Morgunblaðið - 19.05.1993, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.05.1993, Blaðsíða 3
STORBOK- VEGLEG CJOF A TIMAMOTUM! - STORBOK MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1993 3 Úrvalsrít ástsœlla höfunda a frabœru veröi! Hliöstœtt safn er nýkomiö út í Bandaríkjunum og um þaö sagöi þarlendur gagnrýnandi: „ Úr skapgerö sögupersóna Ólafs Jóhanns og hrikalegri fegurö lands- ins er ofinn Ijóörcenn og ákaflega vandaöur skáldskapur." Verö: 2.980 kr. Stórbók meö úrvali kvœöa. Á tœpum sex hundruö síöum má finna kvæöi úr einum sextán bókum, sem út komu á tímabilinu 1926- 1 970, þar á meöal margan þann skáldskap sem hvaö ástsœlastur hefur oröiö meö þjóöinni. Auk þess er í bókinni úrval ritgeröa. Verö: 2.980 kr. Einar Kárason: Allur eyjabálkurinn í einni bók. Verö: 2.980 kr. Halldór Stefánsson: Allar smásögur þessa meistara formsins. Verö aöeins: 980 kr. Þórbergur Þóröarson: Fyrsta og vinsœlasta stórbókin er aftur fáanleg. Verö: 2.980 kr. Pétur Gunnarsson: Andri allur í einni bók. Verö: 2.980 kr. Grískir harmleikir: Æskílos, Sófókles og Evrípídes á 1200 blaösíöum í þýöingu Helga Hálfdanarsonar. Verö: 4.980 kr. Helga Siguröardóttir: Hin eina sanna íslenska matreiöslubók. Verö aöeins: 2.980 kr. Stórbók er verbug stúdentsgjöf! Mál IMIog menning LAUCAVECI 18, SÍMI (91) 24240 & SÍÐUMÚLA 7-9, SÍMI (91) 688577 Þjóöskáldin: Einstakt úrval úr bókmenntum 19. aldar á nœstum 800 blaösíöum. Ljóö frá Bjarna Thorarensen til Einars Benediktssonar, sögur frá jóni Thoroddsen til Þorgils gjallanda. Cuömundur Andri Thorsson ritstýröi. Verö: 2.980 kr. JÓHANNES ÚR KÖTLUM ÞÓRARINN ELDJÁRN OLAELJR JOHANN SIGURÐSSON Ólafur jóhann Sigurösson: Ný stórbók þessa snjalla sagnamanns. Hér er aö finna í einni bók Gangvirkiö, Litbrigöi jaröarinnar, Bréf séra Böövars og nokkrar bestu smásögur Ólafs jóhanns. Þórarinn Eldjárn: Ný útgáfa þessarar vinsœlu stórbókar: Kvæöi, Disneyrímur, Erindi,Ofsögum sagt, Kyrr kjör og nú í kaupbæti: Margsaga. Fáir höfundar hafa notiö jafnmikillar almenningshylli á seinni árum og Þórarinn fyrir kvœöi sín og sögur. Hér er nœstum heilt ritsafn í einni bók. Verö: 2.980 kr. ÞJÓÐSKÁLDIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.