Morgunblaðið - 20.06.1993, Page 42
42
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1993
Sjóimvarpið
18.50 ►Táknmálsfréttir
-io.oonanyirrui ►Töfraglugginn
DHHnHLrlll Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum. End-
ursýndur þáttur frá miðvikudegi.
Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir.
20.00 Þ-Fréttir og íþróttir
20.35 ►Veður
20.40 klCTT|P ►Simpsonfjölskyldan
rlLl IIR (The Simpsons) Banda-
rískur teiknimyndaflokkur um uppá-
tæki Simpson-fjölskyldunnar. Þýð-
andi: Ólafur B. Guðnason. (18:24)
21.10 ►Fólkið i iandinu. Á leiksviði lífs-
ins Sigríður Amardóttir ræðir við
Grím Gíslason fréttaritara, veðurat-
hugunar- og hestamann á Blönduósi.
Dagskrárgerð: Plús film.
21.35 ►Úr riki náttúrunnar Bangsi er
bestur í fjarlægð (Wildlife on One:
A Safe Polar Bear Is a Distant Polar
Bear) Bresk heimildamynd um hvíta-
birni við bæinn Churchill í Norður-
Manitoba í Kanada. Þýðandi og þul-
ur: Óskar Ingimarsson.
22.05 ►Húsbóndinn (Husbonden - Piraten
pá Sandön) Sænskur myndaflokkur
að hluta byggður á sannsögulegum
atburðum. A öndverðri nítjándu öld
bjó Peter Gothberg ásamt fjölskyldu
sinni á Sandey, afskekktri eyju norð-
ur af Gotlandi. í óveðrum fórust all-
mörg skip á grynningunum við eyna
en enginn skipbrotsmanna komst lif-
andi í land. Sá orðrómur komst á
kreik að Gothberg hefði ginnt skip-
veijá til að sigla upp á grynningarn-
ar og drepið þá sem reyndu að synda
í land þegar skipin brotnuðu. Með
ránsfengnum drýgði hann síðan þær
rýru tekjur sem hann hafði af físk-
og selveiði. Sagan er sögð frá sjónar-
hóli fjórtán ára pilts sem gerist vinnu-
maður hjá fjölskyldunni. Leikstjóri:
Kjell Sundvall. Aðalhlutverk: Sven
Wollter, Anton Glanzelius, Gun
Arvidsson, Katarina Ewcrlöf og Hel-
ena Bergström. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir. Lokaþáttur. (3:3)
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
MÁNUPAGUR 21/6
Stöð tvö
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur sem fjallar um líf og
störf góðra granna við Ramsay-
stræti.
,730BMN#EFNi£r°=;;ita,
myndaflokkur um Regnboga-Birtu
og alla vini hennar í Regnbogalandi.
17.50 ►Skjaldbökurnar Teiknimynd með
íslensku tali um þessar hetjur holræs-
anna.
18.10 ►Popp og kók Endurtekinn þáttur
frá síðastliðnum laugardegi.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20-15 hJFTTID ►Grillmeistarinn Gest-
PICI llll ir Sigurðar L. Hall í
kvöld eru þau Sigríður Beinteinsdótt-
ir og Grétar Örvarsson og ætla þau
að grilla safaríkar svínalundir fylltar
með kryddjurtum og nýjan skötusel
með nýju og fersku grænmeti. Dag-
skrárgerð: Egill Eðvarðsson og Mar-
grét Þórðardóttir.
20.45 ►Covington kastali (Covington
Cross) Breskur myndaflokkur um Sir
Thomas Grey, strákana hans fjóra
og einkadótturina sem stendur bræð-
rum sínum jafnfætis þegar bardagal-
ist er annars vegar. (2:13)
21.40 ►Á fertugsaldri (Thirtysomething)
Lokaþáttur þessa bandaríska fram-
haldsmyndaflokks um ástir og örlög
góðra vina. (23:23)
22.30 ►Milljónamæringurinn (La Milli-
ardaire) Þegar syni Leonu, fyrrum
eiginkonu Jeans heitins, er varpað í
fangelsi berst hjálp úr óvæntri átt.
