Morgunblaðið - 10.06.1993, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAfilÐ FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1993
ÚTVARPSJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ | STÖÐ TVÖ
18.50 ►Táknmálsfréttir
19.00 ninyirry| ► Babar Kanad-
/ DUnnflLrlll ískur teiknimynda-
flokkur um fflakonunginn Babar.
Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir.
Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal.
(17:26)
19.30 PAuðlegð og ástríður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir. (118:168)
20.00 PFréttir
20.30 P Veður
20.35
íhDDTTID ► Syrpan í þættinum
Ir HUI IIH er fjallað um íþróttir
af ýmsum toga. Umsjón: Ingólfur
Hannesson. Stjóm upptöku: Gunn-
laugur Þór Pálsson.
21.05 kJCTTID ►upp> upp m,n sál (I’,!
rltl IIH Fly Away) Ný syrpa í
bandarískum myndaflokki um sak-
sóknarann Forrest Bedford og fjöl-
skyldu hans. Aðalhlutverk: Sam
Waterston og Regina Taylor. Þýð-
andi: Reynir Harðarson. (13:16)
22.00 ►Stórviðburðir aldarinnar 13.
þáttur: 8. nóvember 1960 - Banda-
ríkin og Kennedy (Grands jours de
si’cle) Franskur heimildamynda-
flokkur. í hveijum þætti er athygl-
inni beint að einum sögulegum degi.
Sagt er frá aðdraganda og eftirmála
þess atburðar sem tengist deginum.
Þýðandi: Jón 0. Edwald. Þulur: Guð-
mundur Ingi Kristjánsson. (13:14)
23.00 p Ellefufréttir og dagskrárlok
15.00 íhDflJTID ►NBA-deildin End-
Ir HUI IIH ursýndur leikur Pho-
enix Suns og Chicago Bulls í NBA-
deildinni.
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur.
17.30 njlDIIKCCUI ►Ut um græna
DHHHflCrni grundu Endurtek-
inn þáttur.
18.30 ►Getraunadeildin íþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar lítur inn á
æfingar og spjallað við leikmenn í
Getraunadeildinni.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20-15 bJFTTID ►Lei9ubí,stj®rarnir
rlLl IIK (Rides) Breskur mynda-
flokkur. (3:6)
21.20 ►Aðeins ein jörð íslenskur mynda-
flokkur um umhverfismál.
21.25 ►Getraunadeildin Farið yfir úrslit
leikja kvöldins í Getraunadeildinni
og sýnt frá helstu leikjum.
21.35 tflfllflJVUniD ►Á hælum
nVlHmlHUIH morðingja (To
Catch A Killer) Seinni hluti sann-
sögulegrar framhaldsmyndar um
kaldrifjaðan fjöldamorðingja og lög-
reglumann sem sór þess eið að ná
honum, hvað sem það kostaði. (2:2)
23.15 ► Nadine Kynbomban Kim Basinger
kom öllum á óvart í þessari mynd
er hún sýndi fram á að hún er ágæt-
is leikkona. Myndin gerist árið 1954
og Kim Basinger leikur barnshafandi
hárgreiðslukonu sem er um það bil
að skilja við manninn sinn. Fyrir til-
viljun verður hún vitni að morði.
Aðalhlutverk: Kim Basinger, Jeff
Bridges og Rip Torn. Leikstjóri: Rob-
ert Benton. 1987. Maltin gefur
★ ★ ★ Lokasýning. Bönnuð börn-
um.
0.35 ►Dauður eða lifandi (Dead or
Alive) Kris Kristofferson fer með
hlutverk mannaveiðarans og spor-
rekjandans Nobel Adams en hann
eltist hér við illræmdan bófahóp en
leiðtogi hans er trúarofstækismaður
sem velgt hefur lögreglustjóranum
verulega undir uggum. Aðalhlut.verk:
Kris Kristofferson, Scott Wilson,
Mark Moses David Huddleston. Leik-
stjóri: John Guillermin. 1989. Maltin
gefur miðlungseinkunn. Lokasýning.
