Morgunblaðið - 28.05.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.05.1993, Blaðsíða 8
8 mnmmmBmmmmkisútoisimkfmm I DAG er föstudagur 28. maí, sem er 148. dagur árs- ins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 11.27 og síðdegisflóð kl. 23.54. Fjara er kl. 5.18 og kl. 17.40. Sólarupprás í Rvík er kl. 3.33 og sólarlag kl. 23.19. Sól er í hádegisstað kl. 13.25 og tunglið í suðri kl. 19.34. (Almanak Háskóla íslands.) En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn rnun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður. (Jóh. 14, 26.-27.) 6 7 ~ 8 9 ¦ 10 13 _ 14 ¦ Ti ~ 16 ^ ~zzu LÁRÉTT: - 1 þak að innanverðu, 5 leyfist, 6 yfirhöfn, 9 feit, 10 Jjóð, 11 greinir, 12 iðki, 13 blautt, 15 gubba, 17 atvinnugrein. . LÓÐRÉTT: - 1 iðnaðarmaður, 2 kagginn, 3 jó, 4 illir, 7 tala, 8 snæ- drif, 12 hafa í hyggju, 14 bragð- vis, 16 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 tóra, 5 ólma, 6 masa, 7 ha, 8 árnar, 11 té, 12 Róm, 14 unað, 16 ragast. LÓÐRÉTT: - 1 tómlátur, 2 rósin, 3 ala, 4 gata, 7 hró, 9 réna, 10 aðra, 13 met, 15 Ag. MINIMINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Hjálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavík. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg, Kópavogi, ARIMAÐ HEILLA QAára afmæli. Á morg- öv un, laugardag, verð- ur áttræð Ragna Friðriks- son, Sundlaugavegi 22, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58, kl. 15 á afmælisdaginn. ^/\ára afmæli. í dag er I \3 sjötugur Þorsteinn Sveinsson, rafmagnsverk- stæði RARIK. Hann tekur á móti gestum í dag í Félags- miðstöð rafiðnaðarmanna, Háaleitisbraut 68, milli klukkan 17 og 19. /*/\ára afmæli. Á hvíta- Ovl sunnudag, 30. maí, verður sextug Aðalheiður B. Ormsdóttir, Víðigrund 5, Sauðárkróki. Eiginmaður hennar er Halldór Þ. Jóns- son. Þau hjónin taka á móti gestum á heimili sínu milli kl. 15 og 19 á afmælisdaginn. f? í\ára afmæli. 2. júní nk. tj \J verður fimmtug Sæ- unn Sigursveinsdóttir. Eig- inmaður hennar er Vigfús Armannsson. Þau hjónin taka á móti gestum í Hauka- húsinu, Hafnarfirði, eftir kl. 20 á morgun, laugardaginn 29. maí. FRETTIR HANA-NU. Vikuleg laugar- dagsganga vérður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. FÉLAG áhugafólks um íþróttir aldraðra. Sæluvik- urnar verða á Laugarvatni 13.-19. júní og 1.-8. júlí. Uppl. í s. 30418, Guðrún, og 30575, Soffía. FÉLAGSSTARF aldraðra, Lönguhlíð 3. Spilað á hverj- um föstudegi kl. 13-17. Kaffi- veitingar. JC-REYKJAVÍK og JC- NES standa fyrir ræðukeppni nk. föstudag, 4. júní, í félags- heimili JC-Reykjavíkur, Ar- múla 36, kl. 20.30. ÁHUGAMENN um stofnun samtaka MG-sjúklinga á ís- landi boða til fundar á morg- un, laugardag, kl. 14 í Hátúni 10 í kaffisal Öryrkjabanda- lagsins. Fundarefni stofnun MG-félags íslands og kosning stjórnar. Dr. Sigurður Thorlacius ræðir um sjúk- dóminn Myasthenia Gravis (vöðvaslensfár). Fundurinn er öllum opinn. Uppl. gefa Ólöf, s. 42824, og Guðrún, s. 673706. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 laugar- dagsmorgun. Farið til Vest- mannaeyja 4. júní með Her- jólfi, flogið heim að kvöldi sunnudagsins 6. júní. Skrán- ing á skrifstofunni til kl. 17 í dag. FÉLAG eldri borgara, Kópavogi: Félagsvist og dans í Auðbrekku 25 í kvöld kl. 20.30. Capri Tríó leikur fyrir dansi. Öllum opið. SKIPIIM REYKJAVÍKURHÖFN: í gær komu Húnaröst og Hrís- ey og lönduðu á Faxamarkað, Zetus til viðgerða, Obeliai til að taka vistir og fór utan, Stella Polus kom og fór sam- dægurs, Selfoss fór á strönd, Laxfoss fór utan. Kyndill og Mælifell komu af strönd. Helgafell og Stella Polus fóru á miðnætti í nótt. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær fóru Sjóli og Már á veiðar, grænlenski togarinn Polar Sea fór utan og Stapa- fell á strönd. Þá kom Selfoss og fór samdægurs. Skotta og Hvítanes komu af veiðum og Tasiilac fór á veiðar. Sjá ennfremur bls. 51 Maf íu- myndir 09 hvalveeði- stefna Steini, þú hefur þó ekki verið að móðga hr. Clinton? KvÖld-, nætur- og hetgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 28.—3. júní, að báöum dögum meötöldum er í Apótek Austurbæjar, Háteigs- vegi 1. Auk þess er Brelðholts Apótek, Alfabakka 23 opið'til kt. 22 bessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsfmi lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Lasknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 vírka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Brelðbolt - helgarvakt fyr'r Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga, Uppl. í simum 670200 og 670440. Lœknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndímóttaka — Axiamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064. Tannlaaknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimitis- lækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar- hrínginn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúðlr og læknaþjón. ísímsvara 18888. Neyðarsími vegna nauðgunarmála 696600. Ónasmisaðgerair fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hellsuverndar- stöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskír- teini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um atnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28686. Mótefnamælingar vegna HIV smits fast að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeífd, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga ki. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsíma, símaþjón- ustu um alnæmismál öll mánudagskvöid í síma 91 -28586 frá kl. 20-23. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91 -28539 mánudags- og fimmtu- dagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa víð- talstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppi. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópsvogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. LaugardÖgum kl. 10-14. Apotek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstu- daga 9-19 laugardögum 10 tíl 14. Apótekin opín tíl skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600, Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavfk: Apótekið er opið kí. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæstustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kf. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til-kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimí Sjúkrahússíns 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurínn f Laugardal. Opinn alla daga. Á virícum döggm frá kl, 8-22. og um helgar frá kl. 10-22. Skautasveilið f Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, mið- víkud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan solarhringinn, ætlað bó'rnum og ungfingum að 18 ára aldri sem ekkí eiga í önnur hús aö venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og uppfýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opíð allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vestur- vör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vfmutaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldr- um og foreldra.fól. upptýsingar: Mánud. 13-16, þriðiud., miðvikud. og föstud. 9-12. Afengis- og ffknlefnaneytendur. Göngudeítd Landspítal- ans, s. 601770. Víðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhrínginn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldí í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganama veitir ókeypis lögfræðiaöstoö á hverju fimmtu- dagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbamelnssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sfm- svari allan sólarhrínginn. Sími 676020. Lffsvon — landssamtok til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opín þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ökeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kt. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SAA Samtök áhugafúlks um áfengis- og vrhuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynning- arfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.—föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin bó'rn alkohólista. Fundír Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. U. Unglingaheimlli rfklsins, aðstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eidrí sem vantar einhvern vin aö tala við. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vírka daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30-14. Sunnudaga 10—14. NáttúrubÖrn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fróttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameríku: Kf. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegis- fróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liöinnar viku. Htustunarskil- yröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrÍBt mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tfðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegatehgdir og tcvöld- og nætursending- ar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Undspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadaildln. kl. 19-20. Saengurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsókn- art/mi fyrir feður kl. 19.30-20.30. FæÖingardefldin Einltsgötu: Heimsókn- artimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagí.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækn- Ingadeild Landspitalans HátúnÍiOB: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdelld Vifilstaöadeild: Sunnudaga kt. 15.30-17. Landakotsspftall: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en for- eldra er kl. 16-17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl, 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudög- um kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14-17. — Hvftabandlð, hjúkrunar- deíld og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensés- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — lioilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimiii Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16. — Kleppsspítali: Alla daga ki. 15.30 tli kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alfa daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kðpavogshællð: Eftir umtali og kt. 15 tit kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - SL Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hiúkrunarheimiii í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heil- sugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðumesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknarti'mi virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akur- eyri — sjúkrahúslð: Heimsóknarti'mi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusimi frá kl. 22-8, S. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukertí vatns og hitaveitu, s, 27311, kt. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bifanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn Islands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laug- ard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud.9-19, föstud. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-fóstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggíngu Háskóla (slands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Uppfýsingar um útibú veittar i aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlð f Gerðubergl 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaða- kirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grartdasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmas- eli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borg- ina. Þjóöminjasafnið: Opíð alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Arbæjarsafn: í júní, júlf og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánu- daga. A vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin fró kl. 8-16 alla vírka daga. Upplýsingar ( síma 814412. Ásmundarsafn f Slgtúni: Opiö alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafníð: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugrípasafnfð á Akureyrí: Opíð sunnudaga kl. 13-15. Norræna hústö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alta daga. Llstasafn Itlands, Fríkirkjuvugi. Opið dagtega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur við rafstööina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Asgrfms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stendur fram i maf. Snfnio er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opfð um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdyragarðurínn: Opinn virka daga, þó ekki míðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Elnars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaðlr: Opið daglega frá kl. 10-18. SafnaleiösÖgn kl. 16 á sunnu- dögum. Listasafn Slgurjðns ólafssonar á Laugamesí. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýntngin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjoðmlnjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga mifli kt. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugrípasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og llstasafn Arnesinga Selfossl: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegí 12. Opið laugard. — sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðan Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. SJÓmlnjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminja- og smtðjusafn Jósafats Hlnrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. fró kl. 13-17. S. 814677. Bðkasafn Keflavfkur: Opið mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f fteykjavfk: Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiðholtsl. eru opnir sem hór segír: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Laugardalslaug verður lokuð 27., 28. og hugsanlega 29. maf vegna viðgeröa og viðhalds. Sundhöltin: Vegna æfínga íþróttafélaganna verða frávik á opnunartíma f Sundhöllinni á timabilinu 1. okt.-1. júnf og er þá lokað kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugar- daga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugar- daga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarf]aröar: Mánudaga — föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hvarageröls: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9-16.30. Vnrmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánud. — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19,45). Föstud kl 6 30-8 og 16—18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkun Opin mánudaga — föstudaga 7-21 Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opln mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard, kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opiö frá kl. 10—22. Sorp Skrifstofa a Skrifstdla Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar á stórhátiöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ananaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga; Jafnasefi. Miðvikudaga: Kúpavogi og Gylfaflöt. Fímmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-22 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.