Morgunblaðið - 10.06.1993, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JUNI 1993
í DAG er fimmtudagur 10.
júní, sem er 161. dagur árs-
ins 1993. Dýridagur. Árdeg-
isflóð í Reykjavík er kl. 10.25
og síðdegisflóð kl. 22.46.
Fjara er kl. 4.17 og kl. 16.24.
Sólarupprás í Rvík er kl.
3.03 og sólarlag kl. 23.53.
Sól er í hádegisstað kl.
13.27 og tunglið í suðri kl.
6.05. (Almanak Háskóla ís-
lands.)
En nú varir trú, von og kærieikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. (1. Kor. 13, 13.)
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 1 "
11 ■
13 14 ■
■ " ■
17 □
LÁRÉTT: - 1 tapar, 5 bókstafur,
6 kvæðum, 9 rödd, 10 frumefni,
11 fæddi, 12 tal, 13 ílát, 15 belta,
17 fjáðari.
LÓÐRÉTT: - 1 forðarætur, 2
eind, 3 fyrrnefnd, 4 komast fyrir,
7 hátíða, 8. dvefjast, 12 tala, 14
handsamaði, 16 rykkorn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 gæra, 5 ólin, 6 ræða,
7 æð, 8 efnuð, 11 gá, 12 tak, 14
unga, 16 rignir.
LÓÐRÉTT: - 1 gerlegur, 2 róðan,
3 ala, 4 gnoð, 7 æða, 9 fáni, 10
utan, 13 kær, 15 gg.
SKIPIN_______________
REYKJAVÍKURHÖFN:
Togari frá Tallin kom inn
með veikan mann í gær.
Múlafoss kom af strönd í gær
og farþegaskipið Jason kom
frá Vestmannaeyjum í gær
og fór samdægurs. Stapafell
kom af strönd í gær og fór
samdægurs
ARNAÐ HEILLA
Q pTára afmæli. Magnús-
Ot) ína Bjarnleifsdóttir,
Dvalarheimilinu Hrafnistu,
Hafnarfirði, er áttatíu og
fimm ára í dag. Hún verður
stödd á afmælisdaginn á Hót-
el Örk í Hveragerði.
Q /"Vára afmæli. Oliver
OU Kristjánsson, Vall-
holti 3, Ólafsvík, er áttræður
í dag. Hann verður að heiman
á afmæiisdaginn.
héraðsdýralæknir, Brekku-
gerði, Biskupstungum, er
sextugur í dag. Eiginkona
hans er Renata Vilhjálms-
dóttir, kennari. Þau hjónin
eru erlendis.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
Þýski togarinn Eridamus
kom í fyrrakvöld og Mari-
anne kom í gærmorgun.
Ýmir fór á veiðar í fyrra-
kvöld og Stapafell fór á
ströndina í gær.
FRÉTTIR_________________
REIKI - HEILUN. Opið hús
í kvöld kl. 20 í Bolholti 4, 4.
hæð, öllum þeim sem hafa
lært reiki og þeim sem vilja
fá heilun og kynnast reiki.
BRÚÐUBÍLLINN. Sýningar
Brúðubílsins verða í dag 10.
júní kl. 10 í Frostaskjóli og
kl. 14 á Gullteigi. Sýnt verður
leikverkið Nú gaman, gaman
er. Nánari uppl. hjá Helgu í
s. 25098 og hjá Sigríði í s.
21651.
MIÐSTÖÐ fólks í atvinnu-
leit, Lækjargötu 14a er opin
mánudag til föstudags frá.kl.
14 til 17. í dag kl. 15 ræðir
Anna Ólafsdóttir, þingkona
Kvennalistans, um stefnu
Kvennalistans í atvinnumál-
um.
FBA - fullorðin börn alkó-
hólista. Fundir í Aðventista-
kirkju kl. 20 á fimmtudögum,
í Bústaðakirkju kl. 11 á
sunnudögum og í Templara-
höllinni kl. 18. áþriðjudögum.
KVENFÉLAGIÐ Freyja.
