Morgunblaðið - 09.05.1993, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.05.1993, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1993 33 ATVIN N MMAUGL YSINGAR „Au pair“ - Þýskaland 6 manna fjölskyldu í Essen vantar „au pair“ sem fyrst. Upplýsingar gefur Christiane Beckmann á ensku eða þýsku í síma 0201-494083. Hjúkrunarfræðingur Óskum að ráða hjúkrunarfræðing sem fyrst að hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kumbara- vogi. Góð vinnuaðstaða, 40 mín. akstur frá höfuðborgarsvæðinu. íbúð fyrir hendi. á staðnum á vægum kjörum. Frekari upplýsingar í síma 98-31213 milli kl. 8 og 16, utan þess tíma 98-31310. Fjölbrautaskóli Suðumesja íslenskukennsla Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja er laus til umsóknar framtíðarstaða íslenskukennara. Aðstaða við skólann er öll mjög góð. Umsóknir berist undirrituðum fyrir 22. maí. Skólameistari. hefur falið mér að leita að starfsmanni í starf deildarstjóra hjá fyrirtækinu. í dag er Securitas hf. rekið í þremur deildum: Gæsludeild, sem sinnir öryggismálum. Stað- bundin gæsla, farandgæsla, rýrnunareftirlit, verðmætaflutningar, öryggisráðgjöf auk reksturs stjórnstöðvar, þangað sem mikill fjöldi margs konar öryggiskerfa er tengdur, eru meðal verkefna deildarinnar. Starfsmenn gæsludeildar eru um eitt hundrað. Tæknideild, sem sinnir innflutningi, uppsetn- ingu og viðhaldi um 2.000 öryggiskerfa. Um er að ræða innbrotavarnakerfi, brunavarna- kerfi, myndavélakerfi og aðgangskortakerfi, svo eitthvað sé nefnt. Starfsmenn tækni- deildar eru um tuttugu. Ræstingadeild, sem sinnir daglegum ræst- ingum hjá á annað hundrað fyrirtækjum, auk hreingerninga, gluggaþvotts og margs konar sérverkefna. Starfsfólk ræstingadeildar er um tvö hundruð. Verið er að leita að deildarstjóra í nýja deild. Helstu verkefni hennar eru: a) Umsjón og stýring gæðamála Securitas. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi þekk- ingu á gæðamálum. b) Yfirumsjón starfsmannamála, mörkun starfsmannastefnu. c) Markaðsmál. b) Ýmis sérverkefni í samvinnu við fram- kvæmdastjóra. Leitað er að vel menntuðum starfskrafti á aldrinum 25-40 ára. Nauðsynlegt er að við- komandi geti unnið sjálfstætt og sé tilbúinn til áð leggja mikið á sig hjá ört stækkandi fyrirtæki. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu, sendist skrifstofu Guðna Jónssonar, Tjarnargötu 14, fyrir 15. maí nk. CrlIÐNT ÍÓNSSON RAÐCJÖF &RAÐN1NCARÞJONUSTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 Vestmannaeyjabær Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast í sumarafleysingar að hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hraunbúðum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-11915. Leikskólastjóri Breiðdalshreppur vill ráða leikskólastjóra að leikskóla Breiðdalshrepps. Um er að ræða u.þ.b. 60% starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 9. ágúst nk. Umsóknarfrestur er til 30. maí nk. Allar upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Breiðdalshrepps í símum 97-56660 og 97-56716. Krossanes hf. Óskum að ráða vaktformann í fiskimjölsverk- smiðju okkar. Starfsreynsla í fiskimjölsverksmiðju, vél- stjóra eða járniðnaðarmenntun nauðsynleg. Upplýsingar gefur Hilmar Steinarsson, verkmiðjustjóri, vs. 96-24125 og 24101, hs. 96-25152. Matreiðslumaður / Kjötvinnslan Ferskar kjötvörur óskar eftir að ráða matreiðslumann í hlutastarf. Leitað er að stundvísum aðila sem getur unnið sjálfstætt. Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum skal senda til Ferskra kjötvara, Síðumúla 34, 108 Reykjavík, fyrir 15. maí næstkomandi. Ferskar kjötvörur. Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafells- sýslu Auglýstar eru lausar stöður kennara næsta skólaár. Meðal kennslugreina: íslenska, enska, viðskiptagreinar og vélstjórnargrein- ar. Auk þess er auglýst eftir sérkennara að skólanum (hlutastarf), námsráðgjafa (hluta- starf) og bókasafnsfræðingi (1/2 staða). Umsóknarfrestur er til 23. maí nk. Umsóknir berist skólameistara sem gefur nánari upplýsingar í síma skólans 97-81870. F.h. Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu: Skólameistari. Rekstrar- verkfræðingur Stórt opinbert fyrirtæki óskar eftir að ráða rekstrarverkfræðing sem fyrst. Starfið felst í vinnu að hagræðingarmálum innan stofnunarinnar. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu mennt- aðir rekstrarverkfræðingar. Starfsreynsla af hagræðingarmálum æskileg en ekki skilyrði. Umsóknarfrestur er til og með 12. maí nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofunni, sem opin er frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustig 1 a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Tónlistarkennarar _aus er til umsóknar staða kennara við málmblástursdeild Tónlistarskóla Sandgerð- is. Um er að ræða 50%-75% stöðu. Umsóknarfrestur rennur út þann 16. maí. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 92-37695 eða 91-686114. Skólastjóri. Svæfingalæknir 75% staða sérfræðings í svæfingum við Sjúkrahús Vestmannaeyja er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. júlí 1993. Staðan veitist frá 1. ágúst 1993. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu- blöðum. Nánari upplýsingar veita Björn í. Karlsson, yfirlæknir og Eyjólfur Pálsson, framkvæmda- stjóri, sími 98-11955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. © RÍKISÚTVARPIÐ Ríkisútvarpið auglýsir starf dagskrárgerðar- manns á tónlistardeild útvarpsins laust til umsóknar. Tónlistarmenntun á sviði klassískrar tónlistar er nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 22. maí og ber að skila umsóknum til Ríkisútvarpsins, Efsta- leiti 1, á eyðublöðum sem þar fást. Frá Æfingaskóla Kennaraháskóla íslands íþróttakennara vantar í fullt starf í Æfinga- skóla K.H.í. skólaárið 1993-1994. Upplýsingar eru veittar í síma 814566. Skólastjóri. Akureyrarbær Fóstrur - þroskaþjálfar Dagvistadeild Akureyrarbæjar auglýsir lausar til umsóknar eftirtaldar stöður: Stöðu yfirfóstru og deildarfóstru við leikskól- ann Holtakot. Stöðu yfirfóstru og deildarfós- tru við leikskólann Iðavöll. Deildarfóstrustöð- ur við leikskólann Lundarsel. Hér er um að ræða 2 stöður. Stöðu þroskaþjálfa við leikskólann Klappir og skóladagheimilin Brekkukot og Hamarkot. Allar nánari upplýsingar gefa deildarstjóri dagvistadeildar í síma 24600 og viðkomandi leikskólastjórar/forstöðumenn: Holtakot sími 27081, Iðavöllur sími 23849, Lundarsel sími 25883, Klappir sími 27041, Brekkukot sími 24779 og Hamarkot sími 11830. Laun eru samkvæmt kjarasamningi STAK og Akureyrarbæjar eða Launanefndar sveit- arfélaga og Fóstrufélags íslands. Nánari upplýsingar um launakjör gefur starfsmanna- stjóri Akureyrarbæjar í síma 21000. Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild Akureyrarbæjar, Geislagötu 9. Umsóknarfrestur er til 20. maí 1993. Deildarstjóri dagvistadeildar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.