(2:3)
24.00 |fU|tf ilYlin ►So,ið hiá skratt-
ItlllMYIIIUI anum (Frontiere du
Críme) Frönsk sakamálamynd.
Bönnuð börnum. Lokasýning.
1.30 ►Dagskrárlok
Kanada - Hvítabirnir heimsækja Churchill og leita sér
æti á ruslahaugum bæjarins.
Bangsi er bestur í
hæfilegri fjarlægð
SJÓNVARPIÐ KL. 21.35 Flest dýr
flýja í ofboði ef mannskepnan reynir
að nálgast þau. Breskir sjónvarps-
menn, sem gerðu sér ferð til bæjar-
ins Churchill í Kanada, komust að
því að öðru gildir um að minnsta
kosti eina dýrategund - hvítabjöm-
inn. Churchill er sjávarbær í Norður-
Manitoba við Hudson-flóa og yfir
sumarmánuðina er þaðan skipað út
komi af víðáttumiklum sléttunum.
Þegar haustar fara hvítabimir að
láta á sér kræla. Meðan þeir halda
sig við Churchill leita þeir helst að
æti á ruslahaugum bæjarins og eru
bæjarbúum til mikils ama. BBC-
menn áttuðu sig líka fljótt á því að
bimimir geta reynst stórhættulegir
þeim sem hafa ekki vit á að halda
sig í hæfilegri fjarlægð frá þeim.
Johnny berst gegn
yfirráðum Breta
Heimildamynd
um hvítabirni í
l\loður-Mani-
toba í Kanada
Átök í Boston,
sagan af
Johnny
Tremain er
sígild
barnabók
RÁS 1 KL. 9.45 í dag hefst lestur
verðlaunasögunnar um Johnny
Tremain eftir Esther Forbes. Sagan
gerist í Boston árið 1773 skömmu
áður en Ameríkanar gerðu uppreisn
gegn yfirráðum Breta. Sagan greinir
frá því hvernig Johnny dregst inn í
atburðarrásina og verður virkur þátt-
takandi í baráttu nýlendubúanna við
Breta. Sagan kom fyrst út í Banda-
ríkjunum, heimalandi höfundar árið
1943 og fékk þá Newberry verðlaun-
in sem era afar eftirsótt bókmennta-
verðlaun fyrir bamabækur. Bókin er
nú talin sígild barna- unglinga- og
fullorðinsbók. Höfundurinn, Esther
Forbes var bæði rithöfundur og sagn-
fræðingur og skrifaði margar sögu-
legar skáldsögur fyrir börn, unglinga
og fullorðið fólk en frægust er saga
hennar af Johnny Tremain sem nú
verður flutt í útvarpinu. - Það er
Bryndís Víglundsdóttir, sem les eigin
þýðingu.
YMSAR
STÖÐVAR
SKY MOVIES PLIIS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 Battling
for Baby F 1991, John Terfesky, Co-
urtenay Cox 11.00 If It’s Tuesday,
This Must Be Beigium G 1969, Suz-
anne Pleshette, Ian McShane, Mildred
Natwick, Murray Hamilton 13.00
Huckleberry Finn B 1974, Jeff,East,
Paul Winfield 15.00 The Doomsday
Flight S 1966. 17.00 Battling for
Baby F 1991, John Terlesky, Court-
enay Cox 19.00 Without Waming:
