Morgunblaðið - 28.05.1993, Blaðsíða 58
58
MORGUNBLAÐIÐ
IÞROTTIR
FOSTUDAGUR 28. MAI 1993
VERÐUR
flUSSHESVI
BJORNINN
UNNINN?
ISUND - RUSSUND
Á LAUGARDALSVELLI MIÐVIKUDAGINN
2. JÚNÍ KL. 18:15
■ ■
FORSALA AÐGONGUMIÐA:
KRINGLUNNI:
FÖSTUDAG: 14:00-19:00
LAUGARDAG: 10:00-16:00
LAUGARDALSVELLI:
ÞRIÐJUDAG: 11:00-18:00
MIÐVIKUDAG: FRÁ KL.11:00
Aðeins verður selt í stúku og sæti. Takmarkaður miðafjöldi. Tryggið
ykkur miða tímanlega í stúku eða góð sæti því þau eru númeruð.
MÆTUM
Á VÖLLIIUN!
SAMSTARFSAÐILAR KSI
ÍSLANDSBANKI Pnerrtsmiðjan ilDDIhf FLUGLEIDIR
Íddi
VMVtSA ISLAND
EIMSKIP
ISkandia
moiK
NÝHERJI
KNATTSPYRNA
Rússar koma með
Rússar, sem mæta íslendingum
í 5. undanriðli heimsmeist-
arakeppninnar í knattspyrnu á
Laugardalsvelii í næstu viku, gerðu
jafntefli, 1:1, gegn Grikkjum í
keppninni í Moskvu um síðustu
helgi. Grikkir tryggðu sér þar með
rétt til þátttöku í iokakeppninni í
Bandaríkjunum á næsta ári. Grikk-
ir eru með 10 stig eftir 6 ieiki en
Rússar standa einnig vel að vígi
með 9 stig í 5 leikjum, og eru nán-
ast öruggir með að komast einnig
áfram.
Rússar höfðu gífurlega yfirburði
í leiknum f Moskvu, en þvert á
gang hans tóku Grikkir forystu
þegar fjórar mín. voru komnar
fram yfir venjulegan leiktfma fyrri
hálfleiks; fyrirliði þeirra Tasos
Dmitropolous skoraði með skaila
eftir aukaspyrnu. Igor Dobrovolsky
jafnaði á 70. mín. úr vítaspymu.
KSÍ hefur enn ekki fengið neinar
upplýsingar frá Rússum varðandi
leikmannahópinn sem kemur hing-
að til lands, en búist er við að samá
eða svipað leiki á Laugardalsvelli
og mætti Grikkjum. Og það verður
því gifurlega sterkt lið Rússa sem
kemur hingað. Byijunarliðið gegn
Grikkjum var þannig skipað;
Dmitrí Kharin, Sergej Gorlukovltsj, Vikt-
or Onopko, Andrej Ivanov, Andrej Kanc-
helskis, Igor Shalimov, Igor Dobrovolsky,
Vasily Kulkov, Igor Kolyvanov, Sergej
Yuran og Sergej Kiryakov.
Gestur tryggdi
Keflvíking-
um sigur
KEFLVÍKINGAR nældu sér íöll
þrjú stigin með marki á loka-
mínútu leiksins gegn ÍBV í Vest-
mannaeyjum í gærkvöldi. Loka-
tölur urðu 1:2 og eru nýliðarnir
úr Kefiavík því með fullt hús
stiga eftir tvær fyrstu umferð-
irnar.
Það var fátt um fína drætti í
byrjun og það var ekki fyrr en
um miðjan hálfieikinn sem fór að
draga til tíðinda. Oli
Þór Magnússon var
tvisvar ágengur við
mark ÍBV og uppsk-
ar mark á 34. mín-
útu. Fljótlega eftir markið fengu
heimamenn sitt besta færi í hálfleikn-
um. Tryggvi Guðmundsson átti þá
skalla frá vítapunkti sern fór rétt
framhjá. Óli Þór fékk gullið tækifæri
til að koma liði sínu í 2:0 á lokamín-
útu hálfleiksins en hitti ekki markið.
Sigfús
Gunnar
Guömundsson
skrifar
Oa 4 Gunnar Oddsson lék
■ 1
upp miðjuna, renndi
knettinum í homið á Róbert Sig-
urðsson sem sendi fyrir markið
þar var Óli Þór Magnússon
sterkastur og skallaði af stuttu
færi í netið á 34. mínútu.
