Morgunblaðið - 16.05.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.05.1993, Blaðsíða 43
A -, MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. MAÍ, 1993 . 43 • Morgnnblaðið/Kristinn Sjúkraþjálfun í Artúnshöfða NYLEGA opnuðu sjúkraþjálfararnir Magnús Örn Friðjónsson og Guð- mundur Rafn Svansson nýja sjúkraþjálfunarstöð að Stórhöfða 17, við Gullinbrú. Þar fer fram þjálfun og meðhöndlun einstaklinga vegna ýmissa kvilla, s.s. vöðvabólgu, bakverkja, íþróttameiðsla, afleiðinga slysa og annara stoðkerfiseinkenna, gegn tilvísun frá lækni. Stöðin er vel búin tækjum í glæsilegu húsnæði. Magnús og Guðmundur luku B.Sc. prófí frá Háskóla íslands 1988 og hafa starfað á Reykjalundi í npkkur ár. Útgáfa á vegum Verslunarráðs íslands Reglugerð Gerðar- dóms endurskoðuð REGLUGERÐ Gerðardóms Verslunarráðs íslands hefur nýlega verið endurskoðuð, hún þýdd á ensku og gefinn hefur verið út kynning- arbæklingur um starfsemi dómsins. Gerðardómurinn hefur það hlut- verk sem skjótastan úr viðskiptadeilu og í fréttatilkynningu frá Verslunar- ráði er bent á að hann sé hlutlaus aðili, skipaður mönnum með sérþekk- ingu í viðskiptum. Málsmeðferð er ekki opinber og tekur að öllu jöfnu skemmri tíma en almennra dómstóla. Dómar eru aðfararhæfir. Þá hefur verið kosin ný stjórn fyr- ir Gerðardóminn en í henni sitja Baldur Guðlaugsson hrl. formaður, Pétur Guðmundsson hrl. og Jóhann J. Ólafsson forstjóri. Varamenn eru Gestur Jónsson hrl., Jónas A. Aðal- steinsson hrl. og Einar Sveinsson framkvæmdastjóri. Sumarhús íVaðneslandi Til sölu eru 2 sumarhús, 35 fm og 50 fm, á 1,3 ha eign- arlandi í Vaðneslandi, Grímsneshreppi. Kalt vatn og rafmagn. Sumarhúsin eru fullbúin og tilbúin til afh. Upplýsingar veitir: Bakki hf., sími 98-21265. Hiöðver Órn Rafnsson, viðskfr./lögg.fastsali. Einbhús Patreksfirði Sérlega gott 120 fm einbhús ásamt 60 fm bílskúr. Eignin er mjög vel staðsett og hefur verið vel viðhald- .ið. Skipti á íbúð á Suðvesturhorninu möguleg. Nánari upplýsingar um verð og greiðsluskilmála veitir Eignamiðlun Suðurnesja, Hafnargötu 17, Keflavík, símar 92-11700 og 92-13868. EIGNAMIÐIIJMNH Sími 67-90-90 ¦ Síðiúiíula 21 Bókabúð til sölu Vorum að fá í sölu vinsæla ritfanga- og gjafavöruversl- un í lítilli verslunarmiðstöð í Austurborginni. Góður lager og vandaðar vörur. Allar nánari upplýsingar veitir Stefán Hrafn Stefánsson á skrifstofunni. Smiðjuvegur - til leigu Mjög gott atvinnuhúsnæði á götuhæð u.þ.b. 240 fm með góðum innkeyrsludyrum. Lofthæð ca 5,5 metrar. Malbikuð upphituð lóð. Nánari upplýsingar veitir Stefán Hrafn Stefánsson á skrifstofunni. Auðbrekka - leiga Til leigu um 303 fm atvinnuhúsnæði sem hentar vel undir ýmiss konar starfsemi. Allar nánari upplýsingar veita Þorleifur Guðmundsson og Sverrir Kristinsson. RADI0VIRKINN, Borgorrúm 22, sími 610450. BÓNUS Vié iegg jum mikié e pp ár því oft j»á sért ánægd/íir m«6 veré oggatAi. ' FllAMKdUUM AÐIINS 771 KfL FYRIR 24 MYMPA fiLMU. ¦H • . Hreinlæti 0g untfh/erfisvernd í fyrirrúmi i i SYNING A HÓTEL LOFTLEIÐUM 21. - 23. MAÍ SÝNINGIN ER OPIN: Fös Iudaqinn 21. mai /</. / 4:()() 18:00 I augardaginn 22. mai kl. 10:00-18:00 Sunnudaq 23. mai kl. 10:00-18:00 '¦$*' Sýnendur á fyvstu ræstingasýningu á íslandi Dynjandi sf. Rœstivörur Ide kemi Fpnn Magnús Kjaran hf. Blindrávinnustofan íslenska versíunarfélagiö hf. Karl K. Kqrlsson hf. Kristján Ó. Skagfjörð hf. Effco hf. Sápugerðin Frigg hf/Besta Jandur sf. íslenska umbqðssalan hf. Veitír hf. Hreinnpf. Rafverhf. Rekstrarvörur Securitas hf. Umhverfisráðuneytið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.