Morgunblaðið - 16.05.1993, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 16.05.1993, Blaðsíða 26
2<> MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 16. MAI 1993 + í Eiginmaður minn, faðir okkar og afi, SIGURGEIR GUÐJÓNSSON, frá Hliði, lést að heimili sínu Ásabraut 3, Grindavík, fimmtudaginn 13. maí. Jarðarförin auglýst síðar. Guörún Einarsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Eiginma&ur minn og í aðir okkar, GUÐJÓN JÓNSSON, húsasmiður, Hraunteigi 21, Reykjavik, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 17. maí kl. 13.30. Hólmfríður Sigfinnsdóttir og börn. t . '* ' ...... 1 Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, .' 1 JÓN SAMÚELSSON, i;* • bifreiðarstjóri, ¦ ¦ Grensásvegi 54, .. * . er lést 8. maí síðastliðinn, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju mánudag- £* ^ jL inn 17. maí kl. 15.00. -r :Jm Blóm eru vinsamlega afþökkuð, en þeim i^^^HHi^^^^ sem vilja minnast hans er bent á líknar- stofnanir. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GÍSLI'NA (LÓA) ÞÓRÐARDÓTTIR, Hjallaseli 55, áður Hringbraut 58, Reykjavík, sem lést 9. maí, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni miðvikudag- inn 19. maí kl. 13.30. Sigríður Guðmundsdóttir, Sigurgeir Jóhannsson, Svava Guðmundsdóttir, Gretar L. Marinósson, Jóhann Guðmundsson, barnabörn og barnabarnabörn. ¦4b Amma okkar, ÁSTRÍÐUR EINARSDÓTTIR. Hringbraut 53, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 18. maí kl. 13.30. Ástríður Guðmundsdóttir, Jón Guðmann Pétursson, Þorvarður Jón Guðmundsson,Jón Axel Pétursson, Halldóra Guðmundsdóttir, Þóra Steinunn Pétursdóttir, Pétur Axel Pétursson. t Systir okkar, mágkona og fóstursystir, SÓLVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, Kleppsvegi 40, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 18. maí kl. 13.30. Loftur Þorsteinsson, Erna Matthíasdóttir, Leifur Þorsteinsson, Friðrika Geirsdóttir, Helga Snæbjörnsdóttir. t Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur vináttu og hlýhug við andlát og útför, KATRÍNAR EINARSDÓTTUR, Krínglunni 61. Einar Jónsson, Einar Kristbjörnsson, Brenda Kristbjörnsson, Sigríður Kristbjörnsdóttir, Gunnar Zophaníasson, Jóna Kristbjörnsdóttir, Jón Búi Guðlaugsson, Birna Kristbjörnsdóttir, Aðalsteinn Aðalsteinsson, og bamabörn. t L Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, KARL GUÐMUNDSSON, Grænuhlíð 18, Reykjavík, verður jarðsunginn miðvikudaginn 19. maí kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Unnur Jónsdóttir, Jón Karlsson, Dagrún H. Jóhannsdóttir, Guðmundur Karlsson, Ásta Þórarinsdóttir, Ellert Karlsson, Ásdís Þórðardóttir, og barnabörn. t Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug vegna andláts elskulegs eiginmanns, föður, sonar, tengdasonar og bróður, NIKULÁSAR HELGA KAJSONAR, Vogabraut 10, Akranesi. Margrét Brandsdóttir, Anna Björk Nikulásdóttir, María Hrönn Nikulásdóttir, Jóna Kolbrún Nikulásdóttir, Hörður Kristján Nikulásson, Jóna Guðný Nikulásdóttir, Þuriður Skarphéðinsdóttir, Brandur Fróði Einarsson, og systkini. t Alúðar þakkir til allra, sem sýndu okkur vináttu og hlýhug við andlát og útför KRISTJÁNS KRISTINSSONAR, Bröndukvísl 14. Ni'na Kristjana Hafstein, Eyjólfur Hafstein Kristjánsson, Unnur Valdi's Kristjánsdóttir, Sigrún Hafstein, Kristín Kristinsdóttir. t Innilegar þakkir fyrir auðsýndan vinar- hug og samúð við andlát og útför, HAFSTEINS