Morgunblaðið - 19.05.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 19.05.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1993 43 SIMI3207S STJUPBORN SWu**f 1 '★ ★ ★ ★ " GRATA EKKI Passið ykkur. Hún sá „Theima & Louise.’* ÞÆRHEFNASIN STÓRKOSTLEG GAMANMYND UM RUGLAÐ FJÖLSKYLDULÍF! Lára, 15 ára, á stjúpföður, þrjú stjúpsystkin, tvö hálfsystkin, fyrrver- andi stjúpmóður og verðandi stjúpu sem er ólétt af tviburum! Aðalhlutverk: Hillary Jocelyn Wolf (Home alone), David Strathairn (Silkwood) og Margaret Whitton (9 Y: Weeks) Sýnd kl. 5,7,9 og 11. FEILSPOR ★ ★★★ EMPIRE ★ ★ ★ MBL. ★ ★ ★ Vi DV Einstök sakamálamynd, sem hvarvetna hefur fengið dúnduraðsókn og frábæra dóma. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NEMÓLITU ★ ★★ Al Mbl. Teiknimynd með ísl. tali og söng. Sýnd 5 og 7. f HORKUTOL Lögregiumaður fer huldu höfði hjá mótorhjólaköppum. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Smíðaverkstæðið kl. 20.30: Gestaleikur frá Remould Theatre í Hull: • „TOGAÐ Á NORÐURSLÓÐUM" eftir Rupert Crecd og Jim Hawkins Leikrit með söngvum um líf og störf breskra togarasjómanna. Frumsýning þri. 25. maí - 2. sýn. mið. 26. maf - 3. sýn. fim. 27. maí - 4. sýn. fös. 28. maí. Aöeins þessar 4 sýningar. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: • RITA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russell Vegna fjölda áskorana: Á morgun - sun. 23. maí - mið. 26. maí - fös. 28. maí. Aðeins þessar 4 sýningar. Ekki cr unnt aö hlcypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. sími ll 200 Stóra sviðið kl. 20: • KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon 6. sýn. fös. 21. maí uppselt - 7. sýn. lau 22. maí uppselt - 8. sýn. fim. 27. maí uppselt 9. sýn. mán. 31. mai (annar í hvítasunnu) fáein sæti laus - fim. 3. júní - fös. 4. júní fáein sæti laus - lau. 12. júní - sun. 13. júní. • MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lerner og Loewe Allra síðustu sýningar: Á morgun fim. 40. sýning - fáein sæti laus - fös. 28. maí fácin sæti laus - lau. 5. júní næstsíð- asta sýning - fös. 11. júní síðasta sýning. • DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egncr Á morgun fim. kl. 14 örfá sæti laus - sun. 23. maí kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 23. mai kl. 17 nokkur sæti laus - sun. 6. júní kl. 14 - sun. 6. júni kl. 17. Ath.: Síöustu sýningar þessa leikárs. Osóttar pantanir seldar daglega. Aðgongumiðar grciðist viku fynr sýningu, elia seldir öðrum. Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðsiukortaþjónusta. Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóöleikhúsið - góða skemmtun! SIMI: 19000 CLOSE TO EDEN - OLIKIR HEIMAR MELANIE GRIFFITH ■paÉ' jg Aðalhlutverk: Melanie Griffith (Working Girl, Body Double, Something Wild o.fl.). Leikstjóri: Sidney Lumet (Fam- iliy Business, Dog Day After- noon, Serpico, The Morning after og The Verdict) Valin á Cannes- hátíöina '92. jgj&g. ; Nótt eina er ungur, heit- trúaður gyðingakaupmaður drepinn í New York. Engin ummerki finnast eftir morð- ingjann og 750.000 dollara virði af demöntum eru horfin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LOFTSKEYTAMAÐURINN Meiriháttar gamanmynd sem kosin var vinsælasta myndin á Norrænu kvik- myndahátíðinni '93 í Reykjavík. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. DAMAGE - SIÐLEYSI ★ ★ ★ y? MBL. ★ ★ ★ Pressan ★ ★ ★ Tíminn Siðleysi fjallar um at- burði sem eiga ekki að gerast en gerast þó samt. Aðalhiutv.: Jeremy Irons, Juliette Binoche og Miranda Richardson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. - B. i. 12 ára. FERÐIN TIL VEGAS HONEYMOON IN VEGAS ★ ★ ★ MBL. Frábær gamanmynd með Nic- olas Cage og James Caan. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ENGLASETRIÐ Sæbjörn Mbl. ★ ★ ★ „Englasetr- ið kemur hressilega á óvart.“ Sýnd kl. 7 og 11. SODOMA REYKJAVÍK Sýnd ítilefni af því að myndin keppir í Cannes-keppninni '93. Sýnd kl. 5 og 9. ENGLISH SUBTITLE Göngximessa auk dags aldraðra í Bústaðakirkju BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið ki. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Lau. 22/5, sun. 23/5. Allra síðustu sýningar. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. RONJU RÆNINGJA-QRILL Eftir sýningarnar á Ronju bjóðum við áhorfendum uppá grillaðar a -pylsur og OflMS gosdrykki Litla sviðið kl. 20: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Aukasýningar: fim. 20/5 uppselt, fös. 21/5 fáein sæti laus, lau. 22/5. Allra síðustu sýningar. Á LANDINU BLÁA Afmælisdagskrá til heiðurs Jónasi Árnasyni sjötugum i leik- stjórn Valgeirs Skagfjörð. Mið. 26/5 kl. 21. Aðeins þetta eina sinn. Miðaverð kr. 1.800,- fyrir börn og ellilífeyrisþega kr. 1.500,- Miðasalan er opin alla daga frá ki. 14-20 nema mánudaga - frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðsiukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. Aldraðir með sölu- sýningu á Isafirði fsafirði. Félagsstarf aldraðra hefur staðið með miklum blóma á ísafirði í vetur.Nú á uppstign- ingardag ætlar fólkið að selja hluta af afrakstri vetrarinns í samkomusal á annari hæð ÍÁ LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 • LEÐURBLAKAN óperetta eftir Johann Strauss Kl. 20.30: í kvöld, fös. 21/5, lau. 22/5, fós. 28/5, lau. 29/5, fös. 4/6, lau. 5/6. SÍÐUSTU SÝNINGAR. Miðasala opin alia virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. GÖNGUMESSA verður frá Bústaðakirkju á uppstigning- ardag. Farið verður frá kirkjunni kl. 10.30 og gengið suður niður í Fossvog og um Elliðaárdalinn. Það verður numið staðar á nokkrum stöðum þar sem lesin verður ritningarlestur og sungnir sálmar við harmonikuundirleik Guðna Þ. Guðmundssonar. Þá verða einnig stutt íhugunar- efni flutt af sóknarpresti sr. Pálma Matthíassyni. Allir eru velkomnir til þátttöku í þessari göngu- messu og eru þátttakendur hvattir til að vera hlýlega klæddir. Komið verður til baka að Bústaðakirkju fyrir klukkan 12.00. Með þessu er verið að hvetja fólk til hollrar útiveru auk hugleið- ingar um hver þau fegurð og gæði eru, sem skaparinn gefur okkur að njóta. Þarna gefst gott tækifæri fyrir alla fjölskylduna að vera saman við útiveru og helgihald T senn og eiga samleið með nágrönnum og vinum. Eftir hádegi verður guðs- þjónusta kl. 14.00. Þá er öldruðum boðið sérstaklega til kirkju. Að lokinni guðs- þjónustu verður opnuð sýn- ing á munum úr starfi á liðn- um vetri og einnig verður boðið upp á kaffiveitingar. Aldraðir hafa komið sam- an vikulega á miðvikudögum i kirkjunni í vetur. Þar hefur verið fjölmennt og góðmennt þar sem gripið er í spil auk handavinnunnar, sem nú verður sýnd. Uppstigningardagur hefur ætíð verið vel sóttur í Bú- staðakirkju, enda þótt öldr- uðum sé sérstaklega boðið til þessarar samveru, þá er hún öllum opin og yngra fólk Hlífar. Þá geta gestir jafn- frammt fengið kaffi og heitar vöfflur Allur ágóði af sölunni rennur til tækjakaupa í eldhús og föndurstofur. Á myndinni má sjá hluta af sölusýning- unni á síðasta vetri. hvatt til þátttöku með hinum eldri. í kaffinu verður boðið upp á létta harmoníkutónlist. þeirra Sigmundar Jónssonar og Þórðar Jónssonar. Þá munu syngja dúett Guðbjört Kvien og Guðrún Jónsdóttir við undirleik Guðna Þ. Guð- mundssonar. Þar sem margir hinna eldri eiga erfitt með að kom- ast til og frá kirkju þá hvetj- um við til þess að þeir yngri aðstoði hina eldri og njóti með þeim dagsins í kirkjunni. - Sr. Pálmi Matthíasson ------------» ♦ ♦--------- ■ MAÍ - HRAÐSKÁK- MÓTIÐ verður haldið sunnudaginn 23. maí kl. 20. Þátttökugjald er 500 kr. 1. verðlaun eru 50% þátttöku- gjalda. Þrír verðlaunapen- ingar eru einnig veittar. (Fréttatilkynning-) ■ MAMBÓSVEIFLAN er aðalsmerki Bogomil Font. Það er komið sumar, a.m.k. á Hressó og garðurinn er heldur betur farinn að taka við sér. Það verður sumarm- ambóstemming á Hressó á föstudagskvöldið 21. maí. (Úr frttatilkynningu) NEMENDALEIKHUSIÐ sími 21971 LEIKLISTARSKÓLI ÍSLANDS - LINDARBÆ PELIKANINN eftir A. STRINDBERG Leikstjóri: Kaisa Korhonen. kvöld, fim. 20/5, fös. 21/5. Sýningar hefjast kl., 20.30. . Miðapantanir í sfma 21971 allan sólarhringinn. V^terkurog ►3 hagkvæmur auglýsingamióill!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.