Morgunblaðið - 16.05.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.05.1993, Blaðsíða 8
f seof <¦ MORGUNBLADIÖ DMtUtílMtí^^SlÍtít^M 1993- -'»1*>M V\ \ f~lí dag er sunnudagurinn 16. maí, 136. dag- ¦*¦ ¦'^'¦tM.VJT ur ársins. 5 sd. eftir páska. Bænadagur. Ardegisflóð í Reykjavík kl. 2.45 og síðdegisflóð kl. 15.17. Fjara kl. 9.04 og kl. 21.35. Sólarupprás í Reykjavík kl. 4.09 og sólarlag kl. 22.41. Myrkur kl. 24.33 ogtunglið í suðri kl. 9.33. (Almanak Háskóla íslands.) Látið orð Krists búa ríkulega hjá yður með allri speki. Fræðið og áminnið hver annan með sálmum, lofsöngum og andlegum ljóðum og syngið Guði sætlega lof í hjört- um yðar. (Kól. 3,16.-17.) ARNAÐ HEILLA r7/\ára afmæli. Á morgun, I \j 17. maí, verður sjö- tugur Pétur Hallgrímsson, Hraunbæ 182, Reykjavík. Eiginkona hans er Guðný Jörgensdóttir. Pétur tekur á móti gestum í dag sunnudag í safnaðarsal Seljakirkju milli kl. 15.30-19. ^riára afmæli. í dag 16. I \J maí er sjötugur Björn R. Einarsson, hljóm- listarmaður, Bókhíöðustíg 8, Reykjavík. Eiginkona Björns er Ingibjörg Gunn- arsdóttir. f* f"|ára afmæli. Á morgun, Ovf mánudag, verður sextugur Eiríkur S. Orms- son, vélvirki, Sogavegi 30, Reykjavík. Eiginkona hans er Sigrún Einarsdóttir. Þau taka á móti gestum í dag, sunnudag, á milli kl. 16 og 19 í Félagsheimili Rafmagns- veitunnar við Elliðaár. ff f\ára afmæli. Á'morgun, eJvl mánudag, verður fímmtugur Ólafur Gíslason, blaðamaður, Háteigsvegi 10, Reykjavík. Eiginkona hans er Una Sigurðardóttir. Þau hjónin taka á móti gest- um á heimili sínu miili kl. 17—19 á morgun, afmælis- daginn. KROSSGATAN jl 2 3 ¦ ¦ "™ | -:M6 1. 9 10 m 12 13 ~Hp' ¦Zl 15 Bn; H Hi' j ¦ ¦ 19 20 ¦ ',<! 25 23 24 ¦ LARETT: 1 álítur, 5 drepa, 8 mökks, 9 illvirki, 11 glufan, 14 mólendi, 15 þvaðra, 16 sælu, 17 bók, 19 kann ekki að lesa, 21 keyrir, 22 rösk- lega, 25 spil, 26 stefna, 27 undirstaða. LÓÐRÉTT: 2 loga, 3 grjót, 4 þvengir, 5 skart, 6 gælunafn, 7 mánuður, 9 hrjóstrugan, 10 sómakæra, 12 djarfar, 13 helg borg, 18 slæmt, 20 gyltu, 21 fornafn, 23 leyfist, 24 borða. LAUSN SIÐUSTU KROSSGATU LÁRÉTT: 1 hemja, 5 hlein, 8 ófæra, 9 hrært, 11 æstan, 14 roð, 15 æðina, 16 arfur, 17 Rán, 19 nægrt, 21 kali, 22 Jótunum, 25 róa, 26 ára, 27 tía. LÓÐRÉTT: 2 eir, 3 jór, 4 aftrar, 5 hræðan, 6 las, 7 iða, 9 hræsnar, 10 æringja, 12 tafsamt, 13 nornina, 18 áður, 20 tó, 21 ku, 23 tá, 24 Na. Morgunblaðið/Júltus Þegar snjóa tekur að leysa og árnar koma í Ijós flykkistfólkuppáhálendiðaðnjótanáttúrufegurðarlandsins. FRÉTTIR/MANNAMÓT í dag er bænadagur, dagur sem sérstaklega er helgað- ur fyrirbænum. I fleir- tölunni (bænadagar) er orð- ið notað um skírdag og föstudaginn langa. Eftir siðaskipti voru yfirleitt fyr- irskipaðir 3—4 bænadagar á ári, sbr. kóngsbænadag. Þessi siður var endurvak- inn að nokkru leyti 1952 með hinum almenna bæna- degi þjóðkirkjunnar, sem haldinn er 5. sunnudag eft- ir páska ár hvert. BANDALAG kvenna, Hall- veigarstöðum. Gróðursetn- ingar- og vorferðin verður farin í byrjun júní. Nánari uppl. hjá umhverfisnefnd. LAUGALÆKJARSKÓLI árg. 64. ætlar að hittast í Rafveituheimilinu þann 21. maí nk. kl. 20 stundvíslega. HÚSMÆÐRAORLOF Hafnarfjarðar verður á Hvanneyri dagana 10.