Morgunblaðið - 19.05.1993, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 19.05.1993, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1993 ATVIN N U A UGL YSINGAR Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað Staða yfirlæknis - sérfræðings Staða yfirlæknis (skurðlæknis) við handlækn- isdeild Fjórðungssjúkrahússins á Neskaup- stað er laus til umsóknar. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og starfsferil, skulu sendar stjórn Fjórðungssjúkrahússins fyrir 20. júlí 1993. Staðan veitist frá 1. sept. 1993 eða sam- kvæmt nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar gefa yfirlæknir hand- læknisdeildar í síma 97-71400 og fram- kvæmdastjóri í síma 97-71402. Framkvæmdastjóri. Hárgreiðslusveinn Hárgreiðslusveinn óskast til starfa hálfan daginn. Upplýsingar gefur Gísli í síma 13830, en eft- ir kl. 18.00 í síma 651237. Hárlínan, Snorrabraut22. Kennarastaða Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar er laus kennarastaða næsta vetur. Kennslugreinar: Danska auk kennslu yngri barna. Upplýsingar gefur skólastjóri í vinnusíma 97-51224 og heimasíma 97-51159. Sinfóníuhljóm- sveit íslands auglýsir lausar eftirfarandi stöður tímabundið: 1. Staða annars konsertmeistara frá 1. apríl 1994 til 31. nóvember 1994. 2. Staða uppfærslumanns í sellódeild frá 1. október 1993 til 31. ágúst 1996. Prufuspil (hæfnispróf) verða haldin seinni hluta septembermánaðar nk. Umsóknarfrestur er til 1. júní. Nánari upplýs- ingar veittar á skrifstofu Sinfóníuhljómsveit- arinnar í Háskólabíói og í síma 622255. Sinfóníuhljómsveit íslands. Hjúkrunarfræöingar Sjúkrahús Hvammstanga óskar eftir hjúkrun- arfræðingum til starfa frá ca 20. ágúst eða eftir nánara samkomulagi. Frí aðra hvora helgi. Unnið á kvöld- og morgunvöktum. Gott og ódýrt húsnæði í boði. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í símum 95-12329 og 95-12920. Móttaka á erlendum ferðamönnum 1-2 aðilar óskast sem meðeigendur og sam- starfsaðilar í fyrirtæki, sem sérhæfir sig í móttöku á erlendum ferðamönnum. Nauð- synleg er að viðkomandi hafi mjög góða þekkingu á landi og þjóð, sé hugmyndaríkur, skipulagður og hafi góða tungumálakunn- áttu. Áhugasamir sendi fyrirspurnir til auglýsinga- deildar Mbl., merktar: „M - 955“, fyrir 25. maí nk. Öllum svarað. WtAWÞAUGL YSINGAR NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, þriðjudaginn 25. mai 1993, kl. 10.00, á eftirtöldum eignum: Heiðmörk 57, Hveragerði, þingl. eig. Pálína Snorradóttir, uppboðs- beiðendur eru Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, Islandsbanki hf. 0545 og Islandsbanki hf. 0546. Lækur, Hraungerðishreppi, þingl. eig. Ríkissjóður (slands og Þorbjörg Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi er Stofnlánadeild landbúnaðarins. Lóð C, Laugarási (Vesturbyggð 5), Bisk., þingl. eig. Georg Fransson og Brynja Ragnarsdóttir, gerðarbeiðendur eru Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, Lífeyrissjóöur byggingarmanna og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis. Sumarbústaður á lóð nr. 132, Öndveröarnesi, Grimsneshr., þingl. eig. Valdimar Þórðarson, gerðarbeiðendur eru veðdeild íslandsbanka hf. 0593 og (slandsbanki hf. Spóarimi 13, Selfossi, þingl. eig. Inga Hrönn Sigurðardóttir, gerðar- beiðendur eru Selfosskaupstaður, Vátryggingafélag (slands hf., Líf- eyrissjóður verslunarmanna, Byggingasjóöur ríkisins og (slandsbanki hf. 586. Skíöaskálinn hf., Hveradölum, Ölfushr., þingl. eig. Skíðaskálinn hf., gerðarbeiöendur eru Kaupþing hf., Lögmannsstofan hf., Búnaöar- banki (slands, Ölfushreppur, Gjaldheimtan í Reykjavík, Tekjusjóðurinn hf. og Húsasmiðjan hf. Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Iðnþróunarfélag Kópavogs heldur aðalfund 3. júní kl. 17.00 á skrifstofu félagsins í Hamraborg 1, 4. hæð. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins um aðalfund. Selfoss Ríkissjóður leitar eftir hentugri skrifstofuað- stöðu fyrir Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Suðurlandi. Um er að ræða kaup á 175-200 fm skrifstofu- húsnæði með góðu aðgengi fyrir fatlaða. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, bygg- ingarár og -efni, brunabóta- og fasteigna- mat, afhendingartíma og söluverð, sendist eignadeild fjármálaráðuneytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 28. maí 1993. Fjármálaráðuneytið, 18. maí 1993. Lagerhúsnæði Höfum til leigu 400 m2 lagerhúsnæði í Fáka- feni. Afgreiðsludyr eru rafdrifnar og stórar. Lofthæð er 4 metrar. Vinsamlegast hafið samband við Ómar eða Skafta. wWrm Ifr Grensásvet • • • • Teppaland Grensásvegi 13»Simi813577/Skútuvogi 11 •Simi 671717. sími 671717. Óskasttil leigu Hjón, sem eru að flytja til landsins vegna forstöðu fyrirtækis, óska að taka á leigu á Reykjavíkur-, Kópavogs- eða Garðabæjar- svæðinu einbýli, raðhús eða sérhæð með eigin inngangi. Leigutími 2-3 ár. Eignin þarf að vera í góðu standi. Svar, merkt: „ls-7999“, óskast sent til aug- lýsingadeildar Mbl. fyrir 21. maí 1993. Laufskógar 9, Hverageröi, þingl. eig. Sveinbjörg Brynja Jónsdóttir, gerðarbeiðendur eru Hveragerðisbær og Byggingasjóður ríkisins mánudaginn 24. maí 1993, kl. 10.00. Reykjamörk 2b, íbúð 01-02, þingl. eig. Hveragerðisbær, en talinn eig. Barði Sigurðsson, samkv. óþingl. ^aupsamn., gerðarbeiðandi erHúsfélagið Reykjamörk 2b, mánudaginn 24. maí 1993, kl. 10.30. Sýslumaðurinn á Selfossi, 12. maí 1993. Breiðablik Aðalfundur Aðalfundur Breiðabliks verður haldinn í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, þriðju- daginn 25. maí nk. kl. 18.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Stefnumótun Breiðabliks. 3. Önnur mál. Stjórnin. SmÓ ouglýsmgar Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Frá Sálarrannsóknafélagi íslands Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 19. maí á Sogavegi 69 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kristín Þorsteinsdóttir, miðill, heldur skyggnilýsingu að loknum aðalfundarstörfum. Einungis skuldlausir félagsmenn hafa atkvæðisrétt á aöalfundi. Stjórnin. Áruteikningar — miðilsfundir Miöillinn Colin Kingshott verður með einkatíma í árulestri, miðils- fundi og kristalheilun meö oliu til 24. maí. Túlkur á staönum. Silfurkrossinn, simi 91-688704. FERÐAFELAG © ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Dagsferðir - Göngudagur - Hvftasunnuferðir Miðvikudaginn 19. maí kl. 20.00: Sólarlagsganga i kvöld. Ekið suöur í Straumsvík og gengið þaðan að Óttarstöðum. Verð kr. 600. Fimmtudag 20. maí: 1) Kl. 10.30: Botnssúlur. 2) Kl. 13: Glymur- Botnsdalur. Verö kr. 1.100. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin og Mörkinni 6. Munið göngudag FÍ - sunnu- dag 23. maí - kl. 11.00: Heið- mörk-Búrfell-Kaldársel (3 klst.). Kl. 13. Fjölskylduganga ( Vala- ból (1-1V* klst.). Anlng v/Vala- ból - léttar veitingar, söngur og grín. Um hvítasunnuna 28.-31. maí verður Ferðafélagið með úrval spennandi ferða s.s., Öræfa- jökul, Snæfellsjökul, Skaftafell (Þjóðgarðinn), Fimmvörðuháls og Þórsmörkl Ferðafélag fslands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur fellur niður í kvöld vegna tónlistarsamkomu á upp- stigningardag. Eldri safnaðarmeðlimirl Munið ferðalagið á morgun, uppstigningardag. Mæting kl. 8.30. (ffT) SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Kristniboðsflokkur KFUK heldur sína árlegu fjáröflunarsamkomu í kvöld kl. 20.30 í kristniboðs- salnum. Efni annast kristniboöahjónin Valgerður og Guðlaugur Gunn- arsson. Tvísöngur: Laufey og Inga Þóra Geirlaugsdætur. Happdrætti og kökusala. Þú ert hjartanlega velkomin(n). Nefndin. Hestasveit Börn og unglingar athugið! 12 daga dvöl að Glæsibæ í Skagafirði í sumar. Farið á hestbak einu sinni á dag, sund, skoðunarferöir o.fl. til gamans gert. Tímabilin eru 30. maí-10. júní, 13. júní-24. júní og 27. júní- 8. júlí. Uppl. í síma 95-35530 eftir kl. 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.