Morgunblaðið - 18.07.1993, Page 2

Morgunblaðið - 18.07.1993, Page 2
2 FRÉTTIR/INNLENT MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. JÚLÍ 1993 EFNI Bankarnir vilja hagnast á viðskiptum með debetkort Kaupmenn vilja að neytendur og bankar taki á sig kostnaðinn Meðan á gæsarekstri þessum stóð var Hringbrautinni lokað í um fimm mínútur. Ökumenn voru almennt sáttir við að þurfa að bíða eftir gæs- unum utan hóps af ölvuðum mönnum í leigubíl sem kvörtuðu sáran yfir að þurfa að borga hærra gjald sökum þessa. Gæsimar eru í sárum nú og það er árlegur viðburður að merkja þær á þeim tíma. Verðbreytíngar v. gengislSBkkunarinnar Ajax þvottaefni 2,5 Iftra veroio varkr. Verðið hækkar ernúkr. um Morgunblaðið/Kristján Þ. Jónsson Á leið á loðnumiðin EITT af norsku loðnuskipunum, Senior, sést hér á siglingu á loðnumiðin norðaustur af Langanesi. 5 norsku skipanna tilkynna loðnuafla FIMM af þeim rúmlega þrjátíu norsku Ioðnuskipum sem eru á veiðum norður af Iandinu hafa tilkynnt um afla, frá 500 og upp í 1.600 tonn. Aflann fengu þessi skip rétt utan við miðlínuna miili íslands og Grænlands djúpt norður af Grímsey. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni er veiðisvæði skipanna nú um 180 sjómílur norð- ur af Grímsey. Töluverður hluti af þessum norska loðnuflota hefur tilkynnt sig inn og út úr íslensku lögsögunni norðaustur af Langa- nesi þar sem íslensku skipin hafa verið á veiðum. Hins vegar hefur ekkert norsku skipanna þar til- kynnt um afla. HALLDÓR Guðbjamason, formaður Rás-nefndar sem fjallað hef- ur um debetkortamál, segir að með debetkortunum vilji bankarn- ir breyta því að það sem tekið hafi verið fyrir greiðslumiðlun bankanna hafi verið undir kostnaðarverði. „Því hefur verið hald- ið fram í áraraðir að vaxtamunur bankanna sé m.a. vegna þess að hann hefur borið uppi aðra þjónustu sem bankamir hafa ver- ið að veita og ekki tekið fyrir fullum kostnaði. Við ætlun núna að breyta þessu og greiðslumiðlun með debetkortun á að standa undir sér og skila bönkunum einhverjum hagnaði. Ég vænti þess að kaupmenn skiiji það. Það er ekki hlutverk banka að gera þetta og standa eftir með kostnað,“ sagði Halldór. Halldór Guðbjamason segir að það kostaði töluvert að koma tékkaviðskipti mannaflafrek og debetkortakerfínu á. með því að draga úr þeim með de- betkortaviðskiptum muni spamaður eiga sér stað. Á móti sagði hann Halldór nefndi að mikið hagræði gæti fylgt debetkortunum fyrir kaupmenn, t.d. væru þau fljótvirkur verslunarmáti. „Ef menn fara eftir reglunum á þetta að auki að koma 100% í veg fyrir falsaða tókka.“ í stað tékka Þorsteinn Pálsson, framkvæmda- stjóri Hagkaups, sagðist vera ánægður með þá þróun að debet- kort yrðu tekin upp. Hann sagði að verslunin ætti eftir að ræða við bankana og kortafyrirtækin um framkvæmdina og sagði ekki ljóst hvaða áhrif þessi kort hefðu á vöm- verð. „Debetkortin munu koma og þau eru komin til að vera, en það er bara spurning um hvar kostnað- urinn lendir.“ Þorsteinn sagði telja eðlilegast að kostnaðurinn félli á bankana og notendur debetkort- anna, líkt og væri með tékkavið- skipti. „Kortin eru í raun bara að- ferð við að taka við tékkaviðskipt- um. Það er mjög ranglátt hvemig öllum svona kostnaði er velt yfír á verslunina." Lögregla í gæsarekstri TVEIR lögreglumenn stóðu í mikl- um gæsarekstri yfir Hringbraut- ina i morgun að beiðni náttúru- fræðinga. Voru yfir hundrað gæs- ir með unga reknar frá Tjarnar- brúnni og yfir í mýrina við Nor- ræna húsið þar sem náttúrufræð- ingarnir merktu þær. pakkning 654 699 6,9% Landsbókavörður um 140 milljóna framlag til Þjóðarbókhlöðu Dugar vonandi til að ljúka framkvæmdum Þvottaefni hækkar um 6,9% AJAX þvottaefni í 2,5 lítra pakkningum hefur hækkað vegna gengisfellingarinnar. Til dæmis kostaði það áður 654 krónur en nú kostar það 699 krónur og er það um 6,9% hækkun. Jón Baldvin Hannibalsson, for- maður Alþýðuflokksins, sagði í tengslum við afsögn Jóhönnu Sig- urðardóttur úr varaformannsemb- ættinu að ef til vill væri kominn tími til að varaformannsembættið væri þannig að varaformaðurinn myndi í auknum mæli sinna innan- FINNBOGI Guðmundsson landsbókavörður, vonast til að þær 140 milljónir sem ákveðið flokksmálum. „Með því var ég að vísa í hefð,“ sagði Jón Baldvin í viðtali við Morgunblaðið. Hann sagði að það væri mjög æskilegt. „Sjálfsagt verður það eitt af því sem við ræðum á flokksstjómarfundin- um hvort við getum tekið þann þráð upp aftur.