The James Brady StoryF 1992, Joan
Allen, David Strathaim, Christopher
Bell, Bryan Clark 20.40 UK Top Ten,
breski vinsældalistinn 21.00 State of
Grace T 1991, Sean Penn, Ed Harris
23.15 Leather Jackets F 1990, D.B
Swenney, Bridget Fonda, Cary Elwes
24.50 The Arabian Nights Á,D 1980.
3.00 Bawdy Tales.
SKY ONE
5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.10
Teiknimyndir 8.30 The I’yramid Game
9.00 Card Sharks 9.25 Dynamo Duck
9.30 Concentration. Einn elsti leikja-
þáttur sjónvarpssögunnar, keppnin
reynir á minni og sköpunargáfu kepp-
enda 10.00 The Bold and the Beautif-
ul 10.30 Falcon Crest 11.30 E Street
12.00 Another World 12.45 Three’s
Company 13.15 Sally Jessy Raphaei,
viðtalsþáttur 14.15 DifPrent Strokes
14.45 Bamaefni (The DJ Kat Show)
16.00 Star Trek: The NeXt Generation
17.00 Games World 17.30 E Street
18.00 Rescue 18.30 Full House
19.00 The Last Frontier, seinni hluti
21.00 Star Trek: The Next Generation
22.00 The Streets of San Francisco
23.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Þolfimi 7.00 Fijálsar íþróttir:
IAAF boðmót í Hollandi 8.00 Alþjóð-
legar akstursíþróttir 9.00 Körfubolti:
NBA 11.00 Fótbolti: Brot úr leikjum
13.00 Tennis: ATP mót f Þýskalandi
16.00 Hraðaksturskeppni 17.00 Eu-
rofun 17.30 Eurosport fréttir 18.00
Körfubolti: NBA 20.00 Knattspyrna:
Evrópumörkin 21.00 Golf Magazine
22.00 Eurosport fréttir
23.30 Fótbolti: Bein útsending frá
Ameríska birkamum Ecuador’93 1.30
Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótfk F = dramatfk G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V =.vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rúsor 1
Hanna G. Sigurðardóttir og lómos Tómas-
son. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. 7.45
Heimsbyggð. Sýn til Evrðpu Óðinn Jóns-
•son.
8.00 Fréttir. 8.20 Fjólmiðlospjoll Ásgeirs
Fríðgeirssonor. 8.30 Fréttayfirlit. Fréttir
ó ensku. 8.40 Úr menningorlifinu.
9.00 Fréttir.
9.03 Louiskólinn. Gestur Einor Jónosson.
9.45 Segðu mér sögu, „Átök i Boston,
sogon of Johnny Tremoine", eftir Ester
Forbes. Bryndís Víglundsdóttir les eigin
þýðingu (1)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi ó vinnustöðum.
10.15 Árdegistónor
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Somfélogið i nærmynd. Bjorni Sig-
tryggsson oq Sigriður Arnordóttir.
11.53 Dogbókin
_I2,00 Fréttoyfirlit ó hódegi •
12*101 Heimsbyggð.
12.20 Hódegisfréttir
12.45 Veðurfregnir.
/ 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við-
skiptomól.
, 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor.
< 13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins,
„Boskerville-hundurinn", eftir Sir Arthur
Conon Doyle. 5. þóttur.
13.20 Stefnumót. Holldóro Friðjónsdóttir,
Jón Korl Helgoson og Sif Gunnorsdótlir.
A.00 Fréttir.
14.03 Prestostefno 1993 Setning presto-
stefnu i Áskirkju. Yfirlitsræðo biskups
íslonds herro Ólofs Skúlosonor. Ingibjörg
Morteinsdóttir og Þorgeir Andrésson
syngjo lög eftir Fól ísólfsson við undir-
leik Lóru Rofnsdóttur.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónmenntír Metropolitan-óperon.
Rondver Þorlóksson.
16.00 Fréttir.
16.04 Skímo. Ásgeir Eggertsson og Stein-
unn Horðordóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir fró fréttostofu bornonno
17.00 Fréttir.
17.03 Ferðolog. Krislinn J. Níelsson.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðorþel Ólofs sogo helgo. Olgo
Guðrún Árnodóttir les (38). Rognheiður
Gyðo Jónsdóttir rýnir í textonn.
18.30 Um doginn og veginn. Ingo Jóno
hórðordóttir formoður Kvenréttindofélogs
isionds lolor.
18.48 Dónorfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir.
19.35 Stef. Bergþóro Jónsdóttir.
20.00 Tónlist ó 20. öld. Fró tónleikum i
Oregontónlistorhóskólanum í Bondorlkj-
unum i opril sl. Fjóror stuttor sónötur
eftir George Rochberg. „Slow Fires of
Autumn “ eftir George Rothberg. Sónoto
nr. 3 eftir Poul Hindemith.
