Morgunblaðið - 10.06.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.06.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1993 9 NYTTI sjóðsvél CR 280 • 16 deildir. • 300 PLU númer. • Sér útskrift fyrir 6 afgreiðslumenn. • Tvöfaldur núlaprentari (EPSON). • Prentar nafn fyrirtækis (4 línur). • Prentar skilaboð (5 línur). • Forrit fyrir 5 mismunandi gjaldeyri. • íslenskt lyklaborð •Tvær mismunandi VSK %. Verð aðeins kr. 49.820 m/VSK E.TH.MATHIESEN H.F. BÆJARHRAUNI 10 - HAFNARFIRÐI - SÍMI 651000 Viltu gera góð kaup? Allt á hálfvirði á afsláttarstandinum Minkapelskápur og jakkar, pelsfóðurkápur og jakkar, leðurkápur og jakkar. Margt nýtt á standinum þessa viku. Greiðslukjör við allra hæfi. Fallegur fatnaður Í|:^- PELSINN Kirkjuhvoli ■ sími 20160 L The aiNTOTI IÞJAFIX GERMANY'SSCOUftCE Economist BRANDSONTHE SHfl.F H w>>' ITAU AN BANKS UNLEASHED 1 How, tosteal an atom Kjarnorkuhættan Brezka tímaritið The Economist skrifar leiðara undir fyrirsögninni „Hvernig á að stela atómsprengju". Blaðið segir aukna hættu á að hráefni í kjarnavopn komist í hendur þeirra, sem ekki kunna með að fara. Lokkalda stríðsins breyttu engu Leiðarahöfundur The Economist skrifar: „Hætt- uð þið að hafa áhyggjur af gereyðingu með kjama- vopnurn þegar kalda stríð- inu lauk? Hugsið ykkur aftur um. Til þess að búa til kjamorkusprengju þarf hryðjuverkamaður eða einhver, sem hyggst auka útbreiðslu kjamavopna, aðeins fimm kiló af plú- toni, sem hentar í kjam- orkusprengju, eða 15 kíló af úrani, minna en þarf til að fylla ávaxtaskál. Sem stendur em sennilega um það bil 250 tonn af þessari tegund plútons til í heimin- um og 1.500 tonn af úrani. Að týna efni í eina sprengju úr öllum þessum birgðum jafngildir því að týna einu orði úr þremur tölublöðum af The Ec- onomist Hins vegar væri mun ólíkiegra að missirinn uppgötvaðist Birgðir heimsbyggðaririnar af kjamorkusprengiefni cm dreifðar og geymdar á laun. Alþjóðlegar reglur um eftirlit með kjamorku taka yfir nánast ekkert af þessu efni. Og meira en helminginn af því er að fínna i glundroðanum í leifum Sovétríkjanna." Hættan eykst I foi-ystugreinimii segir síðan að undanfama ára- tugi hafi tekizt nokkuð vel að koma í veg fyrir stuld á kjamorkusprengiefni. Birgðanna hafi verið vel gætt Þetta hafí gert þeim, sem vildu eignast kjam- orkusprengju, erfitt fyrir, því að miklu erfiðara sé að búa til sprengiefnið en að smiða einfalda kjam- orkusprengju. Þetta hafí Iiingað til komið í veg fyr- ir útbreiðslu kjamavopna. Þvi miður kunni þetta að vera að breytast og kjam- orkuþjófum eða ólöglegum kaupendum sprengiefnis gert auðveldara fyrir, af tveimur ástæðum: „I fyrsta lagi em birgðir heimsins af plútoni að auk- ast Samkvæmt einni rann- sókn gætu birgðir plútons til borgaralegra nota, sem skiiið er frá úrgangi frá kjaniakljúfum í Bretlandi, Frakklandi og Japan, auk- izt úr 72 tonnum árið 1990 í 250 tonn árið 2010. Vegna þcss hversu lengi plútonið hefur verið notað í kjama- kljúfurn hentar það ekki sérlega vel í kjamavopn. En samt væri hægt að búa til úr þvi sprengju, sem gæti lagt stóran hluta borgar í rúst og ausið geislavirku ryki yfir stað- inn. Hitt, sem gerir vænt- anlegum kjamavopnaeig- endum lifið auðveldara, er sundrung og hrun Sovét- ríkjanna. Sundrungin ger- ir að verkum að nýjar rík- isstjómir í Úkraínu, Kaz- akhstan og Hvíta-Rúss- landi ráða þvi nú hvað verður um kjamavopn á þeirra landsvæði. Hrunið hefur í för með sér hættu á óreiðu, þar sem áður var sæmilega skipulagt kjam- orkukerfi. Mismunandi hlutar kjamorkuvopna- skipulags Rússa em hver í andstöðu við annan. Eftir- litsstofnunin sem Boris Jeltsin fékk í hendur stjóm hráefna til kjamorkufram- leiðslu er veikari en hið öfluga kjarnorkumála- ráðuneyti og herinn. Keppinautar stofnunarinn- ar hafa ekki veitt eftirlits- mönnum hennar aðgang að stöðvum sinum. A ákveðinn hátt hefur af- vopnun hér áhrif til hins verra. Um leið og vopnum er fækkað verða sex tonn af phitoni og 30 tonn af úrani úr sundurtcknum kjarmioddum að fara í gegnum hið hrörlega skrifræðiskerfí Rússlands á hveiju ári næstu 15 árin eða svo. Að tcknu tilliti til hinna ófyrirsjáanlegu breytinga, sem fara um Rússland eins og eldur í sinu, og fátækt skrif- fhmanna er augljóslega aukin hætta á kjaraorku- þjófnaði eða múturn. Sum- ir vestrænir sérfneðingar tejja að Rússar hafi aldrei haft nákvæmar tölur um kjamorkueldsneytið sem þeir ráða yfir. Alþjóðlegt eftirlit The Economist fjallar síðan um hættumar sem felist i þessu ástandi og þá ábyrgð, sem Vesturlönd beri á að reyna að tala um fyrir Rússum, þegar þeir reyna að koma kjamorku- eldsneyti sínu og þekkingu í verð. „Munu Rússar hlusta?" spyr Iciðarahöf- undurinn. „Þeir bera ein- dregna ábyrgð á að gcra hreint fyrir sinum dyrum. Til allrar hamingju liafa hreinir eiginhagsmunir einnig mikið að segja. Rússar hafa ekki efni á að hafa ný kjamorkuveldi allt meðfram suðurlandamær- um sinum eða að leyfa að þjóðemisdeilumar i og milli fyirum sovétljðvelda þróist út í kjamorku- átök ... Bandaríkin Iiafa ætlað 800 milljónir dala til þess að þjálpa Rússum að teþ'a og hafa eftirlit með kjamorkueldsneytisbirgð- umtun sínum. Þegar allt kemur til alls, væri alþjóð- legt eftirlit bezta trygging- in. En Rússar eiga bæði plúton og stolt Þeir myndu ekki samþykkja slíkt eftir- lit nema Bandaríkin sam- þykktu það líka. Kannski verða bandarískir hers- höfðingjar, sem em vanir leynd, ekki ánægðir en Bandaríkjamcim ættu samt að fallast á þetta.“ HIRDIR EINHVER UM RUSLIÐ? Hirðir útvegar þér ruslagáma og ílát af öllum stærðum og gerðum. Hafðu samband! HIRÐIR 1 UMHVERFISÞJONUSTA 1 67 68 55 HÖFÐABAKKA 1,112 REYKJAVÍK ✓ SUMIR HAFA EKKI HUGMYND UM ÞAÐ. EN ÞU? Á hverju ári verða margir árekstrar á þann hátt að öku- tækjum er ekið framan á hvort annað, til dæmis á brúm eða öðrum þrengingum þar sem ekki er hægt að mætast. Reynslan sýnir að meirihluti þessara árekstra endar með sakar- skiptingu þannig að eigendur öku- tækjanna fá ekki fullar bætur. Samkvæmt 19. gr. umferðar- laga skal aka hægra megin fram hjá ökutæki sem verið er að mæta og gæta þess að nægjan- legt hliðarbil sé milli þeirra. Aka ber varlega og sýna öðrum veg- farendum tillitssemi og nema staðar ef nauðsyn ber til. Ef hindrun er á hluta vegar skal sá ökumaður nema staðar sem er þeitn megin á akbrautinni sem hindrunin er. Ef ökutæki mæt- ast, þar sem vegur er svo mjór að hvorugt kemst fram hjá hinu áhættulaust, skal sá ökumaður sem betur fær því við komið aka út af vegi eða aflur á bak. Tillitssemi í umferðinni er allra mál. AUKhf/ SÍA kl 16d11 -140

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.