“ hefur verið að leggja til Þjóðar- bókhlöðunnar, verði til þess að unnt verði að ýúka framkvæmd- um á næsta ári. Þá verða 16 ár liðin frá því framkvæmdir hóf- ust. Finnbogi sagðist ekki vita hvemig þessar 140 milljónir væm hugsaðar, en að hann vonaðist til að þær kæmu til viðbótar framlagi af fjárlögum. „Við höfum fengið eignarskattsaukann sem okkur er ætlaður núna í tvö ár og væntum þess að fá eina ferðina enn,“ sagði hann. „Samanlagt mundi það hleypa langt lokakaflanum og langleiðina að tryggja að honum verði lokið.“ Á yfirstandandi ári var eignar- skattsaukinn sem rann til Þjóðar- bókhlöðunnar 338 milljónir og í fyrra 335 milljónir en ekki er vitað um fjármframlög næsta árs. Sagði Finnbogi að rætt hafi verið um að ljúka verkinu á þjóð- hátíðarárinu 1994 á 50 ára af- mæli lýðveldisins og þá stefnt á opnun 1. desember. ♦ ♦ ♦----- Bruggari tek- inn í Garðabæ LÖGREGLAN í Hafnarfirði lokaði bruggverksmiðju í Garðabæ á föstudagskvöldið og handtók einn mann. Hellt var niður 300 Htrum af gambra og tæplega 30 lítrum af landa. Að sögn lögreglunnar var brugg- starfsemin til staðar i iðnaðarhús- næði í bænum og var starfsemin í fullum gangi þegar lögreglan lét til skarar skríða. Auk þess að hella nið- ur áfenginu var lagt hald á umtals- verðan tækjabúnað til framleiðslunn- ar. Bruggarinn sem handtekinn var hefur ekki komið áður við sögu bruggmála í Hafnarfírði en talið er að verksmiðjan hafí verið starfrækt síðan í vor. Flokksstjórnarfundur Alþýðuflokksins Rætt um verkefni varaformannsins FLOKKSSTJÓRNARFUNDUR Alþýðuflokksins hefst í kvöld, sunnu- dag, kl. 20.30 í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Áformað er að kjósa nýjan varaformann flokksins en Rannveig Guðmundsdótt- ir, formaður þingflokks Alþýðuflokksins, hefur ákveðið að gefa kost á sér í embættið. Skin og skúrir í sögu Sólar ►Smjörlíki hf. gengst á næstu dögum fyrir stofnun félags um rekstur fyrirtækisins. Nýs hluta- fíár á að afla á árinu og fyrir ára- mót skal einnig lokið fjárhagslegri endurskipulagningu hins nýja fé- lags./lO Gönguleiðir um Heng- ilinn ►Unnið er að því að gera allt Hengilsvæðið aðgengilegt til úti- vistar. Gönguleiðir hafa verið stik- aðar, sett upp leiðbeiningakort og vegvísar./14 Efasemdir um al- heimslöggur ►Friðargæsla og mannúðarstarf Sameinuðu þjóðanna í Bosníu og Sómalíu verður sífellt umdeild- ari./16 Að stækka ísland ►Haraldur J. Hamar hefur gefið út tímaritið Iceland Review í þijá- tíu ár./18 Sögulegt hástökk ►Björk Guðmundsdóttir söng- kona hefur slegið eftirminnilega í gegn en hvaða þýðingu hefur þessi frami fyrir hana?./21 B HEIMILI/ FASTEIGNIR ► 1-28 aSBU mm SUNtiUDAGUR HER EIGUM VIÐ HEIMA Hér eigum við heima ►Á sveitabæ í New York-ríki rækta þau Temma Bell og Ingi- mundur Kjarval sauðfé jafnframt því sem þau vinna að myndlist./l Dagný og dúxarnir ►Dagný G. Álbertsson hefur kennt í Melaskólanum í fjörutíu ár. Margir nemenda hennar hafa staðið sig afburða vel í námi síðar álífsleiðinni.10 Ævintýri eru fyrir af- glapa ► John R. Bockstoce sigldi á átt- unda áratugnum 11 þúsund kfló- metra á húðkeipi úr rostungs- skinni. Þessi bandaríski fornleifa- fræðingur, ferðagarpur og stuðn- ingsmaður hvalveiða var fyrir helgina í Keflavíkurhöfn á snekkju sinni./14 Mikki mús lærir frönsku ►Aðsóknin að Euro Disneyland í París hefur valdið eigendum von- brigðum. Ráðið til þess að bæta úr þessu er að Mikki mús læri frönsku./16 FASTIR ÞÆTTIR Fréttir 1/2/4/6/bak Dægurtónlist 14b Baksvið .12 Kvikmyndir 15b Kvikmyndahúsin 22 Fólk í fréttum 18b Leiðari 22 Myndasögur 20b Helgispjall 22 Brids 20b Reykjavikurbréf 22 Stjömuspá 20b Minningar 24 Skák 20b íþróttir 38 Bíó/dans 21b Útvarp/sjónvarp 40 Bréftilblaðsins 24b Gárur 43 Velvakandi 24b ídag 6b Samsafnið 26b Mannlífsstr. 8b INNLENDAR FRÉTTIR: 2—6—BAK ERLENDAR FRÉTTIR: 1-4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.