KRISTINSSONAR forstjóra Kjöríss hf., Hveragerði, er lést þann 18. apríl 1993. Laufey S. Valdimarsdóttir, Aldís Hafsteinsdóttir, Lárus I. Friðfinnsson, Valdimar Hafsteinsson, Sigrún Kristjánsdóttir, Guðrún Hafsteinsdóttir, Davíð Jóhann Davíðsson, Sigurbjörg Hafsteinsdóttir og barnabörn. Guömundur Kristinsson, Ásdi's Ingvarsdóttir, Sigfús Kristinsson, Sólveig Þórðardóttir. t Hjartanlegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vingttu við andlát og jarðarför ástkærrar eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu, SIGURLAUGAR HJARTARDÓTTUR, Stigahlfð 22. Einar Georg Alexandersson, Magnea Einarsdóttir, Bjarni Karvelsson, Hörður Rúnar Einarsson, Sólveig Valtýsdóttir, Erla Einarsdóttir, Sigurður Karl Linnet og bamaböm. LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöfða 4 — sími 681 960 Samútgáfan Korpus Ekki höfðað að mál gegn for stöðu- manni Betel F0RSVARSMENN Samútgáf- unnar Korpusar hafa ákveðið að höfða ekkí meiðyrðamál gegn Snorra Óskarssyni, for- stöðumanns Betel í Vest- mannaeyjum, vegna ummæla sem hann viðhafði í ræðu sem hann hélt í útvarpsmessu á skírdag. í ræðunni fordæmdi Snorri tímaritaútgáfu Samút- gáfunnar Korpusar, og sagðist hann teija efni tímaritanna andstætt boðskap Biblíunnar. I fréttatilkynningu frá Samút- gáfunni Korpusi segir að það sé ótvírætt að ummæli Snorra Ósk- arssonar um tvö af tímaritum út- gáfunnar í útvarpsmessu séu bæði ærumeiðandi og beri að flokka undir alvarlegan atvinnuróg, og málaferli þar að lútandi megi telja fullvíst að útgáfan ynni. Útgefend- urnir séu vissulega fylgjandi því að staðinn sé vörður um það stjórnarskrárákvæði að menn hafi fullt frelsi til að tjá skoðanir sínar í ræðu og riti, en verði þó ætíð að vera tilbúnir til að taka afleið- ingum orða sinna gangi þeir of langt í málflutningi sínum. Orðrétt segir í fréttatilkynning- unni: „í rauninni hefur Snorri Óskarsson í Betel sætt slíku aðk- asti fyrir orð sín, að forsvarsmönn- um Samútgáfunnar Korpusar þyk- ir orðið nóg um. Er óhætt að segja að predikarinn hafí liðið nóg fyrir óvarkámi sína í predikunarstóln- um, þó ekki sé farið að bæta yið langdregnum réttarhöldum. Út- gefendurnir hafa því ákveðið að láta málið niður falla fyrir sitt leyti. Enda má með sanni segja að predikun Snorra hafi dæmt sig sjálf." ? » ? Garðabær Lengja skóla- dag yngstu nemendanna Á FUNDI bæjarstjórnar Garðabæjar hinn 13. maí sl. var gerð samþykkt um að lengja skóladag yngstu barna í grunnskólunum (6-8 ára) frá og með næsta hausti um eina kennslustund á dag. Með leng- ingu skólans verður viðverðu- tími barnanna í skólanum a.m.k. 4 klst. á dag. Áfram verður þeim foreldrum er þess óska boðið að hafa börnin í gæslu í skólanum utan skóla- tíma. Með samþykktinni er bæjar- stjórn að koma á móts við auknar kröfur foreldra í bænum um lengri skóladag barnanna og um leið er verið að undirbúa skólastarfið fyr- ir samfelldan skóladag í einsetnum skóla. Lögð verður áhersla á að hinií aukni kennslustundafjöldi verði nýttur til kennslu í íslensku, tónlist og íþróttum. Gert er ráð fyrir að aukinn kostnaður við kennslu verði um 5 milljónir króna og verður hann alfarið greiddur af Garðabæ, en ekki ríkinu sem lögum samkvæmt er ætlað að greiða kennaralaun í grunnskólum landsins. (Fréttatilkynning) LEGSTEINAR LLFASTEINIV!? 720 Borgarfiröi eystra, sími 97-29977, fax 97-29877

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.