Morgunblaðið - 18.07.1993, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 18.07.1993, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. JÚLÍ 1993 27 Morgunblaðið/Ámi Helgason. Kirkjan skuldum vafin Stykkishólmur. UNDANFARIÐ hefir í fjölmiðlum verið rætt um kirkjuna okkar hér í Stykkishólmi og þá sérstaklega tekur vaxtabyrðin ein og sér til sín og erfiðleika. Þetta er stór og mikil kirkja og kostaði verulegar fjárhæðir þegar bygt var. Nú eru skuldir kirkjunnar um 50 milljónir og það sem erfiðast er að lán sem á kirkjunni hvíla eru til svo skamms tíma að ekki reynist kleyft að ljúka vöxtum og afborgunum. Tekjur kirkjunnar af kirkju- og kirkjugarðsgjöldum nema nú um 5 milljónum eða allt að því eftir því sem forráðamenn telja. Útgjöldin eru rúmar 2 milljónir. Rafmagnskostnað- ur yfir 500 þúsund kr. á ári svo eitt- hvað sé nefnt. Skuldir eru því vax- andi, enda vaxtabyrðin mikil. Það er rétt að það komi fram, sögðu for- ráðamenn kirkjunnar. . Árni. % *v » Tilboð - Tilboð - Tilboð - Tilboð - Tilboð - Tilboð Hvifk eldhus oooooo Frábært verð 50.000 staðgreitt án borðplötu. Til afgreiðslu strax. Visa/Euro ■■ ■ ■ ■ w ■ M ■ ■■ M ■ ~ Eldhusmiðstoðin til allt að 18 mánaða Lágmúla 6, sími 684910, fax 684914

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.