4j Sindri Grétarsson
I sendi boltann fyrir á
Steingrím Jóhannesson sem
átti í mikilli baráttu við varnar-
mann og Ólaf í markinu og hafði
betur — kom boltanum í markið
af stuttu færi á 84. mínútu.
EGunnar Oddsson tók
aukasDvrnu sem
1*0
■ aukaspyrnu
hafnaði í vamarvegg ÍBV, en
fékk boltann aftur og stakk
honum inn til hægri á Gest
Gylfason sem afgreiddi hann
af öryggi í netið á 90. mínútu.
Síðari hálfleikur var mjög líflegur
og skiptust liðin á um að skapa sér
dauðafæri á víxl. En boltinn vildi
ekki í netið. fyrr en sex mínútur
voru til leiksloka að Steingrímur
Jóhannesson jafnaði fyrir heima-
menn. Keflvíkingar vom greinilega
ekki sáttir við jafnteflið og gerðu
út um leikinn á síðustu mínútunni
og var Gestur Gylfason, sem komið
hafði inná sem varamaður, þar að
verki.
Bæði liðin reyndu að leika boltan-
um stutt á milli manna og tókst oft
ágætlega upp. Hjá Eyjamönnum var
Anton Björn Markússon góður á
miðjunni, en hjá ÍBK skaraði enginn
framúr en liðið lék vel sem heild.
„Eg er mjög ánægður með sigur-
inn. Þetta var rosalega opinn leikur,
dauðafæri sitt á hvað. Ég er kannski
hlutdrægur en mér fanríst við verð-
skulda sigur. Það verður ekkert
gamanmál fyrir liðin að koma hingað
til Eyja^ sagði Kjartan Másson,
þjálfari IBK.
Sveinbjörn Hákonarson, Þór, Sigurður
Jónsson, ÍA.
Guðmundur Hreiðarsson og Trausti Ómars-
son, Víkingi. Petr Mrazek, Auðun Helgason
og Þorsteinn Jónsson, FH. Lárus Orri Sig-
urðsson, Hlynur Birgisson, Páll Gíslason og
Júlíus Tryggvason, Þór. Pétur Arnþórsson,
Ingólfur Ingólfsson, Kristinn R. Jónsson og
Helgi Sigurðsson, Fram. Friðrik Friðriks-
son, Jón Bragi Arnarsson, Anton Björn
Markússon, Sindri Grétarsson og Tryggvi
Guðmundsson, ÍBV. Ólafur Pétursson,
Steinbjörn Logason, Gunnar Oddsson,
Kjartan Einarsson, Óli Þór Magnússon, Sig-
urður Björgvinsson, ÍBK. Kristján Finn-
bogason, Luka Kostic, Haraldur Ingólfsson,
í A. Óskar H. Þorvaldsson, Einar Þ. Daníels-
son og Izudi Dervic, KR.
Markalaus rokleikur
VIKINGUR og FH gerðu marka-
laust jafntefli á Vfkingsvellinum
í gærkvöldi, í leik sem FH-ingar
voru óheppnir að vinna ekki
með tveimur, þremur mörkum.
ikill norðangarri setti svip
sinn á leikinn og gerði leik-
mönnum og ekki síður áhorfendum
lífíð leitt. FH-ingar
náðu fljótlega yfir-
höndinni í leiknum
og sóttu mikið en
leikmönnum liðsins,
einkum Andra Marteinssyni, gekk
illa þegar inn í boxið var komið.
Andri fékk a.m.k. fjögur góð færi
Stefán
Eiríksson
skrifar
í leiknum, en skaut annaðhvort
framhjá eða Guðmundur Hreiðafs-
son markvörður Víkings varði. Síð-
ari hálfleikur var svipaður þeim
fyrri; FH-ingar sóttu án árangurs
en Víkingar beittu skyndisóknum
sem lítið varð úr.
Hvorugt liðið lék vel þó FH-ingar
hafi verið betri. Tékkinn Petr Mraz-
ek lék sinn fyrsta leik með FH og
stóð sig vel sem aftasti vamarmað-
ur. Þorsteinn Jónsson átti góða
spretti í fyrri hálfleik. Hjá Víking-
um var Guðmundur Hreiðarsson
markvörður bestur, og Trausti
Ómarsson var ágætur.
«
i
I
i
I
<
í
«
í
i