Morgunblaðið - 16.05.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
ATV1NNA/RAÐ/SMÁ
IVTA ai«/uak
SUNNUDAGUR 16." MAÍ 1993
t»
39
Eftirfarandi útboð eru til afhendingar á skrif-
stofu okkar, Borgartúni 7, Reykjavík.
1. Lögreglustöðin á Akureyri, frágangur
innanhúss. Opnun 18. maí 1993 kl.
11.30. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk.
2. Hafnarstræti 107, Akureyri. Utanhússvið-
gerðir. Opnun 18. maí 1993 kl. 11.00.
Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk.
3. Ræsting og hreingerning húsnæðis á
vegum dómsmálaráðun. Opnun 25. maí
kl. 11.00. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk.
INNKAUPASTOFIMUN RÍKISINS
BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK
UTB0Ð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
byggingadeildar borgarverkfræðings,
óskar eftir tilboðum í viðhald pípulagna
í 10 skólum og dagvistarheimilum
Reykjavíkurborgar.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr.
5000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað mið-
vikudaginn 9. júní 1993 kl. 11.00.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
byggingadeildar borgarverkfræðigns,
óskar eftir tilboðum í byggingu millibygg-
ingar við leikskólann að Suðurhólum -
Hólaborg.
Um er að ræða að fjarlægja eldri milli-
byggingu og byggja aðra stærri. Eldri
millibyggingin er með steyptu baki og
timburveggjum og er um 14,2 m2. Nýja
byggingin er öll úr tirhbri og er um 60,Om2
og um 165,6 m3.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík frá há-
degi þriðjudaginn 18. maí 'gegn kr.
20.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 1. júní 1993 kl. 11.00.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
byggingadeildar borgarverkfræðings,
óskareftirtilboðum íviðhald á Skúlagötu
64-80.
Helstu verkliðir eru endursteypa á svölum
og endursteining á suðurhlið, 2.100 m2.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og
með þriðjudeginum 18. maí gegn kr.
15.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 8. júní 1993, kl. 11.00.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
borgarverkfræðingsins í Reykjavík, óskar
eftir tilboðum í 100.000 birkiplöntur til
afhendingar á næsta ári.
Útboðslýsing verður afhent á skrifstofu
vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað mið-
vikudaginn 2. júní 1993, kl. 11.00.
L
íivivrvMur-wo f urivufv
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00
AUGLYSINGAR
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka
mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af
bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn-
um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 91-671285.
TlónajAqöunaMöJn
¦ * Draghálsi 14-16, 110 Reykjamk, sími 671120, lelefax 672620
TJÓNASKOÐUNARSTÖÐ
Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur
Sími 683400 - Telefax 670477
Tilboð
óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum. Bifreiðamar verða til
sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
17. maí 1993, kl. 8-16.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag íslands hf.
- Tjónaskoðunarstöð -
byggingariðnaði
- ráðstefna haldin að Hótel Holiday Inn
18.-19. maí1993
Dagskrá ráðstefnunnar
12.30
13.10
13.20
13.55
14.20
14.45
15.05
15.35
16.00
16.15
16.30
16.45
17.00
13.10
13.35
13.50
14.05
14.20
14.35
14.45
15.00
15.30
16.15
16.40
17.00
17.10
Fyrri dagur - þriðjudagur
Skráning gesta
Setning ráðstefnunnar
Ingvar Guömundsson málarameistari formaður Gæðaráðs byggingariðnaðarins
Ávarp
Eiður Svanberg Guðnason, umhveriisráðherra
Gæði,gæðatöp og gæðastjórnun í framkvæmdaferlinu
Davfð Lúðvíksson, verkfræðingur, forstöðum, þjónustu ogþróunar FÍi og form.
Gæöastjórnunarfélags ístands
Samskipti og ábyrgð hinna ýmsu aðiia í byggingariðnaði
Þórarinn Magnússon, yfirverkfræðingur hjá Búseta
Fyrirspumir
Kaffiveitingar
Gæðakerfi í byggingariðnaði
Ólafur Jakobsson, tæknifræðingur
Lög um framkvæmd útboða
Andrés Magnússon, lögfræðingur hjá Landssambandi iðnaðarmanna
Lög og reglugerðir varðandi gæðakröfur í byggingariðnaði
Hrafn Hallgrímsson, arkitekt, deildarstjóri byggingar- og skipulagsmála í
Umhverfisráðuneytinu
Nýbyggingar á fasteignamarkaði
Magnús Axelsson, fasteignasali hjá Fasteignasölunni Laufási
Fyrirspurnir
Lok fyrri ráðstefnudags
Síðari dagur • miðvikudagur
Sjónarmið og væntingar verkkaupa
Steindór Guðmundsson, forstöðumaður Framkvæmdadeildar Innkaupast. ríkisins
Gæðastjómun hjá arkitektum
Jón Ólafur Ólafsson arkitekt á arkitektastofunni Batterfinu
Gæðastjórnun hjá verkfræðingum
Ríkarður Kristjánsson, verkfræðingur hjá Línuhönnun hf.
Gæðastjómun hjá verktökum
Gunnlaugur Kristjánsson, tæknifræðingur hjá Álftarósi hf.
Efiing gæðavitundar á lagnasviði
Einar Þorsteinsson, tæknifræðingur og deildarstjóri lagnadeildar Rb.
Innanhússhönnuðir og gæðastjórnun
Sturla MárJónsson, innanhússarkitekt
Fyrlrspumir
Kaffiveitingar
Gæðastjórnun hjá nokkrum byggingarefnaframleiðendum
Steypustöðin BM Vallá hf., Einar Einarsson, verkfræðingur, framleiðslustjóri
Málning hf., Daníel Helgason, hagverkfræðingur, framkvæmdastjóri
Lfmtré hf., Guðmundur Ósvaldsson, tæknifræðingur, framkvæmdastjóri
Staða gæðatrygglnga í byggingar- og verktakaiðnaði f Danmörku
Halldór Guðmundsson, rekstrartæknifræðingur og deifdarstjóri hjá DTI,
Byggeteknisk Institut iDanmörku
Fyrirspumir
Lokaorð
Ingvar Guðmundsson, formaður Gæðaráðs byggingariðnaðarins
Móttaka og veitingar í boði Iðnaðarráðuenytis og Umhverfisráðuneytis
Ráðstefnustjóri: Sigurður E Guðmundsson, forstjóri Húsnæðisstofnunar
Þátttökugjald er kr.8.800 og eru kaffiveitingar og innbundin bók með öllum fyrirlestrum innifalin
í verðinu. Þátttöku skal tilkynna til Þings hf., sem er umsjónaraðili ráðstefnunnar, í símum
91-628535, 91-626100 og 91-870310 og um fax nr. 91-626905 og 91-814740.
Gæðaráð Byggingariðnaðarins