Stranglega bönnuð bömum.
2.15 ►Dagskrárlok
Tveir meö öllu - Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helg-
son ætla að skemmta hlustendum Bylgjunnar í sumar.
Tveir með öllu
í sumarskapi
BYLGJAN KL. 9.00 Þeir eru
komnir aftur! Tveir með öllu, Jón
Axel Ólafsson og Gunnlaugur
Helgason, eru núna mættir til að
krydda líf hlustenda Bylgjunnar og
grilla í þeim hlustirnar. Vitleysan í
vinunum verður sífellt verri og verri
og geta þeír ekki talað um neitt
án þess gera hlæja að því. Tveir
með öllu verða á ferðalagi um ís-
land í allt sumar en í fyrstu tveim-
ur þáttunum voru þeir í Los Angel-
es, Englaborginni svokölluðu. En
þar var Gunnlaugur að útskrifast
sem leikari frá American Academy
of Dramatic Art. I bytjun júní var
einnig mikið um dýrðir hjá Jóni
Axeli en þá átti hann tíu ára
útvarpsafmæli.
Kozenczak hvikar
ekki frá trú sinni
Jón Axel og
Gunnlaugur
eru aftur
umsjónamenn
morgunþáttar
Bylgjunnar.
Seinni hluti
sannsögulegu
framhalds-
myndarinnar Á
hælum
fjöldamorð-
ingja
STÖÐ 2 KL. 21.35 Kozenczak og
hans menn hvika ekki frá þeirri
sannfæringu sinni að Gacey sé sá
sem getur sagt þeim hver örlög
unglingspiltsins urðu en það sama
er ekki hægt að segja um yfirboð-
ara hans. Það gengur hvorki né
rekur að fínna haldbærar sannanir
gegn Gacey og tíminn flýgur frá
lögregluliðinu. En Kozenczak gefst
ekki upp. Menn hans fylgja Gacey
eftir hvert fótmál og húsið hans er
vaktað allan sólarhringinn. Það er
sama hvert Gacey fer eða hvað
hann gerir, lögreglan er á hælum
hans.
Minni-
hluta-
hópur
Næstum nakinn Kúbveiji
dansaði með þorsk á hausnum
á Listahátíð í Hafnarfirði þar
sem verðandi heilbrigðisráð-
herra sat á fyrsta bekk. Víða
ratar sjávarfangið. Og Magn-
ús „hvalavinur“ kvartar undan
því í miðlunum að það sé erf-
itt að tilheyra minnihlutahópi
á íslandi. I fróðlegum fýrra-
kveldsþætti Páls Benedikts-
sonar fréttamanns ríkissjón-
varpsins, frá ársfundi Alþjóða-
hvalveiðiráðsins, sem var hald-
inn fyrir skömmu í Kyoto í
Japan, kom í ljós að það er
erfítt að vera smáþjóð, er á
allt sitt undir góðri nýtingu
sjávarfangs. íbúar slíkrar þjóð-
ar verða ekki bara minnihluta-
hópur heldur nánast ósýnilegir
í svelg iðnaðar- og landbúnað-
arþjóðanna er stýra þessu ráði.
Og svo áttum við bara einn
fulltrúa á ráðstefnunni, Guð-
mund Eiríksson þjóðréttar-
fræðing, og lenti Páll frétta-
maður í mikilli púlsvinnu við
að svara spyrlum frá öllum
heimshomum. íslensk stjórn-
völd hafa löngum verið duglítil
við að koma sjónarmiðum okk-
ar á framfæri í hvalamálinu.
