Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1993næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2526272829301
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345

Morgunblaðið - 28.05.1993, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 28.05.1993, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FOSTUDAGUR 28. MAI 1993 VERÐUR flUSSHESVI BJORNINN UNNINN? ISUND - RUSSUND Á LAUGARDALSVELLI MIÐVIKUDAGINN 2. JÚNÍ KL. 18:15 ■ ■ FORSALA AÐGONGUMIÐA: KRINGLUNNI: FÖSTUDAG: 14:00-19:00 LAUGARDAG: 10:00-16:00 LAUGARDALSVELLI: ÞRIÐJUDAG: 11:00-18:00 MIÐVIKUDAG: FRÁ KL.11:00 Aðeins verður selt í stúku og sæti. Takmarkaður miðafjöldi. Tryggið ykkur miða tímanlega í stúku eða góð sæti því þau eru númeruð. MÆTUM Á VÖLLIIUN! SAMSTARFSAÐILAR KSI ÍSLANDSBANKI Pnerrtsmiðjan ilDDIhf FLUGLEIDIR Íddi VMVtSA ISLAND EIMSKIP ISkandia moiK NÝHERJI KNATTSPYRNA Rússar koma með Rússar, sem mæta íslendingum í 5. undanriðli heimsmeist- arakeppninnar í knattspyrnu á Laugardalsvelii í næstu viku, gerðu jafntefli, 1:1, gegn Grikkjum í keppninni í Moskvu um síðustu helgi. Grikkir tryggðu sér þar með rétt til þátttöku í iokakeppninni í Bandaríkjunum á næsta ári. Grikk- ir eru með 10 stig eftir 6 ieiki en Rússar standa einnig vel að vígi með 9 stig í 5 leikjum, og eru nán- ast öruggir með að komast einnig áfram. Rússar höfðu gífurlega yfirburði í leiknum f Moskvu, en þvert á gang hans tóku Grikkir forystu þegar fjórar mín. voru komnar fram yfir venjulegan leiktfma fyrri hálfleiks; fyrirliði þeirra Tasos Dmitropolous skoraði með skaila eftir aukaspyrnu. Igor Dobrovolsky jafnaði á 70. mín. úr vítaspymu. KSÍ hefur enn ekki fengið neinar upplýsingar frá Rússum varðandi leikmannahópinn sem kemur hing- að til lands, en búist er við að samá eða svipað leiki á Laugardalsvelli og mætti Grikkjum. Og það verður því gifurlega sterkt lið Rússa sem kemur hingað. Byijunarliðið gegn Grikkjum var þannig skipað; Dmitrí Kharin, Sergej Gorlukovltsj, Vikt- or Onopko, Andrej Ivanov, Andrej Kanc- helskis, Igor Shalimov, Igor Dobrovolsky, Vasily Kulkov, Igor Kolyvanov, Sergej Yuran og Sergej Kiryakov. Gestur tryggdi Keflvíking- um sigur KEFLVÍKINGAR nældu sér íöll þrjú stigin með marki á loka- mínútu leiksins gegn ÍBV í Vest- mannaeyjum í gærkvöldi. Loka- tölur urðu 1:2 og eru nýliðarnir úr Kefiavík því með fullt hús stiga eftir tvær fyrstu umferð- irnar. Það var fátt um fína drætti í byrjun og það var ekki fyrr en um miðjan hálfieikinn sem fór að draga til tíðinda. Oli Þór Magnússon var tvisvar ágengur við mark ÍBV og uppsk- ar mark á 34. mín- útu. Fljótlega eftir markið fengu heimamenn sitt besta færi í hálfleikn- um. Tryggvi Guðmundsson átti þá skalla frá vítapunkti sern fór rétt framhjá. Óli Þór fékk gullið tækifæri til að koma liði sínu í 2:0 á lokamín- útu hálfleiksins en hitti ekki markið. Sigfús Gunnar Guömundsson skrifar Oa 4 Gunnar Oddsson lék ■ 1 upp miðjuna, renndi knettinum í homið á Róbert Sig- urðsson sem sendi fyrir markið þar var Óli Þór Magnússon sterkastur og skallaði af stuttu færi í netið á 34. mínútu. 