Morgunblaðið - 16.05.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
HUGVEKJA/VEÐUR
SUNNUDAGUR 16. MAI 1993
9
16. maí, bænadagur:
Kunnum að biðja
eftir JÓNAS GÍSLASON vígslubiskup
Hvað sem þér biðjið föðurinn um í mínu nafni, -mun hann veita yður ... Biðjið, og þér
munuð öðlast, svo að fögnuður yðar verði fullkominn. (Jóh. 16: 23-30.)
Amen
Guð spyr ekki
um hæfileika vora.
Hann skapaði oss
og gaf oss allt,
er vér þörfnumst,
til að vinna þau verk,
er hann hefur fyrirbúið.
Vér erum öll frummyndir.
Enginn er eftirlíking annars
og enginn getur komið í vorn stað.
Guð spyr aðeins um eitt:
Viltu hlýða mér
og þjóna?
Hann kallar oss til bæna.
Guð þarfnast fleiri fyrirbiðjenda
á vorum dögum í Evrópu,
fleiri réttlátra karla og kvenna
í löndum vorum.
í dönsku ljóði segir svo:
Er enn til fólk,
er kann að biðja,
á Englandi, Frakklandi,
Þýzkalandi og á Norðurlöndum,
kannski bara hundrað manns?
Ég á ekki við fólk,
sem þylur bænir.
Það gjöra fjölmargir.
Ég spyr um fólk,
er hrópar til Guðs
í hjartans angist.
Ekki aðeins fimm mínútur
að morgni:
Þökk, Drottinn,
fyrir svefn og góða hvíld!
Og aðrar fimm mínútur
að kvöldi:
Þökk Drottinn,
fyrir líf og heislu.
Drukkna raddir vorar í hávaða
eða skera einhverjar sig
úr óreiðunni?
Hvi sameinumst vér ekki
í angistarópi,
er skekur himininn?
Nístir angistin hjarta vort?
Hví sameinumst vér ekki í bæn?
Hví biðjum vér ekki meir?
Ég og þú?
Hví eru ekki fleiri fyrirbiðjendur
í Evrópu á vorum dögum?
Vér eigum stórkostleg fyrirheiti
um bænheyrslu Guðs.
Hann hvetur oss til bæna
og vér vitum,
að bænin hefur áhrif.
Guð var reiðubúinn
að heyra bæn Abrahams
fyrir Sódómu og Gómorru,
ef þar væru
tíu réttlátir menn.
En þeir voru ekki til.
Hve margir réttlátir menn
eru í löndum vorum?
Guð er reiðubúinn að hlífa oss,
ef vér biðjum hann.
Biðjum fyrir íslandi,
fyrir Evrópu og mannkyni!
Eigum vér marga fyrirbiðjendur í dag?
Marga, er hrópa í angist hjartans?
Hví sameinumst vér ekki
í bæn fyrir land og þjóð? .
Guð þarfnast bæna vorra.
Kenn oss að biðja,
Drottinn Guð!
Biðjum:
Himneski Guð og faðir! Kenn oss að biðja. Þökk, að þú heyrir bænir vorar, eigi fyrir
verðleika vora, heldur fyrir Drottin Jesúm Krist.
Amen
ÍDAG kl. 12.00
MBtffiiW: VeðurstQJa IstarxJs
VEÐURHORFUR I DAG, 16. MAI
YFIRLIT í GÆR: fYir NA-Grænlandi er heldur minnkandi 1045 mb hæð.
Yfir Skotlandi er vaxandi 998 mb lægð sem hreyfist norðnorðvestur.
HORFUR í DAG: Allhvöss N- eða NA-átt víðast hvar á landinu og jafn-
vel stbrmur við austurströndina. Norðvestanlands verða dálítil él, snjó-
koma austanlands en léttskýjað suðvestanlands. Yfirleitt frost um
norðanvert landið en sunnanlands verður 2-4 stiga hiti um hádaginn.
Stormviðvörun: Búist er við stormi á miðum, Austfjarðamiðum, suðausturmið-
um, austurdjúpi, Færeyjadjúpi og suðausturdjúpi.
HORFUR Á MÁNUDAG: Nokkuð hvöss norðaustanátt og kalt. Snjókoma
eða slydda austanlands, él norðvestanlands en léttskýjað suðvestan til.
HORFUR Á ÞRIÐJUDAG: Hægari austan og norðaustanátt og hægt hlýn-
andi. Skýjað víðast hvar. Skúrir eða él, einkum norðanlands og austan.
HORFUR Á MIÐVIKUDAG: Hæg suðlæg eða breytileg átt og hiti á
bilinu 3-9 stig. Skúrir víða um land.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 6.00 i gær að ísl. tima
Staður hití veöur
Akureyri -=-2 snjókoma
Reykjavík +2 léttskýjað
Bergen +10 léttskýjað
Helsinki vantar
Kaupmannahöfn 13 þokumóða
Narssarssuaq 1 alskýjað
Nuuk +1 vantar
Osló +11 skýjað
Stokkhólmur +11 léttskýjað
Þórshöfn 3 léttskýjað
Algarve 12 léttskýjað
Amsterdam 8 skúr
Barcelona 11 léttskýjað
Berlín +13 rigning
Chicago vantar
Feneyjar 14 þokumóða
Frankfurt 6 þokumóða
Staður hiti veður
Glasgow 4 rigning
Hamborg 11 skýjað
London 5 léttskýjað
Los Angeles 14 alskýjað
Lúxemborg 10 þoka
Madríd 12 skýjað
Malaga 11 léttskýjað
Mallorca 9 skýjað
Montreal 2 skúr
NewYork 11 heiskírt
Orlando vantar
París 7 rigning
Madeira 16 skýjað
Róm 12 þokumóðf
Vín 11 iéttskýjað
Washington 12 léttskýjað
Winnipeg 1 léttskýjað
o
Heiðskírt Léttskýjað
r r r * / * # # *
r r * r * *
r r r r * r * * *
Rigning Slydda Snjókoma
Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
V $ V
Skúrir Slydduél Él
Sunnan, 4 vindstig.
Vindörin sýnir vindstefnu
ogfjaðrirnarvindstyrk,
heil fjöður er 2 vindstig.^
10° Hitastig
Súld
Þoka
V
i«g-.
5?
Kvöld-, nætur- og helgarþjonusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 14.—20. maf, að báðum dogum meðtöldum
er í Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16. Auk þess er
Holts Apötek, Langholtsvegi 84 opið til kl. 22 þessa
sömu daga nema sunnudaga.
Neyðarsfml lögreglunnar f Rvfk: 11166/ 0112.
Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog
f Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstig frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Breiðholt- helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15
laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í sfmum 670200 og
670440.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæö: Skyndimóttaka -
Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir
s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátfðir.
Símsvari 681041.
Borgarspftallnn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan-sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram f Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl.
16—17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræðingur veitir upplýs-
ingar é miðvikud. ki. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í
s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að
kostnaöarlausu í Húð- og kynsiúkdómadeild, Þverholti
18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarsþítalans, virka
daga kl. 8-10, á göngudeild Landspftalans kl. 8—15 virka
daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum.
Þagmælsku gætt.
Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnað-
arsfma, símaþjónustu um alnæmismól Öll mánudags-
kvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23.
Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539
mánudags- og fimmtudagskvold kl. 20-23.
Samhjólp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á þriðjudogum kt. 13-17 f húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard.
9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apó-
tekið: Vlrka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga -
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 taugardÖgum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu ( s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328.
Keffavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kt.
10-12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudogum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagarourlnn f Laugardal. Opinn alla daga. A virkum
dögum frá kl. 8-22 og um helgar fró kl. 10-22.
Skautasvellið f Laugardal er opið mónudaga 12-17, þriöjud.
12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17,
föstudaga 12—23, laugardaga 13—23 og sunnudaga 13-18.
Uppl.sfmi: 685533.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan
sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára
aldri sem ekki eiga ( önnur hús aö venda. Opið allan
sólarhrínginn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Sfmaþjónuta Rauöakrosshússlns. Róögjafar- og upplýs-
ingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri.
Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sóiarhringinn. S:
91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF LandssamtÖk áhugafólks um ftogaveikí, Ármúta
5. Opiö mánuaga tii föstudaga frá kl. 9-12. Sfmi 812833.
G-samtökln, landssamb. folks um greiðsluerfiöleika og
gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogt. Opið 10-14 virka
daga, s. 642984 (sfmsvari).
Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsíngar:
tyiánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og" föstud. 9-12.
Áfengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal-
ans, s. 601770. Viötalstfmi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir
aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Altan sólarhringinn, s. 611205. Húsa-
skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi
í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir
konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferöistegu of-
beldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð
á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f
síma 11012.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,
128 Rvík. Simsvari allan sólarhringinn. Sfmi 676020.
Lffsvon - landssamtök tif verndar ófæddum börnum.
S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Slmi 21500/996215. Opin þriðjud. kl.
20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf.
Vinnuhbpur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir
þolendur sifjaspetla miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst.
Vesturgötu 3. Optö kl. 9-19. Sfmi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök éhugafólks um áfengis- og vfmuefnavand-
ann, Síðumúta 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferö
og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtu-
daga kl. 20.
AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið
þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnar-
götu 20 á fimmtud. kl. 20.1 Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingahelmlli rfklslns, aðstoö við unglinga og foreldra
þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalfna Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer
99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvern
vin aö tala við. Svarað kl. 20-23.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin
mán./föst. kl. 10-16.
Náttúrubörn, LandssamtÖk v/rétts kvenna og barna
kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 mið-
vikudaga.
Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna
sfmi 680790 kl. 10-13.
Leiðbelningarstöð helmllanna, Túngötu 14, er opin alla
virka daga fró kl. 9—17.
Fréttasendlngar Ríklsútvarpslns til útlanda á stutt-
bylgju, daglega: Til Evrópu: K). 12.15-13 á 13835 og
15770 kHz og kl. 18.55 á 7870 og 11402 kHz. Til Amer-
iku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 ó 9275 og 11402 kHz. Að loknum
hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir frótt-
ir Mðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru
breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga
verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir lang-
ar vagalengdir og dagsbirtu, en lægri tfðnir fyrir styttri
vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHUS - Heimsóknartímar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.
Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla
daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildfn Elrfksgötu: Heimsókn-
artfmar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systklnatfmi kl.
20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hrlngsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomutagi. - Geð-
delld Vffilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heimsóknartími annarra en foreldra er ki. 16-17. - Borg-
arspftallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og
sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alladaga kl. 14-17.
- Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Heimsókn-
artími frjáls alla daga. Fæðingarheimlll Reykjavfkur: Alla
daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
tit kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla
daga kl. 15.30 tit kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til ki. 17 á heigidögum. - Vffilsstaðaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. —
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-1 6 og 19-1 9.30.
Sunnuhlíö hjúkrunarheimilt í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta
er allan sólarhringinn á HeilsugæstustÖð Suðurnesja. S.
14000. Keflavfk — sjúkrahúslð: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15-16
og 19-19.30. Akureyrl - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. A barnadeild og hjúkrun-
ardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá
kl. 22-8. s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
vcitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simí á helgidögum.
Rafmagnsveltan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Aðallestrarsalur mánud. -
föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12V Handritasalur: mánud.
- fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heim-
lána) manud. - föstud. 9-16.
Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla fslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú
veittar f aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnlð í Gerðubergi 3-5, s.
79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhelma-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hór segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aðalsafn - Lestrarsalur,
s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Granda-
aafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kt. 11-19,
þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6.
s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar
um borgina.
Þjúðminjasafnlö: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud.
qg laugard, kl. 12-17.
Arbæjarsafn: I júní, júlf og ágúst er opiö kl. 10-18 alla
daga, nema mánudaga. A vetrum eru hinar ýmsu deildir
og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs-
ingar í sfma 814412.
Ásmundarsafn f Sigtúni: Opiö alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mónud. - föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kt.
13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17.
Sýningarsaiir: 14-19 alla daga.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema
mánudaga kl. 12—18.
Mlnjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur við rafstöðina við
Eliiðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Asgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Skótasýn-
ing stendur fram í maí. Safnið er opið almenningi um
helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi.
Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. kl.
12-16.
Minjasafnið á Akureyrl og Laxdalshús opiö alla daga
kl. 11-17.
Húsdýragarðurlnn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku-
daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18.
Llstasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30-16. HÖggmyndagaröurinn opinn alta daga
kl. 11-16.
Kjarvalsstaöir: Opiðdaglegafrá kl. 10—18. Sefnaleiðsögn
kl. 16 á sunnudögum,
Listasafn Slgurjóns Ólafssonar á Laugarnesí. Sýning á -
verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga
kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma.
Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka
daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milii kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtu-
daga kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Ménud. — fimmtud.
kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. -fimmtud.
kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö
laugard. - sunnud. mitli kl. 13-18. S. 40630.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga/sunnudaga
kl. 14—18 og eftir samkomutagi.
Sjóminjasafnlð Hafnarflrði: Opið um helgar 14-18 og
eftir samkomufagi.
Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðar-
vogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Keflavfkur: Opið mánud. - föstud. 13-20.
ORÐ DAGSÍMS Reykjavik simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavfk: Laugardalsl., Sundhöli, Vesturbæ-
jarl. og Breiðholtsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. -
föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30.
Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafélaganna verða frávik á
opnunartfma í Sundhöilinni á tímabilinu 1. okt.-l. júní og
er þá lokað ki. 19 virka daga.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn
er 642560.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30.
Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug
Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga.
8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga:
9-20.30. Föstudaga: 9-19.30. Heigar: 10-16.30.
Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud.
kl. 6.30—8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað
17.45-19.45). Föstudaga ki. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmfðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga
7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10—22.
Skfðabrekkur f Reykjavfk: Artúnsbrekka og Breiðholts-
brekka: Opið mánudaga — föstudaga kl. 13-21. Laugar-
daga - sunnudaga kl. 10-18.
Sorpa
Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Möt-
tökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöövar
Sorpu eru opnar ki. 13-22. Þær eru þó lokaðar á stórhó-
tíðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ananaust, Garðabæ
og Mbsfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga:
Kópavogi og Gytfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath.
Sæyarhöfði er opinn frá kl. 8-22 mánud., þriöjud.. mið-
vikúd. og föstud.