Morgunblaðið - 10.06.1993, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1993
11
»
»
»
»
»
»
»
I
I
»
»
í KVÖLD kl. 20.30-22.30 í
Café Splitt, Café París og Ráð-
húskaffi; „Eirðarleysi“ - Upp-
lesarar, trúbadorar og gjörn-
ingafólk verða með uppákomur.
Kl. 21.00-02.00 í Faxa-
skála. Rave-kvöld, Frímann og
Grétar DJ’S og fleira. Hljóm-
sveitin Hydema; dansgjörning-
urinn Dedalia, Asdís Sif Gunn-
arsdóttir og Guðrún Edda Har-
alds ásam hljómsveit, Break
bræður.
í HAFNARFIRÐI
4.-30. JÚNÍ
í KVÖLD kl. 20.30. Tónleikar
í Hafnarborg. Manuel Barrueco
spilar á gítar. Verk eftir L.
Harrison, S.L. Weiss, F. Sor,
C. Corea, J. Rodrigo og I. Al-
beniz.
Snælands-
kórínn
KÓR Kirkjukórasambands
Austurlands heldur tónleika í
Bústaðakirkju í dag, fimmtu-
daginn 10. júní kl. 20.30. Á efn-
isskránni eru íslensk dægurlög
og þjóðlög.
Stjórnendur kórsins eru Ágúst
Ármann Þorláksson og Svavar
Sigurðsson en einsöngvari er Ing-
veldur Hjaltested. Kórinn er skip-
aður fólki af Austurlandi allt frá
Vopnafirði suður til Djúpavogs.
Snælandskórinn er nú á förum
í hálfsmánaðar söngferð til Tékk-
lands og Slóvakíu þar sem hann
mun meðal annars syngja við opn-
unarhátíð á íslenskri viku sem
hefst 17. júní í Prag.
Formaður Kirkjukórasambands
Austurlands er Hermann Guð-
mundssson, Seyðisfirði.
3M
Scotch
íambakjötsdagar
í Hagkaupi
bað er lieitt i kolunum í
verslunum Hagkaups
j núna, því á lamba- •' J&ƧS3a
kjötsdögunum fæst fyrsta
flokks lambakjöt, á svo heitu
tilboðsverði að úr rýkur.
f
HAGKAUP
gœdi úrval þjónusta
»
I
I
az
g 3
LU §
-O. S
<C |
"1
< 8
^ •§
REYNDU ISLENDINGINN I ÞER
Njóttu íslands - ferðalands íslendinga
3 Olíufélagiðhf FerÖamálaráð Islands
- ávallt f alfaraleið
Nýttu þér upplýsingaþjónustu vítt um land varðandi ferðir,
gistingu, veitingar og afþreyingu á hverjum stað.
BAÐ í MIÐNÆTURSÖl • FJÖRUFERÐ • ÁRNIÐUR • STEINRUNNIN TRÖLL • ÞÖGN • SÖ.GUSLÓÐIR í ÆVINTÝRABJARMA • DORG
I-
ÞÖGN • FJORUFERÐ