Dagskrá frá kl. 16.00 Söngvinir, kór félagsstarfs aldraðra í Kópavogi. Rúrik Haraldsson, leikari. flsa Waage, kontraalt, Strengjasveif Tónlistarskólans í Reykjavík, yngri deild. Sönguferð um Landakotshæð kl. 8.00 gengið frá Borgarhúsi. órarstjóri, Sigurður Líndal, prófessor. Café París fótel Borg morgunkaffi frá kl. 9.30 Dómkirkjan felgistundkl. 14.00 Séra Ólöf Ólafsdóttir Hótel Borg Café París Eftirmiðdagskaffi kl. 15.00 með lifandi tóniist Ráðhúsið Dagskrá frákl. 16.00 ' félags eldri borgara á Selfossi Leikhópurinn Snúður og Snælda Félag harmónikuunnenda Los Dos Paraguayos Kynnir í Ráðhúsinu alla dagana erJón l/lúli Arnason, útvarpsmaður. Þjóðleikhúsið My fair lady kl. 20.00 pantið timanlega i síma 15560 og 15565 Gönguferð jöngu- Hrólfa kl.10.00 rá Borgarhúsi ararstjóri, ■rna Arngrímsdóttir, kennari. (órar eldri borgara roma saman kl. 17.00 við Austutvöll og syngja sumarlög. Með í för verða rarmónikuleikarar Pöbba- rölt um miðbæinn frákl. 18.00 Péturs H. Ólafssonar. Þátttakendur mæti á Fógetann kl. Lokahátíð á Lækjartorgi frá kl. 20.00 Kvölddagskrá Skemmtiatriði Dansaðópalli til kl. 23.30 Hljómsveifin Gleðigjalar söngvarar fllý Vilhjálms Kynnir á lækjartorgi er Flosi Ólafsson, leikari. Reykjavfk FÍILAG ELDltt BOlííiVRA Við hvetjum til góðrar þátttöku. GEYMIÐ A UGL ÝSINGUNA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.