Morgunblaðið - 16.05.1993, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.05.1993, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. MAÍ 1993 15 Framleiðendur grásleppuhrognakavíars Útflutningur á óunnum hrognum verði takmarkaður FORSVARSMENN sex verk- smiðja sem framleiða kavíar úr söltuðum grásleppuhrognum hafa sent Jóni Baldvin Hanni- balssyni utanríkisráðherra áskorun um að veita ekki útflutn- ingsleyfi fyrir óunnum söltuðum grásleppuhrognum í tunnum fyrr en tryggt hefur verið að íslensku verksmiðjurnar hafi fengið það hráefni sem þær þurfa, eða alls 10 þúsund tunnur. í bréfinu til ráðherra er bent á að framleiðsla á kavíarlíki úr söltuð- um grásleppuhrqgnum hafi náð góðri fótfestu á íslandi og tækni- búnaður og þekking sé með því besta sem þekkist í heiminum. Eft- irspurn eftir söltuðum grásleppu- hrognum sé nú meiri en veiðar og framboð og erlendir verksmiðjueig- endur vilji kaupa allt það magn sem líklegt sé að veiðist á yfirstandandi vertíð. 200 ársverk „í ár er hægt að tryggja sölu á öllum þeim grásleppuhrognakavíar, sem íslendingar veiða, þ.e.a.s. full- unninni vöru. Því má fullyrða, að með sérhverri tunnu af söltuðum hrognum, sem seld eru óunnin úr landi, sé verið að flytja störf úr landi. Eins og staðan er í dag horfa íslensku verksmiðjurnar fram á al- varlegan verkefnaskort," segir í bréfinu en þar kemur einnig fram Sterkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! að áætlað er að um 200 ársverk skapist til viðbótar með vinnslu þessa hráefnis á íslandi. Undir bréfið rita fulltrúar Fiska- ness hf. í Grindavík, Icearctic hf. á Akranesi, Noru hf. í Stykkishólmi, Óra hf. í Kópavogi, Strýtu hf. á Akureyri og Vignir G. Jónsson á Akranesi. Hvao heitir þú? - hverra manna ertu? ER ÆTTARMÓT í UPPSIGLINGU? Á stóru ættarmóti er tilvalið að næla nöfn þátttakenda í barm þeirra. I Múlalundi færð þú barmmerki fyrir þetta eða önnur tilefni. Einnig fást þar plastmöppurnar þægilegu fyrir Ijósmyndirríar. Hafðu samband vio sölumenn okkar í síma 688476 eða 688459. Múlalundur Vlnnustofa Sl'BS • Hátún 10c Símar 688476 og 688459 • Fax: 28819 <=% HALTU HLIFISKILDI YFIR HUSINU ÞÍNU Rannila Þak og útveggjaklæðning Rannila er glæsileg klæðning á þök og veggi. Rannila klæðningin fæst í mörgum litum með mismunandi yfirborði, meðal annars sterkri PVF2 húð sem hefur frábæra vörn gegn veðrun. Rannila bárujárnið er með sérstaklega þykkri galvanhúð sem endist vel. Rannila klæðningin er ódýr og góður skjöldur fyrir húsið þitt. HUSASMIÐJAN Súðavogi 3-5,. Reykjavik Háluhrauni 16, Hafnarfirði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.