Morgunblaðið - 16.05.1993, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 16.05.1993, Blaðsíða 32
ATVINNU/RAÐ- OG SMÁAUGLÝSINGAR ATVIN N U A UGL YSINGAR Vélstjóri á lausu Vélfræðingur með full réttindi og mikla reynslu óskar eftir afleysingum til sjós í sumar. Upplýsingar í síma 91-42502. „Au pair" „Au pair" stúlka óskast til Suður-Þýskalands, nágrenni Stuttgart. Það er þrennt í heimili (drengur eins og hálfs árs). Verutími er frá byrjun júlí. Má ekki reykja. Vinsamlegast skrifið til: Michael Nickel, Bei der Kirche 2, 7067 Plúderhausen, Þýskaland. Hallargarðurinn óskar eftir ungu og fersku starfsfólki í sal og einnig framreiðslumönnum. Upplýsingar veittar á staðnum (ekki í síma) mánudaginn 17. og þriðjudaginn 18. maí milli kl. 14 og 16. Hallargarðurinn, Húsi verslunar, Kringlunni 7. Kennari óskast Sérkennara/kennara vantar til starfa við verkdeild eldri nemenda Grunnskólans í Grindavík. Viðfangsefni: Bókleg kennsla ásamt málm- og vélavinnu. Þarf að geta hafið störf í sum- ar vegna skipulags- og undirbúningsvinnu. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 92-68555. Kennarar óskast Kennara vantar í Grunnskóla Suðureyrar. Ýmis hlunnindi í boði. Upplýsingar gefa formaður skólanefndar í hs: 94-6250 eða skólastjóri í vs: 94-6129/ hs: 94-6140. Framkvæmdastjóri Landsmót skáta í Kjarnaskógi óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra, þarf að geta hafið störf strax. Ráðningartími til 15. ágúst. Æskilegur aldur er 25 ára eða eldri. Umsækjandi þarf að geta unnið sjálfstætt og eiga gott með að umgangast annað fólk. Umsóknir berist skriflega til skrifstofu Lands- mótsins fyrir 19. maí. Landsmót Skáta, Hafnarstræti 49, Pósthólf 135, 602Akureyri. Viltu fara til Noregs og vinna við sveitastörf? Fæði og húsnæði frítt og 3000 norskar kr. í vasapeninga. Skrifaðu þá á dönsku eða ensku til: Kjell Wardrum, 2072 Dal, Noregi. Skartgripaverslun Starfskráftur óskast í skartgripaverslun. Vinnutími frá kl. 13-18 Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, ásamt mynd, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. maí, merktar: „AU - 10906". „Au pair" - Kalifornía Barngóð stúlka óskast til að gæta tveggja barna 5 og 8 ára. Ekki yngri en 20 ára, reyk- laus, góður ökumaður, hafa meðmæli og ekki vera nein partýstúlka. Byrja 20. júlí 1993. Upplýsingar í síma 91-687673. Menntaskólinn í Reykavík auglýsir eftir kennurum í eftirtaldar kennslugreinar: Þýsku, efnafræði, eðlisfræði, stærðfræði og stjörnufræði. Upplýsingar á skrifstofu skólans kl. 10-12 mánudaga til fimmtudaga. Umsóknarfrestur er til 28. maí. Rektor. BESSASTAÐAHREPPUR Tónlistarskóli Bessastaðahrepps óskar eftir kennurum fyrir næsta skólaár á eftirtalin hljóðfæri: Píanó, fiðlu, þverflautu og gítar. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 654459. Rekstrar- hagfræðingur (NBA) Rekstrarhagfræðingur (NBA) og tölvunar- fræðingur (B.s.c), með mikla starfsreynslu hérlendis og á meginlandi Evrópu við stefnu- mótun, stjórnunarráðgjöf og verkefnastjórn- un, leitar að framtíðarstarfi. Tilbúinn að takast á við krefjandi verkefni í hvaða atvinnugrein sem er. Nánari upplýsingar í síma 91-17553. Fyllsta trúnaði heitið við öllum fyrirspumum. Vélstjórar óskast Yfirvélstjóri og 1. vélstjóri óskast á skuttog- ara af minni gerð frá Austfjörðum. Upplýsingar í síma 97-58950. Sölumaður - afgreiðsla Heildverslun með verkfæri o.fl. óskar að ráða mann til sölu- og afgreiðslustarfa. Starfið felst meðal annars í vinnu við við- skipta- og lagerbókhald, móttöku pantana og afgreiðslu á þeim. Þekking á verkfærum og tölvukunnátta er æskileg. Umsóknir sem tilgreina nafn, heimili, síma- númer og fyrri störf sendist til auglýsinga- deildar Mbl. merktar: „H -12113" fyrir 21. maí. /U\l ATVINNUMIÐLUN NÁMSMANNA Sumarstarfsfólk Atvinnumiðlun námsmanna útvegar fyrir- tækjum og stofnunum sumarstarfsfólk. Yfir 1000 námsmenn á skrá með margvíslega menntun og reynslu. Skjót og örugg þjónusta. Atvinnumiðlun námsmanna,. Stúdentaheimilinu við Hringbraut, sími621080. IÐUNN • VANDADAR BÆKUR í 45 ÁR • Sölumenn óskast Bókaútgáfan Iðunn vill ráða sölumenn til fjölbreyttra verkefna. Vinnutími samkomulag. Föst laun auk söluþóknunar í boði. Mjög spennandi verkefni í góðu starfsum- hverfi fyrir kraftmikið og lifandi fólk. Upplýsingar í síma 28787 í dag milli kl. 13-16 og næstu daga. Sölufólk Við þurfum að bæta við okkur nokkrum sjálf- stæðum sölumönnum vegna nýrra verkefna á Reykjavíkur- og landsbyggðarsvæðinu. í boði er: * Há söluprósenta. * Gott starfsumhverfi. * Frítt námskeið. Hafðu samband við Björk eða Magnús, mánudag til miðvikudags í síma 676869. Alþjóða verslunarfélagið hf., Fákafeni 11, 108 Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.