Morgunblaðið - 26.05.1993, Síða 11

Morgunblaðið - 26.05.1993, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1993 11 Morgunbiaðið/Kristinn Jónas Arnason. Svipmynd af æfingu: Ragnheiður Steindórsdóttir, Ragnheiður Elfa Amardóttir og Anna Pálína Arnadóttir. Á landinu bláa Afmælisveisla í kvöld ÞEGAR ÆVI sígur sól setj- umst við í ruggustól, segir ein- hversstaðar í vísu eftir Jónas Árnason rithöfund. Hann verð- ur sjötugur á föstudaginn og fær sér ef til vill sæti í ruggu- stól í tilefni dagsins. En í kvöld situr Jónas í Borgarleikhúsinu og fylgist með leikurum og söngvurum flylja brot úr því sem hann hefur samið gegnum árin. Afmælisdagskráin „Á landinu bláa“ hefst klukkan 21. „Þetta er okkar afmælisgjöf til Jónasar," segir Anna Pálína Árna- dóttir formaður Vísnavina. „Hann er einn af heiðursfélögum samtak- anna, hefur lagt ríkulega í íslensk- an vísnasjóð og við viljum fagna honum sjötugum. Mér finnst það einkenna skrif hans hvað þau eru alþýðleg, hann er í takt við venju- legt fólk og talar á máli þess. Þau eru líka fjarskalega íslensk og full af húmor. Menn fá ekki að kíkja mikið í pakkana sína fyrir- fram og Jónas hefur rétt fengið að vita hvernig æfir.gar hafa geng- ið.“ Valgeir Skagfjörð tók dag- skrána saman og sá um leikstjórn, sögu íslands, frá landnámi til nútíð- ar.“ Höfundurinn, Jón R. Hjálmars- son, sagnfræðingur og fyrrum fræðlustjóri Suðurlandsumdæmis, hefur starfað sem leiðsögumaður erlendra ferðamanna á sumrin um áratuga skeið. Bók þessi er að grunni byggð á frumgerð sem gefin var út í tak- mörkuðu upplagi fyrir fimm árum með heitinu A Short History of Ice- land. Hún er uppseld. Þessi nýja' útgáfa er aukin og endurbætt og mun viðameiri, ekki síst sá hlutinn sem fjallar um síðustu hálfu öldina, lýðveldistímann. Útgefandi er Iceland Review. Bókin er 206 síður með hátt á annað hundrað mynda og ein- taksverð (m. vsk.) er 1.992 kr. Útgáfa bókarinnar er tileinkuð 50 ára afmæli stofnunar lýðveld- is á íslandi 1994. -------» ---------- en Óskar Einarsson og Tómas R. Einarsson um tónlistarstjórn. Anna segir dagskrána fjölbreytta, atriði úr leikritum og sögum Jón- asar, textar hans við írsk þjóðlög, tónlist Jóns Múla Árnasonar og ameríska slagara. Tónlistarmenn ætla að draga upp gítara og mandólín í kvöld, setjast við pianó og plokka kontra- bassa. Þrjú á palli syngja saman fyrir Jónas, í fyrsta sinn eftir ára- langt hlé, og hópur úr Vísnavinum og Leikfélagi Reykjavíkur fer líka með texta hans. Meðal annars um ástina, sem eldist stundum vel: „Og húmsins hljóða ró/hnígur á mitt píanó/kemur hún með kaffi og inniskó." Þ.Þ. Karl T. Sæ- mundsson sýnir í Eden KARL T. Sæmundsson hefur opnað málverkasýningu í Eden í Hveragerði, þar sem hann sýn- ir 28 verk sín máluð með olíu, vatnslitum og pastel. Þetta er fjórða einkasýning Karls, en að auki hefur hann tekið þátt í samsýningum. Sýning Karls hófst í gær, en hún stendur til 7. júní og er opinn á afgreiðslutína Edens. Myndimar eru til sölu. #ÁSBYRGI rf= Suöurlandsbraut 54 vió Faxafen, 108 Rvik. Simi 682444 INGILEIFUR EINARSSON, lögg. fastsali. SÖLUMENN: örn Stefánsson og Þóröur Ingvarsson. Lynghagi. 