Morgunblaðið - 26.05.1993, Síða 38
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1993
38
FRUMSÝNIR STÓRGRÍNMYNDINA
DAGURINN LANGI
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
'★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
‘' ■ |.....r Biiplí
BILL MURRAY OG ANDIE MacDOWELL IBESTU
OG LANGVINSÆLUSTU GRÍNMYND ÁRSINS!
Hvað myndir þú gera ef þú upplifðir sama daginn í sama
krummaskuðinu dag eftir dag, viku eftir viku og mánuð
eftir mánuð? Þú myndir tapa glórunni!
„Klassísk grínmynd..það verður mjög erfitt að gera betur!“
★ ★ ★ ★ ★ Empire.
„Bill Miu-ray hefiu aldrei verið skemmtilegri!“
Neil Rosen, WNCN Radio, New York.
★ ★ ★ ★ Jeff Craig, Sixty Second Preview.
Aðalhlutverk: Bill Muray (Ghostbusters 1+2), Andie MacDowell (Hudson
Hawk), Chris Elliott (The Abyss), Stephen Tobolowsky (Single White Female).
Leikstjóri: HAROLD RAMIS (Ghostbusters 1+2).
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
ÖLLSUNDLOKUÐ
Sýnd kl. 5,7 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
HETJA
★ ★ ★ 1/2 DV ★ ★ ★ Pressan.
Sýnd kl. 9.
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
Ákæra og lengra varðhald
GEFIN hefur verið út
ákæra á hendur 32 ára
Hollendingi, sem var
handtekinn á Leifsstöð á
föstudaginn langa síðast-
liðinn með 1.337 grömm
af amfetamíni innan-
klæða. Jafnframt hefur
gæsluvarðhald yfir mann-
inum verið framlengt
fram til þess tíma er Hér-
aðsdómur Reylyavíkur
fellir dóm í máli hans, en
þó ekki lengur en til 16.
júní nk.
Maðurinn hefur setið í
gæsluvarðhaldi frá því hann
var handtekinn við komu til
landsins frá Lúxemborg.
Við rannsókn málsins kom
ekkert í ljós um hveijir voru
væntanlegir viðtakendur að
efni þvi sem hann kom
með, en að mati tollgæsl-
unnar á Keflavíkurflugvelli
var markaðsvirrði þess allt
að 20 milljónir króna. Mað-
urinn hefur undanfarin þrjú
ár komið 20 sinnum til Is-
lands, þar af átta sinnum
síðustu 9 mánuðina fyrir
handtökuna. íslensk fyrr-
verandi sambýliskona hans
var handtekin með mikið
magn af hassi á Keflavíkur-
flugvelli skömmu fyrir jól.
Mcísöluhku) á hwrjum degi!
Ilríimróhi
stæðu
>a viðbrögð
STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM
ALLIR SALIR ERU £
FYRSTA FLOKKS HÁSKOLABIO SÍMI2214Ö
Stórleikarar í frábærri mynd
■w*-
LOGGAN, STULKAN 0G BOFINN
Hverfisbófinn lánar löggunni stúlku í viku fyrir að bjarga iífi
sínu. ROBERT DelMIRO er hér í óvenjulegu hlutverki.
MYND SEM KEMUR Á ÓVART.
Leikstjórn: JOHN McNAUGHTON.
Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05og 11.10. Bönnuð innan 14ára.
JENNIFER8
A N D y GARCIA
UMA THURMAN
LIFANDI
ALIVE
Mynd byggðá
sannri sögu
Hópur fólks berst upp á
líf og dauða að komast
af eftir flugslys í Andes-
fjöllum.
Sýndkl. 5,9 og 11.15.
BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA.
ALLT FYRIR ÁSTINA
JASON ALEXANOER
1PEEPIES
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Leikstjóri: Bruce Robinson.
BÖNNNUÐ INNAN 16ÁRA.
Myndin hlaut þrenn Óskarsverð
laun, m.a. besti kvenleikari:
EMMATHOMPSON.
1 MÍGFÁND MEN
★ ★ ★ „Mynd sem hik-
laust er hægt að mæla
með“ G.B. DV
★ ★ ★ Mbl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
ktadaiwrikhiMK.
Færir þú í líkamsrækt
fyrirástina?
Sýnd kl. 5 og 7.
VINIR PÉTURS
SPRENGHLÆGILEG!
HOWARDS END
-
Atvinnumiðlun námsmanna
1.200 námsmenn á skrá
HÁTT í 1200 manns hafa
nú látið skrá sig hjá At-
vinnumiðlun námsmanna
og er það svipaður fjöldi
og á sama tíma í fyrra.
Atvinnutilboðum hefur
hins vegar fækkað mikið
eða um allt að 35% (110
störf á móti 170 í fyrra).
Þó er tjóst að stúdentar
hafa aldrei verið jafn
vinnufúsir og er stöðugur
straumur af námsmönnum
á skrifstofuna í leit að
vinnu, segir í tilkynningu
frá Átvinnumiðlun náms-
manna.
Það er ljóst að möguleikar
námsmanna í leit að sumar-
vinnu hafa líklega aldrei verið
minni. Námsmenn fara ekki
varhluta af erfiðu árferði á
atvinnumarkaði og er áber-
andi samdráttur í stórum at-
vinnugreinum, s.s. heilbrigð-
isgreinum og byggingariðn-
aði, sem á undanförnum árum
hafa séð mörgum námsmönn-
um fyrir sumarvinnu.
Á skrá hjá Atvinnumiðlun
námsmanna eru námsmenn
með fjölbreytta menntun og
starfsreynslu úr öllum deild-
um Háskólans, sérskólum,
fjölbrautaskólum, mennta- og
iðnskólum. Að miðluninni
standa Stúdentaráð Háskóla
íslands, Bandalag íslenskra
sérskólanema, Samband ís-
lenskra námsmanna erlendis
og Félag framhaldsskóla-
nema.
Verði ekkert að gert er
fyrirsjáanlegt að námsmenn
HVÍTASUNNUHELGINA
eða dagana 28. til 31. maí
verður staddur hér á landi
sænskur kennari í sjálf-
svarnaríþróttinni aikido,
Urban Aldenklint að nafni.
Hann er kennari við lya-
saka - aikido klúbbinn í
Stokkhólmi.
horfa fram á verulegt at-
vinnuleysi í sumar, sem er
einstaklega bagalegt þar sem
réttur þeirra til bóta er stór-
lega skertur miðað við aðra
hópa samfélagsins. Þrátt fyr-
ir að kostnaður margra þeirra
við tilveruna sé sá sami og
annarra blasa við bjargráð
atvinnuleysisbóta upp á
13.724 kr. á mánuði, hafi
þeir náð að vinna þijá mán-
uði síðasta sumar. Samanlagt
gerir þetta 41.172 kr. fyrir
sumarið allt.
Aldenmklint mun kynna
þessa sjálfsvarnaríþrótt, þar
sem boðið verður upp á byij-
endanámskeið bæði laugar-
dag og sunnudag, 29 og 30.
maí, en allar nánari upplýs-
ingar um þessi námskeið er
að fá í Gallery Sport í Mörk-
inni 8, Reykjavík.
Aikido-námskeið á íslandi