Morgunblaðið - 28.05.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.05.1993, Blaðsíða 6
 MORGUNBIíAÐIÐ FÖSTOÐAGUR 28. MAÍ' 1993 ÚTVARPSJÓNVARP Sjónvarpið 18.50 ►Táknmálsfréttir 19 00 RHDklACCUI PÆvintýri Tinna DHRIIALrill - Skurðgoðið með skarð í eyra - seinni hluti (Les aventures de Tintin) Franskur teikni- myndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, hundinn hans, Tobba, og vini þeirra sem rata í æsispenn- andi ævintýri. Þýðandi: Ólöf Péturs- dóttir. Leikraddir: Þorsteinn Bach- mann og Felix Bergsson. (16:39) 19.30 ►Barnadeildin (Chiidren’s Ward) Breskur myndaflokkur um daglegt líf á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. (10:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður Stöð tvö 20.35 hlCTTID ►Blúsrásin (Rhythm rlCI 111% and Blues) Bandarískur gamanmyndaflokkur sem gerist á rytmablúsútvarpsstöð í Detroit. Vin- sældir stöðvarinnar hafa dalað eftir að eigandi hennar féll frá, en ekkja hans ætlar að hefja hana aftur til vegs og virðingar og ræður í vinnu efnilegan plötusnúð. Aðalhlutverk: Anna Maria Horsford og RogerKabl- er. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (4:13) 21.05 ►Garpar og glæponar (Pros and Cons) Bandarískur sakamálamynda- flokkur. Aðalhlutverk: James Eari Jones, Richard Crenna og Madge Sinclair. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. (9:13) 21.55 |llf|tf||Y||n ►Fjölskyldumál RVlRmlRU Flæmingjans (Ma- igret chez Ies Flamands) Frönsk sakamálamynd, byggð á sögu eftir George Simenon. Kona hverfur með dularfullum hætti og hinn snjalli lög- reglumaður Jules Maigret er beðiiín að aðstoða fjölskyldu sem sökuð er um að hafa fyrirkomið henni. Leik- stjóri: Serge Leroy. Aðalhlutverk: Bruno Cremer, Alexandre Vanderno- ot, Sabrina Laurquin og Hilde Uitter- linden. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.20 Tnyi IQT ►Paul McCartney á I URLIð I tónleikum Upptaka frá tónleikum sem Paul McCartney og hljómsveit hans héldu í New York í desember síðastliðnum. í þættinum syngur McCartney gömul lög og ný og segir frá ferli sínum og tilurð tón- smíðanna. 0.30 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. ,73°BARNAEFNI ►Kí,h*u*1™ ur. Endurtekinn þátt- 17.50 ►Með fiðring í tánum (Kid’n Play) Teiknimynd fyrir börn og unglinga. 18.10 ►Ferð án fyrirheits (Oddissey) Leikinn myndaflokkur um afdrif Jays og félaga. (7:13) 18.35 íunnTTm ►NBA tilþrif (NBA IrRUI IIR Action) Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum sunnudegi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 kjlTTTm^Eiríkur Viðtalsþáttur rfL I I IRí beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.35 ►Ferðast um tímann (Quantum Leap) Lokaþáttur. (22:22) 21.30 ►Hjúkkur (Nurses) Bandarískur myndaflokkur. (5:22) 22.00 Vlf|tf IIVUIIID ►l°9 °9 regla RVIRlYI I RUIR i Randado (Law at Randado) Vestri sem gerist í smá- bænum Randado í Arizona þar sem fljótasta skyttan er virtasti dómarinn og henging algengasta refsingin. Lögreglustjóri bæjarins er orðinn gamall og farinn að halla sér helst til mikið að flöskunni. Bæjarbúar ákveða að velja nýjan lögreglustjóra og Kirby Fyre virðist vera fullkominn í starfið. En nýi lögreglustjórinn hef- ur undarlegar hugmyndir um rétt- læti. Hann krefst réttarhalda og rannsókna þegar aðrir vilja afgreiða málið á staðnum og fljótlega lendir hann upp á kant við valdamikla aðila í bænum. I aðalhlutverkum eru Glenn Ford og Cathrine Tilton. Leikstjóri myndarinnar er C.D. Mclntyre. 23.35 ►Miðnæturklúbburinn (Heart of Midnight) Spennumynd um unga konu, Carol, sem er nýbúin að ná sér eftir alvarlegt taugaáfall. Þegar frændi hennar, Fletcher, erfir hana að næturklúbbi í Charleston ákveður Carol að breyta um umhverfi og flyt- ur á staðinn til að byija nýtt líf. Stuttu eftir að hún kemur í nætur- klúbbinn byrja dularfullir, óraunveru- legir og ógnvekjandi atburðir að ger- ast. Aðalhlutverk: Jennifer Jason Leigh, Frank Stallone og Peter Coy- ote. Leikstjóri: Matthew Chapman. 1988. Maltin gefur ★V2 Stranglega bönnuð börnum. 1.05 ►Drápseðlið (Killer Instinct) Aðal- hlutverk: Melissa Gilbert, Woody Harrelson og Fernando Lopez. Leik- stjóri: Waris Hussein. 1989. Loka- sýning. Stranglega bönnuð börn- um. 2.45 ►Domino Stranglega bönnuð börnum. 4.25 ►Dagskrárlok Bein útsending frá Borgamesi FM 957 - Valdís Gunnardóttir kemur í kring óvæntu stefnu- móti í Borgarnesi.- Dagskrágerð- arfólk FM 957 heimsækir Borgnesinga FM 957 KL. ll.OOFM 957 verður með beina útsendingu frá Borgar- nesi í dag föstudaginn 28. maí. Dagskrágerðarfólk FM mun bregða undir sig betri fætinum, eins og fjölmargir íslendingar um þessa aðra stærstu ferða helgi landsins, og fara upp í Borgarnes. Sent verður út frá Hyrnunni frá kl. 11-19 og ýmislegt brallað í beinni útsendingu. Valdís Gunn- arsdóttir fær til sín í hljóðstofu ungan Borgnesing sem fer á stefnumót með einhverri stúlku sem hlustar á FM. Þeir félagar Árni Magnússon og Steinar Vikt- orsson kanna umferðina í ná- grenni Borgamess og taka viðtöl við merka Borgnesinga. Auk þess bjóða þeir upp á tilboð í samvinnu við Vörahús Vesturlands og KB. Að lokum mun Ragnar Bjarnason grafa í borgfírsku gullsafni og leika gömlu góðu gullaldartónlist- ina fyrir FM hlustendur. Helga Sigrún Harðardóttir verður sér- stakur Borgarnesfréttamaður og flytur allar helstu fréttir af borgf- irsku menningar- og íþróttalífi og mörgu fleiru. Carol ákveður ad hefja nýtt líf Miðnætur- klúbburinn er spennumynd um unga konu sem óttast um geðheilsu sína STÖÐ 2 KL. 23.35 Jennifer Jason Leigh leikur Carol, unga konu sem er nýbúin að ná sér eftir alvarlegt taugaáfall, í spennumyndinni Mið- næturklúbburinn (Heart of Midn- ight). Carol erfir næturklúbb í Charleston eftir frænda sinn, Fletcher, og ákveður að flytja á staðinn til að hefja nýtt líf. Frændi hennar, sem alltaf virtist ljúfur og elskulegur maður, var ekki eins saklaus og hann virtist og í klúbbnum fór fram margskonar vafasöm starfsemi. Fljótlega eftir að Carol kemur á staðinn byrja dularfullir og ógnvekjandi atburð- ir að gerast og hún spyr sjálfa sig að því hvort hún sé að missa tökin á raunveruleikanum. Auk Jennifer leika Frank Stallone og Peter Coyote stór hlutverk í mynd- inni. Leikstjóri er Matthew Chap- man. Baðstofu spjall Ég hafði víst lofað að fjalla ekki frekar um hina umdeildu vistaránauðarþætti Baldurs Her- mannssonar. En svo kemur spjall- þátturinn á ríkissjónvarpinu í fyrrakveld og ég get ekki orða bundist: Egill Eðvarðsson annaðist upp- töku rabbþáttarins og starfsmenn ríkissjónvarpsins myndatöku. Er rétt að hæla mönnum fyrir vel unnið verk þótt þáttarstjórnand- anum Sigurði Valgeirssyni og gestum hans hafí kannski ekki liðið sem best í ljósadýrðinni. Sviðsmynd Snorra Sveins Frið- rikssonar var einstaklega vel úr garði gerð, líkust fallegu mál- verki og þar fór saman gamal- dags baðstofustemrhning og nútí- maleg beiting plastfílma eða gler- fleka að mér sýndist. Ég hef ekki séð öllu þekkilegri sviðsmynd í erlendum spjallþáttum hvorki austan hafs né vestan. Umræðumar voru nokkuð langdregnar en þar opnaðist samt ný sýn: Einn gesta í þættinum var Björg Einarsdóttir rithöfund- ur sem á sæti í stjórn Menningar- sjóðs útvarpsstöðva. En Björg útdeilir þar ásamt tveimur öðrum stjórnarmönnum um 80 millj- ónum króna á ári. Rökin fyrir því að veita Baldri Hermannssyni ríf- lega 8 milljóna króna styrk virt- ust heldur óljós. Björg var líka spurð hvort Baldur hefði framvís- að reikningum vegna myndraðar- innar sem ýmsir, þ.m.t. kvik- myndagerðarmaður sem undirrit- aður hefur rætt við, telja fremur ódýra í framleiðslu. Björg kvað sjóðsstjómina ekki hafa krafist slíkra reikninga og reyndar virtist lítið eftirlit með nýtingu sjóðspen- inga. Ekki komu heldur fram neinar upplýsingar um á hvaða forsend- um ríkissjónvarpið borgaði í kringum 4 milljónir króna fyrir sýningarréttinn. En svo hlaut dr. Gísli Gunnarsson sagnfræðingur, sem Baldur notar til að bregða fræðilegri ásýnd á sína einka- söguskoðun, bara 50.000 krónur fyrir ómakið. Einhvern veginn virtust mér menn fara þarna með fjármuni (sem hafa verið inn- heimtir með lagaboði) að geð- þótta. Það er leiðinlegt fyrir grandvaran sagnfræðing og grandvaran rithöfund að lenda í slíku baðstofuspjalli. Var ekki við hæfi að leiða þann sem kom með hina „nýju söguskoðun“ í baðstof- una? Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósar 1. Hanno G. Sigurðardóttir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 fréttoyfirlit. Veðurfregnir. 7.45 Heimsbyggð. 8.00 Fréttir. 8.30 Fréttoyfirlit. 8.40 Úr menningorlífinu, Gognrýni. Menningorfréttir uton úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég mon þó tíð" Þóttur Hermonns Rognars Stefónssonar. 9.45 Segðu mér sögu, „Systkinin í Gloumbee1', eftir Ethel Turner Helgo K. Einorsdóttir les þýðingu Axels Guðmunds- sonor (18). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Somfélogið i nærmynd. Umsjón: Bjorni Sigtryggsson og Sigríður Arnordótt- ir. 11.53 Dogbðkin. 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi. 12.01 Að ulon. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikril Utvorpsleikhússins, „Leyndordómurinn í Amberwood", eftir Williom JDinner og Williom Morum. 5.. þóttur. 13.20 Stefnumót Umsjón: Holldóro Frið- jónsdóttir, Jón Korl Helgoson og Sif Gunnorsdóttir, 14.00 Fréttir. 14.03 Úlvarpssogon, „Sprengjuveislon" eftir Groham Greene Hollmor Sigurðsson les þýðingu Björns Jónssonor (10) 14.27 tengro en nefið nær. Umsjón: Morgrét Erlendsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Fónmenntir. Rómontíkerinn Bellini Seinni þóttur. Umsjón: Randver Þorlóks- son. 16.00 Fréttir. 16.05 Skimo. Fjölfræðiþóttur. Umsjón: Steinunn Horðordóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir fró fréttostofu bomonno 16.50 Létt lög of plötum og diskum. 17.00 Fréttír. 17.03 Að uton. 17.08 Sólstafir. Tónlist ó síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðorþel Ólofs soga helgo. Olgo Guðrún Árnodóttir les (24) Jórunn Sigurð- ordóttir rýnir í textonn. 18.30 Þjónustuútvorp otvinnulousro. Um- sjón: Stefón Jón Hcfstein. 18.48 Dónorfreartir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins, „Leyndardómurinn í Amberwood", eftir Williom Dinner og Williom Morum. 19.50 Doglegt mól. Endurtekinn þóttur fró í gær, sem Ólofur Oddsson flytur. 20.00 Islensk tónlist. Lög Gylfo Þ. Gíslo- sonor við Ijóð Tómosor Guðmundssonor. Anna Júliono Sveinsdóttir, Elisobet Erl- ingsdóttir, Erlingur Vigfússon, Gorðor Cortes, Mognús Jónsson og Ólöf Kolbrún Horðordóttir syngjo. Ólofur Vignir Alberts- son leikur með ó píonó. 20.30 Sjónorhóll. Umsjón: Jórunn Sigurð- ordóttir. 21.00 RúRek 93. Stórsveit Reykjovíkur Stjórnondi: Snæbjörn Jónsson. Söngvor- or: Björn R. Einursson og Rognor Bjorno- son. Bein útsending fró tónleikum í Súlno- sal Hótels Sögu. 22.00 Fréttir. 22.07 Rússnesk tónlist. - Arío úr óperunni Boris Godunov, eftir Módest Mússorgskí. Pooto Burthulodze syngur með Ensku konsertsveitinni; Edw- ard Downes stjórnor. - Rússlond, sinfónískt Ijóð eftir Milí Bolak- írev. Hljómsveitin Fílhormónío leikur; Jevgení Svetlonov stjórnor. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kagelstott tiióið, K498 eftir Wolf- gong Amadeus Mozort Jomes Levine leikur ó fiðlu, Korl Leister ó klarinett og Wolfrom Christ ó píonó. 23.00 Kvöldgestir. Þóttur Jónosor Jónos- sonor. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnætursveiflo. RúRek 93. Svend Asmussen kvortettinn Bein útsending fró lónleikum I Súlnosol Hótel Sögu. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Voknað til lífsins Kristin Ólofsdðttir og Kristjón Þotvoldsson. Jón Björgvinsson tolor fró Sviss. Veðurspó kl. 7.30 . 8.00 Morgunfréttir. Morgunút- vorpið heldur ófrom. Fjölmiðlogognrýni Ósk- ors Guðmundssonor. 9.03 Evo Ásrún Ai- bertsdóttir og Guðrún Gunnorsdóttir. 10.30 íþróttofréttir. Afmæliskveðjur. Veðurspó kl. 10.45. 12.00 Fréttoyfirlit og veður. 12.45 Hvítir mófor. Umsjón: Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorraloug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dogskró. Storfs- menn dægurmóloútvorpsins og fréttoritoror heima og erlendis rekjo stór og smó mól dogsins. Veðurspó kl. 16.30. 18.03 Þjóðor- sólin. Sigurður G. Tómosson og Leifur Houks- son. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Houksson. 19.32 Kvöldtónor. 20.30 Nýjosto nýtt. Andreo Jónsdóttir kynnir. 22.10 Allt i góðu. Umsjón: Gyðo Dröfn Tryggvodóttir og Morgrét Blöndol. Veðurspð kl. 22.30. 0.10 Næturvokt Rósor 2. 1.30 Veðurfregnir. I. 35 Næturvokt Rósor 2. heldur úfrarn. 2.00 Næturútvorp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grótt i vöngum. Endurtekinn þóttur Gests Einars Jónossonor fró lougardegi, 4.00 Næturtónor. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt i góðu. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flug- somgöngum. 6.01 Næturtónor hljómo ófrom. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Morgun- tónor. 7.30 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlond. 18.35-19.00 Útvorp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest- fjorðo. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Moddama, kerling, fröken, frú. Kotrín Snæhólm Boldursdóltir. 9.00 Górillo. Jokob Bjornor Grétorsson og Dovíð Þór Jónsson. 12.00 fslensk óskolög. 13.00 Yndislegt líf. Póll Óskor Hjólmtýsson. 16.00 Skipu- logt koos. Sigmor Guðmundsson. 18.30 Tónlist. 21.00 Sló í gegn. Gylfi Þór Þor- steinsson og Böðvor Bergsson. 1.00 Tónlist. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvoldsson og Eirikur Hjólmarsson. 9.05 íslands eino von. Erlo Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöðversson. 12.15 Tónlist í hódeginu. Freymóður. 13.10 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Mósson og Bjorni Dogur Jónsson. 18.30 Gullmolar. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Pétur Valgeirs- son. 3.00 Nælurvokt. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17. íþróttafrittir kl. 13. BYLGJAN Á ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 Okynnt tónlist að hætti Freymóðs. 19.19 Fréttir. 20.30 Kvöld- og nælurdog- skró FM 97,9. BROSID FM 96,7 8.00 Hafliði Kristjónsson. 10.00 fjórtón ótto fimm. 13.00-13.10 Fréttir fró fréttaslofu. 16.00 Jóhonnes Högnoson. 18.00 Lóro Yngvodóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Agúst Mognússon. 24.00 Næturvoktin. 3.00 Næturtónlist. FHI 957 FM 95,7 7.00 í bitið. Horoldur Gisloson. Umferðor- fréttir kl. 8. 9.05 Helgo Sigrún Horðordótt- ir. iþróllofréltir kl. 11. 11.05 Voldis Gunn- orsdóttir. 15.00 ívor Guðmundsson. 16.05 í tokt við tlmonn. Árni Mognússon ósomt Steinori Viktorssyni. (þróttofréttir kl. 17. Umferðarútvorp kl. 17.10. 18.05 Gull- sofnið. Rognor Bjornoson. 19.00 Diskóbolt- or. Hallgrímur Kristinsson leikur lög fró órun- um 1977-1985. 21.00 Haroldur Gísloson. 3.00 Föstudagsnæturvokt. Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16 og 18. Íþróttafréttir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 17.00-19.00 Þróinn Brjónsson. Fréttir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 8.00 Sólorupprósin. Guðjón Bergmonn. 12.00 Þór Bæring. 15.00 Richord Scobie. 18.00 Rognar Blöndol. 20.00 Föstudogs- fiðringur. Moggi Mogg. Gomlo, góðo diskó- ið. 22.00 Næturvoictin. 3.00 Okynnt tón- lisl til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnor. Þægileg tónlist, upplýsingor um veður og færð. 9.30 sæunn Þórisdóttir. 10.00 Tónllsl og leikir. 13.00 Síðdegistónlist. 16.00 Lífið og tilveron. Rognor Schrom. 19.00 íslenskir tónor. 20.00 Kristin Jónsdóttir. 21.00 Baldvin J. Baldvinsson. 24.00 Dogskrórlok. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17 ag 19.30. Bnnastundir kl. 7.05, 9.30, 13.30 og 23.50. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 Iðnskólinn. 16.00 Búmm! Gleðifón- list framtiðor. Tobbi og Jói. 18.00 Smósjó vikunnor i umsjón F.B. Ásgeir Kolbeinsson og Sigurður Rúnorsson. 20.00 M.R. 22.00 F.B. 24.00-4.00 Vokt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.