Morgunblaðið - 10.06.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 10. .JÚNÍ 1993
43'
ÚRSLIT
(
j
(
(
(
í
4
4
4
4
4
I
I
f
+
Frjálsíþróttir
Stigamót (Grand Prixjalþjóða fijálsíþrótta-
sambandsins í Róm í gærkvöldi. Éfstu menn
í hverri grein:
Míluhlaup kvenna:
1. Violeta Beclea (Rúmenfu).....4:21,69
2. Lyudmila Rogachova (Rússl.)..4:22,33
3. Lyubov Kremlova (Rússlandi)..4:22,46
110 m grindahlaup karla:
1. Colin Jackson (Bretlandi)......13,11
2. Mark McKoy (Kanada)............13,20
3. Jack Pierce (Bandaríkj.).......13,38
■Tími Evrópumeistarans Jacksons frá
Wales er sá besti sem náðst hefur í ár.
Evrópumet hans, frá því í fyrra, er 13,04
sek.
800 m hlaup kvenna:
1. Ella Kovacs (Rúmenfu)...........1:57,48
2. Yelena Afanseva (Rússlandi).....1:58,88
3. Inna Evseeva (Úkrafnu)..........1:59,03
400 m hlaup karla:
1. Samson Kitur (Kenýa).............45,03
2. David Grindley (Bretlandi)........45,44
3. Sunday Bada (Nígeríu).............45,51
100 m hlaup kvenna:
1. MerleneOttey (Jamaíka)............11,13
2. Natalya Voronova (Rússlandi)......11,20
3. Mary Onyali (Nfgeríu).............11,24
Kringlukast karla:
1. Lars Riedel (Þýskal.).............67,80
2. Vaclavas Kidikas (Eistlandi)......64,58
3. Jiirgen Schult (Þýskal.)..........63,48
4. Roman Ubartas (Litháen)...........63,06
9. Vésteinn Hafsteinsson.............58,02
RKast Riedels er það lengsta í heiminum í
ár.
400 m grindahlaup kvenna:
1. Sally Gunnell (Bretlandi).........54,64
2. Dion Hemmings (Bandaríkj.)........55,05
3. Kim Batten (Bandaríkj.)...........55,74
■Tími Gunnell var sá besti sem náðst hef-
ur í greininni í ár.
Langstökk karla:
1. Ivan Pedroso (Kúbu)................8,16
2. Giovanni Evangelisti (ítalfu)......7,88
3. Lofti Khaida (Alsír)...............7,75
200 m hlaup karla:
1. Frankie Fredericks (Namibíu).....20,18
2. Michael Johnson (Bandaríkj.)......20,33
3. Robson Da Silva (Brasilíu)........20,54
7. Linford Christie (Bretlandi)......21,16
8. Bruni Surin (Kanada).............21,26
Stangarstökk:
1. Sergei Bubka (Úkrafnu).............5,90
2. Maksim Tarasov (Rússlandi).........5,90
3. Jean Galfione (Frakkl.)............5,70
■Bubka reyndi þrívegis að bæta eigið
heimsmet, sem er 6,13 m, en mistókst í öll
skiptin.