En Páll benti á að í Kyoto hefði
verið kjörið tækifæri til koma
sjónarmiðum fískveiðiþjóðar-
innar á framfæri. En kannski
breytast vinnubrögðin eitthvað
er Guðmundur Ámi sest í ríkis-
stjómina en hann hefur nánast
sett heimsmet við að auglýsa
sinn litla bæ líkt og greindi frá
við upphaf greinar.
Upplýsingastríð
Undirritaður mælir reyndar
ekki með því að ráðherrar taki
upp á því að dansa með þorska
á erlendri grundu. En við eig-
um hér dugmikla kvikmynda-
gerðarmenn og fréttamenn á
borð við Pál Benediktsson sem
eru nánast sérfræðingar í sjáv-
arútvegsmálum. Þekkingu
þessara manna mætti flytja
út til dæmis með stuðningi rík-
isstjórnarinnar. Kannski veltur
framtíð barna okkar og barna-
barna ekki síst á þvi að okkur
takist að koma sjónvarps-
myndum og þáttum um nýt-
ingu sjávarafla á framfæri við
erlendar sjónvarpsstöðvar?
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 -Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor 1. 7.30
Fréttayfirlit. Veðurfregnir. 7.45 Daglegt
mól. OWur Oddsson. 8.00 Fréttir. 8.20
Kæra Útvarp... bréf að norðan 8.30
Fréttoyfirlit. Fréttir ó ensku. 8.40 Úr
menningorlífinu.
9.00 Fréttir.
9.03 Loufskólinn.
9.45 Segðu mér sögu. „Grettir sterki"
eftir Þorstein Stefónsson. Hjalti Rögn-
valdsson les þýðingu Sigrúnar Klöru Hann-
esdðttur (4).
10.00 Fréltir.
10.03 Morgunleikfimi.
10.10 Árdegistónor.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Somfélogið i nærmynd.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi.
12.01 Daglegt mól. Ólafur Oddsson.'
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins,
„Loukur ættorinnor", eftir Gunnor Stoa-
lesen. 4. þóttur.
(3.20 Stefnumót.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagon, „Sumarið með Mon-
iku", eftir Per Anders Fogelström. Sigur-
þór A. Heimisson les þýðingu Alfheiðar
Kjartansdóttur (7)
14.30 Sumorspjoll. Umsjón: Rognhildur
Vigfúsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Söngvoseiður. Fjollað um Jón
Laxdal, tónlist hons og æviferil.
16.00 Fréttir.
16.05 Skimo.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir fró fréltostofu barnonno.
17.00 Fréttir.
17.03 Á óperusviðinu. Kynning ó óper-
unni Lo Giocondo eftir Amilcore Ponchi-
ellí.
18.00 Frétllr.
18.03 hjóðarþel. Ólofs saga helga. Olga
Guðrún Árnodóttir les (32).
18.30 Sorðstofutónar.
18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir.
19.35 Stef. Umsjón: Bergþóro Jónsdóttir.
20.00 Tónlistorkvöld Rikisúlvarpsins Hol-
berg sviton eftir Edvord Grieg. Kvöld-
lokka í e-moll eftir Edward Elgor. Kvöld-
lokko í E-dúr eftir Antonin Dvorak.
21.05 Fró tónleikum Sinfóniuhljómsveitar
íslonds I Hóskólobiói 3. júni sl. Sinfónio
nr. t eftir Johannes Brahms.
22.00 Fréttir.
22.07 Sónolo fyrir floutu og pianó eftir
André Jolivet.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Drougoskrif. 1. þóltur. Umsjón:
Hrofn Jökufsson og Kolbrún Bergþórsdótt-
ir.
23.10 Fimmtudogsumræðon. Er menntun
vonnýtt ouðlind?
24.00 Fréttir.
0.10 Á óperusviðinu.
1.00 Hæturútvarp.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvorpið. Kristín Ólofsdóttir
og Kristjón Þorvaldsson. Hildur Helgo Sigurð-
ardóttir segir fréttir fró Lundúnum. Veður-
fregnir kl. 7.30. Pistill lllugo Jökulssonor.