2ja herb. 56,2 fm íb. á 1. hæð í tvíb. skammt frá Háskólanum. Bílskréttur. Óðinsgata. Nýstandsett 2ja herb. íb. á jarðhæö í eldra stéinhúsi. Áhv. 2,5 millj. langtímalán. Til afh. strax. Miðbær. Mjög skemmtil. 2ja herb. íb. ca 65 fm á 1. hæð í nýl. húsi. Sór- inng. Stæði í bílskýli. Verð 6,9 millj. Áhv. 4.750 þús. Blikahólar. 3ja herb. 89 fm íb. á 3. hæð. Verð 6,7 millj. VeghÚS. Mjög falleg 3ja herb. 95,2 fm íb. á 3. og 4. hæð í litlu fjölb. Vandað- ar innr. Áhv. 4,8 millj. byggsj. Melabraut. Góðogtöluv. endurn. 3ja herb. rúml. 80 fm íb. á 1. hæð í þríbhúsi. Bílskróttur. Verð 7,2 millj. Áhv. 4,0 millj. langtlán. Álftahólar. 4ra herb. 110 fm íb. á 6. hæö í lyftubl. ásamt rúmg. 29 fm bílsk. Glæsil. útsýni. íb. er laus og til afh. strax. Verð 8,4 millj. Skipholt. Mjög góð 4ra herb. 84 fm íb. á 2. hæð í fjölb. Parket. Laus 1. sept. Kjarrhólmi. Góð 4ra 89,5 fm íb. á 3. hæð. Fráb. útsýni. Vprð 7,5 millj. Ljósheimar. Góð 96,3 fm 4ra herb. íb. á 8. hæð. Áhv. 2,6 millj. Verð 8,3 millj. Hlíðarhjalli. Glæsil. rúml. 130 fm nýl. sérh. á gófium stað i suflurhl. Kóp. Fallegar innr. Útsýni. Stæði i bilag. Álfatún. Glæsll. 123,5 fm ib. á efri hæð í fjórb. ásamt bílsk. Skipti á einb- húsi á Álftanesi. Blesugróf. Tæplega 220 fm einb- hús á tveimur hæðum ásamt 70 fm bilsk. Skipti æskil. á minni eign. Verð 14,8 millj. Kjarrmóar. Bjart og skemmtil. 89 fm raðh. á tveimur hæðum ésamt bílsk- rétti. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Verð 8,0 m. Ásendi. Tæpl. 140 fm einbhús á einni hæö ásamt 33 fm bilsk. Húsið er vel staðsett í grónu hverfi. Verð 14,0 m. SAMTENGD SÖLUSKRÁ Asbyrgi f ICNASALA\ EIGINiASALAIM REYKJAVIK SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI IICNASAIAN Símar 19540 -19191 Yfir 30 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar ÓSKAST í FOSSVOGI Höfum traustan kaupanda að góðu ein- lyftu einbýlishúsi í Fossvoginum. Góð | útb. í boði f. rétta eign. HÖFUM KAUPANDA að góðu 130-150 fm raöh. eða einb. í I Garðabæ í skiptum fyrir 3ja herb. raðh. [ v. Brekkubyggð. HÖFUM KAUPANDA að 3ja-4ra herb. íbúð, gjarnan í vestur- | borginni eða Þingholtunum. Góð útb. HÖFUM KAUPANDA að einstaklíbúð í miðborginni. Má þarfn. I standsetningar. Góðar útb. geta verið | í boöi. HÖFUM KAUPENDUR að 2ja-5 herb. ris- og kjallaraíb. Mega I í sumum tilf. þarfnast standsetningar. | Góðar útb. geta verið í boði. HÖFUM KAUPANDA að góðri 3ja herb. íbúð, gjarnan í Árbæ, I Breiðh. eða Grafarvogi. Góð útb. í boði | f. rétta eign. HÖFUM KAUPANDA að góðri sórhæð, gjarnan í vesturborg- I inni. Fl. staðir koma til greina. Góð útb. [ í boði f. rétta eign. HÖFUM KAUPENDUR Selj. ath.: Okkur vantar allar gerðir fast- I eigna á söluskrá. Skoðum og verðmet- | um samdægurs. SÓLHEIMAR - 6 HERB. SÉRHÆÐ M/BÍLSKÚR Höfum í ákv. sölu 130 fm mjög góða I íb. á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Skiptist í 4 I svefnh. og saml. stofur m.m. Góðar I suðursvalir. Húsið allt nýl gengumtekið | að utan. Rúmg. bílskúr fý Igir. Sór inng. Sór hiti. EIGNASALAM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 A Sími 19540 og 19191 || Magnús Einarsson, lögg. fastsali, Eggert Elfasson, hs. 77789, Svavar Jónsson, hs. 657596. Birkihlíð - nýlegt raðhús Mjög fallegt ca 170 fm raðhús auk 28 fm bílskúrs. 4 svefnherb. Suðursvalir. Ekki fullbúin eign en lítið eftir. Góð staðsetning. Áhvílandi hagstæð lán 2,7 millj. Verð 14,7 millj. Bein sala eða skipti möguleg á góðri 3ja herb. íbúð í nágrenninu. GIMLI FASTEIGNASALA, Þórsgötu 26, sími 25099. 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjori ' KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. loggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Lyftuhús - bílskúr - frábært útsýni Stór og góð 4ra herb. suðuríb. á 6. hæð í lyftuhúsi við Álftahóla. Sól- svalir. Ágæt sameign. Störog góður bílskúr. Laus strax. Mjög gott verð. Glæsileg eign við Selvogsgrunn Steinhús ein hæð, 171 fm nettó. Bílskúr um 30 fm. Glæsilegur trjágarð- ur. Einn af vinsælustu stöðum borgarinnar. í lyftuhúsi - öll eins og ný Ný endurbyggð 2ja herb. íb. á 6. hæð í lyftuh. inni við Sund. Rúmg. sólsvalir. 40 ára húsnlán kr. 1,9 millj. Laus nú þegar. Frábært útsýni. Nýleg 3. hæð við Tómasarhaga Björt og hlýleg 4ra herb. hæð. Sólsvalir. Mikið útsýni. Háaloft - við- arkl. fylgir. 40 ára húsnæðislán kr. 3,1 millj. Glæsileg sérhæð - öll eins og ný Neðri hæð um 140 fm í þríbhúsi skammt frá Menntaskólanum við Hamrahlíð. Allt sér. Forstofuherb. m. snyrt. Stórt geymslu- og föndur- herb. í kj. Mjög góður bílsk. 28 fm. Ágæt sameign. Reykjavík - Mosfellsbær - makaskipti í borginni óskast 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í skiptum fyrir lítið enda- raðh. á vinsælum stað í Mosfellsbæ. Lyngmóar - útsýni - bílskúr Mjög góð 4ra herb. íb. á 2. hæð tæpir 100 fm. 3 svefnherb. Góður bílskúr. Frágengin lóð. Skipti möguleg á minni íb. í borginni. Neðst við Hraunbæ óskast 3ja herb. íb. á 1. eða 2. hæð. Opið á laugardaginn. ALMENNA FASTEIGNASAIAH LÁÚGMÉGn8 SÍMAR 21150 - 21370 ÁVÍVS Ungas^ Þ0RSM0RK SUMARBUÐIR fyrir hressa unglinga 13- 15 og 16- 18 ára fimm daga námskeið í skemmtilegu umhverfi, þar sem unnið er við landgræðslustörf, farið í gönguferðir og fræðst um náttúru íslands, skyndihjálp og störf Rauða krossins. Á kvöldin verða haldnar kvöldvökur með ýmsum óvæntum uppákomum. 1. námskeið 01. júní - 05. júní 2. námskeið 07. júnf - I I. júni 3. námskeið 14. júní - 18. júní 4. námskeið 2i. júni - 25. júní 5. námskeið 28. júní - 02. júlí Skráning á skrifstofu RKÍ sími 626722 Ungmennahreyfing Rauða kross íslands .+

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.