Morgunblaðið - 19.05.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.05.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1993 ÚTVARP SJÓNVARP Sjonvarpið 18.50 pTáknmálsfréttir 19.00 ►Töfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. 19.50 ►Víkingalottó Samnorrænt lottó. Dregið er í Hamri í Noregi og er drættinum sjónvarpað á öllum Norð- urlöndunum. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 23.20 Tfjyi IQT ►Thelonius Monk lURLIul (Masters of Jazz - Thelonius AíonkJBandarískur þáttur um djasspíanóleikarann og tónskáld- ið Thelonius Monk. Samferðamenn meistarans og vinir segja frá honum og leiknar eru gamlar upptökur með honum. Þýðandi: Gunnar Þorsteins- son. Maltin gefur ★ ★★. 0.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda- flokkur sem fjallar um góða granna í Ástralíu. 1730 BARNAEFNI *Re9nbo9atförn flokkur. 17.55 ►Rósa og Rófus Teiknimyndaflokk- ur fyrir yngstu kynslóðina. 18.00 ►Biblíusögur Teiknimynd með ís- lensku tali fyrir alla aldurshópa. Teiknimynda- 20.35 ►Sannleikurinn um lygina: Sjón- varpið er veruleikinn (The Truth About Lies - The Tube is Reality) Bresk heimildamynd frá 1991 um áreiðanleika bandarísks sjónvarps. í myndinni eru raktar ástæðumar fyr- ir því að sú heimsmynd sem birtist í dagskrá bandarískra sjónvarps- stöðva er jafntakmörkuð og raun ber vitni. Meðal annars er íjallað um þær hömlur sem lagðar eru á þætti eins og Simpsonfjölskylduna og rætt við dagskrárgerðarfólk í New York og Los Angeles.' Þýðandi: Bogi Amar Finnbogason. 21.30 yifitfijvun ►Hrakfa||abálkur- nvlnnlIRU inn (The Sad Sack) Bandarísk gamanmynd frá 1957. í myndinni segir frá ótrúlegum hrak- fallabálki í bandaríska hemum, sem klúðrar öllu sem hann kemur nálægt og stofnar starfsbræðrum sínum oft í bráða hættu. Leikstjóri: George Marshall. Aðalhlutverk: Jerry Lewis, David Wayne, Phyllis Kirk og Peter Lorre. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.10 ►Seinni fréttir 18.30 ►Visasport Endurtekinn þáttur frá því í gærkvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 19.50 ►Víkingalottó 20.15 hfCTT|P ►E'r'kur Viðtalsþáttur PlL I 11A í beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.35 ►Melrose Place Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur um ungt fólk á uppleið. (22:31) 21.25 ►Fjármál fjölskyldunnar Fróðleg- ur, íslenskur myndaflokkur. Umsjón: Ólafur E. Jóhannsson og Elísabet B. Þórisdóttir. Stjórn upptöku: Sig- urður Jakobsson. 21.35 ► í Englaborginni Þáttur sem þeir Þorsteinn og Jón Kaldal gerðu um íslendinga í Los Angeles. 22.20 ►Tíska Tíska, listir og menning em viðfangsefni þessa þáttar. 22.45 ►Hale og Pace Breskur mynda- flokkur um grínarana Hale og Pace. 23.10 ►Á hljómleikum I þessum þætti koma fram Bítiliinn fyrrverandi, Ringo Starr, The Steve Miller Band, Spinal Tap og Ugly Kid Joe. Rætt er við Ringo um Bítlana og hann flyt- ur lagið sitt „Weight of the World“ og Spinal Tap flytur lagið „Majesty of Rock.“ The Steve Miller Band flyt- ur tvö sígíld, „Jet Airliner" og „The Joker“, Ugly Kid Joe flytja eitt vin- sælasta lag sitt „Everyting About You“. Kynnar þáttarins eru Beastie Boys. ►Saga Ann Jill- 23.50 KVIKMYHDIR Jillian Story) Söngkonan Ann Jillian fer með hlutverk sjálfrar sín í þess- ari sannsögulegu bandarísku sjón- varpsmynd sem byggð er á lífi henn- ar og segir frá hjónabandi hennar og baráttunni við bijóstakrabbamein. Aðalhlutverk: Ann Jillian, Tony Lo- Bianco og Viveca Lindfors. Leik- stjóri: Corey Allen. 