Morgunblaðið - 16.05.1993, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 16.05.1993, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 16. MAÍ 1993 1 RAÐAUGi YSINGAR LISTMUNAUPPBOD ,Wfc i'St\ IListmunauppboð ^JJ^ Klausturhóla Antikhúsgögn o.fl. Uppboðið hefst kl. 16.15 í dag, sunnudaginn 16. maí, á Laugavegi 25. ^ SUMARHUS/-LOÐIR Sumarbústaður - til sölu Til sölu 42 fm sumarbústaður í Svarfhóls- skógi, ca 90 km frá Reykjavík, á kjarrivöxnu 8.200 fm eignarlandi. Rafmagn og vatn. Upplýsingar í síma 672900 á daginn og í síma 76570 á kvöldin og um helgar. ATVINNUHUSNÆÐI Verslunarhúsnæði Til sölu glæsilegt verslunarhúsnæði í Skip- holti 50. Stærð 125 fm. Upplýsingar gefur Þorsteinn Steingrímsson, Fasteignaþjónustunni, s. 26600. Lagerhúsnæði Hófum til leigu 400 m2 lagerhúsnæði í Fáka- feni. Afgreiðsludyr eru rafdrifnar og stórar. Lofthæð er 4 metrar. Vinsamlegast hafið samband við Ómar eða Skafta. Teppaland Parketgótf sími 671717. Byggðaverk hf. auglýsir eftirtaldar eignir til sölu eða leigu: Bæjarhraun 2, Hafnarfirði í þessu glæsilega húsi að Bæjarhrauni 2 er til leigu gott fullbúið 90 fm skrifstofuhús- næði á jarðhæð. Sérinngangur, kaffi- og snyrtiaðstaða, mjög hentugt fyrir t.d. tækni- þjónustu, lögfræðistofu o.m.fl. Upplýsingar gefa Árni eða Sigurður. 200 fm fullinnréttuð skrifstof uhæð Til sölu rúmlega 200 fm fullinnréttuð skrif- stofuhæð við Aðalstræti í Reykjavík. Góður leigusamningur með traustum leig- anda fylgir. . ,;W^* ¦¦;;;' 1 M * §mfv ¦ • ¦ ¦ ¦¦¦•¦___________________ 2 einingar undir verslun Eigum enn óseldar tvær einingar undir versl- un og eða skrifstofu í þessu fallega húsi á góðum stað í Hafnarfirði. Stærð eininga ca 115 fm og 92 fm. Iðnaðar- og skrifstof uhúsnæði Höfum einnig til sölu í Hafnarfirði iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði, samtals um 480 fm. I9VBíGGÐAVERK HF. Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði, sími 54644, fax 54959. Við Grensásveg Höfum til leigu 420 fm húsnæði við Grensás- veg með góðum innkeyrsludyrum, góðri að- komu. Upplýsingar í síma 688535 á vinnutíma. Skrifstofuhúsnæði óskasttilleigu Lánastofnun óskar eftir 100 fm skrifstofu- húsnæði til leigu. Þarf aðstöðu fyrir þrjár skrifstofur, fundarherbergi, eldhús, snyrtingu og geymslu. Nauðsynlegt er að bílastæði séu til staðar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „S - 14878" fyrir 21. maí 1993. Skrifstof uhúsnæði til sölu/einbýlishús óskast Til sölu gott skrifstofu/iðnaðarhúsnæði á 3. hæð með fallegu útsýni. Má nýta á ýmsan hátt t.d. sem vinnustofur listamanna. Einnig mögulegt að langtímaleigusamningur fylgi. Leigutekjur kr. 1.400.000,- á ári. Skipti möguleg á góðu einbýlishúsi, dýrara eða ódýrara, helst í Garðabæ. Upplýsingar í síma 674832. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN l; íi l. A (i S S T A R F Sjálfstæðisfélag Garðabæjar Fundurverður haldinn þriðjudaginn 18. maí kl. 20.30 að Lyngási 12. Fundarefni: Ólafur G. Einarsson, menntamálaráðherra, raeðir stjórnmálaviðhorfið. Stjórnin. FÉIAGSLÍF Hörgshlíð12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Orð lífsíns, Grensásvegi 8 Síðustu samkomur með Bengt Sundberg í dag kl. 11 og 20.30. Allir hjartanlega velkomnir! Sjónvarpsútsendíng á OMEGA kl. 14.30. fbmhjQlp Almenn samkoma \ Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16. Mikill söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Vitnisburðir og barnagæsla. Ræðumenn: Ingi- björg Jónsdóttir og Óskar Jóns- son frá Hjálpræöishemum. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía, Völvufelli Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Gospel kór syngur. Barnasam- koma og barnagæsla á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. Ungtfótk lceland - Samkoma í Breiðholtskirkju kl. 20.30. Friðrik Schram prédikar. Mikill söngur, lofgjörð og fyrirbæn. Allir velkomnir. Hplpræðis- I herinn Kirkjuílræli 2 í dag kl. 11: Helgunarsamkoma. Kl. 19.30: Bæn. Kl. 20.00: Hjálp- ræðissamkoma. Kapteinarnir El- björg og Thor Norve Kvist stjórna og tala. Mánudagur 17. maf: Kl. 20.00: Þjóðhátíðarfagnaður Norðmanna. Elbjörg og Thor Norve Kvist stjórna. Skúli Svavarsson talar. Dagskráin fer fram á norsku. Veitingar. Allir velkomnir! mVEGURINN ^&i J Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Lokadagur raðsamkoma með Lindu Bergling frá Arken kirkj- unni í Svíþjóð Sunnudag: kl. 