9.03 í lousu lofti. Klemens Arnorsson og
Sigurður Rognarsson. íþróttafréttir kl. 10.30.
Veðurspó kl. 10.45. 12.45 Hvítir mófor.
Gestur Einar Jónosson. 14.03 Snorralaug.
Snorri Sturluson. 16.03 Dogskró: Dægur-
mólaútvorp og fréttir. Bíópistill Ólafs H.
Torfosonor. Böðvor Guðmundsson tolor fró
Koupmannohöfn. Heimilið og kerfið, pistill
Sigríðar Pétursdóttur. Veðurspó kl. 16.30.
Hér og nú. Fréltoþóttur um innlend mólefni
i umsjón Fréttastofu. 18.03 Þjóðorsólin.
Sigurður G. lómosson og Leifur Houksson
sitjo við símonn. 19.30 Ekkifréttir. Haukur
Houksson endurtekur fréttirnor sínar fró þvi
fyrr um doginn. 19.32 Rokksoga 9. óratug-
orins. Gestur Guðmundsson. 20.30 Tengjo.
Kristjón Sigurjónsson leikur heimstónlist.
22.10 Allt í góðu. Gyðo Dröfn Tryggvodólt-
ir og Mgrgrét Blöndoí. Veðurspó kl. 22.30.
0.10 i hóttinn. Morgrét Blöndol leikur
kvöldtónlist. 1.00 Næturútvorp ó sam-
lengdum rósum til morguns.
Frétlir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPID
1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur úr dægurmóloútvarpi fimrntu
dagsins. 2.00 Fréttir. Næturtónor. 4.30
Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05
Gyðo Dröfn Tryggvadóttir og Morgrét Blön-
dal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsom-
göngum. 6.01 Morgunlðnor. 6.45 Veður-
fregnir. Morguntónor.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Úlvorp
Norðurlond. 18.35-19.00 Útvarp Austur-
lond. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest-
fHa ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Moddoma, kerling, fröken, frú. Katrín
Snæhólm Boldursdóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20
Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.5Ó
Gestopistill dogsins. 8.10 Fróðleiksmoli.
8.30 Willy Breinholst. 8.40 úmferðoróð.
9.00 úmhverfispistill dogsins. 9.03 Gó-
rilla. Jakob Bjomor Grétarsson og Dovíð Þór
Jónsson. 9.05 Tölfræði dogsins. 9.30 Hver
er maðurinn? 9.40 Hugleiðing dagsips.
10.15 Viðrflælondi. 11.00 Hljóð dogsins.
11.10 Slúður. 11.55 Ferskeytion. 12.00
islensk óskolög. 13.00 Yndislegt lif. Póll
Óskor Hjólmtýsson. 14.00 Yndislegt slúður.
15.10 Bingó i beinni. 16.00 Skipulogt
koos. Sigmor Guðmundsson. 16.15 úmhverf-
ispistill. 16.30 Maður dngsins. 16.45 Mól
dogsins. 17.00 Vongoveltur. 17.20 úrvorp
úmferðaróðs. 17.45 Skuggahliðar monnlifs-
ins. 18.30 Tónlist. 20.00 Gaddovir og
góðar stúlkur. Jón Atli Jónasson. 24.00
Okynnt tónlist til morguns.
Radíusflugur kl. 11.30, 14.30 og
18.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeirikur. Eirfkur Jónsson og Eirfkur
Hjólmorsson. 9.05 Tveir með öllu. Jén
Axel og Gulli Helgo. 13.10 Anno Björk
Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn
Mósson og Bjorni Dogur Jónsson. 18.05
Gullmolor. 20.00 islenski listinn. 40 vin-
sælustu lögin. Kynnir: Jón Axel Ólafsson,
dagskrðrgerð: Ágúsr Héðinsson, framleið-
ondi: Þorsteinn Asgeirsson. 23.00 Siðbúið
sumorkvöld. 2.00 Næturvoktin.
Fréttir ó heila timanum fró kl. 7
- 18 og kl. 19.30, fréttayfiriit kl.
7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl.
13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9
6.30 Sjó dagskró Bylgjunnar FM 98,9.
16.45 Okynnl tónlist oð hætti Freymóðs.
17.30 Gunnor Atli Jónsson. isfirsk dog-
skró. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjó dagskró
Bylgjunnar FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðins-
son. Endurtekinn þðttur.
BROSID FM 96,7
8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson.
10.00 fjórtón ótta fimm. Kristjón Jóhonns-
son, Rúnar Róbertsson og Þórir Telló. Fréttir
kl. 10, 12 og 13. 16.00 Lóro Yngvadótt-.
ir, Kóntrýtónlist. Fréttir kl. 16.30. 19.00
Ókynnt tónlist. 20.00 Fundorfært hjó Rogn-
ori Erni Péturssyni. 22.00 Sigurþór Þórar-
insson.' 1.00 Næturtónlist.
FM957 FM 95,7
7.00 i bítið. Horoldur Gisloson. 9.05
Helgo Sigrún Horðurdóttir. 11.05 Voldis
Gunnorsdóttir. 14.05 ívar Guðmundsson.
16.05 í tokt við timonn. Árni Mognússon
og Steinar Viktorsson. Umferðarútvorp kl.
17.10. 18.00 Gullsofnið. Ragnor Bjorno-
son. 19.00 Vinsældalisti islonds. Rognar
Mór Vilhjólmsson. 22.00 Sigvaldi Kaldol-
óns. 24.00 Valdís Gunnorsdóttir, endurt.
3.00 ivor Guðmundsson, endurt. 6.00
Rognor Bjornoson, endurt.
Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16,
18. íþróttafrétlir kl. 11 og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri fm 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt-
ir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓLIN FM 100,6
7.00 Sólarupprósin. Mognús Þór Ásgeirs-
son. 8.30 Umferðorútvarp. 8.30 Spurning
dogsins. 9.00 Sumo. Guðjón Bcrgman.
10.00 Brotið ó beinni. 11.00 Hódegis-
verðarpolturinn. 12.00 Þór Bæring. 13.33
Sott og logið. 13.59 Nýjasta nýtt. 14.24
Tilgnngur lífsins. 15.00 Richard Scobie.
16.00 Kynlífsklukkutíminn. 18.00 Rognar
Blöndal. 19.00 Tónleikolíf helgarinnor.
20.00 Pepsihólftíminn. Umfjöllun um
hljómsveitir, lónleikoferðir og hvoð er ó
döfinni.21.00 Vörn gegn vímu. Systo og
vinir. Viðmælendur segja fró reynslu sinni
of vímuefnaneyslu. 23.00 Hons Steinnr
Bjarnason. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvorp Stjörnunnor. Tónlist
ósomt fréttum of færð og veðri. 9.30
Barnoþótlurinn Guð svorar. Sæunn Þórisdótt-
ir. 10.00 Tónlist og leikir. Sigga Lund.
13.00 Signý Guðbjorlsdóttir. Frósogan kl.
15. 16.00 Líflð og tilveran. Samúel Ingi-
morsson. 19.00 Islenskir lónor. 20.00
Bryndis Rut Stefónsdóttir. 22.00
Kvöldrabb. Sigþór Guðmundsson. 24.00
Dogskrórlok.
Bsnastund kl. 7.15,13.30,23.50.
Frétfir kl. 8, 9, 12 og 17.
ÚTRÁS FM 97,7
14.00 F.B 16.00 M.H. 18.00 M.S.
20.W Kvennoskólinn 22.00-1.00 F.Á.
I grófum dróttum. Umsjón: Jónas Þór.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐURfm
91,7
17.00 Listohótíðor útvarp. 19.00 Dog-
skrólok.