Morgunblaðið - 19.05.1993, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 19.05.1993, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. MAl 1993 54 !$? STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Vinur getur valdið von- brigðum með því að standa ekki við fyrirheit. Varastu fjárfestingu að vanhugs- uðu máli. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu ekki smá afturkipp í viðskiptum draga úr þér kjarkinn. Þótt ekki gangi allt upp í bili kemur betri tíð. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Hugsanlegt er að fundi eða ferðalagi verði frestað og þér gefst tækifæri til að sinna öðrum verkum. Var- astu þrætugimi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Láttu það ekki á þig fá þótt einhverjar tafír verði í vinnunni árdegis. Vinur getur verið örlítið skap- styggur í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Of mikil ýtni getur verið varasöm í viðskiptum. Lip- urð í samningum skilar þér mun betri árangri í dag. Meyja (23. ágúst - 22. septémber) 41 Þú nærð ef til vill ekki þeim árangri sem þú von- .aðist til í dag. Gefðu þér betri tíma. Varastu eyðslu- semi. Vog (23. sept. - 22. október) Þú hefur lítinn tíma til að sinna félagslífínu því þú þarft að sinna bömum. Vinur er eitthvað miður sín. Sporódreki . (23. okt. -21. nóvember) 9l)j0 Þú þarft að gæta hags- muna heimilisins fyrri hluta dags. Treystu á eigið framtak frekar en á stuðn- ing frá öðrum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Truflanir geta valdið töf- um í vinnunni. Anaðu ekki að neinu, því það er betra að flýta sér hægt í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Einhver viðskipti geta valdið þér áhyggjum. Láttu skynsemi, raunsæi og hag- sýni ráða ferðinni í pen- ingamálum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Oft skiptast á skin og skúr- ir og skapið fer eftir því. Reyndu að koma í veg fyr- ir deilur við ástvin í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’S* Ef þú sýnir ekki þolinmæði geta komið upp deilur á vinnustað. Taktu með var- úð tilboði um skjóttekinn gróða. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. DYRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI LJOSKA HAL 4/ 1/4/e A&S&LA Méf SNJOS ICÓFLOKlNl. FERDINAND I ///'* V H X ^ ' MM.MH. SMÁFÓLK IT 5 VER.V EMBAR.RA55IN6 FOR A SQUAD OF T0UGH LÉ6IONNAIRE5TO BE FOLLOWED ACR055 THE DE5ERT BYA BEACH BALL.. S-ZO E5PECIALLV U7MENJ IT GET5TIREP, AND I MAVE TO CARRY IT.. Það er mjög vandræðalegt fyrir hrausta herdeild að vera elt yfir eyðimörk- ina af strandbolta. Sérstaklega þegar hann gerist þreyttur og ég verð að bera hann. BRJDS Spilarar hafa ólíkan sagnstfl. Sumir vilja melda hægt og lýsa spil- unum af mikilli nákvæmni. Það eru vísindamennirnir. Á hinum kantin- um er göslararnir. Þeir fara rakleið- is, án málalenginga, á líklegasta áfangastað. Suður í spili dagsins var vísindamaður. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 1052 V D104 ♦ G962 ♦ ÁD4 Vestur Austur ♦ KD ♦ G943 ♦ ÁG8763 IIIIH ♦ K52 ♦ 104 111111 ♦ 8 + K82 Suður + G9765 ♦ Á876 ♦ 9 ♦ ÁKD753 ♦ 103 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 tígull 1 hjarta 1 grand 2 hjörtu 2 spaðar 3 hjörtu 4 tíglar Pass 5 tíglar Pass Pass Pass Útspil: lauftvistur. Göslari myndi aldrei segja tvo spaða — hann færi beint í þrjú grönd. Suður ætlaði reyndar að segja þijú grönd við næstu sögn makkers, en hækkun vesturs f þijú hjörtu þvingaði tiorður upp á fjórða þrep. Þar með var vísindamaðurinn kom- inn f vond mál. En ekki vonlaus, úr því vestur valdi að koma út með lauf. Sagnhafi lét sér detta í huga að hleypa yfir á lauftíuna, en hætti við og svínaði drottningunni. Tók næst laufás og trompaði lauf. Spilaði svo hjarta. Áætlunin var að hreinsa upp hliðarlitina, spila sfðan vörninni inn á spaða í þeirri von að fá útspil í tvöfalda eyðu. Austur tók hjarta- slaginn á kóng og skipti yfir f spaða. Enginn hjálp í því, en drottningin sem birtist úr vestrinu gaf góð fyrir- heit. Staðan var nú þessii Vestur Norður ♦ 105 V 104 ♦ G962 + - Austur ♦ K ♦ G94 V ÁG876 ▼ 52 ♦ 104 llllll ♦ 8 ♦ - ♦ G9 Það • er Suður ♦ 876 V - ♦ ÁKD75 *- nauðsynlegt að stinga bæði hjörtu blinds, en þó má ekki taka trompin oftar en tvisvar. Svo hér spilaði sagnhafi tígli á níuna (!). Þegar svíningin heppnaðist var björninn unninn. Hjarta var trompað hátt, tígli spilað á gosa og sfðasta hjartað stungið. Og nú loks var hægt að spila spaða og bfða eftir 11. slagnum. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opna mótinu f Saint Martin í Vestur-Indíum í vor kom þessi staða upp í viðureign lettneska stórmeistarans Alexanders Shabalovs (2,575) og bandaríska alþjóðameistarans Maurice Ash- elys (2,365), sem hafði svart og átti leik. 20. - Rxg3!, 21. Df2 (Leggur ekki í að taka manninn, en eftir 21. Kxg3 — Rxe5! hefúr svartur unnið tafl, því ekki gengur, 22. Dxe5? - Bd6) 21. - Rxe5, 22. Hxe5 — Dxe5,23. Dxg3 — Dxd4, 24. Hdl - Bd6!, 25. Dxd6 - Df2+, 26. Khl — Dxb2 og með skiptamun og tvö peð yfir vann Ashley auðveldlega. Hann stefnir að því að verða fyrsti svertinginn sem verður stórmeistari í skák. Ashley er atvinnumaður, auk tafl- mennsku sinnir hann kennslu f skólum í fátækrahverfum í New York borgar og vakti það mikla athygli haustið 1991 er unglinga- lið hans úr Harlem-hverfinu varð Bandaríkjameistari skóla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.