11.00 Fjölskyidusamvera. Barnakirkja, krakkastarf, fræðsla o.fl. kl. 16.30 Aimenn samkoma. kl. 20.30 Almenn samkoma. Allir hjartanlega velkomnir. „Yfir sjúka munu þeir leggja hendur, og þeir verða heilir". Munið miðvikudag kl. 18.00 biblíulestur sr. Halldórs S. Gröndal. auglýsingar SIK, KFUM/KFUK Háaleitisbraut 58-60 Bænadagurinn Almenn samkoma í kvöld í Kristniboðssalnum kl. 20.30. „Bænin ílífi mínu". Sigurlína Sig- urðardóttir og Halldóra Lára Ásgeirsdóttir tala. Þú ert hjart- anlega velkomin(n). Kristilegt félag heilbrigoisstétta Fundur verður haldinn i safnað- arheimili Laugarneskirkju, mánudaginn 17. maí, kl. 20.00. Sigurlaug Þorkelsdóttir segir frá dvöl sinni í Senegal og sýnir skuggamyndir. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson flytur hugvekju. Allir hjartanlega velkomnir. Auðbrekka 2 . Kópavoqur Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Kristniboðsfélag karla, Reykjavík Fundur verður í Kristniboðssaln- um, Háaleitisbraut 58-60, mánudagskvóldið 17. maí kl. 20.30. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. 4W* V & Frá Sálarrannsóknafélagi íslands Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 19. maíá Sogavegi 69 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kristín Þorsteinsdóttir, miðill, heldur skyggnilýsingu að loknum aðalfundarstörfum. Einungis skuldlausir félagsmenn hafa atkvæðisrétt á aðalfundi. Stjórnin. FERÐAFÉLAG © ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Ferðir - opið hús! Sunnydagur 16. maí: 1) Kl. 10.30 Borgargangan 6. ferð: Kaldársel - Bollar - Þrí- hnúkar. Ekið að Kaldárseli, gengið sem leið liggur upp í Grindarskórð að Bollum og til norðurs að Þríhnúkum. Hagstætt verð kr. 900,-. 2) Kl. 13 Kristjánsdalir - Þrí- hnúkar. Gengið frá Bláfjaliavegi vestri á Kristjánsdalahorn (325 m) og að Þríhnúkum. Verð kr. 900,-. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni austanmegin og Mörkinni 6. Góðir gönguskór áríðandi. Þátttökumiði gildir sem happ- drætti. Allir út að ganga - kynnist næsta nágrenni borgarinnar með Ferðafélagi íslands íþess- ari skemmtilegu ferðarröð! Opið hús! Þriðjudaginn 18. maí kl. 20.30 í Mörkinni 6. Ágúst Guðmundsson, forstjóri Land- mælinga kynnir störf Landmæl- inga og kortagerð. Miðvikudaginn 19. maíkl. 20.00 sólarlagsganga. Ekið suður i Straumsvík og gengið þaðan að Óttarstöðum. Verð kr. 600,-. Göngudagur F.f sunnudag 23. maí kl. 13.00. Um hvítasunnuna 28.-31. maí verður Ferðafélagið með úrval spennandi ferða s.s. Öræfajök- ul, Snæfellsjökul, Skaftafell (þjóðgarðinn), Fimmvörðuháls og Þórsmörk. Ferðafélag [slands. UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Ferðakynning hjá Útivist mánud. 17. mai'kl. 20.30 Kynning á ferðum sumarsins og upplýsingar um útbúnað og fleira sem tengist ferðunum verður í salnum á Hallveigarstig 1, Iðnaðarmannahúsinu. Farar- stjórar verða á staðnum og hægt verður að skrá sig í ferðir. Aðgangur er ókeypis ^g kaffi- veitingar verða í boði Útivistar. Allir velkomnir. Dagsferð sunnud. 16. maí Kl. 10.30: Fjallganga nr. 2. Geitafell við Þrengslaveg, Verð kr. 1100/1200. Brottförfrá BSÍ, bensínsölu, miðar við rútu. Dagsferð fimmtud. 20. maí. (uppstigningardagur) kl. 10.30: Fuglaskoðun - Hafnarberg. Dagsferð sunnud. 23. maí kl. 10.30: Skólagangan, lokaáfangi. Útivist. FERÐAFELAG © ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ¦ SÍMI 682533 Sunnudagur 23. maí Göngudagur Ferðafélagsins Kl. 11.00 Heiðmörk - Búrfell - Kaldársel. Um klst. ganga frá Heiðmerkurreit Ferðafólagsins um suðurhluta Heiðmerkur að Kolhól og Búrfellsgil í Kaldársel. Nýjar gónguslóðir. Áning í Vala- bóli. Brottför frá BSf, austan- megin og Mörkinni 6. Kl. 13.00 fjölskylduganga í Valaból. Valaból er fallegur gróðurreitur við Músarhelli í Valahnúkum. Gengið frá Kald- árseli og umhverfis Valahnúka. Til baka um Helgadal. Um'1-1,5 klst. ganga. Áning í Valabóli við söng og gftarspil. Þátttakendur fá merki göngudagsins o.fl. Brottför er frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin og Mörk- inni 6 (Stansað m.a. við kirkjug. Hafnarfirði). Verð aðeins 300 kr. og frítt f. börn 15 ára og yngri. Þátttakendur geta einnig komið i ferðina kl. 13.00 á eigin bílum í Kaldársel (6,7 km) suðaustan Hafnarfjarðar. Fjölmennið á 15. göngudag F.i. og kynnist hollri útiveru, gönguferðum og skemmtilegu göngulandi. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.