1988. Lokasýn- ing. 1.25 ►Dagskrárlok í Englaborg - í þættinum er rætt við íslendinga sem starfa í Los Angeles. íslendingar í Los Angeles Forvitnast fyrir um hvað íslendingar hafa fyrir stafni eriendis STÖÐ 2 KL. 21.35 I Englaborginni er þáttur í umsjón Þorsteins J. Vil- hjálmssonar og Jóns Kaldal og fjall- ar hann um íslendinga sem halda til í L.A. í þættinum er rætt við fjölda fólks og forvitnast um hvað þeir hafa fyrir stafni. Þetta er ólíkt fólk sem fæst við ólíka hluti: kvikmynda- gerð, hugleiðslu, hótel- og veitinga- rekstur, arkitektúr og málningar- vinnu. Þátturinn sýnir borgina og fólkið sem þar býr frá ýmsum sjónar- hornum. Jón Kaldal og Þorsteinn J. Vilhjálmsson sáu um dagskrárgerð og hljóðupptöku. Myndataka var í höndum Magnúsar Viðars Sigurðs- sonar. Saga Ólafs helga Noregskonungs I Þjóðarþeli er hafinn lestur á Ólafs sögu helga úr Heimskringlu RAS 1 KL. 18.03 Nú er piga Guð- rún Árnadóttir að lesa Ólafs sögu helga, í Þjóðarþeli á Rás eitt, alla virka daga vikunnar. Ólafs saga helga er talin bera af öðrum sögum Heimskringlu Snorra Sturlusonar og hún er einnig sú lengsta, enda víða komið við. Sagt er frá uppvexti Ólafs Haraldssonar og hernaði um víðan völl, norskum aðstæðum þarlendum höfðingjum og átökum, en einnig litið við á Englandi. Þá er sagt frá Ólafi á konungsstóli og píslum hans, og í síðasta hlutanum er sagt frá Ólafi dýrlingi. Að hveijum lestri loknum fara Jórunn Sigurðardóttir og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir á stúfana í fylgd lærðra og leikra og skoða hvaðeina sem spumir vekur jafnt úr sögunni sem um Snorra sjálfan. Húsavík- ur-Jónar Þeir eru nokkrir Húsavíkur- Jónarnir á fjölmiðlunum. Sumir virðast bera í huga sér myrk- ustu miðaldir. En seinasti þátt- urinn í þáttaröðinni Þjóð í hlekkjum hugarfarsins fjallaði m.a. um Húsavíkur-Jón er á að hafa borið með sér helvíti á jörðu þ.e.a.s. á Islandi. Undirritaður hefur þegar fjallað um fyrsta þáttinn í þess- ari umdeildu þáttaröð. En vissu- lega hafa þessir þættir hreyft við ýmsum og vakið upp býsna áleitnar spurningar um réttleysi og um margt ömurlegt hlut- skipti lítilmagnans á íslandi hér fyrr á tíð. Helvíti þessa fólks má ekki gleymast í glansþátta- heimi sjónvarpsins. En eftir því sem líður á þættina opnast fleiri glufur í hinum sagnfræðilega múr. Þannig rabbaði Sigur- steinn Másson Bylgjumaður við Vemharð Bjarnason frá Húsa- vík í fyrradag í þættinum Þessi þjóð (við fremur óþægilegt und- irspil dægurtónlistar). Vemharður, sem er kominn á áttræðisaldur og man tímana tvenna, taldi lýsingar Baldurs á bændaánauðinni svokölluðu eiga að sumu leyti við rök að styðjast þótt sú lýsing næði hvergi til bændastéttarinnar í dag. Og Vernharður var líka á þeirri skoðun að kaupmenn og athafnamenn sem stunduðu út- gerð og viðskipti við upphaf aldarinnar hafi verið hundeltir. En Vernharður bætti við að Baldur hefði gleymt að fjalla um hinn mikilsverða þátt kirkj- unnar er átti hér allar bestu jarðir og stjórnaði ekki síður hagkerfinu en stórbændastétt- in. Já, er nema von að spurt sé hvort rétt sé að birta í ríkissjón- varpinu jafn gloppótta sagn- fræðilega könnun og virðist hafa verið gerð á hugarheimi „Húsavíkur-Jóns“ í heimildar- myndum Baldurs Hermanns- sonar? Og líka má spyija hvort ekki sé rétt að gera einhveija lágmarkskröfu um hinn mynd- ræna þátt heimildarmynda sem kostaðar eru fyrir opinbert fé? Er veijandi að veita milljónum króna í sjónvarpsmynd er birtir okkur kyrrmyndir af sveitabæj- um, andlitum og fáeinum tötra- verum á labbi? Það er lítill vandi að sigra í útboðum á ríkissjón- varpinu ef menn bjóða þar uppá útvarpsþætti á sjónvarpsgjaldi. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósar 1. Honna G. Sígurðordóttir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregn- ir. 7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur Holldórs- son. 8.00 Fréttir. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagnrýni. Menningarfréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Loufskólinn. Afþreying i toli og tónum. Umsjón: Finnbogi Hermonnsson. 9.45 Segðu mér sögu, Systkinin í Gloumbæ eftir Ethel lurner Helgo K. Einarsdóttir les þýðingu Axels Guðmunds- sonor. (11) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veðurfregnír. 11.00 Fréttir. 11.03 Somfélagið í nærmynd. Umsjön: Ásdis Emilsdóttir Petersen og Bjorni Sig- tryggsson. 11.53 Dogbókin. 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi. 12.01 Að uton. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skipfomól. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins, Vitoskipið, eftir Sigfried Lenz 8. þóttur. Þýðandí og leikstjóri: Hóvor Sigurjóns- son. leikendur: Róbert Arnfinnsson, Hjolti Rögnvoldsson, Voldemor Örn Flygenring, Sigurður Korlsson og Guðmundur Ólofs- son. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heimo og heimon. Meðal efnis í dog: Skóld vikunnor og tónlistorgetroun. Um- sjón: Holldóro Friðjónsdótlir, Jón Korl Helgoson og Sif Gunnorsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorpssogon, Sprengjuveislon eftir Groham Greene. Hollmor Sigurðsson les þýðingu Bjðrns Jónssonor. (4) 14.30 Einn moður; 8 mörg, mörg tungl Eftir: Þorstein J. 15.00 Fréttir. 15.03 ísmús. Tónlist við Kolevolo þjóð- kvæðin, onnað, erindi llkko Oromo pró- fessors við Sibeliusor-akodmiuno i Hels- inki fró Tónmenntodögum Rikisútvorpsins í fyrrovetur. Kynnir: Uno Morgrét Jóns- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Skímo. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðordóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir fró fréttostofu bornonno. 16.50 Létt lög of plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að uton, 17.08 Sólstofir. Tónlist ó siðdegi. Umsjón: Gunnhild Öyohols. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólofs soga helgo. Olgo Guðrún Árnodóttir les. (18) Rognheiður Gyðo Jónsdóltir rýnir i textonn og veltir fyrir sér forvitnilegum otriðum. 18.30 hjónustuútvorp utvinnulousro. Um- sjón: Stefón Jón Hofstein. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Viloskipið, eftir Sigfried Lenz 8. þóttur. Endurflutt hódegisleikrit. 19.50 Fjölmiðlaspjoll Ásgeirs Friðgeirs- sonor. 20.00 íslensk tónlist. Konsert fyrir sellé og hljómsveit eftir Jón Nordol. Sinfóniu- hljómsveit íslonds leikur, Petri Sokori stjórnor. 20.30 Af stefnumóti. 21.00 Listokaffi. Umsjón: Kristinn J. Níels- son. (Áður útvurpoð laugardog.) 22.00 Fréltir. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Mólþing ó miðvikudegi. 23.20 Androrimur. Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstolir. 1.00 Næturútvorp til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólofsdóttir og Kristjón horvoldsson. Erlo Sigurðordótlir tolor fró Koupmonnohöfn. Veðurspó kl. 7.30. 9.03 Evo Ásrún og Guðrún Gunnórsdóttir. íþróttofréttir kl. 10.30. Veðurspó kl. 10.45. 12.45 Hvltir mófor. Gestur Einor Jónos- son. 14.03 Snorroloug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmóloútvorp og frétlir. Slorfs- menn dægurmóloútvorpsins og fréttoritoror heirno og erlendis rekjo slór og smó mól dogsins. Honnes Hólmsteinn Gissurorson les hlustendum pistil. Veðurspó kl. 16.30. Út- vorp Monhotton fré Poris og fréttoþótturinn Hér og nú. 18.03 hjóðorsólin. Sigurður G. Tómosson og Leifur Houksson sitjo við simonn. 19.30 Ekkifréttir. Houkur Houks- son. 19.32 Blús. Umsjón: Pétur Tyrfings- son. 21.00 Vinsældolisti götunnor. Hlust- endur veljo og kynno uppóholdslögin sin. 22.10 Allt i góðu. Morgrét Blöndol og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 I hóttinn. Morgrét Blöndol leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvorp til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmóloútvorpi miðvikudogs- ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tengjo. Kristjón Sigurjónsson leikur heimstónlist. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin holdo ófrom. 5.00 Fréltir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvodóttir og Morgrét Blöndol. 6.00 Fréttir of veðri, færð og llugsomgöng- um. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veðurfregn- ir. Morguntónor hljómo ófrom. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvorp Norðurlond. 18.35-19.00 Útvorp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest- fjorðo. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Moddomo, kerling, fröken, frú. Kolrin Snæhólm Boldursdóttir. 9.00 Dobbi og Kobbi. 12.00 íslensk óskolög. 13.00 Yndislegt lif. Póll Óskor Hjólmtýsson. 16.00 Skipulogt koos. Sigmor Guðmundsson. 18.30 Tónlist. 20.00 Goddovir og góðor stúlkur. Jón Atli Jónosson. 22.00 Við við viðlækin. Gunnor Hjólmorsson. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Radíusflugur kl. 11.30, 14.30 og 18. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjólmorsson. 9.05 íslonds eino von. Sigurður Hlöðversson og Erlo Friðgeirsdóttir. 12.15 Tónlist i hódeginu. Freymóður. 13.10 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55 Pessi þjóð. Sigursleinn Mósson og Bjorni Dogur Jónsson. 18.30 Gullmolor. 19.00 Flóomorkoður Bylgjunnor. 20.00 Kristófer Helgoson. 22.00 Á elleftu stundu. Kristó- fer og Corólo. 24.00 Nælurvoktin. Fréttir 6 heila timanum fró kl. 7 - 18 og kl. 19.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI fm 97,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 16.45 Okynnt tónlist oð hætti Freymóðs. 17.30 Gunnor Atli Jónsson. ísfirsk dagskró fyrir ísfirðingo. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðinsson. Endurtekinn þóttur. BROSID FM 96,7 8.00 Hofliði Kristjénsson. 10.00 fjórtón ótto fimm. 13.00-13.10 Fréttir fró fréttostofu. 16.00 Jóhonnes Högnoson. 18.00 Lóro Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Póll Sævor Guðjónsson. 23.00 Aðolsteinn Jónotonsson. 1.00 Næturtónlist. FM957FM95.7 7.00 í bllið. Horoldur Gisloson. 9.05 Helgo Sigrún Horðordóltir. 11.05 Voldis Gunnorsdóttir. 14.05 Ivar Guðmundsson. 16.05 Árni Mognússon ósomt Steinori Vikt- orssyni. Umferðorútvorp kl. 17.10. 18.05 Gullsofnið. Rognor Bjornoson. 19.00 Holl- dór Bockmon. 21.00 Horoldur Gísloson ó þægilegri seinni kvöldvokt. 24.00 Voldis Gunnorsdóttir, endurt. 3.00 ívor Guðmunds- son, endurt. 5.00 Árni Mognússon, endurt. Frétfir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. íþróttafréttir kl. 11 og 17. HUÓDBYLGJAN Akureyri fm 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir fró fréttostofu Bylgjunnor/Stöðvor 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 8.00 Sólorupprósin. Guðjón Bergmonn. 12.00 Þór Bæring. 15.00 Richord Scobie. 18.30 Brosondi. Rognor Blöndol. 22.00 Þungoviglin. Lollo. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 8.00 Morgunútvarp Stjörnunnor. Tónlist ósomt upplýsingum um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Bornosgg- on. 11.00 Erlingur Nielsson. 13.00 Ás- geir Póll Ágústsson. 16.00 Lífið og tilver- on. Rognor Schrom. 18.00 Heimshorna- fréttir. Böðvor Mognússon og Jódís Konróðs- dóttir. 19.00 Islenskir tónar. 20.00 Evo Sigþórsdóllir. 22.00 Þróinn Skúloson. 24.00 Dagskrórlok. Bænastundir ki. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 M.S. 16.00 M.R. 18.00 F.Á. 20.00 M.K. 22.00-1.00 Sýrður rjómi. Nýjosto nýbylgjon. Umsjón: Árni og Ágúst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.