—17. júlí. Uppl. gefa Kristbjörg s. 53036, Guðrún s. 50742. FÉLAG breiðfirskra kvenna fer í vorferðalag vest- ur í Stykkishólm þann 20. maí nk. Farið verður kl. 9 frá Umferðarmiðstöðinni. Uppl. gefa Elísabet s. 685098 og Halldórá s. 40518. SEYÐFIRÐINGA-félagið í Reykjavík er með árlegt kirkjukaffi sitt í Bústaða- kirkju í dag kl. 15 eftir messu. BARNADEILD Heilsu- verndarstöðvar Reykjavík- ur er með opið hús fyrir for- eldra ungra barna nk. þriðju- dag kl. 15—16. Umræðuefni: Ungbarnanudd. Þórgunna Þórarinsdóttir nuddfræðing- FELAGIÐ ABK. Spiluð fé- lagsvist í Þinghól, Hamraborg 11 á morgun, mánudag, kl. 20.30.____________________ FÉLAG eldri borgara í Kópavogi halda vorfund sinn í dag í félagsmiðstöðinni Gjá- bakka, Fannborg 8 Kópavogi og hefst hann kl. 14. FÉLAG eldri borgara í Reykjavik. Tvímenningur í brids kl. 13. Félagsvist kl. 14 í Risinu. Dansað í Goðheimum kl. 20. Mánudag opið hús í Risinu kl. 13-17. Brids og frjáls spilamennska. AFLAGRANDI 40, félags- og þjónustumiðstöð 67 ára og eldri. Á morgun, mánu- dag, félagsvist kl. 14. Þriðju- dag létt ganga kl. 13. Lengri ganga kl. 14. SKAGFIRÐINGA-félagið í Reykjavík verður með boð fyrir eldri Skagfírðinga í Drangey, Stakkahlíð 17 á uppstigningardag kl. 14.30. Þeir sem vilja fá bílfar hringi í s. 685540 eftir kl. lláupp- stigningardag. KVENFELAGIÐ Heimaey heldur aðalfund sinn þriðju- daginn 18. maí nk. í Holiday Inn kl. 20. Venjuleg aðalfund- arstörf og fleira. SYSTRA- og bræðrafélag Keflavíkurkirkju heldur sinn síðasta fund á þessum vetri á morgun, mánudag, í Kirkjulundi kl. 20.30. ARBÆJARSÓKN. Opið hús fyrir eldri borgara mánud. og miðvikud. kl. 13-15.30. KIRKJUSTARF SELTJARNARNES- KIRKJA: Fundur í æskulýðs- félaginu í kvöld kl. 20.30. HJÁLPRÆÐISHERINN: Á morgun, mánudag, kl. 16 Heimilasambandið í Freyju- götu 9. Síðasti fundur starfs- ársins. kl. 20 þjóðhátíðar- fagnaður Norðmanna. El- björg og Thor Narve Kvist stjórna. Skúli Svavarsson kristniboði talar. Dagskráin fer fram á norsku. Veitingar. FELLA- og Hólakirkja: Æskulýðsfundur annað kvöld kl. 20.30. Upplestur hjá fél.starfi aldraðra í Fella- og Hólabrekkusóknum í Gerðu- bergi mánudag kl. 14.30. Lesnir verða Davíðs sálmar og Orðskviðir Salómons. SELJAKIRKJA: Æskulýðs- fundur í kvöld kl. 20-22. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Frystitogarinn Vigri er vænt- anlegur um helgina til lönd- unar. HAFNARFJARÐARHÖFN: Ránin fór á veiðar í gærkvöld og Hrafn Sveinbjarnarson fer á veiðar í dag og þá er flutningaskipið Haukur væntanlegt til hafnar fyrir hádegi í dag. MINNINGARSPJÖLD DÓMKIRKJAN. Minningar- spjöld Líknarsjóðs Dóm- kirkjunnar eru seld í VBK Vesturgötu og hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar. GÍDEONFELAGIÐ. Minn- inga- og heillaóskakort Biblíusjóðs félagsins er að fínna í sérstökum veggvösum í flestum kirkjum og kristileg- um samkomuhúsum á land- inu. Einnig fást þau í skrif- stofu félagsins, Vesturgötu 40 Rvík, s. 621870. MINIMINGARKORT MINNINGARSPJÖLD Mál- ræktarsjóðs eru seld í ísl. málstöð, Aragötu 9. MINNINGARKORT Líkn- arsjóðs Áslaugar K. P. Maack Kópavogi, eign Kvenfél. Kópavogs, eru seld í pósthúsinu Kópavogi, hjá Sigríði Gísladóttur Hamra- borg 14, s. 41286, Öglu Bjarnadóttur Urðarbraut 3, s. 41326 og hjá Helgu Þor- steinsdóttur Ljósheimum 12, Rvík. s. 33129. HLUTAVELTA. Þessir krakkar héldu hlutaveltu til styrk't- ar Rauða krossi íslands og söfnuðu 3.157 krónum. Þau heita Guðbjörg Ólafsdóttir, María Gísladóttir, Margrét A. Markús- dóttir og Grímur Gíslason. HLUTAVELTA. Þessar stúlkur héldu hlutaveltu til styrktar krabbameinssjúkum börnum og söfnuðu þær 1.280 krónum. Þær heita Saga Rúnarsdóttir, Katrín Briem, Lilja Svavars- dóttir og Elín Ýr Ólafsdóttir. -_____.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.