21.00 Sumorvoko o. „Kveðist ó við Ólinu
og Herdísi", úr Eddu Þórbergs Þórðorson-
ar. b. „Einn dagur í Núpsskólo", eftir
Aðolbjörgu Bjornodóttur. Úr minningorbók
séro Sigtryggs Guðlougssonor. c. Gomon-
kvæðið „Skipsljóri í ofleysingum", eftir
Jósefinu Þórðardóttur ó Fóskrúðsfirði.
Holdið verður ófrom oð rifjo upp gomon-
vísur með Bjorno Björnssyni. Umsjón:
Arndís Þorvoldsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Endurteknir pistlor úr morgunút-
vorpi.
22.27 Orð itvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Somfélogið i nærmynd.
23.10 Stundorkom i dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Mognússon.
24.00 Fréttir.
0.10 Ferðolog.
1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum
til morguns.
RÁS 2 FM 90,1/94,9
7.03 Kristin Ólofsdóttii og Kristjón Þor-
voldsson. Jón Ásgeir Sigurðsson tolor fró
Bondoríkjunum og Þorfinnur Ómorsson fró
Porís. Veðurspó kl. 7.30. Bondoríkjopistill
Korls Ágústs Úlfssonot. 9.03 i lousu lofti.
Klemens Arnorsson og Sigurður Rognorsson.
íþróttofréttir kl. 10.30. Veðurspó kí. 10.45.
12.45 Hvitir mófor. Gestur Einor Jónos-
son. 14.03 Snorrolaug. Snorri Sturluson.
16.03Dogskró. Dægurmóloútvorp og frétt-
ir. Kristinn R. Ólofsson tolor fró Spóni. Veð-
urspó kl. 16.30. Meinhornið og frétloþóttur-
inn Hér og nú. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður
G. Tómosson og Leifur Houksson. 18.40
Héroðsfréttoblöðin. 19.30Ekkifréttir. Houk-
ur Houksson. 19.32Rokkþóttur Andreu
Jónsdóttur. 22. lOGyðo Dröfn Tryggvodóltir
og Morgrél Blöndol. 0.10 í hóttinn. Mor-
grét Blöndal. I.OONæturútvorp.
Fréftir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPID
I.OONæturtónor. 1.30Veðurfregnir. 1.35
Glefsur. 2.00Fréttir. 2.04Sunnudogsmorg-
unn með Svovori Gests endurtekinn. 4.00
Næturlög. 4.30Veðurfregnir. 5.00Fréttir
of veðri, færð og flugsomgöngum. 5.05
Gyðo Dröfn Tryggvodóttir og Morgrét Blön-
dol. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsom-
göngum. 6.01Morguntðnor. 6.45 Veður.
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00Útvorp
Norðurl.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Maddamo, kerling, fröken, frú. Kolrin
Snæhólm Boldursdóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20
Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50
Gestopistill. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.30 Willy
Breinbolst. 8.40 Umferðoróð. 9.00 Um-
hverfispistill. 9.03 Górillo. Jokob Bjornar
Grétorsson og Dovið Þór Jónsson. 9.05 Töl-
fræði. 9.30 Hver er moðurinn? 9.40 Hugleið-
ing. 10.15 Viðmælondi. 11.00 Hljóð. 11.10
Slúður. 11.55 Ferskeytlan. 12.00 íslensk
óskolög. 13.00 Dóro lokefuso og Horoldur
Doði Rognorsson. 14.00 Triviol Pursuit 15.10
Bingó í beinni. 16.00 Skipulogt koos. Sig-
mor Guðmundsson. 16.15 Umhverfispistiíl.
16.30 Moður dogsins. 16.45 Mól dogsins.
17.00 Vongoveltur. 17.20 Útvorp Umferðor-
óðs. 17.45 Skuggohliðor monnlífsins.
18.30 Tónlist. 20.00 Pétur Árnoson.
24.00 Ókynnt tónlist til morguns.
Radíusflugur kl. 11.30, 14.30 og
18.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeiríkur. Eirikur Jónsson og Eirikur
Hjólmorsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón
Axel og Gulli Helgo. 12.15 Freymóður.
13.10 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55
Þessi þjóð. Sigursteinn Mósson og Bjorni
Dogut Jónsson. 18.30 Gullmolor. 19.30
19:19. Fréttir og veður. 20.00 Pólmi
Guðmundsson. 23.00 Erlo Friðgeirsdóttir.
2.00 Næturvokt.
Fréttir ó heiia timanum fró kl. 7
- 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl.
7.30 og 8.30, iþrittafréttir kl.
13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9
6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9.
16.45 Ókynnl tónlist. 17.30 Gunnot
Atli Jónsson. ísfirsk dogskró. 19.19 Frétt-
ir. 20.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9.
1.00 Ágúst Héðinsson. Endurtekinn þóttur.
BROSIÐ FM 96,7
8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson.
10.00 fjórón ótto fimm. Fréttir kl. 10,
-12 og 13. 16.00 Jóhonnes Högnoson.
Fréttir kþ 16.30. 18.00 Lóro Yngvodótlir.
19.00 Ókynnt tónlíst. 20.00 Listosiðir
Svonhildor.22.00 Böðvor Jónsson. 1.00
Næturtónlist.
FM957 FM 95,7
7.00 i bitið. Horoldur Gísloson. 8.30
Tveir hólfir með löggu. Jóhonn Jóhonnsson
og Volgeir ViJbjólmsson. 11.05 Voldis
Gunnorsdóttir. 14.05 ívor Guðmundsson.
16.05 Árni Mognússon og Steinor Viktors-
son. úmferðarútvorp kl. 17.10. 18.05 is-
lenskir grilltónor. 19.00 Sigvaldi Koldol-
óns. 21.00 Horoldur Gísloson. 24.00
Voldís Gunnarsdóttir, endurt., 3.00 ivor
Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Mognús-
son, endurt.
Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16,
18. íþréttafréHir kl. II og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt-
ir fró fréttost. Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17 og
18.
SÓLIN FM 100,6
7.00 Sólorupprósin. Mognús Þór Ásgeirs-
son. 8.00 Umferðoútvorp Umferðoróðs. 8.30
Ausið úr skólum reiðinnor. 9.00 Sumo.
Ragnor Blöndol. 9.30 Umferðin I Reykjovik.
10.00 Vörutalning við isskóp Sólorinnor.
11.00 Hódegisverðorpotturinn. 12.00 Þór
Bæring. 13.33 Satt og logið 13.59 Nýjasto
nýtt 14.24 Islondsmeistorakeppni i Olsen
Olsen. 15.00 Richord Scobie. 18.00
Breski og bondoríski listinn. Rognor Blön-
dol. 22.00 Úr hljómolindinni. Kiddi kon-
ino. 1.00 Ókynnl tónlist til morguns.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvorp Stjörnunnor. 9.30
Barnoþótturinn „Guð svoror." Sæunn Þóris-
dóttir. 10.00 Siggo Lund. Létt tónlist og
leikir. 13.00 Signý Guðbjortsdóttir. Frósog-
on kl. 15. 16.00 Lifið og tilveron. Rognor
Schram. 19.00 Croig Mongelsdorf. 19.05
Ævintýroferð I Ódyssey. 20.15 Prédikun
B.R. Hicks 20.45 Richard Pcrinchief.
21.30 Fjölskyldufræðsla. Dr. Jomes Dob-
son. 22.00 Ólafur Houkur Ólofsson. 24.00
Dogskrðrlok.
Bmnastundir kl. 7.05, 13.30,
23.50. FréHir kl. 8, 9, 12, 17..
ÚTRÁS FM 97,7
16.00 F.Á. 18.00 M.H. 20.00 F.B.
22.00-1.00 Ljóðmælgi og speki hnot-
skurnormonnsins.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐURfm