Morgunblaðið - 09.05.1993, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 09.05.1993, Blaðsíða 44
ᣠSjónvarpið 9.00 DJI|)UJICC|I| ►Morgunsjón- DflllllJlLrni varp barnanna 'f Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Heiða Þýskur teiknimyndaflokkur eftir sögum Jóhönnu Spyri. Leikradd- ir: Sigrún Edda Björnsdóttir. (19:52) Öfundsjúki ormurinn Saga eftir Herdísi Egilsdóttur. Teikningar: Kristján Kristjánsson. Sólveig Páls- dóttir les. Þúsund og ein Ameríka Spænskur teiknimyndaflokkur sem fjallar um Ameríku fyrir landnám hvítra manna. Þýðandi: Örnólfur Árnason. Leikraddir: Aldís Baldvins- dðttir og Halldór Björnsson. (20:26) Li'fið á sveitabænum Enskur myndaflokkur. Þýðing og endursögn: Ásthildur Sveinsdóttír. Sögumaður: Eggert Kaaber. (13:13) Felix köttur Bandarískur teiknimyndaflokkur um köttinn síhlæjandi. Leikraddir: Aðal- steinn Bergdal. (17:26) 10.40 ►Hlé 17.35 ►Sunnudagshugvekja Séra Hann- es Örn Blandon prestur að Syðra- Laugalandi í Eyjaflarðarsveit flytur. 17.45 ►Á eigin spýtur Smíðakennsla í umsjón Bjarna Ólafssonar. í þessum þætti leiðbeinir hann um smíði skjól- veggs. Framleiðandi: Saga film. 18 00 RADUHCCkll ►Jarðarberja- DAHnflLrni bömin (Markjord- bærbama) Þáttaröð um börnin Signe og Pál. Signe á von á litlu systkini og í þáttunum er íjallað um hvemig hún upplifir breytinguna sem er að verða á högum fjölskyldunnar. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Lesari: Arna María Gunnarsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið) (2:3) 18.30 ►Fjölskyldan í vitanum (Round the Twist) Ástralskur myndaflokkur um ævintýri Twist-fjölskyldunnar sem býr í vita á afskekktum stað. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. (2:13) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Simpsonfjölskyldan (The Simp- sons) Bandarískur teiknimyndaflokk- ur um, gamla góðkunningja sjón- varpsáhorfenda, þau Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson. Þætt- inum seinkaði í dagskránni 26. apríl og hartn verður endursýndur hér vegna flölda áskorana. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (11:24) 19.30 ►Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Rose- anne Amold og John Goodman. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. (2:26) 20.00 ►Fréttir / 20.30 ►Veður 20.35 ►Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva Kynnt verða lögin frá Kýpur, ísrael og Noregi, sem keppa v til úrslita á írlandi 15. maí. 20.45 ►Húsið i Kristjánshöfn (Huset pá Christianshavn) Sjálfstæðar sögur um kynlega kvisti, sem búa í gömlu húsi í Christianshavn í Kaupmanna- höfn og næsta nágrenni þess. Þýð- andi: Olöf Pétursdóttir. 21.10 ►Þjóð i hlekkjum hugarfarsins — Annar þáttur: Fjósamenn á fiski- slóð Heimildamynd í fjórum þáttum um þjóðlíf fyrri alda. Landbúnaður gat ekki brauðfætt íslendinga en með öflugum sjávarútvegi hefðu þeir getað brotist til bjargálna. Hvernig stóð á því að þeir létu undir höfuð leggjast að efla fiskveiðar? I þættin- um er leitað svara við slíkum spurn- ingum og greint frá kjörum ver- manna. Þulir: Róbert Arnfínnsson og Agnes Johansen. Handrit og klipp- ing: Baldur Hermannsson. Kvik- myndataka: Rúnar Gunnarsson. Framleiðandi: Hringsjá. CO ► Kjarnakona (Su- 22.20 KVIKMYND perdame) Dönsk sjónvarpsmynd frá 1991, byggð á skáldsögu eftir Lise Lotte Timmer. í myndinni segir af Línu, fjögurra bama móður sem vinnur í kjörbúð. Maðurinn hennar er á geðveikrahæli og þótt líf hennar sé eilíft basl lætur hún ekki bugast. Leikstjóri: Vibeke Gad. Aðalhlutverk: Pernille Hejmark. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. CX5 23.50 ►Gönguleiðir Gengið verður um Hafnir og Staðarhverfi á Reykjanesi undir leiðsögn Jóns Böðvarssonar. Umsjónarmaður þáttarins er Jón Gunnar Grjetarsson og Björn Emils- son stjómaði upptökum. Áður á dag- skrá 6. júlí 1989. 0.10 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok MQfiGUNBLAÐIÐ UTVARp/SJQNVAftfi W"W'.ur » waí tm SUNNUPAGUR 9/5 STÖÐ tvö 9 00 RADklJICCkll ►Skógarálfarnir DflHNHLrni Teiknimynd um Ponsu og Vask sem tala íslensku. 9.20 ►Magdalena Teiknimynd um Magdalenu og vinkonur hénnar í klausturskólanum sem hafa ýmislegt skemmtilegt fyrir stafni. 9.45 ►Umhverfis jörðina í 80 draumum Teiknimynd um ferðalög Karls sjóara og barna hans. 10:10 ►Ævintýri Vífils Teiknimyndaflokk- ur um ævintýri litla músastráksins sem er búinn að týna foreldrum sín- um. (7:13) 10.35 ►Ferðir Gúllívers Talsett teikni- mynd um ævintýri Gúllívers og vina hans. (5:26) 11.00 ►Kýrhausinn Efni þessa þáttar er eiginlega allt miili himins og jarðar. Sérstakar dýrategundir, forvitnilegir staði í heiminum, fróðleikskorn úr dýra- og jurtaríkinu og svo mætti lengi telja. Sigyn Blöndai og Bene- dikt Einarsson kynna efni þáttarins en umsjón með honum hefur Gunnar Helgason. 11.20 ►Ein af strákunum (Reporter Blu- es) Teiknimynd um unga stúlku sem reynir fyrir sér í fjölmiðlaheiminum. 11.40 ►Kaldir krakkar (Runaway Bay) Spennandi, leikinn myndaflokkur fyrir böm og unglinga. (6:13) Margt skemmtilegt og skrýtið í Kýrhausnum flétta saman skemmtun og- fróð- Ieik á sem fjölbreytilegastan máta. Umsjónarmaður Kýrhaussins er Gunnar Helgason leikari og hans fyrsta verk var að velja tvo káta krakka til að vera kynnar í þáttun- um, en alls sóttu á þriðja hundrað börn um að fá að vera með. Sigyn Blöndal og Benedikt Einarsson voru valin úr hópi umsækjenda og þau munu sjá um að kynna efni þáttarins, ásamt vini sínum Andr- ési Ormssyni. Leiksvið þáttarins er lítið garðhús þar sem Sigyn og Benedikt hafa safnað saman alls konar hlutum sem gott er að hafa við höndina, svo sem hnattlíkan, uppflettibækur, náttúrlífsbækur og Andrésblöð - en þau eru nauð- synleg ef Andrés Ormsson skyldi bera að garði. Þátturinn verður á dagskrá á sunnudagsmorgnum klukkan 11:00 í allt sumar og endursýndur klukkan 17:30 á föstudögum. A þriðja hundrað krakkar sóttu um að vera kynnarí þáttunum STÖÐ 2 KL. 11.00 Á sunnudags- morgun hefur göngu sína á Stöð 2 fjölbreyttur og skemmtilegur íslenskur þáttur sem nefnist Kýr- hausinn og er sérstaklega sniðinn fyrir forvitna og hressa krakka. Efni þáttarins kemur hvaðanæva úr heiminum og allt er gert til að Kýrhausinn - Sigyn Blöndal og Benedikt Einarsson eru kynnar í Kýrhausnum. 12.00 ►Evrópski vinsældalistinn (MTV - The European Top 20) Tónlistarþátt- ur þar sem 20 vinsælustu lög Evrópu eru leikin. 13.00 MTTIR ► N BA-tilþrif (NBA sem „hin hliðin" á NBA-deiIdinni er í sviðsljósinu. 13.25 ►Handbolti Farið yfir stöðuna á Islandsmótinu í 1. deild handknatt- leiks karla og kíkt á brot úr leikjum liðinnar viku. 13.55 ►ítalski boltinn Bein útsending frá leik Inter og Lazio í fyrstu deild ít- alska boltans. 15.45 ►NBA-körfuboltinn Leikur Phoenix Suns og L.A. Lakers í NBA- deild- inni. Fjölskyldan ívitanum Ástralskur myndaflokkur í léttum dúr um ævintýri Twist-fjöl- skyldunnar SJÓNVARPIÐ KL. 18.30 Nú eru nýhafnar sýningar á áströlskum myndaflokki í léttum dúr, um ævin- týri Twist-fjölskyldunnar, sem hef- ur flúið skarkala borgarinnar og sest að í gömlum vita á afskekktum stað. I þættinum í dag segir frá því er Gribbles-fjölskyldan, sem er illa innrætt fólk, reynir að flæma gamla konu að nafni Nell úr húsi sínu vegna þess að það girnist landið sem húsið stendur á. Gribbles-pakk- ið heldur því fram að Nell sé geð- veik og trúi til dæmis á dreka, og reynir að fá hana vistaða á hæli. Börnin í Twist-fjölskyldunni þykjast vita að Nell sé með fullum sönsum og leggja því upp í leit að bæli drek- ans til að sanna mál sitt. Það geng- ur þó ekki þrautalaust og meðal annars verða þau fyrir barðinu á mávageri sem er ósínkara á dritið en góðu hófi gegnir. Þýðandi er Guðni Kolbeinsson. 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) Hugljúfur mynda- flokkur fyrir alla aldurshópa. (14:24) 17.50 ►Aðeins ein jörð Endurtekinn þátt- ur frá síðastliðnu fímmtudagskvöldi. 18.00 ►öO mínútur Fréttaskýringaþáttur á heimsmælikvarða. 18.50 ►Mörk vikunnar Farið yfir stöðu mála í fyrstu deild ítalska boltans og besta mark vikunnar valið. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Bernskubrek (The Wonder Years) Bandarískur myndaflokkur um ungl- ingsstrákinn Kevin Arnold og hug- leiðingar hans. (20:24) 20.30 ►Hringborðið (Round Table) Vand- aður framhaldsmyndaflokkur um ungt fólk sem er að vinna sig upp í löggæsluliði höfuðborgar Bandaríkj- anna. (6:7) 21.20 ►Á miðnætti (Memories of Mid- night) Framhaldsmynd, gerð eftir samnefndri metsölubók Sidneys Sheldon. Líf hinnar þokkafullu Cat- herine Alexander er henni sjálfri al- ger, ráðgáta. Minnisleysi hennar kem- ur í veg fyrir að hún muni nokkuð úr fortíð sinni og stjórnar framtíð hennar. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. (1:2) Aðalhlutverk: Jane Seymour og Omar Shariff. Leik- stjóri: Gary Nelson. 1991. 22.55 ►Charlie Rose og Norman Lear Bandarískur spjallþáttur. Umsjónar- maður hans, Charlie Rose, er jnarg- verðlaunaður blaðamaður og fyrrum sjónvarpsfréttamaður hjá CBS- fréttastofunni. Gestur hans í þessum fyrsta þætti er Norman Lear. 23.45 tfl||tfIJVIin ►Havana Sögu- HYinmiHU sviðið er Kúba árið 1958. Landið er í sárum vegna upp- reisnar Kastrós og skæruliða hans. Fjárhættuspilari kemur til Kúbu til að spila en kynnist konu eins hæst- setta uppreisnarmannsins og heillast af henni, sem ekki kann góðri lukku að stýra. Aðalleikarar: Robert Red- ford, Lena Olin, Raul Julia. Leik- stjóri: Sidney Pollack. 1990. Loka- sýning. Stranglega bönnuð börn- um. Maltin gefur ~k'h. 2.05 ►Dagskrárlok Fjölskyldan I vitanum - Börnin í Twist-fjölskyldunni ákveða að styðja Nell i baráttunni við Gribbles-pakkið. ^ Norman Lear í spjalli hjá Rose Charlie Rose hefur hlotið fjölda verdlauna fyrir blaðamennsku STÖÐ 2 KL. 22.55 Charlie Rose, sem hlotið hefur fjölda verðlauna fyrir framúrskarandi blaðamennsku og var á árum áður fréttamaður fyrir CBS sjónvarpsstöðina, hefur undanfarið haft umsjón með vinsæl- um spjallþætti í Bandaríkjunum. Charlie er rómaður fýrir vandaða fréttamennsku en eins og einn gagnrýnandi sagði þá er hann „einn af fáum sem les bækurnar áður en hann tekur viðtal við rithöfundinn". Flestir gestir Charlies hafa verið í sviðsljósinu vestanhafs og um heim- inn allan en á meðal þeirra sem mætt hafa í þáttinn má nefna Bill Clinton, Richard Dreyfuss, Magic Johnson og Henry Kissinger. Gest- ur þáttarins í kvöld er Norman Lear sem framleitt hefur marga af vinsælustu sjónvarpsþáttum sög- unnar en næstu sunnudagskvöld munu áhorfendur fá að kynnast fjölda þekktra persóna í viðtals- þættinum. Fléttuþáttur: Stoppmyndir fyrir fáein „Leikur að hinni rómantísku hugmynd um þorpið“ RÁS 1 KL. 16.35 í dag verður fluttur fléttuþáttur eftir Þorstein J. sem heitir Stoppmyndir; fyrir fáein þorp. í kynningu um þáttinn segir að þetta sé ljóðræn flétta um þorp í raunverulegum óraunveruleika, þar sé fléttað saman brotum af fólki sem á heima í þorpum í Portúgal og viðtali við portúgalska konu sem bjó um hríð á Patreksfirði. Ennfremur sé notað brot út leikriti eftir Dylan Thomas sem ijallar um þorp í Wales.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.