Morgunblaðið - 28.05.1993, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 28.05.1993, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 28. MAI 1993 * • • * • * * • • * • • • • • • * • • B i l I•"'':'" M.'.tt r r a y ov*?r a.mj <»vi?r a^&ifu STORGRINMYNDIN DAGURINN LANGI BIIL MURRAY OG ANDIE MacDOWELL í BESTU OG LANGVINSJELUSTU GRÍNMYND ÁRSINS! Hvað myndir þú gera ef þú upplifðir sama daginn í sama krumma- skuðinu dag eftir dag, viku eftir viku og mánuð eftir mánuð? Þú myndir tapa glórunni! „Klassísk grínmynd.. það verður mjög erfitt að gera beturl" kkkkk Empire. „Bill Murray hefur aldrei verið skemmtilegrir Neil Rosen, WNCN Radio, New York. Leikstjóri: HAROLD RAMIS. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÖLL SUND LOKUÐ Þrælspennandi hasarmynd um flóttafanga sem neyðisttilaðtaka lögin í sinar hendur. Sýnd kl. 5,7 og 11.10. B.i. 16 ára. HETJA I fyrsta skipti á ævinni gerði Bernie Laplante eitthvað rétt. En það trúir honum bara enginn. • ••1/2 DV * * * Pressan. Sýnd kl. 9. • * • • • * • * • • * • • • * • • * • • * * • * • ********************************* Silungsveiði er sem óðast að komast á fulla ferð, þ.e.a.s. fyrir sunnan land og vestan. Oft hefur þó byrjað betur og er slæmu árferði kennt um. Þá styttist óðurn í Iax- veiðivertíðina og um þetta leyti fara venjulega að berast fregnir af fyrstu löxunum sem þá veiðast venjulega í sjón- um með öðru sjávar- fangi. Vötnin hér og þar Einna líflegast hefur verið í Elliðavatni, en þar hófst veiði 1. maí sem kunnugt er. í fyrstu var það nær eingöngu urriðinn sem gaf sig og fengu menn nokkra góða fiska. Margt af urriðanum var 2 til 4 punda og hafa menn verið að læra æ betur á urrið- ann, hvar hann hefst við og hvað hann tekur helst. Bleikjan hefur verið að koma inn í myndina að undanförnu og menn eru farnir að fá þessi „venju- legu skot". Hefur Morgun- blaðið fregnað af mönnum sem hafa fengið 12, 18, 20 ög 24 fiska auk þess sem nokkrir hafa fengið góða veiði en minni. Bleikj- an er falleg og yfirleitt 1 til 1,5 pund. Einn urriðinn var sannkallaður og fágæt- . Stórfiskur ÁSDÍS, 7 ára, veiddi þennan 8 punda urriða fyrir skömmu í nafn- lausri lækjarsprænu austur í Landsveit. Læk- urinn á afrennsli til Þjórsár og mun tröllið þaðan komið. Urriðann veiddi Ásdís á flugu, svarta Frances nr. 10, með silfruðum þrikrók. ur risi eins og frá var greint í Morgunblaðinu fyrir skömmu. Maðkveiðimenn eru oft í vanda með bleikj- una, en fá þó yfirleitt sinn skerf af urriðanum. Veður hefur hamlað veiðum í Hlíðarvatni í Sel- vogi, en þegar lægt hefur stöku sinnum, hafa sumir fengið veiði. Ekki hefur Morgunblaðið haft af því spurnir að fiskur hafi verið tiltakanlega vænn það sem af er og raunar kvörtuðu yfir því ýmsir í fyrra að svo virtist sem fiskur færi smækkandi í vatninu. í Kleifarvatni hafa menn fengið skot þrátt fyrir að sökum dýptar og kulda vakni það oftast seint á vorin. Morgunblaðið fregn- aði af mönnum sem voru á leið heim úr Hlíðarvatni með öngulinn á lítt eftir- sóttum stað, sem renndu við í Kleifarvatni og björg- uðu deginum. Fengu 16 bleikjur allt að tæp 3 pund að þyngd og enga minna en 1 pund. Allt á flugu. Ef nefnd eru til nokkur vötn til viðbótar þar sem menn hafa verið að fá nokkurn afla og væna fiska að undanförnu, kemur fyrst upp nafn Tangavatns í Landsveit. Þar er sleppt vænum urriða reglulega og hefur hann oft tekið vel. Það er bóndinn að Galta- læk sem hefur með vatnið að gera. I Vífilsstaðavatni hafa nokkrir fengið góðan afla og fiskur bæði góður og smár í bland. f Meðal- fellsvatni er bleikjan aðeins að koma til, en betri fengur er í urriðanum sem nokkuð hefur veiðst af. Sumt af honum hefur verið 3 til 4 punda. Þá létu þó nokkrir hoplaxar lífið í vor, en þeir eru nánast hættir að koma á krókana. Eru farnir til hafs að safna kröftum á ný. Skemmtanastjóri ráðinn hjá Eínkaklúbbnum Einkaklúbburinn hefur ráðið skemmtanastjóra, Agnar Jón Egilsson, og mun hann framvegis hafa umsjón með skemmtunum og uppákomum á vegum klúbbsins. Einkaklúbburinn hefur verið starfræktur á annað ár og skipta félagsmenn þúsundum. Aðilum sem áhuga hafa á samstarfi við Einkaklúbbinn um skemmtanir eða aðrar uppákomur er bent á að hafa samband við Agnar á skrifstofu klúbbsins. STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 Nýjasta mynd Francis Ford Coppola SIGLTTILSIGURS MATTHEW MODINE JENNIFER GREY Frábærlega skemmtileg ævintýramynd með magnaðri spennu og róman- tík, þar sem byggt er á siglingakeppni Bandaríkjamanna og Ástraia um Ameríkubikarinn. + * +(af 4)„Falleg mynd frá Carroll Ballard. Modineog Gray eru aðdáunarverð saman." (Asbury Park Press). + * + „Frábærustu siglingasenur sem hægt er að hugsa sér." (Daily News). Leikstjórn: Carroll Ballard. Aðalhlutverk: Matthew Modine (Memphis Belle) og Jennifer Gray (Dirty Dancing). Sýndkl.5,7,9og11.10. LÖGGAN, STÚLKAIM OG BÓFINN demeo thörman mmíay MadDog
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.