Morgunblaðið

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinmai 1993næsti mánaðurin
    mifrlesu
    262728293012
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456

Morgunblaðið - 26.05.1993, Síða 38

Morgunblaðið - 26.05.1993, Síða 38
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1993 38 FRUMSÝNIR STÓRGRÍNMYNDINA DAGURINN LANGI ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ '★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ‘' ■ |.....r Biiplí BILL MURRAY OG ANDIE MacDOWELL IBESTU OG LANGVINSÆLUSTU GRÍNMYND ÁRSINS! Hvað myndir þú gera ef þú upplifðir sama daginn í sama krummaskuðinu dag eftir dag, viku eftir viku og mánuð eftir mánuð? Þú myndir tapa glórunni! „Klassísk grínmynd..það verður mjög erfitt að gera betur!“ ★ ★ ★ ★ ★ Empire. „Bill Miu-ray hefiu aldrei verið skemmtilegri!“ Neil Rosen, WNCN Radio, New York. ★ ★ ★ ★ Jeff Craig, Sixty Second Preview. Aðalhlutverk: Bill Muray (Ghostbusters 1+2), Andie MacDowell (Hudson Hawk), Chris Elliott (The Abyss), Stephen Tobolowsky (Single White Female). Leikstjóri: HAROLD RAMIS (Ghostbusters 1+2). Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. ÖLLSUNDLOKUÐ Sýnd kl. 5,7 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. HETJA ★ ★ ★ 1/2 DV ★ ★ ★ Pressan. Sýnd kl. 9. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Ákæra og lengra varðhald GEFIN hefur verið út ákæra á hendur 32 ára Hollendingi, sem var handtekinn á Leifsstöð á föstudaginn langa síðast- liðinn með 1.337 grömm af amfetamíni innan- klæða. Jafnframt hefur gæsluvarðhald yfir mann- inum verið framlengt fram til þess tíma er Hér- aðsdómur Reylyavíkur fellir dóm í máli hans, en þó ekki lengur en til 16. júní nk. Maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi frá því hann var handtekinn við komu til landsins frá Lúxemborg. Við rannsókn málsins kom ekkert í ljós um hveijir voru væntanlegir viðtakendur að efni þvi sem hann kom með, en að mati tollgæsl- unnar á Keflavíkurflugvelli var markaðsvirrði þess allt að 20 milljónir króna. Mað- urinn hefur undanfarin þrjú ár komið 20 sinnum til Is- lands, þar af átta sinnum síðustu 9 mánuðina fyrir handtökuna. íslensk fyrr- verandi sambýliskona hans var handtekin með mikið magn af hassi á Keflavíkur- flugvelli skömmu fyrir jól. Mcísöluhku) á hwrjum degi! Ilríimróhi stæðu >a viðbrögð STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU £ FYRSTA FLOKKS HÁSKOLABIO SÍMI2214Ö Stórleikarar í frábærri mynd ■w*- LOGGAN, STULKAN 0G BOFINN Hverfisbófinn lánar löggunni stúlku í viku fyrir að bjarga iífi sínu. ROBERT DelMIRO er hér í óvenjulegu hlutverki. MYND SEM KEMUR Á ÓVART. Leikstjórn: JOHN McNAUGHTON. Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05og 11.10. Bönnuð innan 14ára. JENNIFER8 A N D y GARCIA UMA THURMAN LIFANDI ALIVE Mynd byggðá sannri sögu Hópur fólks berst upp á líf og dauða að komast af eftir flugslys í Andes- fjöllum. Sýndkl. 5,9 og 11.15. BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA. ALLT FYRIR ÁSTINA JASON ALEXANOER 1PEEPIES Sýnd kl. 9 og 11.15. Leikstjóri: Bruce Robinson. BÖNNNUÐ INNAN 16ÁRA. Myndin hlaut þrenn Óskarsverð laun, m.a. besti kvenleikari: EMMATHOMPSON. 1 MÍGFÁND MEN ★ ★ ★ „Mynd sem hik- laust er hægt að mæla með“ G.B. DV ★ ★ ★ Mbl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. ktadaiwrikhiMK. Færir þú í líkamsrækt fyrirástina? Sýnd kl. 5 og 7. VINIR PÉTURS SPRENGHLÆGILEG! HOWARDS END - Atvinnumiðlun námsmanna 1.200 námsmenn á skrá HÁTT í 1200 manns hafa nú látið skrá sig hjá At- vinnumiðlun námsmanna og er það svipaður fjöldi og á sama tíma í fyrra. Atvinnutilboðum hefur hins vegar fækkað mikið eða um allt að 35% (110 störf á móti 170 í fyrra). Þó er tjóst að stúdentar hafa aldrei verið jafn vinnufúsir og er stöðugur straumur af námsmönnum á skrifstofuna í leit að vinnu, segir í tilkynningu frá Átvinnumiðlun náms- manna. Það er ljóst að möguleikar námsmanna í leit að sumar- vinnu hafa líklega aldrei verið minni. Námsmenn fara ekki varhluta af erfiðu árferði á atvinnumarkaði og er áber- andi samdráttur í stórum at- vinnugreinum, s.s. heilbrigð- isgreinum og byggingariðn- aði, sem á undanförnum árum hafa séð mörgum námsmönn- um fyrir sumarvinnu. Á skrá hjá Atvinnumiðlun námsmanna eru námsmenn með fjölbreytta menntun og starfsreynslu úr öllum deild- um Háskólans, sérskólum, fjölbrautaskólum, mennta- og iðnskólum. Að miðluninni standa Stúdentaráð Háskóla íslands, Bandalag íslenskra sérskólanema, Samband ís- lenskra námsmanna erlendis og Félag framhaldsskóla- nema. Verði ekkert að gert er fyrirsjáanlegt að námsmenn HVÍTASUNNUHELGINA eða dagana 28. til 31. maí verður staddur hér á landi sænskur kennari í sjálf- svarnaríþróttinni aikido, Urban Aldenklint að nafni. Hann er kennari við lya- saka - aikido klúbbinn í Stokkhólmi. horfa fram á verulegt at- vinnuleysi í sumar, sem er einstaklega bagalegt þar sem réttur þeirra til bóta er stór- lega skertur miðað við aðra hópa samfélagsins. Þrátt fyr- ir að kostnaður margra þeirra við tilveruna sé sá sami og annarra blasa við bjargráð atvinnuleysisbóta upp á 13.724 kr. á mánuði, hafi þeir náð að vinna þijá mán- uði síðasta sumar. Samanlagt gerir þetta 41.172 kr. fyrir sumarið allt. Aldenmklint mun kynna þessa sjálfsvarnaríþrótt, þar sem boðið verður upp á byij- endanámskeið bæði laugar- dag og sunnudag, 29 og 30. maí, en allar nánari upplýs- ingar um þessi námskeið er að fá í Gallery Sport í Mörk- inni 8, Reykjavík. Aikido-námskeið á íslandi

x

Morgunblaðið

Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Sprog:
Årgange:
111
Eksemplarer:
55740
Registrerede artikler:
3
Udgivet:
1913-nu
Tilgængelig indtil :
30.09.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Udgivelsessted:
Redaktør:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-nu)
Haraldur Johannessen (2009-nu)
Udgiver:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-nu)
Nøgleord:
Beskrivelse:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Sponsor:
Tillæg:

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: 116. tölublað (26.05.1993)
https://timarit.is/issue/125574

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

116. tölublað (26.05.1993)

Gongd: