Morgunblaðið - 16.05.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 16.05.1993, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SIUIA sunnudaguk 16. -MÁÍ 1993 ATVIN WWAUGL YSINGA R Leikskólar Reykjavíkurborgar Staða leikskólastjóra við leikskólann Rofa- borg við Skólabæ er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 31. maf nk. Fóstru- menntun áskilin. Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson, framkvæmdastjóri, og Margrét Vallý Jó- hannsdóttir, deildarstjóri, í síma 27277. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Rannsóknarstofa mjólkuriðnaðarins vill ráða starfsmann Megin starfssvið verður umsjón með sjálf- virkum, tölvuvæddum mælitækjum (Combi- foss mjólkurmælingartæki), rekstur þeirra, fyrirbyggjandi viðhald, viðgerðir, stillingar, o.fl., einnig tölvuvinna við úrvinnslu gagna. Að öðru leyti störf er varða sendingu og móttöku vara, ýmis samskipti við viðskipta- aðila (mjólkursamlögin), erlenda samstarfs- aðila o.m.fl. Starfið gæti hentað mjólkurfræðingi eða manni með skylda/hliðstæða menntun. Það krefst natni og vandvirkni og áhuga á fíngerð- um tæknibúnaði. Reynsla af rekstri hlið- stæðra tækja mikils metin. Reynsla af tölvu- vinnu æskileg. Góð málakunnátta (Norður- landamál og enska) er nauðsynleg. Umsóknir um starfið þyrftu að berast fyrir miðjan júní 1993. Rannsóknarstofa mjólkuriðnaðarins, c/o Sævar Magnússon, pósthólf 5166, 125 Reykjavík. Sími (91) 622660. SÖLUSTARF/TÆKNISVIÐ Eitt af stærstu fyrirtækjum landsins á sviði málmiðnaðar og tæknibúnaðar leitar eftir áhugasömum sölumanni. Óskað er eftir starfsmanni sem hefur vélstjóramenntun eða tæknimenntun. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af og þekkingu á dælum, mótorum og skyldum tæknibúnaði. Um er að ræða lifandi starf þar sem krafist er þjónustulundar og samstarfshæfileika. í umsókn þurfa að koma fram nákvæmar upplýsingar um menntun og fyrri störf. Með allar umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Þeim, sem telja sig uppfylla þær kröfur sem að ofan greinir er boðið að senda inn umsókn fyrir 21. maí nk. til: □□QHsiNNA hf. REKSTRAR- OG STJÓRNUNARRÁÐGJÖF Bæjarhrauni 12 Sími 91-653335 220 Hafnarfjörður Telefax 91- 651212 KPMG Sinna hf veitir ráðgjöf á ýmsum sviðum stjórnunar- og starfsmannjmála og einnig sérhæfða ráðningarþjónustu. KPMÓ Sinna hf slarfar í nánu sambandi við KPMG Management Consulting. Frá Fræðsluskrif- stofu Austurlands- umdæmis Staða skólastjóra víð Grunnskólann á Bakka- firði er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 14. júní nk. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar, Halldóra Oddsdóttir, í síma 97-31678. FræðslustjóriAusturlandsumdæmis, sími 97-41211. Kennarastöður við grunnskólana á Akranesi Grundaskóli: Tónmennta- og smíðakennara vantar til starfa í haust. Umsóknarfrestur til 28. maí nk. Upplýsingar veita: Guðbjartur Hannesson, skólastjóri, vs. 93-12811, hs. 93-12723. Ólína Jónsdóttir, aðstoðarskólastjóri, vs. 93-12811, hs. 93-11408. Brekkubæjarskóli: Sérkennara til að veita forstöðu sérdeild fatlaðra vantar til starfa. Umsóknarfrestur er til 7. júní nk. Upplýsingar veita: Ingi Steinar Gunnlaugsson, skólastjóri, vs. 93-11938, hs. 93-11193. Ingvar Ingvarsson, aðstoðarskólastjóri, vs. 93-11938, hs. 93-13090. Skipstjóri yfirvélstjóri Grandi hf. og Friosur S.A. f Chile óska að ráða skipstjóra og yfirvélstjóra til starfa á 50 m skuttogara hjá Friosur S.A. í Chile, en togarinn stundar botn- og flottrolls- veiðar í S-Chile. Fyrirtækið er staðsett í Chacabuco í S-Chile og rekur 4 skuttogara og tvo línubáta auk fiskvinnslu og laxeldis. Fyrirtækið er 22% eign Granda hf. og sam- vinna milli þessarar fyrirtækja er mikil. Marg- ir íslendingar hafa starfað þar og nú er þar starfandi einn íslenskur skipstjóri. Ráðningartími f þessi störf er a.m.k. 1 ár. Launakjör eru samkvæmt nánara sam- komulagi. Ráðningartfmi yfirvélstjóra er fyrir 25. maf n k. Ráðningartfmi skiptstjóra er fyrir 1. júlí nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Umsóknarfrestur vegna starfs vélstjóra er til 22. maf. Umsóknarfrestur vegna starfs skipstjóra er til 1. júní. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist Ráðningarþjónustu Guðna Jónssonar, Tjarnargötu 14, Reykja- vík. GRANEMHF (J JÐNTIÓNSSON RÁÐCJÖF&RÁÐNIINCARMÓNUSTA TIARNARGÖTU 14. ÍOI REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 i Leikskólar Reykjavíkurborgar Staða leikskólastjóra við leikskólann Fella- borg við Völvufell er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 31. maf nk. Fóstru- menntun áskilin. Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson, framkvæmdastjóri, og Margrét Vallý Jó- hannsdóttir, deildarstjóri, f sfma 27277. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Frá Fræðslustjóra Norðurlandsumdæmis vestra Lausar stöður við grunnskóla á Norðurlandi vestra Umsóknarfrestur er til 12. júní 1993 Stöður grunnskólakennara við: Grunnskólann Blönduósi: Almenn kennsla, danska og sérkennsla. Skólasel Grunnskólakennara vantartil kennslu ískóla- seli í Melsgili, Staðarhreppi, Skagafirði. Skólaselið verður rekið í tengslum við Varmahlíðarskóla. Um er að ræða kennslu yngri barna. Upplýsingar gefur skólastjóri Varmahlíðar- skóla, Páll Dagbjartsson. Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis vestra, Kvennaskólanum, 540 Blönduósi, símar 95-24209 og 95-24369. Út á land Fjármálastjóri Óskum að ráða fjármálastjóra hjá traustu fiskvinnslu- og útgerðarfyrirtæki á Norður- landi. Starfssvið fjármálastjóra: ★ Dagleg fjármála- og skrifstofustjórn. ★ Gerð rekstrar- og greiðsluáætlana. ★ Yfirumsjón og ábyrgð á fjárreiðum og bókhaldi. ★ Rekstrareftirlit og innri endurskoðun. ★ Samningagerð við viðskiptavini og lána- stofnanir. ★ Uppgjör og úrvinnsla upplýsinga úr bík- haldiog skýrslugerð. ★ Umsjón með ársuppgjöri. ★ Stefnumótun, markmiðasetning og stjórnun í samráði við aðra stjórnendur. Við leitum að viðskiptafræðingi eða manni með aðra haldgóða viðskipta/verslunar- menntun. Haldgóð þekking á bókhaldi og reynsla af fjármálastjórnun nauðsynleg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Fjármálastjóri 410" fyrir 22. maí nk. Hasva neurhf Skeifunni 19 Reykjavík | Sími 813666 Róðningarþjónusta Rekstrarróðgjöf Skoðanakannanir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.