Spiluð félagsvist að Digranes-
vegi 12 í kvöld, fimmtudags-
kvöld, kl. 20.30. Kaffiveiting-
ar og verðlaun.
ViNAFÉLAGIÐ. Kvöldvaka
í Templarahöllinni við Eiríks-
götu kl. 20. í dag, fimmtu-
dag, 10. júní.
KIWANISFÉLAGAR halda
annan sumarfund sinn í kvöld
kl. 20 í Kiwanishúsinu, Braut-
arholti 26, og hefst kl. 20.
Kiijvanisklúbburinn Katla
annast þennan fund og verður
Össur Skarphéðinsson gestur
fundarins.
FÉLAG eldri borgara í
Reykjavík. Bridskeppni, tví-
menningur, kl. 13. Opið hús
kl. 13-17 í Risinu. Pétur Þor-
steinsson er til viðtals á
þriðjudögum, panta þarf tíma
í síma 28812.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Gerðubergi. Helgistund kl.
10.30 í umsjá Ragnhildar
Hjaltadóttur. Kl. 12. hádegis-
hressing í kaffiteríu. Kl.
12.30 verður opinn spilasalur
og vinnustofur. Kl. 15 kaffi-
veitingar í kaffiteríu.
FÉLAGSMIÐSTÖÐ aldr-
aðra, Hraunbæ 105. í dag
kl. 14 spiluð félagsvist. Kaffi-
veitingar og verðlaun.
FÉLAG íslenskra hugvits-
manna, Lindargötu 46, 2.
hæð hefur opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17.
Þangað eru allir hugvitsmenn
velkomnir og býðst þeim
margvísleg þjónusta. Iðnrek-
endur, sem áhuga hafa á nýj-
um framleiðslumöguleikum,
eru einnig velkomnir. Síminn
er 91-620690.
FÉLAG eldri borgar í
Hafnarfirði fer í skoðunar-
ferð um Hafnarfjörð nk.
sunnudag. Ekið frá Álfafelli
kl. 13.30. Leiðsögumenn Jón
Kr. Gunnarsson og Baldvin
Hermansson. Kaffi drukkið í
veitingahúsinu Kænunni v.
smábátabryggju. Þátttaka
tilk. í síma 51020 Ragnar, s.
50176 Kristín og 52276 Elsa.
KIRKJUSTARF___________
GRINDAVÍKURKIRKJA:
Spilamennska eldri borgara í
safnaðarheimilinu í dag kl.
14-17. Unglingastarf 14-16
ára í kvöld kl. 20.
GRENSÁSKIRKJA: Ný
dögun: Samtök um sorg og
sorgarviðbrögð. Opið hús í
Grensáskirkju í kvöld kl.
20.30. Samtöl, léttar veiting-
ar.
L AN GHOLTSKIRK J A: Aft-
ansöngur alla virka daga kl.
18.
LAUGARNESKIRKJA:
Kyrrðarstund kl. 12. Orgel-
leikur, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur málsverður í
safnaðarheimilinu að stund-
inni lokinni.
MINNINGARKORT
MINNINGARSPJÖLD
Thorvaldsensfélagsins eru
seld í Thorvaldsensbasarnum
í Austurstræti, s. 13509.
Þú getur farið í rass og rófu, ég er búinn að fá miklu betri stýrimenn.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 4.-10. júni, aö báöum
dögum meötöldum er í Ingótfs Apóteki, Kringiunni 8-12. Auk þ'ss er Hraunbergs Apótek,
Hraunbergi 4.opiö til kl. 22. þessa sömu daga nema sunnudaga.
Neyöarsími lögreglunnar í Rvik: 11166/0112.
Lftknavakt fyrir Reykjavík, SeRjamames og Kópevog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við
Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán-
ari uppi. í s. 21230.
Breiöhoit - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi ki. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í
simum 670200 og 670440.
Loknavakt Þorfinnsgötu 14,2. h»ö: Skyndimóttaka - Axlamóltaka. Opin 13-19 virka daga.
Timapantanir s. 620064.
Tannlaeknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiöir. Símsvari 681041.
Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eöa nær ekki
til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir
og læknaþjón. i simsvara 18888.
Neyöarsími vegna nauögunarmála 696600.
Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur
á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræóingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 i s. 91-
622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um 8lnæmisvandann styöja smitaöa
og sjúka og aóstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostn-
aðarlausu i Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarsph-
alans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspitalans kl. 8-16 virka daga, á heilsugæslustööv-
um og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt.
Semtök óhugafólkt um alnæmisvandann er meö trúnaöarsima, simaþjónustu um alnæmis-
mál öfl mánudagskvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23.
Samtökin 78: Uppfýsingar og ráögjöl í s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriðjudogum
kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718
Mosfeds Apótek: Opió virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garöabær Heilsugæslustöó: Læknavakt s. 51328. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opió vírka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar:
Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin
opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæínn og Álftanes s. 51328.
Keflavik: Apótekió er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
SeKoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl.
10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Lfppf. um læknavakt 2358 - Apótekiö opió virka daga tl Id. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasegarðurinn í Laugardai. Opinn a/la daga. Á virkum dögum frá kl. 9-22 og um hetgar frá kl. 10-22,
Skautasveltó i Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18. miövikud. 12-17 og 20-23,
fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533.
Rauéak/osshúsió, Tjarnarg. 35. Ney&arathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað börnum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S.
91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónula Rauöakrosshússins. Raögjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum
aö 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt
númer. 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafófks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl.
9-12. Sími. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfióleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi.
Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari).
Foreldrasemtökin VímuUus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél.
uppfýsingar Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-ofl fikniefnaneytend-
ur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hji hjúkrunarfraeöingi fyrir aöstandendur
þriöjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aóstoð fyrir konur sem beittar
hafa verió ofbekíi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og böm, sem oröið hafa fyrir
kynferóislegu ofbeldi. Virlca daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukk-
an 19.30 og 22 i síma 11012.
MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólarhringinn.
Simi 676020.
Ufsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111.
KvMMrUgjðfiw Simi 21600/996215. Opin þriðiud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráð-
gjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þotendur sifjaspella miðvikudagskvöld
kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opió kl -9-19. Sími 626868 eöa 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siöumúla 3-6, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeóferö og ráögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aóstandendur alkohólista, Hafnahúsió. Opiö þriöjud.—föstud. ki. 13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. Id. 20.1 Bústaöa-
kirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili rikisins, aöstoð vió unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinelína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára'og eldri
sem vantar einhvem vin að tala viö. Svaraö kl. 20-23.
Upplýsingamiöstöö feröamáia Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30-18. Laugardaga 8.30-14.
Sunnudaga 10-14.
Néttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburó, Bolholti 4, s. 680790,
kl. 18-20 mié/ikudaga.
Barnamál Ahugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13.
Lelðbeiningarstöö heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13
ó 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 ó 7870 og 11402 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40
og kl. 19.35-20.10 ó 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Aö loknum
hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfiriit frétta lióinnar viku. Hlustunarskilyrói á stutt-
bylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra verr og stundum ekki. Hærri tiðn-
ir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld-
og nætyrsendingar.
SJUKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspitalinn: aila daga Id. 15 tH 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeiklin. kl. 19-20. Scngur-
kvennadeíld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. F»ö-
inflardeiklin Eiriksflötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl.
20-21. Aórir eftir samkomulagi.Bamespfteli Hrinflsins: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunarlækn-
ingadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geódeild Vifilstaöa-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild:
Heimsóknartimi annarra en foreldra er Id. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mónudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15-18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandiö, hjúkrunardeild og Skjói hjúkrunar-
heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeiid: Mánudaga til föstudaga kt. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heimsóknartími frjáls
alla daga FæöinflarheimiU Reykjavikur Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókadeHd: Alla daga Id. 15.30 til kl. 17. -
Kópavoflsh»1ið: Eftir umtali og kl. 15 til Id. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsókn-
artimi dagtega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhliö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar Neyöarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustóö Suöumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um hetgar og á hátíóum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. A barnadeild og hjúkrunar-
deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og httaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi
á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafvíta Hafnarflarðar bilanavakt 652936
Landsbökasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-19. Handritasal-
ur: ménud.-föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16.
Hiitðlibðtuifn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið minudaja til (östudaga tl. 9-18.
Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn, Pinghoftsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö f
Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum
27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16, Aöalsefn - Lestrersalur, s 27029. Opinn mánud. - laugard.
kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opió mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud.
kl. 16-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. BókabiUr, s. 36270. Viökomustaöir viösvegar
um borgina.
Þjóðminjasafniö: Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17.
Árbejaréafn: í júni, júlí og ógúst er ópió kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. A vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar I sima 814412.
Ásmundarsafn í Sifltúni: Opiö alla daga kl. 10-16 fró 1. júni-1. okt. Vetrartimi safnsins er
kl. 13-16.
Akureyrl: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúruflripasafnió é Akureyri: Opió sunnudaga kl. 13-15.
Norrena húsió. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýníngarsalir: 14-19 alla daga.
Ustasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opió daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjeufn Rafmagnsvertu Reykavikur viö rafstööina viö Elliöaár, Opiö sunnud. 14-16.
Safn Asflrims Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýning stendur fram i mal. Safniö er
opió almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi.
Nesstofusafn: Opió um helgar, þriöjud. og fostud. kl. 12-16.
Minjasafnlö i Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga ki. 11-17.
Húsdýragaröurinn: Opinn alia daga vikunnar kl. 10-21 fram i ágústlok.
Ustasafn Einars Jónssonar. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarður-
inn opinn alla daga kl. 11-16.
Kjarvalsstaöir: Opiö daglega fró kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 ó sunnudögum.
Ustasafn Sígurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning ó verkum í eigu safnsins. Opiö laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18. Mánudaga, þriójudaga, mióvikudaga og fimmtudaga kl. 20-22.
Tónteikar á þriöjudagskvöldum kl. 20.30.
Reykjavfturtiöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seöiabanka/Þjóöminjasafns, Einhotti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S.
699964.
Náttúruflripasafnlö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard.
13.30—16.
Byggöa- og bstasafn Árnesinga SeHossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mónud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les-
stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Néttúrufraöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S.
40630.
Byggðasafn Hafnarfjaróar: Opiö alla daga kl. 13-17. Simi 54700.
Sjóminjssafn islands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opiö alla daga út september kl. 13-17.
Sjómlnja- og smlöjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opió þriöjud. - laugard. frá
kl. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Keflavikur: Opiö mánud.-föstud. 13-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir í Reykjavik: Surtdhöll, Vesturbæjarl. og Breiöholtsl. eru opnir sem hér segir Mánud.
- föstud. 7-20.30, iaugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Laugardalslaug veröur lokuð 27., 28.
og hugsanlega 29. mai vegna viógeröa og vióhalds. Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafélaganna
veröa frévik ó opnunartima i Sundhöllmni á timabilinu 1. okt.-l. júní og er þá lokaö kl. 19 virka
daga.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-16.30. Siminn er 642560.
Garðabæc Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarflöröur. Suöurbæjartaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga:
8- 17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga:
9- 11.30.
Sundiaug Hverageröis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga
9-16.30.
Varmáriaug í Mosfellssvert: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og
miövikud. lokað 17.46-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Uugard. kl. 10-17.30. Sunnud.
kl. 10-15.30.
Sundmiöstöö Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga
9-16.
Sundiaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16.
Simi 23260.
Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.16-20.30. Laugard. H 7.10-17.30. Sunnud.
kl. 8-17.30.
Blia tónlö: Alla daga vikunnar opið frð kl. 10-22.
SORPA
Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöö er opin kl. 7.30-17 virka
daga Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær oru þó lokaöar á stórhátiöum og eftir-
talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mwfellsbæ. Þriójudaga: Jafnaseli. Miöviku-
daga: Kópavogi og Gytfaflöt.' Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævarhöfói er opin fró kl. 8-22
mánud., þriöjud., miðvikud. og föstud.