Morgunblaðið - 19.05.1993, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 19.05.1993, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. MAl 1993 41 bMhíi ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 BANVÆNT BIT Sami leikstjóri og leikstýrði myndinni ,AN AMERICAN WEREWOLF IN LONDON“ Leikstjórinn John Landis sem gerði hina frábæru mynd „An American Werewolf in London'* kemur hér með grín-spennumynd f hæsta gæðaflokki. í aðalhlutverki er Anne Parillaud sem sló í gegn í „IMikita". „INNOCENT BLOOГFYNDIN - SPENNANDI - JOHN LANDIS f TOPPFORMI! Aðalhlutverk: Anne Parillaud, Robert Loggia, Anthony LaPagilla og Don Rickles. Framleiðendur: Lee Rich og Leslie Belzberg. Leikstjóri: John Landis. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN KONUILMUR MEISTARARNIR HATTVIRTUR SKIÐAFRII ÞINGMAÐUR ASPEN AVALLT UNGUR SNORRABRAUT 37, SÍM111384-252 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA SOMMERSBY R I C H A R D G E R E J O D I E F O S T E R Shc kncw his t'acc. I lis touch. I lis \oicc. Shc kncw cvcrythingabout him... But thc truth. *4 Buc thc mith. SommersbY nn DOLBY. STEREO D 1 G 1 T A L Úrvalsleikararnir Richard Gere og Jodie Foster koma hér í stór-mynd- inni „Sommersby". Myndin hef ur verið sýnd við metaðsókn erlend- is og er ein vinsælasta myndin í Evrópu i dag! „SOMMERSBY“ TOPPMYND SEM NÝTUR SÍN YEL í DOLBY DIGITAL OG THX HLJÓÐGÆÐUM! Aðalhlutverk: Richard Gere, Jodie Foster, Bill Pullman og James Earl Jones. Framleiðandi: Arnon Milchan og Steven Reuther. Leikstjóri: Jon Amiel. Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.10. Bönnuð i. 12 ára. ÓSKARSVERÐ- LAUNAMYNDIN STUHUR FRAKKI LJÓTUR LEIKUR LEYNISKYTTAN TOM S!SIIRER Sýnd kl. 5,7 og 11. MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI! Sýnd kl. 9. Síðustu sýn. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. ...mmmim.... STÓRMYND SPIKE LEE MALCOLM X Loksins er hún komin, stórmyndin „MALCOLM X“, sannkallað þrek- virki og meistarastykki frá leikstjóranum Spike Lee. Denzel Washing- ton var tiinefndur til Óskarsverðlauna fyrir túlkun sína á Malcolm X. „MALCOLM X" EINFALDLEGA STORKOSTLEG MYND! Aðalhlutverk: Denzel Washington, Angela Bassett, Spike Lee og Albert Hail. Framleiðendur: Marvin Worth og Spike Lee. Leikstjóri: Spike Lee. Sýnd kl. 5 og 9 ÍTHX. IIIIIIMIIIIII lllllllllll IIII DAGBÓK KIRKJUSTARF___ ÁSKIRKJA: Samverustund fyrir foreldra ^trTigra barna í dapj kl. 10-12. DÓMKIRKJAN: bænir kl. 12.10. Hádegis- HATEIGSKIRKJA: Kvöld- og fyrirbænir í dag kl. 18. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. GRINDAVÍKURKIRKJA: Bænastund í dag kl. 18. NESKIRKJA: Bænamessa kl. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafsson. MINNIIVIGARSPJÖLD MINNINGARKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðumj Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fj arðarapótek, Lyfj abúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegsapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek, Apótek Kefla- víkur, Akraness Apótek og Apótek Grindavíkur. í Bóka- búðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogss í Grímsbæ. * Göngudagur FI FERÐAFÉLAG íslands efnir sunnudaginn 23. mal til sérstaks göngndags 15. árið í röð. Eins og venjan hefur verið er leitast við að velja svæði þar sem auð- velt er fyrir alia að rölta sér til ánægju. Sýnd kl. 5,7,9 og 11ÍTHX. í ár verður boðið upp á tvær gönguferðir. Kl. 11 verður 3 klst. gönguferð frá Heiðmerkurreit Ferðafé- lagsins um suðurhluta Heiðmerkur að Kolhól, Búrfellsgjá í Valaból og síð- an í Kaldársel. Kl. 13 verður sannkölluð ijölskylduganga frá Kald- árseli umhverfis Vala- hnúka að Valabóli. Þessi ganga tekur um 1-1 ‘/2 klst. Til baka verður gengið um Helgadal að Kaldárseli. Hóparnir sameinast við Valaból (Músahelli) sem er fallegur gróðurreitur við rætur Valahnúka. Þar verður áð og í boði verða léttar veitingar, söngur og gítarspil. Brottför verður frá Um- ferðarmiðstöðinni, austan- megin og Mörkinni 6 (stansað v/kirkjug. í Hafn- arfírði). Verð 300 kr. og frítt fyrir böm 15 ára og yngri. I fjölskyldugöngunni kl. 13 geta þátttakendur komið á eigin bílum i Kald- ársel (næg bílastæði). Þátt- takendur fá afhent merki Göngudagsins. Á Göngudegi Ferðafé- lagsins gefst gott tækifæri til þess að kynnast göngu- ferðum utan alfaraleiða og njóta útiveru og hollrar hreyfíngar. Gönguferð er besta heilsubótin fyrir fólk á öllum aldri, segir í frétt frá Ferðafélagi íslands. II lllllllllllllllllllllllllll Dagur aldraðra í Sel- tj ar nar ne s kirkj u SÉRSTÖK guðsþjónusta verður í Seltjarnarnes- kirkju í tilefni af degi aldr- aðra á uppstigningardag, nk. fimmtudag, kl. 11 en ekki kl. 14 eins og áður hafði verið tilkynnt. Eldri borgarar lesa ritning- argreinar og Bjöm Kristjáns- son, íbúi í íbúðum aldraðra við Melabraut, predikar og sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir þjónar fyrir altari. Eftir guðs- þjónustu býður sóknarnefnd kirkjugestum upp á lé.ttan hádegisverð í safnaðarheimil- inu og þar munu börn úr Tón- listarskóla Seltjarnarness spila nokkur lög á hljóðfæri. (Fréttatilkynning) H Rannsóknarlögreglan í Hafnarfirði lýsir eftir vitnum að því þegar skemmdarverk var unið á gráum Nissan Sunny fólksbíl sem stóð við Pósthúsið við Strandgötu síðastliðið laugardagskvöld, 15. maí. Sparkað var í hlið bílsins og hann stórskemmd- ur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.