4j Sindri Grétarsson I sendi boltann fyrir á Steingrím Jóhannesson sem átti í mikilli baráttu við varnar- mann og Ólaf í markinu og hafði betur — kom boltanum í markið af stuttu færi á 84. mínútu. EGunnar Oddsson tók aukasDvrnu sem 1*0 ■ aukaspyrnu hafnaði í vamarvegg ÍBV, en fékk boltann aftur og stakk honum inn til hægri á Gest Gylfason sem afgreiddi hann af öryggi í netið á 90. mínútu. Síðari hálfleikur var mjög líflegur og skiptust liðin á um að skapa sér dauðafæri á víxl. En boltinn vildi ekki í netið. fyrr en sex mínútur voru til leiksloka að Steingrímur Jóhannesson jafnaði fyrir heima- menn. Keflvíkingar vom greinilega ekki sáttir við jafnteflið og gerðu út um leikinn á síðustu mínútunni og var Gestur Gylfason, sem komið hafði inná sem varamaður, þar að verki. Bæði liðin reyndu að leika boltan- um stutt á milli manna og tókst oft ágætlega upp. Hjá Eyjamönnum var Anton Björn Markússon góður á miðjunni, en hjá ÍBK skaraði enginn framúr en liðið lék vel sem heild. „Eg er mjög ánægður með sigur- inn. Þetta var rosalega opinn leikur, dauðafæri sitt á hvað. Ég er kannski hlutdrægur en mér fanríst við verð- skulda sigur. Það verður ekkert gamanmál fyrir liðin að koma hingað til Eyja^ sagði Kjartan Másson, þjálfari IBK. Sveinbjörn Hákonarson, Þór, Sigurður Jónsson, ÍA. Guðmundur Hreiðarsson og Trausti Ómars- son, Víkingi. Petr Mrazek, Auðun Helgason og Þorsteinn Jónsson, FH. Lárus Orri Sig- urðsson, Hlynur Birgisson, Páll Gíslason og Júlíus Tryggvason, Þór. Pétur Arnþórsson, Ingólfur Ingólfsson, Kristinn R. Jónsson og Helgi Sigurðsson, Fram. Friðrik Friðriks- son, Jón Bragi Arnarsson, Anton Björn Markússon, Sindri Grétarsson og Tryggvi Guðmundsson, ÍBV. Ólafur Pétursson, Steinbjörn Logason, Gunnar Oddsson, Kjartan Einarsson, Óli Þór Magnússon, Sig- urður Björgvinsson, ÍBK. Kristján Finn- bogason, Luka Kostic, Haraldur Ingólfsson, í A. Óskar H. Þorvaldsson, Einar Þ. Daníels- son og Izudi Dervic, KR. Markalaus rokleikur VIKINGUR og FH gerðu marka- laust jafntefli á Vfkingsvellinum í gærkvöldi, í leik sem FH-ingar voru óheppnir að vinna ekki með tveimur, þremur mörkum. ikill norðangarri setti svip sinn á leikinn og gerði leik- mönnum og ekki síður áhorfendum lífíð leitt. FH-ingar náðu fljótlega yfir- höndinni í leiknum og sóttu mikið en leikmönnum liðsins, einkum Andra Marteinssyni, gekk illa þegar inn í boxið var komið. Andri fékk a.m.k. fjögur góð færi Stefán Eiríksson skrifar í leiknum, en skaut annaðhvort framhjá eða Guðmundur Hreiðafs- son markvörður Víkings varði. Síð- ari hálfleikur var svipaður þeim fyrri; FH-ingar sóttu án árangurs en Víkingar beittu skyndisóknum sem lítið varð úr. Hvorugt liðið lék vel þó FH-ingar hafi verið betri. Tékkinn Petr Mraz- ek lék sinn fyrsta leik með FH og stóð sig vel sem aftasti vamarmað- ur. Þorsteinn Jónsson átti góða spretti í fyrri hálfleik. Hjá Víking- um var Guðmundur Hreiðarsson markvörður bestur, og Trausti Ómarsson var ágætur. « i I i I < í « í i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55740
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
30.09.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 118. tölublað (28.05.1993)
https://timarit.is/issue/125580

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

118. tölublað (28.05.1993)

Aðgerðir: