Morgunblaðið - 10.06.1993, Blaðsíða 41
41'
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1993
I
I
I
HANDBOLTI / EM KVENNA
Morgunblaðið/Ingvar
Kvennaliðið í Portúgal
ÍSLENSKA kvennalandsliði í handknattleik leikur fyrsta leik sinn í Evrópu-
keppni landsliða gegn Portúgal í Oporto á sunnudaginn kemur. ísland er í riðii
með Rússlandi, Italíu og Portúgal og er leikið heima og heiman. Erla Rafns-
dóttir, landsliðsþjálfari, hefur valið eftirtaldar stúlkur fyrir leikinn gegn Portúg-
al: Markverðir: Fanney Rúnarsdóttir, Gróttu, Hjördis Guðmundsdóttir, Selfossi og Vig-
dis Finnsdóttir, KR. Aðrir leikmenn: Andrea Atladóttir, ÍBV, Auður Hermannsdóttir,
Hulda Bjarnadóttir og Heiða Erlingsdóttir, Selfossi, Guðný Gunnsteinsdóttir, Ragnheiður
Stephensen og Una Steinsdóttir, Stjömunni, Ósk Víðisdóttir, Fram, Valdís Birgisdóttir,
Halla María Helgadóttir, Inga Lára Þórisdóttir og Svava Sigurðardóttir, Víkingi og Lauf-
ey Sigvaldadóttir, Gróttu.
-lofar góðu!
4
Thitcuicv
Heílsuvörur
nútímafólks
ANDRES SKÓLAVÖRÐUSTÍG 22A - SÍMI 18250
Fyrir 17. júní:
Stakir jakkar nýkomnir á kr. 7.800
Sumarhattar í úrvali á kr. 1.900-4.900
Sumarbuxur á kr. 3.900
Flauelsbuxm* á kr. 1.790-5.600
Vandaöur fatnaður á hóflegu verði. Sendum í póstkröfu.
Weetabix $
HJARTANS
TREFJARIKT
ORKURÍKT
FITUSNAUTT
HOLLT...
og gott meö
mjólk, sú
AB mjólk
og jógúrt.
Einnig með sykri,
sultu og hunangi,
eða blandað
ferskum
og þurrkuðum
ávöxtum.
MMe Wbeat BreakfostCenci
TREFJARÍKUR HORGUNVERÐUR