Morgunblaðið - 28.05.1993, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.05.1993, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1993 25 Vorstúdentar Fjölbrautaskóla Suðurnesja selja upp hvítu kollana til merkis um að þe Hins vegar var krafturinn í umhverfinu fyrir hendi eins og alltaf er ríkjandi, þar sem skiptast á grófar og fin- ar sveiflur. Þannig er Stokkseyrin, sem sumir kalla að gamni sínu Stokkseyrarbakkair hafi lokið stúdentsprófi. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 36 vorstúdent- ar brautskráðir Keflavík. Fjölbrautaskóla Suðurnesja var slitið við hátíðlega athöfn í hinum nýja sal skólans laugar- daginn 22. maí að viðstöddu fjölmenni og hlutu 76 nemendur brautskráningarskirteini að þessu sinni og þar af voru 36 stúdentar. Athöfnin hófst með því að Krist- ina Isabelle Hille, skiptinemi frá Þýskalandi, lék á flautu. Þá flutti Ægir Sigurðsson aðstoðarskóla- meistari yfirlit yfir starf skólans, Ingvar Eyfjörð formaður nem- endafélagsins skýrði frá störfum þess og að því búnu brautskráði Hjálmar Árnason skólameistari nemendur. Þeir skiptust þannig eftir brautum: Af sjúkraliðabraut 1, skiptinemar 2, bóknámsbraut 2, af tæknisviði 22, úr meistara- skóla 13 og stúdentar voru 36. Að því búnu söng Sigurður Sæv- arsson nýstúdent einsöng, Alda Jensdóttir kennari afhenti nem- endum verðlaun fyrir góðan náms- árangur og eftir að skólameistari hafði ávarpað brautskráða flutti Ólafur Sigurðsson kveðju frá kennurum. Óvenjumargir nemendur hlutu verðlaun að þessu sinni og þar stóðu þeir Daníel Guðbjartsson og Rúnar Gísli. Valdimarsson fremst- ir, en þeir sópuðu til sín verðlaun á hinum ýmsu sviðum og setti Rúnar Gísli nýtt met en hann brautskráðist með 221 einingu. Eftirtaldir nemendur hlutu viður- kenningu fyrir góðan námsárang- ur: Guðbjörg Oskarsdóttir fyrir hagfræði og bókfærslu, Margrét Pétursdóttir fyrir yélritun og góð- an námsárangur, Ólöf V. Ragnars- dóttir fyrir bókfærslu, Daníel F. Guðbjartsson fyrir íslensku, stærðfræði, ensku, þýsku og fyrir framúrskarandi árangur í raun- greinum — auk þess fékk Daníel sérstaka viðurkenningu frá skól- anum fyrir að hafa komist í tví- gang í Ólympíulandslið íslands í stærðfræði. Kristinn Arnarsson hlaut Iðnbikarinn, Rúnar Gísli Valdimarsson fyrir stærðfræði og námsárangur, Guðjón J. Halldórs- son fyrir glæsileg afköst í námi og fyrir árangur í sögu, Eva Björk Sveinsdóttir fyrir góðan náms- árangur í sérgreinum íþrótta- brautar, Linda Hrönn Birgisdóttir fyrir hárgreiðslu, Sigurður Bjarna- son fyrir góðan námsárangur í iðnbraut húsasmiða, Kristine Hille skiptinemi fyrir ensku, Cárolina Lagos Conzales skiptinemi og Jón- ína Helga Hermannsdóttir fyrir félagslíf, Benedikt Ingi Ásgeirsson fyrir efnafræði og Guðmundur A. Guðmundsson fyrir góðan árangur í meistaraskóla. Þá hlaut Trausti Freyr Reynisson viðurkenningu fyrir jákvæð og skemmtileg störf í þágu félagslífs skólans. -BB Morgunblaðið/Björn Blöndal Hjálmar Árnason skólameistari afhendir Rúnari Gísia Valdimars- syni brottfarskírteini sitt, en Rúnar Gísli sló nýtt met með því að brautskrást með 221 einingu. ^ssss* Marineraðar Grillkótílettur <$• 599 ~tm*J£& mMkóa>alt m/*)*urpúdnm 90Q 737s uvltasvHiavikam0 199.- 10 stk. Hamborgarar með stauk af McCormick ^^—RevktllT tombonprakryddi kjötbúðmrar Æ. 590.- J 325L \\}V)t- Lambarif brajðmikii' ~*m QO lm ogsafarík SOPRITE ^J/Vg 1 AA - GRILLKOL lUyp^ 4,1/2 kg 299.- __ HoneyMustard 510g *}0 •* \)& F-kg- 129.- **%** p . Hot&Spicy510g \j\)»" , *G)]U SUMBIN gasgriU ÍÉ^Í^ RoUsinnígasgnllum ^mld^ 13.900.- l4gm Hi-C appelsín JSHgglgg Og epladjÚS 6 saman SÚkkti*di 240g a,119.- M&- hvítlauksbrauð, Flex tvenna! „mness ís tooggróft ^oghá^enng ^5stk 189.- loo 165.- Hnetutoppar Oí>ö>.Föstudagjd.^0 ^"gardaga I0-.J8 MATVÖRUVERSLUNIN Veríð vandíat - það erum við! HÁALEITISBRAUT 68 tmi iiuuif lOO^appeJsí,,^ IJ*69- GRILL TVENNA: Tómatsósa og Sinnep 199. PEPSI2 LTR. 139.- 4stk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.