Kúluvarp kvenna:
1. Valentina Fediushina (Úkrafnu)...19,15
2. Svetlana Krivelova (Rússlandi).......19,01
3. Larissa Peleshenko (Rússlandi).......18,71
3.000 m hlaup kvenna:
1. Yelena Romanova (Rússlandi)....8:50,55
2. Lyudmila Borisova (Rússlandi)..8:51,56
3. Gwen Griffiths (S-Afrfku)..........8:52,71
Spjótkast karla:
1. Mick Hill (Bretiandi)............82,82
2. Gavin Lovegrove (N-Sjálandi).....80,80
3. Viktor Zaitsev (Rússlandi).......78,08
4. Kimmo Kinnunen (Finnlandi).......77,76
5. Tom Petranoff (S-Afriku).........77,56
6. Fabio De Gasperi (Italfu)........77,54
7. Dimitri Polyinin (Uzbekistan)....73,72
5.000 m hlaup karla:
1. Ezekiel Bitok (Kenýa).........13:10,66
2. Jonah Koech (Kenýa)...........13:10,95
3. Kifyego Kororia (Kenýa).......13:11,89
Þrfstökk kvenna:
1. Inna Lasovskaia (Rússlandi)......14,64
2. IolandaChen (Rússlandi)..........14,44
3. Zhanna Gureyeva (Hvíta Rússl.)...14,17
3.000 m hindrunarhlaup:
1. Alessandro Lambruschini (ítal.) ...8:17,54
2. Azzedine Brahmi (Alsír)........8:20,86
3. Steffen Brand (Þýskal.)........8:21,34
1.500 m hlaup karla:
1. Mohamed Suleiman (Qatar)...........3:35,22
2. Jens Peter Herold (Þýskal.)....3:35,49
3. Tonino Viali (ítalfu)..........3:37,94
Knattspyrna
Heimsmeistarakeppnin
2. RIÐILL
Rotterdam, Hollandi:
Holland - Noregur... .0:0
Áhorfendur: 40.000
Staðan:
Noregur ..7 5 2 0 20:3 12
England ..7 3 3 1 16:6 9
..7 3 3 1 17:8 9
2 0 8:3 8
Tyrkalnd 1 6 7:17 3
San Marínó ..8 0 1 7 1:32 1
■Hollendingar fengu nokkur mjög góð
tækifæri til að skora í fyrri hálfleik, en
nýttu þau ekki. Norðmenn lágu þá í vöm,
en eftir hlé virtist allur vindur úr heima-
mönnum þannig að Norðmenn fóru betur f
gang — léku skemmtilega knattspymu.
■Næsti leikur: England-Pólland 8. sept.
3. RIÐILL
Riga, Lettlandi:
Lettiand - írland....
- John Aldridge (14.), Paul McGrath (42.).
Áhorfendur: 7.000
Staðan:
Spánn ..9 5 3 1 18:2 13
írland „ 8 5 3 0 14:2 13
Danmörk 9:1 12
N-írland „ 9 4 2 3 11:11 10
Litháen „ 9 2 3 4 8:14 7
„11 056 4:19 5
Albanía „10 1 2 7 5:20 4
Spánn
BIKARKEPPNIN
Undanúrslit, fyrri leikur í Madríd:
Iteal Madrid - Barcelona.......1:1
Jose Bakero (30.) - Ivan Zamorano (40.)
KNATTSPYRNA / 1. DEILD KARLA
Morgunblaðið/Bjami Eiríksson
Hólmstelnn Jónasson Víkingur kemst lítið áleiðis gegn Þórsurunum, Þóri Áskelssyni (nr. 10) og Sveini Pálssyni.
ÚRSLIT
Víkingur- Þór 1:2
Valbjamarvöllur, íslandsmótið í knatt-
spymu — 1. deild karla, miðvikud. 9. júnf.
Aðstæður: Völlurinn nokkuð góður. Hæg
sunnan átt og smá skúrir í fyrri hálfleik,
hiti um 10 stig.
Mark Víkings: Guðmundur Steinsson (28.).
Mörk Þórs: Ami Þór Ámason (49.), Sigurð-
ur Sighvatsson - sjálfsmark (63.).
Gult spjald: Trausti Ómarsson, Vfkingi
(32.), Sigurður Sighvatsson, Víkingi (76.),
Láras Orri Sigurðsson, Þór (65.), Sveinn
Pálsson, Þór (74.), Páll Gíslason, Þór (80.).
Rautt spjald: Enginn.
Dómari: Gyifi Orrason var of gjafmildur á
gulu spjöldin.
Lfnuverðir: Guðmundur Jónsson og Ólafur
Ragnarsson.
Áhorfendur: Um 200.
Vfkingur: Guðmundur Hreiðarsson - Sig-
urður Sighvatsson, Atli Helgason, Ólafur
Árnason, (Róbert Amþórsson 74.) - Guð-
mundur Guðmundsson, Láras Huldarson,
(Bjöm Bjartmarz 65.), Hörður Theódórsson,
Kristinn Hafliðason, Trausti Ómarsson,
Hómsteinn Jónasson - Guðmundur Steins-
son.
Þór: Láras Sigurðsson - Þórir Áskelsson,
Sveinn Pálsson, Hlynur Birgisson - Öm
Viðar Arnarsson, Láras Orri Sigurðsson,
Sveinbjöm Hákonarson, Ásmundur Áma-
son, (Gísli Gunnarsson 83.), Birgir Þór
Karlsson, (Ámi Þór Árnason 46.), Páll
Gíslason - Júlíus Tryggvason.
M
Hlynur Birgisson, Júlíus Tryggvason og
Sveinn Pálsson, Þór. Kristinn Hafliðason,
Guðmundur Guðmundsson og Atli Helga-
son, Víkingi.
Bikarkeppni KSÍ, 2. umferð:
Austri - Hugínn....................4:i
Birgir Jónasson 2, Steinar Aðalsteinsson,
Viðar Sigurjónsson - Sigurður Víðisson,
Haraldur Leifsson.
Lánlausir Víkingar
VALBJARNARVÖLLUR hefur
verið Þórsurum happasæll það
sem af er keppni í 1. deild karla.
í gærkvöldi unnu þeir Víkinga
með tveimur mörkum gegn
einu ífrekar lélegum leik. Þór
er nú með sex stig eftir fjóra
leiki, fékk hin þrjú stigin einnig
á Valbjarnarvelli, gegn Fram í
2. umferð. Vikingar sitja sem
fyrr á botninum með aðeins
eitt stig.
Valur B.
Jónatansson
skrifar
Leikurinn var mjög slakur og
fátt um fína drætti, aðallega
miðjuþóf. Víkingar voru skárri í
fyrri hálfleik, héldu
boltanum ágætlega
en náðu sjaldan að
ógna marki Norðan-
manna. Markið sem
Víkingar gerðu var broslegt og
skrifast alfarið á Lárus Sigurðsson
markvörð sem var ekki alveg með
á nótunum. Guðmundur Steinsson
skynjaði hins vegar hvað um var
að vera og sýndi hvers vegna hann
er svona markheppinn — gerði 99.
mark sitt í 1. deild.
Þórsarar komu ákveðnir til leiks
eftir hlé og það voru ekki liðnar
nema fjórar mínútur er varamaður-
inn Áma Þór Ámason jafnaði met-
in. Víkingar færðu síðan Þórsumm
sigurmarkið á silfurfati um miðjan
hálfleikinn er Sigurður Sighvatsson
setti boltann í eigið mark. Víkingar
sóttu nokkuð stíft síðustu mínút-
umar en allt kom fyrir ekki og þriðji
tapleikurinn var staðreynd.
„Þetta var slakasti leikur okkar
til þessa en það er gott að vinna
þá líka,“ sagði Sigurður Lámsson,
þjálfari Þórs. „Fyrri hálfleikur var
hryllilegur hjá okkur. Menn vom
latir og i kóngaleik inná vellinum
og það gengur ekki. Fyrstu tuttugu
mínútumar í seinni hálfleik vom
góðar og það dugði til sigurs. Það
er ýmislegt sem má betur fara hjá
okkur og við getum ekki annað en
farið uppá við.“
1»#%Löng sending kom innfyrir vöm Þórs, línuvörðurinn veifaði
■ %rrangstöðu á Guðmund Steinsson, en dómarinn lét leikinn
halda áfram því boltinn barst til Lárusar Sigurðssonar í markinu.
Láms var viss um að dæmd hefði verið rangstaða og lék botanum út
úr vítateignum með boltann. „Ég ætlaði að senda boltann í aukaspym-
una því allir vom stoppaðir á vellinum," sagði Lárus. En knötturinn
barst beint til Guðmundar Steinssonar sem þakkaði fyrir sig og
skoraði af 40 metra færi á 28. mínútu.
1a afl Góð sókn Þórsara endaði með því að Ásmundur Ámason
■ I sendi á Júlíus Tryggvason sem framlengdi með kollspymu
innfyrir vörn Víkings og þar kom Árni Þór Árnason, sem hafði kom-
ið inná sem varamaður í hálfleik, á fullri ferð og skoraði ömgglega
með annarri snertingu sinni í leiknum á 49. mín.
1«^%Júiíus Tryggvason lék upp að markteig hægra megin og
■ Casendi boltann fyrir markið. Guðmundur Hreiðarsson kom
höndum á knöttinn en missti hann frá sér og félagi hans, Sigurður
Sighvatsson, kom að og potaði boltanum í eigið mark frá markteig á
68. mín.
Vináttuleikur
Bandaríkin - England.............2:0
Thomas Dooley (42.), Alexi Lalas (72.)
■Leiknum lauk um miðnætti í nótt. Tony
Meola, markvörður Bandarikjamanna var
hetja þeirra; varði fjóram sinnum frábær-
lega.
■ GUÐMUNDUR Steinsson, sem
lék 200. 1. deildarleiks sinn gegn
KR í 3. umferð, fékk að því tilefni
blómvönd frá félögum sínum í Vík-
ingi fyrir leikinn gegn Þór.
■ GUÐMUNDUR gerði eina mark
Víkings, í gær og var það 99. mark
hans í 1. deild. Víkingar hafa gert
fjögur mörk í deildinni sem af er og
hefur Guðmundur gert þijú þeirra,
en fjórða markið var sjálfsmark.
■ ARNI Þór Ámason kom inná
sem varamaður hjá Þór í seinni hálf-
leik og jafnaði skömmu síðar. Hann
kom á þriðjudag frá Kanada þar sem
hann hefur verið í námi í vetur og
hafði aðeins mætt á eina æfingu
fyrir leikinn í gær.
■ SIGURÐUR Lárusson, þjálfari
Þórs og eiginkona hans, Valdís
Þorvaldsdóttir, eignuðust dóttir í
gærmorgun — fjórða barn þeirra
hjóna.
FRJALSIÞROTTIR
Fyrsti fatlaði maðurinn ílandsliðið
Geir í
4x400
sveitinni
Geir Sverrisson, hlaupari úr
Ármanni, hefur verið valinn
í íslenska frjálsíþróttalandsliðið
sem tekur þátt í Evrópubikar-
keppninni í Kaupmannahöfn um
næstu helgi. Hann mun keppa í 4
x 400 metra hlaupi.
Geir er fatlaður, vantar á hann
hægri handlegginn fyrir neðan oln-
boga. Þetta er í fyrsta sinn sem
fatlaður íþróttamaður er valinn í
landslið ófatlaðra. Geir er mjög fjöl-
hæfur íþróttamaður og var eini
keppandinn á síðasta ólympíumóti
fatlaðra sem keppti bæði í sundi
og frjálsum iþróttum.
ísland keppir í flokki C-þjóða í
Kaumannahöfn og er í riðli með
Eistlandi, Lettlandi, Litháen og
Danmörku. Landslið íslands er
skipað 32 keppendum. Keppt er í
20 karlagreinum og 18 kvenna-
greinum. Nú verður í fyrsta skipti
keppt í þrístökki kvenna í Evrópu-
bikarkeppninni.
Laugavegi62 Simi13508
SKQR MEÐ LJOSUM
St. 291/2 - 361/2