Morgunblaðið - 18.07.1993, Qupperneq 34
34
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNA/RAÐ/SMÁ
SUNNUDAGUR 18. JULI 1993
AUGLYSINGAR
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka
mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af
bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn-
um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 91-671285.
■ Drayhálsi 14-16, 110 Reykjavik, simi 671120, lele fax 672620
W TJÓMASKOÐUNARSTÖÐ
Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur
Sími 683400 - Telefax 670477
Tílboð
óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til
sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
19. júlí 1993, kl. 8-16.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag íslands hf.
- Tjónaskoðunarstöð -
Mosfellsbær
- Útboð
Mosfellsbær auglýsir eftir tilboðum í lagn-
ingu hitaveitu í Mosfellsdal og á skóla-
svæði. Helstu magntölur:
Skurðgröftur 900 m og lagnir 900 m.
Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Mosfells-
bæjar, Hlégarði, frá og með mánudeginum
19. júlí nk. gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00
þriðjudaginn 27. júlí nk.
Tæknifræðingur Mosfellsbæjar.
'////M útboð
Hlíðarvegur, Landsendi
- Hölknárdalur
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagn-
ingu 3.2 km kafla á Hlíðarvegi, frá Land-
senda til Hölknárdals.
Helstu magntölur: Fyllingar 16.700 m3,
neðra burðarlag 7.300 m3.
Verkinu skla lokið 15. október 1993.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins á Reyðarfirði og Borgartúni 5, Reykjavík
(aðalgjaldkera) frá og með 19. þ.m.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl.
14.00 þann 26. júlí 1993.
Vegamálastjóri.
qf'//m\i tboð
Gilsfjörður - rannsóknir
Vegagerð ríkisins óskar eftirtilboðum í undir-
búning rannsókna í Gilsfirði, bæði í Saurbæ
og Króksfjarðarnesi.
Helstu magntölur: Efnisnám ásamt flokkun
12.000 m3 , bergskeringar ásamt flokkun
3.000 m3.
Verki skal lokið 1. október 1993.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins á ísafirði og í Borgartúni 5, Reykjavík
(aðalgjaldkera) frá og með 19. þ.m.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl.
14.00 þann 3. ágúst 1993.
Vegamálastjóri.
Útboð
Dímonarvegur, Suðurlandsvegur -
Stóri-Dímon
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagn-
ingu 8,54 km. kafla á Dímonarvegi í Rangár-
vallasýslu.
Helstu magntölur: Fyllingarog neðra burðar-
lag 36.000 m3 og fláafleygar 3.500 m3.
Verki skal lokið 15. október 1993.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins á Selfossi og í Borgartúni 5, Reykjavík
(aðalgjaldkera) frá og með 19. þ.m. Skila
skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00
þann 26. júlí 1993.
Vegamálastjóri.
1. Hjúkrunardeild á Höfn, 1. áfangi.
Opnun 05.08.1993 kl. 11.00. Gögn seld
á kr. 12.450 m/vsk.
2. Þjóðarbókhlaða - smíði og frágangur á
innveggjum og hurðum.
Opnun 03.08.1993 kl. 11.00. Gögn seld
á kr. 12.450 m/vsk.
3. Sjúkrahús og heilsugæslustöð á Akranesi
- endurinnrétting.
Opnun 26.07.1993 kl. 11.00. Gögn seld
á kr. 12.450 m/vsk.
4. Slöngudælur og olíuupptökutæki. Gögn
seld á kr. 1.000,-
Opnun 05.08.1993 kl. 11.00.
5. Flutningur á stálþili og festingum.
Opnun 22.07.1993 kl. 11.00.
6. Gerð og frágangur á bílastæðum milli
Sölvhólsgötu og Lindargötu í Reykjavík.
Opnun 29.07.1993 kl. 11.00. Gögn seld
á kr. 6.225,- m/vsk.
IIMIMKAUPASTOFIMUIM RIKISIIMS
BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK
//'//ÆVXboö
V—
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftir-
talin tvö verk í Reykjaneskjördæmi:
1. Álftanesvegur, Skólavegur - lýsing.
Uppsetning lýsingar á 3,9 km kafla, Ijósa-
staurar 100 stk. Verki skal lokið 1. októ-
ber 1993.
2. Nesvegur, Hafnir - Sandvík.
Lagning 7,0 km kafla, burðarlög 15.000 m3.
Verki skal lokið 15. október 1993.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins, Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera)
frá og með 20. þ.m.
Skila skal tilboðum á sama stað fyrir
kl. 14.00 þann 3. ágúst 1993.
Vegamálastjóri.
Rauðasandshreppur
- útboð
1. Trésmíði: Tilboð óskast í endurbætur á
þaki og gluggum grunnskólans og skóla-
stjórabústað Rauðasandshrepps.
Verktími: Ágúst. ’93.
2. Múrverk: Tilboð óskast í klæðningu
útveggja grunnskólans og skólastjórabú-
staðs Rauðasandshrepps. Húsin klæðast
með 2“plastein. og STO-klæðningu.
Verktími: Ágúst '93.
Útboðsgögn eru aðskilin og eru til afhending-
ar eftir 20. júlí að Stekkum 19, Patreksfirði
og Arnartanga 64, Mosfellsbæ, gegn 5.000,-
kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: 28. júlí kl. 10.00.
Símar 94-1604 og 91-668553.
Utboð
Hafnarstjóm Akraness óskar eftir tilboðum
í fyllingar og grjótvörn við Faxabryggju á
Akranesi.
Verkið nefnist:
Faxabryggja, endurbætur
1. áfangi - fyllingar, grjótvörn
Magntölur: Fyllingar 40.000 m3 , grjótvörn
3.000 m3. Verktími er til 1. desember 1993.
Útboðsgögn verða afhent frá og með 22.
júlí á VT-Teiknistofunni hf., Kirkjubraut 4,
Akranesi og á Vita- og hafnarmálaskrifstof-
unni, Vesturvör 2, Kópavogi gegn 5.000 kr.
skilatryggingu.
Tilboði í verkið skal skila á VT-Teiknistofuna
fyrir kl. 11.00 fimmtudaginn 5. ágúst 1993.
Hafnarstjórn Akraness.
4///Æ' Útboð
Norðurlandsvegur, Bólstaðarhlíð -
Víðivörðuás, 1993
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagn-
ingu 5,4 km kafla á Norðurlandsvegi um
Bólstaðarhlíðarbrekku ásamt gerð tveggja
steyptra stokka í Hlíðará.
Helstu magntölur: Fylling fláar og burðarlag
285.000 m3 , bergskeringar 25.000 m3 ,
steyptir stokkar 100 m og steypumagn 300 m3.
Verki skal lokið 15. ágúst 1994.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins á Sauðárkróki og í Borgartúni 5, Reykja-
vík (aðalgjaldkera) frá og með 20. þ.m. Skila
skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00
þann 3. ágúst 1993.
Vegamálastjóri.
Innkaupastofnun ríkisins óskar eftir tilboðum
í endurbyggingu 1. áfanga íþróttaleikvangs
að Laugarvatni.
Helstu magntölur:
Uppúrtekt 7.000 rúmm
Fylling 8.300 rúmm
Þökulagning 14.700 fm
Niðurfallsrennur 400 m
Útboðsgögn verða seld á kr. 12.450,- á skrif-
stofu Innkaupastofnunar ríkisns, Borgartúni 7,
Reykjavík, frá og með mánudeginum 19. júlí
1993.
Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn
26. júlí 1993 kl. 10.00 í viðurvist viðstaddra
bjóðenda.
IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS
BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK
Innkaupastofnun ríkisins óskar eftirtilboðum
í gerð og frágang bílastæðis milli Sölvhóls-
götu og Lindargötu í Reykjavík.
Helstu magntölur:
Uppúrtekt 2.000 m3.
Fylling 1.500 m3.
Snjóbræðsla 843 m.
Malbik 1.500 m2.
Hellulagnir 809m2.
Útboðsgögn verða seld á kr. 6.22 á skrif-
stofu Innkaupastofnunar ríkisins, Borgartúni
7, Reykjavík, frá og með 21. júlí 1993.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudag-
inn 29. júlí kl. 1993 11.00.
IIMNKAUPASTOFNUIM RIKISINS
• 1 BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK * _