Morgunblaðið - 28.05.1993, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 28.05.1993, Blaðsíða 50
íR MMum STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) ** Þér gengur ekki vel að ná símasambandi við aðra í dag og truflanir í vinnunni tefja framgang mála. Slappaðu af í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maf) i^ Óvænt upþákoma veldur breytingum á ferðaáætlun. Þótt unnt sé að gera hag- stæð innkaup þarftu að var- ast óþarfa eyðslu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú þarft að sinna smá lag: færingum heima í dag. í kvöld væri upplagt að skemmta sér í hópi góðra vina og vinnufélaga. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$£ Smávegis misskilningur getur komið upp milli vina varðandi aukaatriði. í kvöld færð þú tækifæri til að slappa vel af. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þetta verður langur vinnu- dagur hjá sumum og þú getur orðið fyrir óvæntum útgjöldum. Þú heimsækir vini í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér gefst tækifæri til að ljúka áríðandi verkefni í dag. Þú ert á báðum áttum varðandi þátttöku í sam- kvæmi í kvöld. (23. sept. - 22. október) Þú getur orðið fyrir auka útgjöldum vegna þarfa bams. Kvöldið verður ánægjulegt hjá ástvinum, og ferðalag er framundan. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú eignast nýjan vin á vinnustað. Þér gengur vel að aðlagast breyttum að- stæðum, og þú kemur miklu í verk. Bogmadur (22. nóv. — 21. desember) & Þótt það gangi á ýmsu í vinnunni rætist úr þegar á daginn líður og í kvöld átt þú ánægjulegar stundir með ástvini. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Eitthvað eða einhver getur farið í taugamar á þér í vinnunni í dag. Þú keumur meiru í verk heima þar sem fjölskyldan stendur með þér. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú nýtur þín betur í hópi góðra vina en út af fyrir þig í dag. Kvöldið verður bæði skemmtilegt og rómantískt. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ntm* Það getur verið erfítt að ákveða fundartíma sem hentar öllum. Reyndu að komast hjá ágreiningi við vin þinn í kvöld. Stj'órnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS IPF'’" 1 þú HEFUtZ l'/KAST I T/L éri£> ÞA ftLLA. ’/‘f; ( /}FWEf?7U\ "0<j hfj?/"*4 \y>C/Dú ?J gv> j/ jí rí / * ©1993 Tribune Media Sarvlcea. Inc. // / NU > pETT/t EZ. ÖF fV>IKIL EINFÖLDUN'. GRETTIR TOMMI OG JENNI //ave&uj-enHi.., A4e*t4 tota ) SMM HAHS^y TO/vwrtA 1 HVEBT StMN SE/M TbTA , ensnsr hagak ro/tá/yi/sé^ J e/hs og 'aststúkvf sbpp/ f/ V°FF- 1/OfFl) LJOSKA FERDINAND SMAFOLK FIR$T-TIME CARP PLAVER5, 5N00PYANP RERUN, '§ QUICKLY PI5C0VER THAT TWE GAME 15 MORE FUN WHEN PLAVEP U\ WITH A P0UBLE t?ECK í Þeir sem spila á spil í fyrsta sinn uppgötva fljótt, að spilið er skemmtilegra, þegar notuð eru tvenn spil! BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Vigfús Pálsson var ánægður með félaga sinn, Kristján Þórar- insson, eftir að hann hafði kom- ið heim 5 tíglum á spil NS hér að neðan. Vissulega naut hann nokkurrar hjálpar varnarinnar, en endastaðan er eigi að síður falleg. Þetta var á spilakvöldi hjá BR fyrir nokkru. Vestur gefur; AV á hættu. Norður ♦ 7 ¥ Á109 ♦ ÁK97 + D10942 Vestur Austur ♦ Á1083 ...... *K952 ¥ DG85 ¥64 ♦ 8 ♦ D632 ♦ K765 + G83 Suður ♦ DG64 ¥ K732 ♦ G1054 + Á Vestur Norður Austur Suður Pass Dobl 1 tígull 1 lauf Pass 2 tíglar 2 spaðar 3 hjörtu 3 spaðar 4 tíglar Pass 5 tíglar Pass pass Pass Útspil: tígulátta. Samningurinn sýnist vera harla vonlítill eftir þetta vel heppnaða útspil. En eitthvað varð að gera. Kristján drap á tígulás og spilaði spaða. Austur kom nú til hjálpar með því að stinga upp kóng og spila hjarta. Sem gat verið rétt vörn, en reyndist dýrkeypt eins og spilið var. Kristján tók slaginn í borði, fór heim á laufás og spilaði út spaðadrottningu. Vestur lagði kónginn á og Kristján trompaði. Hann stakk lauf heim, henti hjarta niður í spaðagosa, tromp- aði síðasta spaðann og lauf heim. Staðan var þá þessi: Norður ♦ - ¥10 ♦ K *D10 Vestur ♦ - ¥ D85 ♦ - + K Austur ♦ .- ¥6 ♦ D63 *- Suður + - ¥ K73 ♦ G + - Nú var tekið á hjartakóng og hjarta trompað með tígulkóng. Ellefti slagurinn fékkst svo sjálf- krafa með framhjáhlaupi á tígul- gosa. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Hvítur mátar í fjórða leik. Á móti danska taflfélagsins K-41 í Valby, sem lauk um síð- ustu helgi, kom þessi staða upp í síðustu umferð í viðureign Danans Flemmings Fuglsangs (2.275), sem hafði hvítt og átti leik, og Grahams Burgess (2.300), Eng- landi. Fuglsang hafði fórnað drottningunni fyrir sóknarfæri og Burgess var að enda við að hirða baneitrað peð, lék 24. — Dc5xf2??, en rétt var 24. — Hh8-h6. Fugl- sang var fljótur að finna mátið: 25. Bxh5+! og Burgess gaf, því eftir 25. — Hxh5, 26. Hg8+ — Bf8, 27. He7+ - Kd8, 28. Hxf8 er hann mát. Það borgar sig stundum að tefla djarft.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.