Morgunblaðið - 16.05.1993, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 16.05.1993, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 16. MAI 1993 33 Laus staða Staða löglærðs f ulltrúa við embætti ríkissak- sóknara er laus til umsóknár. Umsóknir sendist ríkissaksóknara, Hverfis- götu 6, 150 Reykjavík, fyrir 20. júní 1993. Ríkissaksóknarí. Vana menn vantar Okkur vantar vana menn á eftirtalin tæki: Asfaltdreifibifreið, afréttingarhefil. Upplýsingar í síma 653140 eða á staðnum. Klæðning hf., Vesturhrauni 5, Garðabæ. Sölustarf Samhjálp hvítasunnumanna óskar eftir dug- legu sölufólki til að selja vörur stofnunarinn- ar. Góð laun í boði. Upplýsingar á skrifstofunni, Hverfisgötu 42, á morgun, mánudag, kl. 9-16. Samhjálp. Aðstoðá tannlæknastofu Aðstoðarstúlka óskast á tannlæknastofu eftir hádegi. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til auglýsingadeildar Mbl. eigi síðar en 24. maí, merktar: „T - 1442." ALESSI Kringlunni 8 -12, sími 680633. Starfskraftur óskast í gjafavöruverslun okkar í Kringlunni hálfan daginn, þ.e. aðra vikuna f.h. og hina vikuna e.h. Umsóknir leggist inn í verslunina Casa, Borgartúni 29, fyrir 19. maí nk. Ritstjóri Félag háskólamenntaðra hjúkrunarfræðinga og Hjúkrunarfélag íslands auglýsa lausa 50% stöðu ritstjóra vegna fyrirhugaðrar útgáfu á sameiginlegu tímariti félaganna. Staðan er veitt í 6 mánuði til reynslu frá og með 1. ágúst nk. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu á útgáfu- störfum og góða íslenskukunnáttu. Umsóknir, með upplýsingum um starfsferil og menntun, sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „H - 2000" fyrir 4. júní nk. Plantið trjám í Afríku Viltu leggja þitt af mörkum til að bæta umhveríið? „Þróunarhjálp frá þjóð til þjóðar" leitar að 10 sjálfboðaliðum til að taka þátt í nýju skógræktarverkefni í Namibiu í Suður-Angóla. Verkefnið er að planta trjám í skjólbelti til að hindra framsókn eyðimerkurinnar. Ungur, gamall - faglærður eða ófaglærður - það er þörf fyrir þig! Verkefnið byrjar 31. mai eða 1. október og er: - 4ra mánaða undirbúningur í farandháskólanum (Den rejsende H^jskole) í Bogense. Farið er í sögu Afríku, tungumál, plöntu- fræði, skipulagningu. - 4ra mánaða vinna við að planta trjám i Namibiu-eyðimörkinni í Angola. - 2ja mánaða upplýsingavinna í Danmörku. Starfið-er ólaunað, en sjálfboðaliðum er séð fyrir fæði. húsnæði og vasapeningum. Kynningarfundur verður i Reykjavik 5. júní. Hringdu í síma 90 45 42 99 55 44 eða sendu símbréf: 90 45 42 99 59 82. U-landshjælp fra Folk til Folk Tástrup Valbyvej 122, 2635 Ishoj Kennarar Handmenntakennara vantar að Kirkjubæjar- skóla næsta skólaár. Umsóknarfrestur til 30. maí nk. Upplýsingar veitir skólastjóri, Hanna Hjartar- dóttir, í síma 98-74633 eða 98-74635. Kennarar Kennara vantar að Hrafnagilsskóla, Eyja- fjarðarsveit næsta skólaár í sérkennslu og almenna kennslu á barnastigi. Upplýsingar veita Sigurður Aðalgeirsson, skólastjóri, í símum 96-31137 og 96-31230 og Anna Guðmundsdóttir, aðstoðarskóla- stjóri, í símum 96-31137 og 96-31127. Skólastjórí. Meðeigandi/ fjárfestir Mjög ábatasamt íslenskt fyrirtæki, sem er að hasla sér völl í ensku- og spænsku- mælandi löndum, óskar eftir meðeiganda, sem lagt getur fram nokkra fjármuni. Möguleiki á starfi við fyrirtækið erlendis. Allar umsóknir verður farið með sem trúnað- armál. Öllum umsóknum svarað. Upplýsingar um fjárhagsstöðu og starfssvið sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „Góð framtíð - 4721". Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Félagsráðgjafar Óskum eftir að ráða félagsráðgjafa í 50% stöðu á hverfaskrifstofu fjölskyldudeildar í Skógarhlíð 6. Upplýsingar gefur Ellý A. Þorsteinsdóttir, yfirfélagsráðgjafi, í síma 625500. Umsóknarfrestur er til 1. júní nk. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnun- ar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á um- sóknareyðublöðum sem þar fást. „Au pair" Stokkhólmi Við erum glöð og vingjarnleg fjölskylda með brjá drengi: 6, 4ra og 1 árs. Sá elsti byrjar í skóla í haust, hinir tveir eru á barnaheim- ili. Við viljum fá skapgóða stúlku sem er hrif- in af börnum og reykir ekki frá 16. ágúst '93 til júní '94. Við búum í einbýlishúsahverfi í Djursholm sem er rétt norðan við Stokkhólm. Þú færð herbergi m/sérinngangi. Umsóknir ásamt mynd sendist til doktor Charlotte Palme-Kilander, Mimervágen 3, 18264 Djursholm, Svíbjóð. Organisti - söngstjóri Sóknarnefndir Egilsstaða-, Vallaness- og Þingmúlasókna óska að ráða organista ífullt starf frá 1. september 1993. Starfssvið: Stjórnun og bjálfun kóra, organ- leikur við guðsþjónustur og aðrar kirkjuat- hafnir og tilsjón með söng og tónlist í öllu safnaðarstarfi. Umsóknum, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, skal skila fyrir 15. júní til undirritaðs, sem veitir nánari upplýsingar. Ástráður Magnússon, Hörgsási4, 700 Egilsstöðum, sími97-11515, vinnusfmi97-11584. IÐSTOÐ FÓLKS í ATVINNULEIT Opib mánudaga til föstudaga frá kl. 14.00 til 17.00 A DAGSKRA vikuna 17. maítil 21. maí Miðvikudaginn 19. maíkl. 15.00: Margrét Tómasdóttir, framkvæmdastjóriAtvinnuleysistrygg- ingasjóðs, ræðirum breytingará lögum sjóðsins. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT.LÆKJARGÖTU 14A SIMI 628180/FAX 628299 Tónlistarkennarar Við Tónlistarskólann á Akranesi eru lausar eftitaldar stöður, sem veitast frá 1. septem- ber næstkomandi: 1. Staða píanókennara (heil staða). 2. Staða fiðlukennara (heil staða). 3. Staða tréblásturskennara (hlutastaða). Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í símum 93-11915 eða 93-11967. Tónlistarskólinn á Akranesi. Hjúkrunarforstjóri Hjúkrunarforstjóri (forstöðumaður) óskast til starfa á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn. Leitað er að aðila sem er tilbú- inn til að vinna að stefnumótun í öldrunarmál- um byggðarlagsins almennt í samráði við viðkomandi sveitarstjórnir. Umsóknarfrestur er til 25. maí og skal skila skriflegum umsóknum til sveitarstjóra Þórs- hafnarhrepps, Langanesvegi 16a, 680 Þórs- höfn, sem jafnframt veitir allar frekari upplýs- ingar í símum 96-81220 vs. og 96-81221 hs. Sölufulltrúi lyfja Vegna fæðingárorlofs eins starfsmanns okk- ar vantar okkur sölumann til starfa í eitt ár frá 1. ágúst nk. Starfið er fólgið í lyfjakynningum, skipulagi fræðslufunda og eftirliti með lyfjarannsókn- um. Um er að ræða lifandi og fjölbreytilegt starf, sem krefst sjálfstæðra vinnubragða, áræðni og frumkvæðis. Sóst er eftir starfsmanni, sem er opinn í framkomu og er æskilegt að viðkomandi hafi menntun á heilbrigðissviði auk góðrar tungumálakunnáttu. Upplýsingar veitir markaðsstjóri Astra ísland í síma 686549. Umsóknir óskast sendar fyrir 21. maí til: Astra ísland, Pharmaco hf., Síðumúla 32, 108Reykjavík. Astra er sænskt lyfjafyrirtæki ihröðum vexti með u.þ.b. 12.000 starfsmenn. Fyrirtækið stuiidar rannsóknir og sólu lyfja til meöhöndl- unar á: Astma, ofnæmi, verkjum, hjartasjúkdómum, meltingarfæra- sjúkdómum og geðrænum einkennum. Astra Island er langstærsta frumlyfjafyrirtækið og annar stærsti birgi lyfja á Islandi með 9% markaðshlutdeild. §| Pharmaco ASTItA ámmm astra ísland ¦¦¦».

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.